Dagblaðið - 30.12.1978, Blaðsíða 35

Dagblaðið - 30.12.1978, Blaðsíða 35
 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1978. PAPPÍRSTUNGL-sjónvarpkl. 21.45: Tatum stelur sen unni frá pabba 1 kvöld kl. 21.45 veröur sýnd í sjón- varpi kvikmyndin Pappírstungl (Paper Moon) sem sýnd var í Háskólabiói fyrir nokkrum árum. Myndaflokkur eftir sama söguþræði var sýndur í sjónvarpi á svipuðum tíma. Pappírstungl greinir frá Móses Prey sem ferðast um Kansasfylki í Banda- rikjunum. Kreppuárin eru í algleymingi en Móses tekst að lifa sæmilegu lifi þrátt fyrir það. Hann fylgist reglulega með dánartil- kynningum í blöðum og heimsækir ekkjur nýlátinna manna. Segir hann þá hafa pantað hjá sér áritaða biblíu til handa eiginkonu sinni, hvort hún vilji leysa hana út. Venjulega gera ekkjurnar það með tár I augum, en stundum fer þó sitthvað úrskeiðis. Móses fylgir dóttir hans Adda sem hann hyggst koma í fóstur. Adda hefur fram til þessa dvalið hjá móður sinni sem nú er látin. Adda tekur sér- staka tryggð við föður sinn og vill ólm þátt í svindli hans. En Móses er Sennilega öllum til gleði og ánægju sýnir sjónvarpið okkur á gamlársdag teiknimynd um björninn Jóka og félaga. Þó að frekar sé ætlazt til að Jóki skemmti yngstu áhorfendum sjónvarps, þá er það nú oftast svo að jafnvel elztu afar tylla sér fyrir framan kassann þegar hefja á sýningu á teiknimyndum. V . staðráðinn i þvi að losa sig við hana. Pappírstungl fær mikið lof í kvik- myndahandbókinni okkar. Henni eru ' gefnar þær fjórar stjörnur sem hægt er að fá og sérstaklega fær leikur feðginanna Ryans og Tatum O’ Neal lof. Sagt er að Tatum steli algjörlega senunni frá pabba gamla og sýni einn þann bezta leik sem krakki hefur nokkru sinni gert. Samband föður og dóttur er raunverulegt og sagt er að leikur þeirra sé einnig sérlega trúverð- ugur og um leið þrunginn tilfinning-' um. Leikstjóri myndarinnar er Peter Bogdanovich sem valdi að hafa hana svarthvíta þrátt fyrir að litmyndir væru nær einráðar. Er þetta gert til þess að ná betur fram áhrifum gamla tímans. Pappírstungl er ekki sögð vera við hæfi yngstu barnanna enda sést ýmis- legt til Tatum, sem foreldrar vildu liklega ekki láta börn sín herma eftir. Til dæmis reykir hún og hnuplar. Þessi mynd um björninn Jóka og félaga hans, fjallar um þegar Jóki lendir I útistöðum við vin sinn, þjóðgarösvörðinn og kemst að sjálf- sögðu í hinar mestu raunir. Teiknimynd þessi er löng, eða alls í einn tíma og tuttugu og fimm minútur. Þýðandi er Hallveig Thorlacius. •ELA.^ m Utvarp Laugardagur 30. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bœn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur í umsjá Guð- mundar Jónssonar pianóleikara. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vaM. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjöms- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Ungir bókavinin Hildur Hermóðsdóttir . stjómar bamatima. 112.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í vikulokin. Blandað efni 1 samantekt Áma Johnsens, Eddu Andrésdóttur, Jóns Björgvinssonar og Ólafs Geirssonar. 15.30 Á grænu ljósi. óli H. Þórðarson fram- kvstj. umferðarráðs spjallar við hlustendur. 15.40 Svíta nr. 2 fyrir tvö píanó op. 17 eftir Sergej Rakhmaninoff. Katila og Marielíe Labéque leika. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Trúarbrögö; fimmti þáttun Um kristna trú. Sigurður Ámi Þórðarson og Kristinn Ágúst Friðfmnsson tóku saman. Gerð er grein fyrir inntaki kristins átrúnaðar með umfjöllun postullegrar trúarjátningar. Talað við dr. theol. Sigurbjöm Einarsson biskup. 17.45 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FréttaaukL Tilkynningar. 19.35 Efct á spaugi. Hróbjartur Jónatansson og Hávar Sigurjónsson standa að gamanmálum. 19.55 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.40 „Jólasaga á ellihcimili” eftir öm Ævar. Helgi Skúlason ieikari les. 21.05 Kvöldljóö. Tónlistarþáttur i umsjá Ásgeirs Tómassonar og Helga Péturssonar. 22.05 Kvöldsagan: Sæsimaleiðangurinn 1860. Kjartan Ragnars sendiráðunautur les síðasta hluta frásagnar, sem Theodor Zeilau foringi í her Dana ritaði um íslandsdvöl leiðangurs- manna (6). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 31. desember Gamlársdagur 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Victoria de los Angeles syngur katalóníusöngva við undirleik Borgar- hljómsveitarinnar í Barcelona og Lamoureux- hljómsveitarinnar í Paris. Hljómsveitarstjóri: Antonio Ros-Marbá. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? Tvö kvæði og ræða eftir Stephan G. Stephansson. Finnbogi Guðmundsson landsbókavörður les. 9.20 Morguntónleikar. Concertgebouw-hljóm- sveitin í Amsterdam leikur tónverk eftir Maurice Ravel; Bernard Haitink stj. a. „óður um látna prinsessu". b. „Alborado del Graci- oso”. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur í umsjá Guð mundar Jónssonar píanóleikara (endurt.). « 11.00 Stólræða i Hallgrimskirkju (hljóðr. 3. þ.m.). Dr. Jakob Jónsson fyrrum sóknar- prestur predikar á 1. sunnudag í jólaföstu og minnist 30 ára vígsluafmælis fyrsta hluta kirkjunnar. Á undan og eftir ræðunni verða flutt kirkjuleg lög. 12.15 Dagskráin.Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir.Tónleikar. 13.20 Fréttir liðins árs. Fréttamennirnir Margrét Jónsdóttir og Vilhelm G. Kristinsson rifja upp merkustu tíðindi ársins. Einnig segir Hermann Gunnarsson frá helztu íþróttavið- burðum. 15.00 Nýárskveðjur. — Tónleikar (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). (Hlé). 18.00 Aftansöngur I Bústaðakirkju. Prestur: Séra ólafur Skúlason dómprófastur. Organ- leikari: Guðni Þ. Guðmundsson. 19.00 Fréttir. 19.25 íslenzk þjóðlög í raddsetningu Jóns Ásgeirssonar, sem stjórnar Einsöngvarakórn- um og Sinfóniuhljómsveit Islands. 20.00 Ávarp forsætisráðherra Ólafs Jóhannes- sonar. 20.20 Lúðrasveit Reykjavlkur leikur I útvarps- sal. Stjórnandi: Brian Carlile. 20.50 „Leðurblakan”, óperettutónlist eftir Johann Strauss. Flytjendur: Anna Moffo, Sergio Franchi, Risé Stevens, Janette Scvotti, Richard Lewis, George London, John Hauxvell, kór og hljómsveit Rikisóperunnar i Vínarborg. Stjórnandi: Oscar Danon. Þor- steinn Hannesson kynnir. 21.50 Dægurflugur. Vinsæl lög og kveðjur frá erlendum útvarpsstöðvum. Umsjón: Jónas Jónasson. 22.30 Veðurfregnir. Stóð og stjörnur. Markviss bráðabirgðaþáttur með fyrirvara og félagslegum umbótum, sam- inn handa launþegum, atvinnurekendum og rikisvaldi til vamar gegn viðnámi og öðrum skammtimaráðstöfunum. Höfundar: Jón öm Marinósson og Andrés Indriðason. Leikstjóri: Benedikt Ámason. Stjórnandi og útsetjari tón- listar: Jón Sigurðsson. 23.30 „Brennið þið vitar”. Karlakór Reykjavlkur og útvarpshljómsveitin flytja lag Páls Isólfssonar undir stjóm Sigurðar Þórðar- sonar. 23.40 Við áramót. Andrés Bjömsson útvarps- stjóri flytur hugleiðingu. 23.55 Klukknahringing.Sálmur. Áramótakveðja. Þjóðsöngurinn. (Hlé). 00.10 Dansinn dunar. (Veðurfregnir um kl. 1.00). a. Lúðrasveitin Svanur — „Big Band” — leikur lagasyrpu. Stjórnandi: Sæbjöm Jóns- son. b. Skemmtiþáttur Jömndar Guðmunds- sonar og Ragnars Bjamasonar og hljómsveitar hans. c. Danslög af hljómplötum. 02.00 Dagskrárlok. Mánudagur 1. janúar Nýirsdagur 10.40 Klukknahringing. Litla lúðrasveitin leikur nýárssálma. 11.00 Messa i Akureyrarkirkju. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup messar. Kór Akur- eyrarkirkju syngur. Organleikari: Jakob Tryggvason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. (13.00 Ávarp forseta íslands, dr. Kristjáns Eld- járns. — Þjóðsöngurinn. (Hlé). 13.35 Nýárstónleikan Niunda hljómkviða Beet- hovens. Wilhelm Furtwángler stjómar hljóm- sveit og kór Bayreuth hátíðarinnar 1951. Ein- söngvarar: Elisabeth Schwarzkopf, Elisabeth í Höngen, Hans Hopf og Otto Edelmann. Þor- steinn ö. Stephensen les þýðingu Matthiasar Jochumssonar á „óðnum til gleðinnar” eftir Schiller. 15.00 Leonóra Kristína i Bláturni. Lesleikur úr fangelsisdagbók hennar, Harma minning. Bjöm Th. Bjömsson listfræðingur tók saman. Flytjendur: Helga Bachmann, Ásdís Skúla- dóttir, Soffía Jakobsdóttir, Jón Sigurbjöms- son, Rúrik Haraldsson, Bjöm Th. Bjömsson og Gísli Halldórsson, sem stjórnar flutningi. •16.00 Sónata nr. 20 í c-moll eftir Haydn. Arthur Balsam leikur á píanó. 16.15 Veðurfregnir. „íslands er það lag”. Vil- hjálmur Þ. Gislason fyrrum útvarpsstjóri les ættjarðarljóð að eigin vali. Einnig sungin og leikin ættjarðarlög. 17.00 Húrra! Nú byrjar barnaárið! Sameinuðu þjóðirnar hafa kveðið á um að 1979 skuli vera sérstakt bamaár. Gunnvör Braga stjórnar þessum bamatima. Lesarar: Signý Yrsa Pétursdóttir, Margrét Ólöf Magnúsdóttir og Helga Þ. Stephensen. 18.00 Miðaftanstónleikar. a. Triósónata í C-dúr fyrir þverflautu, blokkflautu og fylgirödd eftir Johann Joachim Quantz. b. Serenaða fyrir tvo gitara eftir Ferdinando Camlli. Julian Bream og John Williams leika. c. Stre'ngjakvintett i E- dúr eftir Luigi Boccherini. Kehr-kvintettinn leikur. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.25 „Og hvar er þá nokkuð sem vinnst?” Páll Bergþórsson veðurfræðingur stjórnar um- ræðufundi um mannréttindi. Fundarmenn: Haraldur ólafsson lektor, Magnús Kjartans- son fyrrv. ráðherra, Margrét R. Bjamason for- maður Amnesty Intemational og Margrét Margeirsdóttir félagsráðgjafl. 20.20 Frá tónleikum i Háteigskirkju 18. desem- ber. Duncan Campbell og Lawrence Frankel leika á óbó, Einar Jóhannesson og óskar Ingólfsson á klarinettur, Hafsteinn Guð- mundsson og Rúnar Vilbergsson á fagott, Gareth Mollison og Þorkell Jóelsson á horn. a. Forleikur fyrir tvær klarinettur og horn eftir Hflndel. b. Serenaða nr. 11 i Es-dúr (K375) eftir Mozart. 20.55 Lýðskólinn í Askov. Ritgerð eftir Jónas Jónsson frá Hriflu, samin 1909. Gerður Stein- þórsdóttir cand. mag. les. 21.25 Einsöngur i útvarpssal: Anna Júliana Sveinsdóttir syngur lög eftir Pál Isólfsson, Jón Þórarinsson, Mozart og Brahms. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 21.50 Klukkur landsins. Nýárshringing. Þulur: Magnús Bjamfreðsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 2. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar örnólfsson leikfími- kennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn. Séra Ámi Pálsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Knútur R. Magnússon byrjar að lesa söguna „Næturferð Kalla” eftir Valdísi Óskarsdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Sjávarútvegur og sigllngan Jónas Har- aldsson og Ingólfur Arnarson ræða viö Jóhann Guðmundsson um framleiðslueftirlit • sjávarafurða. 11.15 Morguntónleikan Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir, Garðar Cortes, kór Söngskólans í Reykjavík, kór Langholtskirkju og Jón Stefánsson organleikari flytja kirkjuleg verk / Enska kammersveitin leikur „Flugeldasvít- una” eftir Hflndel. 12.00 Dagskrá. Tónleikar, Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á fri- vaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Á norðurslóðum Kanada” eftír Fariey Mowat. Ragnar Lárus- son les þýðingu sina (4). 15.00 Miðdegistónleikan Filharmoniusveitin i Vín leikur þætti úr „Hnotubrjótnum” eftir Pjotr Tsjaíkovský; Herbert von Karajan stj. / Fílharmoniusveitin i Lundúnum leikur „Ung- verjaland”, sinfóniskt (jóð op. 9 eftir Franz 1 Liszt; Bernard Haitink stj. Sjónvarp Laugardagur 30. desember 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.30 Selurinn Sallí. Sönn saga um munaðar- lausan kóp, sem böm á Sjálandi fundu og fóru með í dýragarð. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Þulur Ragnheiöur Steindórsdóttir. (Nord- vision — Danska sjónvarpið). I 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttlr og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. ' 20.30 Lifsglaður lausamaður. Albert fer á eftir- laun. Þýðandi Ellert Sigurbjömsson. ‘ 20.55 Julie og vinir hennar. .Julie Andrews syngur og dansar ásamt Peter Sellers og Prúðu leikurunum. Einnig kemur Bleiki pardusinn í heimsókn. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 121.45 Pappirstungl (s/h) (Paper Moon). Banda- rísk biómynd frá árinu 1973. Leikstjóri Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk Ryan O’Neal og Tatum O’Neal. Sagan gerist i Kansas-fylki i Bandarikjunum á kreppuárunum. Móses Pray er á leið með öddu, dóttur sina, til frændfólks í öðmm landshluta, en þar á Adda að búa, þar sem móðir hennar er nýlega látin. Myndin er ekki við hæfí yngstu barna. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. •23.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 31.desember Gamlársdagur | 14.00 Leirkarlar og -kettir. Leirkettimir Mió og Maó skoða heiminn. Leirkarlamir Rauði og i Blái koma i heimsókn. Einnig bregður Linan | fyrir sig betri fætinum. 14.15 Björainn Jóki. Löng teiknimynd um Jóka og félaga hans. Jóki Iendir í útistöðum við vin sinn þjóðgarðsvörðinn og kemst i margs konar raunir. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 15.40 fþróttir. Umsjónarmaöur Bjami Felixson. .17.00 Hlé. j 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Ólafs Jóhannes- sonar. 20.20 Jólaheimsókn í fjölieikahús. Sjónvarps dagskrá frá jólasýningu í fjölleikahúsi Billy Smarts. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.20 Áramótaskaup 1978. 22.20 Innlendar svipmyndir frá liðnu ári. Umsjónarmenn Sigrún Stefánsdóttir og Helgi E. Helgason. 23.10 Erlendar svipmyndir frá liðnu ári. Um- sjónarmaður Bogi Ágústsson. 23.40 Ávarp útvarpsstjóra, Andrésar Björns- sonar. 00.05 Dagskrárlok. , Mánudagur 1. janúar Nýársdagur 13.00 Ávarp forseta íslands, dr. Kristjáns Eldjárns. 13.25 Endurteknir fréttaannálar frá gamlárs- kvöldi. Umsjónarmenn Sigrún Stefánsdóttir, Hclgi E. Helgason og Bogi Ágústsson. 14.45 Carmen. ópera eftir Georges Bizet, tekin upp i Vínaróperunni 9. desember sl. Stjórn- andi Franco Zefírelli. Carlos Kleiber stjómar kór og hljómsveit ríkisóperunnar i Vín. Einnig tekur Vinardrengjakórinn þátt í sýn- ingunni. Aðalhlutverk: Carmen Jelena Obraztsova Don Jose .... Escamillo Micaela Isobel Buchanan Frasquita .... Cheryl Kanfoush Mercedes Axelle Gall Zuniga Norales Remendado... . HeinzZednik Dancairo .... Þýðandi Öskar Ingimarsson. (Efróvision — Austurriska sjónvarpið). I8.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Svava Sigurjónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés 1 Indriðason. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Auglýsingar og dagskrá. 20.25 Erró. Ámi Johnsen talar við lista- manninn. Bmgðið er upp myndum af verkum hans. Stjóm upptöku Andrés Indriðason. 21.25 Frænka Charleys. Hinn sigildi gaman- . leikur eftir Brandon Thomas búinn til sjón- varpsflutnings af Erick Sykes, og leikur hann jafnframt aðalhlutverk. Leikstjóri Graeme Muir. Charley og Jack vinur hans hafa hug á að bjóða vinstúlkum sínum til veislu en slikt er ógerlegt nema ráðsett dama sé viðstödd til að gæta velsæmis. Charley á von á frænsku sinni, forrikri ekkju frá Brasiliu, i heimsókn, og hann vonast til að hún muni taka að sér hlutverk siðgæðisvarðar. Þýðandi Ragna Ragnars. ; 22.30 Blood, Sweat & Tears. Kanadiskur poppþáttur með samnefndri hljómsveit, David Clayton Thomas, Chuck Berry, Bo Diddley, Carl Perkins, Chubby Checker o. fl. Þýðandi Bjöm Baldursson. 23.20 Að kvöldi nýársdags. Séra Jón Auðuns, fyrrum dómprófastur, flytur hugvekju. 23.30 Dagskrárlok. •DS. TEIKNIMYND—sjónvarp gamlársdagkl. 14.15: Bjöminn Jóki og félagar Hér eru þeir Jóki björn og félagar að hugsa sin ráð gegn þjóðgarðsverðinum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.