Dagblaðið - 30.12.1978, Blaðsíða 30
30
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1978.
Sandgerðingar
Gleðilégt nýár, þökkum viðskiptin á
árinu sem er að líða.
Þorláksbúð
Verzlunarhúsnæði
óskast
helzt við Laugaveg eða aðra verzlunargötu
gamla miðbæjarins. Upplýsingar í síma 50426.
Kvenfataveizlun
til sölu
Til sölu lítil kvenfataverzlun. Lítill lager. Til-
boð sendist auglýsingadeild Dagblaðsins fyrir
5. janúar nk. merkt „Kvenfataverzlun”.
Hafnarfjörður
Blaðberar óskast í hverfi 6
Lindarhvammur
Suðurgata
Hríngbmut 46—80
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 54176.
Tilkynning frá Nýja
hjúkrunarskólanum
Geðhjúkrunarnám hefst í marz 1979 ef næg
þátttaka fæst. Upplýsingar gefur skólastjóri í
síma 81045 kl. 11—12.
SNEKKJAN
Nýárs-
fagnaður
Nýársfagnaður á nýársdag í Snekkjunni.
4-réttaður hátíðarmatseðill. Skemmtiat-
riði: Ingveldur Hjaltested syngur,
Baldur Brjánsson sýnir töfrabrögð,
Hljómsveitin Dómeník leikur fyrir dansi
tilkl. 02.
Borðpantanir í sím 52502 og á nýársdag
frá kl. 16.
Húsið opnað kl. 19, spariklœðnaður.
Veitingahúsið Snekkjan,
Hafnarfirði.
Messur
Guðsþjönustur i Reykjavikur-
pröfastsdæmi um áramótin
ARBÆJARPRESTAKALL: Gamlársdagur:
Aftansöngur i safnaðarheimili Árbæjarsóknar kL 6.
Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 2 i safnaðarheimili Ár-
bæjarsóknar. Séra Guðtqundur Þorsteinœoi).
ÁSPRESTAKALL; Gamlárskvökl: Aftansöngur i
Laugameskirkju kl. 6. Séra Grimur Grimsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Gamlárskvökl: Ára-
mótamessa i Breiðholtsskóla kl. 6 siðd. Séra Lárus
Halldórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kL
6. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 2. Ræðumaöur:
Eiður Guönason, alþingismaður. Organleikari Guðni
Þ. Guömundsson. Séra Ólafur Skúlason,
dómprófastur.
DÓMKIRKJAN: Gamlársdagur: Kl. 6 aftansöngur.
Séra Þórir Stephensen. Nýársdagur: Kl. 11 hátiðar-
messa. Séra Hjalti Guðmundsson. Kl. 2 hátiðarmessa.
Séra Þórir Stephensen. DómkÓrinn syngur. Organ-
leikari Marteinn H. Friðriksson. V
FELLA- og HÓLAPRESTAKALL: Gamlársdagur.
Aftansöngur i safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kL 6
siðd. Séra Hreinn Hjartarson. \
GRENSÁSKIRKJA: Gamlársdagur. Uftansöngur kL
18. Nýársdagur Hátiðaguösþjónusta kl. 14. Organ-
leikari Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Gamláridagun Aftan- !
söngur kL 6. Séra Ragnar Fjalar IArusson. Nýárs-
dagur: Hátiðarmessa kl. 2. Séra Karl Sigurbjörnsson.
LandspitaUnn. Gamlársdagur: Messa UA17.30. Séra
Karl Sigurbjömsson. Nýársdagur: Messa kj. 10. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson. \
HÁTEIGSKIRKJA: Gamlársdagur Aftansöngur kl.
6. Séra Tómas Sveinsson. Nýársdagur: Messa kL 2.
Séra Amgrímur Jónsson. \
KÓPAVOGSKIRKJA: Gamlársdagur. Aftansöngur^
kl. 6. Séra Þorbergur Kristjánsson. Nýársdagur:
Hátiðarmessa kl. 2. Séra Ámi Pálsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL: Gamlársdagur:
Kveðju- og þakkarstund kl. 6. Með kór kirkjunnar
syngur Garðar Cortes. Við orgelið Jón Stefánsson. í
stól Sig. Haukur Guðjónsson. Nýársdagur: Hátiðar-
guðsþjónusta ld. 2. Séra Árelius Nielsson. Sóknar-
nefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Gamlársdagur. Aftan-
söngur kl. 18 i umsjá Ássafnaöar. Nýársdagur:
Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. Þriðjudagur 2. janúar
bænastund kl. 18. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Gamlársdagun Bamasamkoma kl.
10.30. Aftansöngur kl. 6. Séra Guðmundur Óskar
Ólafsson. Nýársdagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 2.
Séra Frank M. Halldórsson.
FRÍKIRKJAN I REYKJAVÍK: Gamlársdagur: Aft
ansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátiöarguðsþjónusta kl.
14. Organleikari Sigurður ísólfsson. Prestur séra
Kristján Róbertsson.
FÍLADELFÍUKIRKJAN í REYKJAVÍK: Gamlárs ,
dagun Kl. 4.30: Aftansöngur. Nýársdagun Kl. 8 sið-
degis: Almenn guðsþjónusta.
KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS. Gamlárskvöld
Aftansöngur kl. 18.00. Séra Árelius Níelsson messar i I
forföllum sóknarprests.
#
MOSFELLSPRESTAKALL:' Aftansöngur að*
Mosfelli kl. 18 á gamlárskvöld. Sóknarprestur.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: . Gamlárs
(dagur: sunnudagsskóli kl. 11, aftansöngur kl. 19. Séra
Sigurður Guömundsson. Nýársdagur: Hátiðaguðs-
þjónusta kl. 14. Séra Gunnþór Ingason.
BERGÞÓRSHVOLSPRESTAKALL: Nýársdagun
Hátiðarguðsþjónusta i Akureyjarkirkju kl. 2 e.h. Há- "
tiðarguðsþjónusta Krosskirkju kl. 4 e.h. 21. janúar.
Messa i Voðmúlastaðakapellu kl. 2 e.h. Séra Páll Páls-
son.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Gamlársdagun Aftan
söngur kl. 18. Nýársdagur. Hátiðarguðsþjónusta kl.
14, dr. Einar Sigurbjömsson predikar. Sóknarprestur.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Nýársdagun Há
tiöarguðsþjónusta kl. 17. Séra ólafur Oddur Jónsson.
Apótek
Apótek f Reykjavfk
HOLTSAPÓTEK: Föstudagur opið kl. 9—22. Lokað
laugardag, gamlársdag og nýársdag.
LAUGAVEGSAPÓTEK: Föstudagur, laugardagur,
gamlársdagur og nýársdagur, opið allan sóíarhringinn.-
Apótek í Hafnarfirði
HAFNARFJARÐARAPÓTEK: Föstudagur opið kl.
9—18.30. Lokað laugardag, sunnudag og mánudag.
NORÐURBÆJARAPÓTEK: Föstudagur opið kl.
9— 18.30. Laugardagur opið kl. 10— 13, gamlársdagur
og nýársdagur opið kl. 10—12.
Opnunartfmi apóteka
úti ó landi
AKUREYRARAPÓTEK: Laugardag opið kl. 11—12
og 20—21. Gamlársdag kl. 11—12. Nýársdag lokað.
STJÖRNUAPÓTEK AKUREYRI: Laugardag
lokað. Gamlársdag lokað. Nýársdag opið kl. 11—12
og 20-21.
APÓTEK AKRANESS: Laugardag opið kl. 10-13,
gamlársdag opið kl. 13— 14, nýársdag lokað.
MOSFELLSAPÓTEK: Laugardag opið kl. 9—12f,
gamlársdag lokað, nýársdag lokað.
APÓTEKIÐ ÍSAFIRÐI: Laugardag opið kL 11—12.
Gamlársdag og nýársdag: Bakvakt.
APÓTEK KEFLAVÍKUR: Uugardag opið kl. 10-
12, gamlársdag opið kl. 10—12, nýársdag opið kL
13—15.
APÖTEKIÐ EGILSSTÖÐUM: Uugardag opið kl. ,
10— 12. Gamjársdag og nýársdag: Lokað.
HÚSAVÍKURAPÓTEK: Uugardag opið kl. 9—12,
gamlársdag og nýársdag: Lokað.
APÓTEK SELFOSS: Uugardag opið kl. 10—12,
gamlársdag opið kl. 10—12,nýársdaglokað.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Uugardag opið kl.
9— 12, gamlársdag og nýársdag bakvakt i sima 1214.
APÓTEKH) STYKKISHÓLMI: Uugardag, gaml
ársdag og nýársdag: Bakvakt.
Læknar
Neyðarvakt tannlækna
um áramótin
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands verður i Heilsu-
vemdarstöðinni viö Barónsstig um áramótin sem hér
segir: Uugardagur 30. des. frá kl. 17—18. Gamlárs-
dagur og nýársdagur milli kl. 14 og 15 báða dagana.
Læknavaktf Reykjavfk
Göngudeild Undspitalans verður opin kl. 20—21
1 föstudagskvöld, 2—4 laugardag, 10—12 gamlársdag
en lokuð á nýársdag. Á deildinni er heimilislæknir til
viðtals. Siminn þar er 21230.
Heimsóknartími
Heimsóknartímar
sjúkrahúsanna
um áramótin
BARNADEILD HRINGSINS: GamUrsdagur frá kl.
16—21. Nýftrsdagur frá kl. 15—16 og 19-21.
BORGARSPlTALINN: Gamlársdagur frá kl. 16- ]
22. NJársdagurfrákl. 14—16og 18-20.
FÆÐINGARDEILD LANDSPÍTALANS: Gaml
ársdagur frá kl. 19—21. Nýársdagur frá kl. 19.30—
20.
- FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Gamlirs-
dagur frákl. 15.30—16 og 19—21. NVársdagur frá kl.
15.30-16.30 og 20—21.
' GRENSÁSDEILD: Gamlársdagur frá kl. 16—22
Nýársdagur frá kl. 14—16og 18—20.
HAFNARBÚÐIR: Gamlársdagur frá kl. 16-22. Ný-
ársdagur frá kl. 14—16og 18—20.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Gamlársdagur frá kl.
16—22. Nýársdagur frá kl. 14-16og 18-20.
HVlTABANDIÐ: Gamlársdagur frá kl. 16—20.
Nýársdagur frá kl. 14— 16og 18—20.
KLEPPSSPÍT ALI: Eftir umtali.
KÓPAVOGSHÆLI: Eftir umutli.
LANDAKOTSSPÍTALI: Gamlársdagur og nýárs-
dagurfrákl. 14—16 og 18—20.
JANDSPtTALINN: Gamlársdagur frá kl. 16—21.
NJársdagurfrákl. 15—16og 19-21.
REYKJALUNDUR: Heimsóknartimi allan daginn.
SKÁLATtlNSHEIMILI: Eftir umtaU.
SÓLVANGUR HAFNARFIRÐI: Frjáls tlmi um ára
mótin.
TJALDANES: Eftir umtali.
VISTHEIMILIÐ VÍFILSSTÖÐUM: Eftir umtali.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Frjáls timi um áramótin. |
Heimsóknartímar sjúkrahús-
anna úti á landi um óramótin ,
HEILSUHÆLI NLFl HVERAGERÐI: Gamlárs
dagur og nýársdagur.frjálsir heimsóknartimar. Hvild-
artimi er á milli kl. 13 og 14 daglega. Húsinu er lokað j
alla daga kl. 22.30 nema laugardaga kl. 23.30.
SJÍIKRAHÚSIÐ AKRANESI: Gamlársdagur frá kl. i
18-22. Nýársdagur frá kl. 15-16 og 19-20.
SJÚKRAHÚSIÐ AKUREYRI: Gamlársdagur frá kl.
18— 21. Nýársdagur frá kl. 14—16 og 19—19.30.
SJÚKRAHÚS HÚSAVlKUR: Gamlársdagur frá kl.
15—16 og 18—22. Nýársdagur frá kl. 13—17 ogl
19- 22.
SJÚKRAHÚS KEFLAVlKUR: Gamlársdagur frá
kl. 18—21. Nýársdagur frá kl. 15—16 og 19—19.30.
SJÚKRAHÚS NESKAUPSTAÐAR: Gamlársdagur
frá kl. 19 og frameftir kvöldi. Nýársdagur frá kl. 15—
16 og 19-19.30.
SJÚKRAHÚS SAUÐÁRKRÓKS: Gamlársdagur frá
kl. 18—22. Nýársdagur frá kl. 15—16 og 19.19.30.
SJÚKRAHÚS SELFOSS! Gamlársdagur frá kl.
18—21. Nýársdagur frá kl. 15—17 og 19—20.
SJÚKRAHÚS VESTMANNAEYJA: GamUrs-
dagur frá kl. 15—16 og 19—21. Nýársdagur frá kl.
15—16 og 19—20.
'VINNUHÆLIÐ LITLA HRAUNI: Gamlársdagur
frá kl. 10.30—15. Nýársdagur enginn heimsóknar
timi.
Bankar
Bankaviðskipti — Vfxlar
Vbclar sem eru á gjalddaga föstudaginn 29. des.,
laugardaginn 30. des., sunnudaginn 31. des., gamlárs-
dag, og 1. janúar 1979, nýársdag, eru á siðasta degi
miðvikudaginn 3. janúar 1979. Bankar og aðrar pen-
ingastofnanir eru lokaöar þriðjudaginn 2. janúar
1979.
Bensínstöðvar
Opnunartimi bensín-
stöðva um áramótin
GAMLÁRSDAGUR 31. DESEMBER: Opið frá kl.
9-15.
NÝÁRSDAGUR1. JANÚAR: Lokað.
Verzlun
Verzlanir f Reykjavík
Verzlanir i Reykjavík eru lokaðar á gamlársdag og ný-
ársdag utan að sölutumar hafa leyfi til aö hafa opið til
hádegis fyrrtalda daginn.
Gleðilegt nýár,
þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.
Sandblóstur hf
Melabraut 20, Hafnarfirði.
Strætisvagnar
Akstur strætisvagna Reykja-
vfkur um áramótin.
GAMLÁRSDAGUR: Ekið samkvæmt timaáætlun
sunnudaga i leiðabók SVR fram til um kl. 17. Þá lýkur
akstri strædsvagna.
AÐFANGADAGUR OG GAMLÁRSDAGUR: Ekið
samkvæmt tímaáætlun sunnudaga i leiðahbók SVR
fram til um kl. 17. Þá lýkur akstri strædsvagna.
StÐUSTU FERÐIR: Leið 1 frá Laekjartorgi kl. 17.30.
Leið 2 frá Granda kl. 17.25. Frá Skeiðarvogi kl. 17.14.
Leið 3 frá Suðurströnd kl. 17.03. Frá Háaíéitisbr. kl.
17.10. Lcið 4 frá Holtavegi kl. n.09. Frá Ægisiðu kl.
17.02. Leið 5 frá Skeljanesi kl. 17.15. Fró Sunnutorgi
kl. 17.08.Leiö 6 frá Lækjartorgi kl. 17.15. Frá óslandi
kl. 17.36. Leið 7 frá Lækjartorgi kl. 17.25. Frá (^andi
kl. 17.Q9. Leið 8 frá Hlemmi kl. 17.24. Leið 9 frá
Hlemmi kl. 17.28.Uið 10 frá Hlemmi kl. 17.10. Frá
Selási kl. 17.30 Leið 11 frá Hlemmi kl. 17.00. Frá
Flúðaseli kl. 17.19. Leið 12 frá Hlemmi kl. 17.05. Frá
Suðurhólum kl. 17.26. Leið 13 frá Lækjartorgi kl.
17.05. Frá Vesturbergi kl. 17.26.
NÝÁRSDAGUR: Ekið á öllum leiðum samkv. tíma-
| áætlun helgidaga i leiðabók SVR aö þvi undanskildu
‘ að allir vagnar hefja akstur utn kL 14. __
FYRSTU FERÐIR: Leið 1 frá Lækjartorgi kl. 14.00.
Leið 2 frá Granda kl. 13.55. Frá Skeiðarvogi kl. 13.44.
Leið 3 frá Suðurströnd kl. 14.Ó37Frá Háaleitisbraut;
kl. 14.10.Lcið 4 frá Holtavegi kl. 14.09. Frá Ægisiðu
kl. 14.02. Leið 5 frá Skeljanesi kl. 14.15. Fró:
Sunnutorgi kl. 14.08. Leið <> frá Lækjartorgi kl. 13.45.
Frá Óslandi kl. 14.06. Leið 7 frá Lækjartorgi kL
13.55 Frá Óslandi kl. 14.09. Leið” 8 frá Hfemmi kl.
13.54. Leið 9 frá Hlemmi kl. 13.58. Leið 10 frá
Hlemmi kl. 14:10. Frá Selási kl. 14.00. Leið 11 frá
Hlemmi kl. 14.00. Frá Skógarseli kl. 13.49. Leið 12
frá Hlemmi kl. 14.05. Frá Suðurhólum kl. 13.56. Leið
13 frá Lækjartorgi kl. 14.05. Frá Vesturbergi 13.56.
Akstur milli Reykjavíkur
og Hafnarfjarðar
um áramótin
LAUGARDAGUR 30. DESEMBER: Akstur hcfst
kl. 7 og ekið verður eins og venjulega.
GAMLÁRSDAGUR 31. DESEMBER: Aukafcfð
verður frá Reykjavik kl. 8 og úr Hafnarfirði kir^jO..
Akstur hefst aftur kl. 10. Siðasta ferð verður frá
Reykjavik kl. 17 og úr Hafnarfirði kl. 17.30. Ekið
verður á 30 mín. fresti.
NVÁRSDAGUR 1. JANÚAR: Akstur hefst kl. 14.
Ekið verður til kl. 24.30. Ekið verður á 30 min. fresti.
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR: Akstur hefst kl. 7 og
ekið verður eins og venjulega.
Akstur Strætisvagna
Kópavogs um áramótin
LAUGARDAGUR 30. DESEMBER: Ekið verður
eins og venjulega.
GAMLÁRSDAGUR 31. DESEMBER: Akstur hefst
kl. 9.49. Siðasta ferð frá Reykjavik kl. 17. Ekið verður
á 20 min. fresti.
NÝÁRSDAGUR 1. JANÚAR: Akstur hefst kl.
13.49—00.20. Ekið verður á 20 mín. fresti.
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR: Ekið verður eins og
venjulega.
Akstur milli Mosfellssveitar
og Reykjavíkur um áramótin
LAUGARDAGUR 30. DESEMBER: Akstur hefst
kl. 7.15 og ekið verður eins og venjulega.
GAMLÁRSDAGUR 31. DESEMBER: Ekið verður
frá Reykjavíkkl. 13.15og 15.20.
NÝÁRSDAGUR1. JANÚAR: Engar ferðir.
ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR: Ekið verður eins og
venjulega.
*
Ferðir sérleyfisbifreiða um
áramót
AKUREYRI: Frá Rvík: 2. jan. kl. 08.00. Frá
Akureyri: 2. jan. kl. 09.30.
BISKUPSTUNGUR: Frá Rvík: 30. des. kl. 09.00, 2.
jan. kl. 09.00. Frá Geysi: 1. jan. kl. 16.45, 2. jan. kl.
14.15.
BORGARNES: Frá Rvík: 30. og 31. des. kl. 13.00,1.
jan. kl. 21.00. Frá Borgarn. 30. og 31. des. kl. 08.00,
1. jan.kL 16.00.
GRINDAVÍK: Frá Rvík: 30. des. venjuleg áætlun,
31. des»engin ferð, 1. jan. kl. 23.30. Frá Grindavik:
30. des. venjuleg áætlun, 31. des. kl. 13.00, 1. jan.
engin ferð.
HÓLMAVÍK: Frá Rvík: 2. jan. kl. 08.00. Frá
Hólmavik: 3. jan. kl. 08.00.
HRUNAM. og GNÚPV.HR^ Frá Rvík: 30. des.
kl. 14.00, 2. jim. kl. 17.30. Frá Búrfelli: 30. des. kl.
‘09.00,2. jan. kl. 09.00.
HVERAGERÐI: Frá Rvik: 30. des. venjuleg áætlun,
31. des. kl. 09.00, 13.00 og 14.30, 1. jan. kl. 20.00,
22.00 og 23.30. Frá Hveragerði: 30. des. venjuleg
áætlun, 31. des. kl. 1000, 13.30, 1. jan. kl. 19.00,
20.00 og 22.00.
HVOLSVÖLLUR: Frá Rvík: 30. des. kl. 13.30, 2.
jan. kl. 17.00. Frá Hvolsvelli: 30. des. kl. 09.00, 31.
- des. kL 17.00,2. jan. kl. 09.00 og 17.00.
KEFLAVlK: Frá'Rvik: 30. des. venjuleg áætlun, 31.
des. siðustu ferðir kl. 15.30, 1. jan. Fyrstu ferðir kl.
13.30 og siðan eins og sunnudagsáætlun, 2. jan.
venjuleg áætlun. Frá Keflavik: 30. des. venjuleg áætl-
un, 31.^0«. siöustuférðir kl. 15.30 í. jan, fyrstu ferðir
kl. 13.00 og^ifiai/eins og sunnudagsáætlun, 2. jan.,
•venjulegáastlun. (
KIRKJUBÆJARKLAUSTUR: Frá Rvik: 30. des. 'kl.
08.30. Frá KlaustrL- 31. des. kl. 13.15,2. jan. kl. 13.15.
KRÓKSFJARÐARNES: Frá Rvik: 2. jan. kl. 08.00.
Frá Krókljn. 2. jan. kl. 14.00.
LAUGARVATN: Frá Rvík: 30. des. kl. 13.00,1. jan/
kl. 20.00 2. jan. kl. 18.00. Frá Laugarvatni: 30. des,J(L.
13.30, l.jan. kl. 17.30.2.>n. kl. 08.30._
iMOSFIJLLSSV. Frá Rvik: 30. des. venjuleg áætíun
i31. des. síðustu ferðir kl. 15.20. 1. jan. engar ferðir, 2.
ijan. venjuleg áætlun. Frá Reykjavik: 30. des. venjuleg
láaetlun, 31. des. siðustu ferðir kl. 15.55, 1. jan. engar
íferðir. 2. jan. venjuleg áætlun.
ÓLAFSVÍK—HELLISSANDUR: Frá Rvík: 30. des.
og 2. jan. kl. 10.00. Frá Hellissandi: 2. jan. kl. 17.00.
REYKHOLT: Frá Rvík: 30. des. kl. 13.00,3l. des. kl.
13.00. Frá Reykholti: 2. jan. kl. 07.45. \
SELFOSS: Frá Rvik: 30. des. venjuleg áætlun, 31.
des^L 09.00, 13.00 og 14.30, 1. jan. kl. 20.00 og
23.3Ö, 2. jao. venjuleg áætlun. Frá Selfossi: 30. des.
venjufeg áætlun, 31. des. kl. 09.30 og 13.00,1. jan. kl.
18.30 og 21.30,2. jan. venjuleg áætlun.
STYKKISHÓLMUR— GRUNDARFJÖRÐUR:
Frá Rvík: 30. des. og 2. jan. kl. 10.00. Frá Stykkis-
hólmi: 2. jan. kl. 18.00.
ÞORLÁKSHÖFN: Frá Rvík: 30. des. venjuleg áætl-
un, 31. des. kl. 10.30 og 14.30, 1. jan. kl. 22.00. Frá
Þorlákshöfn: 30. des. venjuleg áætlun, 31. des. kl.
10.30, l.jan.kl. 19.30.