Dagblaðið - 31.01.1979, Blaðsíða 6
6
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1979.
1X21X2 1X2
23. leikvika — leikir 27. janúar 1979
Vinnlngsröð: 1 x 2 - 111 - 211 - x x x,
■ 1. vinningun 11 réttir — kr. 145.500.-
f' 2822 35531(4/11) 40532(4/10)
2. vinningur: 10 réttir — kr. 7.300.-
1420
1543
1561
1844
'2467
2301
4405
4708
6533(2/10)
7109
7242
30282
30580
30634
30783
31459
31656
31864
32230 +
32438 +
■33030
33496
33807
33957 +
34527
34549
35165
35341 +
35346+
35351+
35476
35652
35919 +
36182
36364+
36365 +
36423
36430
40065
40422 +
40652
42186 +
42335(2/10)
55063
Kærufrestur er til 19. febrúar kl. 12 á há-
degi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðu-^
blöð fást hjá umboðsmönnum og á aðalskrif-
stofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað ef
kærur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að
framvísa stofni eða senda stofninn og fullar
upplýsingar um nafn og heimilisfang til Get-
rauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR íþróttamiöstöðin - REYKJAVÍK
BILAPARTASALAN
Höfúm úrval notaðra varahluta íýmsar
tegundir bifreiöa, tildæmis:
Cortina '70 Rat125'73
BMW 1600 árg. '68 Toyota Crown '66
Franykur Chrysler '71
Emnig höfum viö urval af kerruefni,
til dæmis undir vélsleöa.
Sendum um alltland.
BÍLAPARTASALAN
Höföatúni 10 — Sími 11397
Meddelelse fra den
danske ambassade:
1. Fra og med den 1. januar 1979 vil börn,
der födes í ægteskab, hvor moderen er dansk
statsborger, selv automatisk erhverve dansk
statsborgerret ved födselen. (Börn, der födes i
ægteskab, hvor faderen er dansk statsborger,
vil fortsat som hidtil erhverve dansk stats-
borgerret ved födselen).
2. Börn, der er födt för den 1. januar 1979,
men eftir den 31. december 1960 i ægteskab,
hvor moderen er dansk statsborger, har mulig-
hed for selv at erhverve dansk statsborgerret
ved erklæring.
3. Erklæring afgives for börn, hvis moder
er bosat i udlandet, til vedkommende danske
udenrigsrepreæsentation, i Island som hoved-
regel Den danske Ambassade i Reykjavik, i
undtagelsestilfælde vedkommende danske
konsulat. Erklæringen afgives af barnets
moder og er betinget af, at moderen sável ved
barnets födsel var, sem ved erklæringens af-
givelse er dansk statsborger.
4. Erklæring vedrörende et barn, som ved
afgivelsen er fyldt 15 ár, skal tiltrædes af
barnet.
5. Erklæring vedrörende börn, der ved af-
givelsen er fyldt 18 ár, kan kun afgives til og
med den 30. juni 1979. Ingen erklæring kan
afgives eftir den 31. december 1981. Retsgyld-
igheden af erklæringer, der afgives mellem de
to tidspunkter, forudsætter altsá, að barnet
ved afgivelsen ikke er fyldt 18 ár.
6. Nærmere oplysninger kan indhentes hos
ambassaden eller nærmeste danske konsulat.
Bretland:
Sóparar og þvotta-
konur taka viö
af bifreiðastjórunum
—götur í London eins og ruslahaugar og hætt við að senda
verði sjúklinga heim af sjúkrahúsum
Ýmsir verkamenn í opinberri
þjónustu hafa nú hafið verkfall í Bret-
landi og virðist svo sem mesta þungan-
um af vinnustöðvun flutningabifreiða-
stjóra sé ekki aflétt en það taki við.
Þessir verkamenn, sem starfa við ýmis
sjúkrahús, skóla við ræstingu á skrif-
stofum og opinberum byggingum eru
með þeim lægst launuðu í Bretlandi.
Ríkið hefur boðið þeim 5% launa-
hækkun, sem er í samræmi við launa-
málastefnu rikisstjórnar Callaghans
forsætisráðherra. Hafa forustumenn
verkamannanna þverlega neitað þvi
tilboði. Flutningabifreiðastjórnarnir
fengu 20% launahækkun og ákvæði
um að lágmarks laun verði 64 pund á
viku.
Götusóparar eru ein þeirra starfs-
stétta, sem hafið hafa verkfall og er
sagt að sumar götur í miðhluta Lond-
on séu orðnar heldur óhrjálegar.
Starfsfólk sjúkrahúsa og skóla hefur
verið i verkfalli að hluta um nokkurn
tima og hefur borið nokkuð á erfiðleik-
um vegna þessa. Er óttazt að stjórnir
sjúkrahúsa verði að grípa til þess ráðs
að senda sjúklinga heim til sín vegna
lítillar kyndingar, skorts á hreinu línu
og ýmsum rekstrarvörum vegna verk-
fallsins.
Forustumenn verkfallsmanna eru>
taldir krefjast sambærilegra launa og
fólk í sams konar störfum hjá einka-
fyrirtækjum hefur. Auk þess munu
vera kröfur um í það minnsta 8%
launahækkun. Báðir deiluaðilar telja
ekki líklegt að samkomnlag náist á
næstu dögum.
Leikarar i Bandarikjunum hafa staðið i launadeilum við þá aðila sem framleiða auglýsingakvikmyndir. Eru þar frægustu
leikarar heimsins við hlið óþekktra aukaleikara en ekki mun hafa gengið saman þrátt fyrir langvinnar samningaviðræður. Á
meðan vinna utanfélagsmenn störf leikaranna.
DB-mynd JBP.
Milljónir bíöa
trúarieidtogans
— hótað að sprengja flugvél hans íloft upp
Milljónir stuðningsmanna Khom-
einys, trúarleiðtoga, búa sig nú und-
ir að taka á móti honum í Teheran
en þangað er hann væntanlegur frá
Frakklandi á morgun. Tilkynnt var í
íran i gær að Khomeiny hefði fengið
leyfi til að koma til landsins. Hafði
Iransstjórn eða her landsins tafið heim-
för hans um rúma viku með þvi að loka
öllum flugvöllum landsins.
Hringt var til Alþjóðasamtaka flug-
manna í London i gær og rödd í síman-
um tilkynnti að flugvél trúarleiðtogans
yrði sprengd í loft upp. Kvaðst sá er
talaði vera fulltrúi lýöræðisaflanna í
íran. Khomeiny telur núverandi stjórn
landsins undir forustu Baktiars forsætis-
ráðherra ólöglega og ætlar að stofna
múhameðslýðveldi i lran. Trúarleiðtog-
inn hefur verið i sjálfvalinni útlegð í
Frakklandi síðastliðin fimmtán ár.
Bandaríska stjórnin hefur ákveðið að
flytja alla borgara sína frá íran eða í það
minnsta þá sem ekki gegna þar nauðsyn-
legum störfum.
l/ef heppnuð páfa-
för komin að lokum
í dag lýkur ferð Jóhannesar Páls
annars páfa um Mexico og
Dominikanska lýðveldið. Þykir hann
hafa gert góða för en ekki er Ijóst
hvernig hinir ýmsu skoðanahópar meðal
presta og biskupa muni taka yfirlýsing-
um páfa um að forðast öfgakenndar
skoðanir til lausnar vandamálum hinna
snauðu í Mið- og Suður-Ameríku.
Talið er vist að hann hafi valdið
vinstrisinnum i klerkastétt vonbrigðum.
Þeir hafa viljað að kaþólska kirkjan
styddi kröfur um þjóðnýtingu stóreigna
og tæki upp beinan stuðning við hina
fátæku og gegn efnuðum og rikum.
Yngri kennimenn, sem hafa haft
töluvert afskipti af stjómmálum, hafa
ekki margir látið i ljós skoðanir á yfir-
lýsingu páfa.
Ferðin hefur verið mikill persónuleg-
ur sigur fyrir páfa. Hvarvetna þar sem
hann hefur farið hafa þúsundir fagnað
honum. Hafa þeir sem komið hafa til að
fagna páfa sums staðar verið taldir i tug-
um eða hundruðum þúsunda.