Dagblaðið - 06.01.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 06.01.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1979. DAGBLADIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 I Til sölu ! Tilsölu rafmagnshitablásari, 15 kilóvatta, sem nýr. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—250. Til söiu notuö eldhúsinnrétting, vaskur, blöndunartæki, Rafha eldavél og flísar. Verö tilboð. Uppl. i síma 53474. Til sölu 3 ódýrar innihurðir, góðar fyrir geymslu. Uppl. í síma 41696. Vélsleði tilsölu, 30 hestöfl. Er í góðu standi. Uppl. í síma 76595. Til sölu hjólsög, Delta Rockwell 10", einnig afréttari og þykktarhefill, Emco E 20. Uppl. i sima 43548 milli kl.9og4. Gott tækifæri fyrir framtakssama aðila. At- vinnurekstur í Keflavík til sölu, fyrir aðeins 1 millj. Uppl. í síma 92—3834. 1251fiskabúr með öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. i síma 83495 eftir kl. 7. Til sölu notaðir rafmagnsþilofnar og rafmagnshitakútur, 3ja kw. Einnig baðhreinlætistæki, vaskur, sturtubotn, WC, blöndunartæki fylgja. Uppl. í síma 54446, eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Eldhúsinnrétting ásamt AEG bakaraofni og hellu, tvö- földum stálvaski og blöndunartækjum til sölu. Uppl. í sima 84860 og 36816. I Óskast keypt ! Húsgögn óskast keypt, þar á meðal kommóða, hillur, rúm, eldhúsborð eða ódýrt borðstofusett. Einnig óskast barnavagn eða kerruvagn. Uppl. í sima 86648. Óska eftir traktorsgröfu með drifi á öllum hjólum, árg. ’74—’76, þar sem Ford 4550 grafa árg. 74 yrði tekin upp í greiðslu. Uppl. hjá auglþj. DBisíma 27022. H—272 Rafmagnsþilofnar óskast til kaups. Uppl. í sima 99—5994, á kvöldin í síma 99—5954. Óska eftir að kaupa málningarpressu fyrir eins fasa straum. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—249. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, íslenzkar og erlendar. Heil bókasöfn, einstakar bækur og, gömul upplög. íslenzk póstkort. ljós- myndir, skjöl. hlutabréf, smáprent, heil- leg tímarit, pólitísk plaköt, gamlan tré- skurð, teikningar, vatnslitamyndir og málverk. Veiti aðstoð við mat bóka- og listgripa fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjónsson Skólavörðustíg 20, sími 29720. I Verzlun ! Keflavik-Suðurnes. Kven- og barnafatnaður til sölu að Faxabraut 70 Keflavík. Úrval af kjólum, blússum og peysum, góðar vörur, gott verð. Uppl. i síma 92—1522. í Fyrir ungbörn ! Óska eftir að kaupa kerruvagn. Hringið í síma 24627. Kerruvagn til sölu, Swallow. Uppl. í síma 52108. Pl R A-hillusamstæðan ar sigild og hentar allsstaflar, fyrir hoimilifl, verzlunina og skrifstofuna. Þér finnið öruggloga róttu lausnina mefl PIRA. Lehifl upplýsinga, bifljifl um myndabœkling hjó hús- gagnaverzlunum efla framleiðanda. PIRA-HÚSGÖGN HF. Dugguvogi 19, sími 31260. DRÁTTARBEIZLI — KERRUR Fyrirliggjandi — allt efni i kerrur fyrir þá sem vilja smiða sjálfir, beizli kúlur. tengi fyrirallar teg. bifreiða. Þórarinn Kristinsson Klapparstíg 8 Sími 28616 (Heima 72087). BIAÐIÐ frjálst, úháð daghlað siubih skiiiium lslmklHu0 iqMúmk STUÐLA-SKILRUM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt ettir þörfum á hverjum stað. 1 SVERRIR HALLGRÍMSSON Smiöastofa h/i .Trönuhrauni 5. Simi 51745. ALTERNATORAR 6/12/24 volt i flesta bila og báta. Verð mjög hagstætt. Amen’sk úrvalsvara.i — Póstsendum. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Rafmagnsvörur i bíla og báta. BÍLARAFHF. RAFSUÐUVÖRUR RAFSUÐUVÉLAR Það heppnast meðHOBART HAUKUR og ÓLAFUR Ármúla 32 - Simi 37700. KOMIÐ OG SJAIÐ MYNDASAFNIÐ BILAKAMP a,,1.1.1,,i,m in ii 111111, SKEIFAN 5 — SlMAR 86010 og 86030 Pípulagnir ■ hreinsanir j Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir. Þétti krana og wc-kassa, hreinsa stífluð frá- rennslisrör og endurnýja. Set Danfoss-krana á hitakerfi. Löggiltur pípulagningameistari. HREIÐAR ÁSMUNDSSON, SÍMI25692 Erstfiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc-rörum. baðkerum og niðurföllum. notum ný og fullkomin tæki. rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplý9Íngar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton AOahteinsson. LOGGILTUR # PÍPULAGNINGA- MEI8TARI ÞjónustumiflstöAin PÍPULAGNIR - HREINSANIR Nýlagnir — Viðgerðir — Breytingar. Allar alhliða pipulagnir úti sem inni og hreinsanir á fráfallsrörum. Simi 86457 alla daga milli kl. 8 og 17, eftir bað i sima 86316 og 86457. SIGURÐUR KRISTJÁNSSON Dagbiað án ríkisstyrks Viðtækjaþjónusta Útvarpsvirkja meistari. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi : 21940. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum og á verkstæði, gerum við allar gerðir sjónvarpstækja, svarthvit sem lit. Sækjum tækin og sepdum. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka2 R. Verkst.simi 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745 til 10 á kvöldin. Geymið augl. c Jarðvínna-vélaleiga j GÍtÖFUR, JARÐÝTUR, TRAKTORSGRÖFUR MÐ0RKA SF. Pálmi Friðrikason Siðumúli 25 s. 32480 31080 Heima- simar: 85162 33982 BRÖYT X2B MCJRBROT-FLEYGUN ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ HLJÓOLÁTRI OG RYKLAUSRI VÖKVAPRESSU. SlMI 37149 NJ4II Horðarson, Vólaleiga Körfubllar til leigu til húsaviðhalds, ný bygginga o.fl. Lyftihæð 20 m. Uppl. f sima 30265. Tek að mér nýbyggingar og ýmsar viðgerðir. Er sérhæfður í gömlum húsum. Fagmenn. Bjarni Böðvarsson byggingameistari Sími 44724 Fjölritunarstofan Festa auglýsir Tökúm að okkur offsetfjölritun á eyðublöðum, bækl- ingum, pöntunarlistum, leikskrám og fleira, einnig ljós- rit og kóperingu. Fjölritunarstofan Festa, Hamraborg 7 Kópavogi. Sími 41623. [SANDBLASTUR hfJ * MELABRAUT 20 HVALEYRARHOLTI HAFNARFIROl Á Sandhlástur. Málmhuðun Sandhlásum skip. hús og stærri mannvirki. F’a.‘ranlt'g sandblástursta'ki hvcrt á land scm er Stausta fyrirtæki landsins. sérhæft sandblæstri. Fl jót og «nð þjónusla. 153917 RAFLAGNAÞJÚNUSTA TorfufeHi 26. Sími 74196. Nýlagnir, viðgerðir og breytingar. Dyrasímar — Rafteikningar — Komum fljótt KVÖLDSÍMAR: BJÖRN: 74196 REYNIR: 40358 Liöstákn% . * Neytendaþjónusta **

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.