Dagblaðið - 30.12.1978, Page 29

Dagblaðið - 30.12.1978, Page 29
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1978. 29 Blaðbera vantarnú: / eftirtattn hverfíí Reykjavík Uppl. í síma27022 — Grundarstígur Skútogata Grundarstígur Skúlagata51 þingholtsstraiti Skúlatún2--6 P™ Borgartún 1 iSf- Bósendi ,Tek aö mér viögeröir og endurnýjun á gömlum húsum. Uppl. í síma 18597. Tek aö mér alls konar innréttingasmiði, bæði í gömlu og nýju. Uppl. ísíma 18597. Ert þú aö flytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall : an eða annað? Við tengjum, borum. skrúfum og gerum við. Sími 15175 cftii kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um i helgar.______________________________ Málningartinna. Tek að mér alls kyns málningarvinnu tilboð eða mæling. Greiðsluskilmálar Uppl. í sima 76925. ökukennsla ■ ■ Okukennsla — æflngatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mözdu 323 árg. 78. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið •cf þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson, sími 81349. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Datsun I80B árg. 78. sérstak- lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll prófgögn. ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður Gislason ökukennari, sími 75224. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Simca 1508 GT. öll prófgögn og ökuskóli, litmynd i ökuskirteinið ef óskað er. engir lágmarkstímar, nemandi greiðir aðeins tekna tima. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla—Æflngatimar. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar ökukennari, símar 15122 og 11529 og 71895. Ökukcnnsla—Æfingatímar. Kenni á Cortinu. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason. simi 83326. Ökukennsla-Æfingatfmar. Kenni á Toyotu Cresida árg. 78, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, sími 76758 og 35686. ökukennsla-æfingatlmar. Kenni á Mazda 323 árg. 78, alla daga. Greiðslufrestur 3 mánuðir. Útvega öll prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónsson, sími 40694. Teppahreinsun. Hreinsa teppi i ibúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 86863. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst viö teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i sima 190l7,Ólafur Hólm. Hreinsum teppi og húsgögn með fullkomnum tækjum fyrir fyrirtæki og íbúðarhús. Pantið timalega fyrir jólin. Uppl. og pantanir i sima 26924, Jón. Önnumst hreingerningar á ibúðum, stofnunum, stigagöngum og fleira. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma7l484og 84017. Nýjungá Íslandi: Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni. sem fer sigurför um allan heíntj önnumst einnig allar hreingerningac Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir í sima 26924. Teppa- og húsgangahreinsun Reykjavík. Félag hreingerningarmanna annast allar hreingerningar hvar sem er og hvenær sem er. Fagmaður I hverju starfi. Uppl. i sima 35797. Keflavfk—Suðurnes. Hreingerum teppi og húsgagnaáklæði og alhliða hreingerningar allt eftir hentug- leika yðar. Mjög góð tæki, ódýr og góð þjónusta. Ath. einnig bilaáklæði og teppi. Pantanir í sima 92—1752. Þjónusta Tek að mér mótarif og fleira. Uppl. í síma 73843. Vinnings númer í bílnúmerahappdrætti vangefinna: styrktarfélags 1. Vinningur á númer R-326 Chevrolet Caprice Classic árg. 79. 2.-10. Vinningur bifreið eftir eigin vali að verðmæti ein milljón og þúsund á númer: fimm hundruð L—1752 R—21707 R—66858 G—2365 Þ—2260 G—2364 Ö—3048 G—11742 Y—7916 Styrktarfélag Vangefinna Til sölu: Hafnarbúðin Keflavík Verzlunar- og veitingastaður, gólfflötur 186 ferm. Uppl. í síma 92-1131 eða 92- 1123. I Seinni jólaf undur SÍNE verður í Félagsstofnun stúdenta við Hring- braut fimmtudaginn 4. janúar kl. 14. Fundarefni: 1. Breytingar á úthlutunarreglum. 2. Starfsemi sambandsins og SÍNE blaðið. 3. Venjuleg jólafundarstörf. Afar mikilvægt er að allir félagar hér uppi mæti. Stjórn SÍNE Baldwin Orgel orgel verö 1.500.000.- greiðsluskilmálar. Einnig Vilson Orgel með skemmtara og trommuheila, verð 550.000.- Upplýsingar í síma 85989. Til sölu sem nýtt

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.