Dagblaðið - 31.01.1979, Page 13

Dagblaðið - 31.01.1979, Page 13
12 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1979. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. JANUAR 1979. 13 Iþróttir fþróttir íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir D Markamet hjá Vík- ingsstúlkunum — Skoruðu 33 mörk í bikarleik í Keflavík í gærkvöld Vikingur vann stórsigur á lBK 1 bikarkeppni kvenna i handknattleiknum 1 Keflavik 1 gærkvöld. Sigraði með 33 mörkum gegn 14. Aldrei fyrr hefur kvennalið Vikings skorað svo mörg mörk i leik — og þetta eru fleiri mörk en hið kunna karlalið félagsins hcfur skorað I leik I vetur. Þá mun þessi markaskorun — 33 mörk — ein hin mesta, sem um getur i hand- knattleik kvenna hér á landi. Ung stúlka, Eirika að nafni, sem leikur i 2. flokki Vikings, og lék sinn fyrsta leik I meistaraflokki I gær, vakti mikla athygli. Hún skoraði 10 mörk en næst kom Ingunn Bernódusdóttir með átta mörk. Lcikurinn var 2X25 minútur og þess má geta, að Víkingsliðið er i næst neðsta sæti i 1. dcild kvenna — Kcflavfkurstúlkurnar f efsta sæti f 2. dcild. Gordon McQueen ekki valinn Það kom mjög á óvart i gær, þegar skozki lands- liðscinvaldurinn Jock Stein tilkynnti landsliðshop sinn, að Gordon McQuccn, Man. L td. \ar ckki «alinn t liðið. Settur út cn hann hcfur lcikið 22 lands- leiki fyrir Skotland. Þá missti Willie Donachic, Man. City, cinnig stöðu sína f landsliðinu. Talið cr liklegt að Alan Hanscn, Liverpool, taki stöðu McQuccn, sem miðvörður og Frank Gray, Leeds, verði bakvörður í stað Donachie. Einn nýr leikmaður var valinn. John Wark, Ipswich. Jock Stein mun gera miklar breytingar á liði sínu í landslciknum við Belga 7. febrúar. Aðeins Kcnny Dalglish, Graeme Souness, Liverpool og Asa Hart- ford, Man. City, taldir öruggir með sæti sfn. Fram efst í l.deildinni — Keflvíkingar unnu ísfirðinga íkörfu ÍBK sigraði KFÍ — Körfuknattleiksfélag ísafjarðar — með 86 stig gcgn 74. í 1. deild karla f körfuknatt- leiknum um hclgina. Keflvikingar höfðu allan tfmann yfir og Björn Vfkingur var ísfirðingum mjög crfiður. Skoraði 34 stig f leiknum. í I. dcildinni er Fram f efsta sæti með 10 stig. Síðan koma Grindvfkingar og Tindastóll með 8 stig. ÍBK og Armann hafa sex stig. Snæfell 4 stig, ÍV-Vcstmanna- eyingar — tvö stig og KFl ekkert stig. Grindvíkingar unnu Ármann — íbikarkeppni KKÍ UMFG sigraði Ármann 95—87 f bikarkcppni Körfuknattlcikssambands Íslands um sfðustu helgi. Grindvfkingar sýndu allgóðan leik og voru bctra liðið. Þeir voru 20 stigum yfir, þegar um fimm minútur voru cftir af leiknum. Undir lokin minnkuðu Ármenningar nokkuð muninn — skoruðu átta stig siðustu tvær mfnúturnar gcgn engu stigi Grindvikinga, sem þá höfðu misst sfna beztu menn út af. Þjálfari UMFG, Mark Holmcs, var stigahæstur í lciknum mcð 29 stig. I næstu umferð lcika Grind- vfkingar annaðhvort við lið KR, b-lið, eða ÍBK. -emm. Grindvíkingar réðu Valsmann UMFG, sem lcikur I 3. deildinni i knattspyrnunni, hefur ráðið til sfn þjálfara. Sex sóttu um starfið og fyrir valinu varð Sigurður Jónsson, fyrrum leikmaður Vals. Hann mun hefja störf innan skamms. Grind- vfkingar cru bjartsýnir á góðan árangur liðs þeirra á næsta leiktfmabili. -emm. Landsliðið f borðtennis. Talið frá vinstri Stefán Konráðsson, Ragnhildur Sigurðardóttir, Tómas Guðjónsson og Hjálmtýr Hafsteinsson. Ásta Urbancic dvelur erlendis og er þvi ekki með á myndinni. LANDSLIÐIÐ í BORÐ- TENNIS Á EVRÓPUMÓT Leeds féll út þriðja árið f röð . — Tapaði fyrir Southampton—Liverpool í erfiðleikum með Blackburn í FA-bikarnum Islenzka landsliðið i borðtennis tekur þátt í Evrópukeppni landsliða — C-riðli — í Cardiff í Wales um næstu helgi. Keppir siðan á opna welska meistara- mótinu á sama stað. 1 C-riðlinum með tslandi eru Dan- mörk, Rúmenía, Sviss, Noregur. Wales, sem hafa sterkum landsliðum á að skipa og svo Portúgal, Guernsey, Jersey og Malta. Um styrkleika [vessara þjóða er litið vitað en Island ætti að hafa góða sigurmöguleika gegn þeim. 26 þjóðir taka þátt í opna meistara mótinu í Wales. Þar á meðal eru allar sterkustu borðtennisþjóðir heims eins og Kina, Ungverjaland, Svíþjóð og Júgó- slavia. 1 íslenzka landsliðinu eru Stefán Konráðsson, fyrirliði, Tómas Guðjóns- son, Hjálmtýr Hafsteinsson, Ragnhildur Sigurðardóttir og Ásta Urbancic. Farar- stjóri Gunnar Jóhannsson, formaður BTÍ. REYNISMENN MEÐ NÝn ÍSLANDSMET — í maraþonknattspyrnunni — Léku Í28 tíma Knattspyrnumcnn Reynis f Sandgerði settu nýtt Íslandsmet i innanhúss-mara- þonknattspyrnunni um hclgina. Léku samtals f 28 klukkustundir og bættu þvi mctið verulega. Alls voru skoruð 1896 mörk i leiknum. i öðru liðinu léku eldri leikmenn Reynis gegn þeim yngri og reyndust þeir eldri töluvert sprækari. Unnu meö um 300 marka mun og strák- arnir i báðum liðum voru hrcssir cftir keppnina. Talsvert var um áheit — 150 kr. fyrir leikna klukkustund — og tekjur Reynis- manna af þessu framtaki sfnu tæp ein milljón króna. emm. Það á ekki af leikmönnum Leeds að ganga í undanúrslitum enska deilda- bikarsins. t gær töpuðu þeir siðarí leik sfnum við Southampton 1—0 og það er þriðja árið f röð, sem Leeds er slegið út I undanúrslitum þessarar keppni. Leeds sótti mjög f gær — einkum lokakafla leiksins en Terry Gennoe, sem lék með Halifax f 4. deild á sfðasta leiktimabili, átti stórleik f marki Dýrlinganna. Varði 4—5 sinnum á hreint undraverðan hátt. Átti mestan þátt f þvf að Southampton leikur til úrslit viö meistara Nottingham Forest á Wembley-leikvanginum 17. marz. Forest lék sfðari leik sinn við Wat- ford úr 3. deild i gær i undanúrslitum. Jafntcfli varð 0—0 en Forcst sigraði i fyrri leiknum 3—1. Jafntefli varð i fyrri leik Leeds og Southampton 2—2 eftir að Leeds hafði náð tveggja marka forustu f þeim leik, sem háður var f Leeds. Möguleiki er á þvi að Leeds og Southampton leiki fljótlega aftur innbyrðis i bikarkeppni — það er f 5. umferð FA-bikarsins, en ekki er útséð um það ennþá. Nokkrir leikir voru háðir á Englandi i gær og áður en lengra er haldið skulum við lita á úrslit þeirra. Deildabikarinn Southampton-Leeds 1—0 Watford-Nottm. Forest 0—0 FA-bikarkeppnin Aldershot-Swindon 2—1 Orient-lpswich 0—2 Liverpool-Blackburn 1—0 Newport-Colchesteer 0—0 3. deild Shrewsbury-Chester I—0 4. deild Doncaster-Hereford 1—0 Ipswich leikur annað hvort við Bristol Rovers eða Charlton á heimavelli i 5. umferð. Liverpool annað hvort Burnley eða Sunderland á Anfield, og Aldershot leikur við Shrewsbury i 5. umferð i Aldershot. Southampton byrjaði betur gegn Leeds á The Dell, þar sem metaðsókn áhorfenda var á leiktímabilinu. Á 11. mín. tókst Terry Curran að skora af sex metra færi eftir mjög fallegt upphlaup, sem átta leikmenn Dýrlinganna tóku þátt í. Fyrsta mark Curran fyrir Southampton frá þvi hann var keyptur „Nú verða hinar þjóðimar að reikna með íslendingum” — sagði Sigfús Ægir Arnason, sem keppti á Evrópumótinu í badminton um helgina „Ég tcl sjálfsagt að Ísland stefni að þvi i framtfðinni að taka þátt i þessari Evrópukcppni landsliða i bandminton — Helvetia-cup — og hún hentar okkur að mörgu leyti betur en Norðurlandamótiö f badminton,” sagði Sigfús Ægir Árna- son, einn af keppendum Íslands á Evrópumótinu, scm haldið var í Austur- rfki um helgina. „Þetta mót, sem nefnt er Helvetia- cup, er keppni hinna lakari Evrópuþjóða i badminton — en Thomas-cup er keppni betri þjóðanna. Það var mikil reynsla fyrir okkur að taka þátt i mótinu og sá kostur að þarna eru þjóðir ekki slegnar út, heldur keppa í undankeppni og svo úrslitariðlum til loka. Á Norður- landamótinu mætum við keppendum frá tveimur af sterkustu badminton þjóðum heims, Danmörku og Svíþjóð, og mögu- leikar íslenzku keppendanna á NM til að komast i aðra umferð eru nánast engir. Þar er því yfirleitt ekki um nema einn leik að ræða hjá íslenzku keppendun- um,” sagði Sigfús Ægir og bætti við „ég held að það ætti að vera nr. eitt hjá 'okkur þátttaka í Helvetia-cup. Næsta mót verður eftir tvö ár í Noregi. Áður en Evrópukeppnin hófst tók is- lenzka landsliðið þátt i æfingamóti í Pressbaum. Vann þar landslið Portúgal 7—1 og lið Pressbaum 8—0. Þessi úrslit komu á óvart og vöktu athygli í Austur- Styrkiö og fegrið líkamann Ný 4ra vikna námskeið hefjast 5. febr. FRÚARLEIKFIMI — mýkjandi og styrkjandi. MEGRUNARLEIKFIMI — vigtun — mæling — holl ráð. SÉRTÍMAR fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Innritun og upplýsingar alla virka daga kl. 13-22 ísíma 83295. Sturtur — Ijós — gufuböð — kaffi — nudd @/Júdódei/d Ármanns Armúia 32 ríki. í riðlakeppninni i Helvetia-cup vorum við i riðli. sem var tvískiptur. Noregur og Pólland annars vegar en ís- land, Austurríki og Sviss hins vegar. Við unnum Sviss 5—2. Jóhann Kjartansson, Broddi Kristjánsson og Sigurður Kol beinsson unnu leiki sina i einliðaleik karla. Jóhann og Broddi unnu í tvíliða- leik og Kristín Magnúsdóttir og Guð- mundur Adolfsson unnu í tvenndar- keppninni. Austurriki vann ísland 6—I og lék því við Noreg um sæti i A-riðli úr- slitakeppninnar. Norðmenn sigruðu i þeirri viðureign og Austurríki lenti því i B-riðli. ísland lék við Pólland um sæti i C- eða D-riðli. Það var spennandi viður- eign, sem lauk með sigri Póllands 5—2. Keppnin var tvisýn. Jóhann sigraði bezta Pólverjann í einliðaleik og Kristín Magnúsdóttir og Kristín Kristjánsdóttir unnu í tvíliðaleik. I þremur tapleikjanna voru oddaleikir, svo þar munaði litlu. Til dæmis vantaði mig einn punkt til að sigra,” sagði Sigfús Ægir. „Pólland lék því i C-riðli en ísland í D- riðli og við vorum óheppnir með riðla- skiptinguna. Mun veikari þjóðir eins og Portúgal og Belgía léku i C-riðlinum. Þær komust í þann riðil með því að sigra Frakkland og italiu i undankeppninni. í D-riðlinum tapaði ísland fyrirSviss 5—2 og varð því í fjórtánda sæti en lið Sviss og Íslands voru miklu betri en hinar þjóðarnar í D-riðlinum, Malta, Frakk- land og Ítalía. Jóhann meiddist í fæti frá Derby og það reyndist sigurmark leiksins. Miklu meira virði en þau 80 þúsund sterlingspund, sem Southampt- on greiddi Derby. Rétt á eftir varði Harway, markvörður Leeds, vel frá Curran en síðan fór Leeds að koma meira í leikinn. Gennoe varði vel frá Hawley — og í s.h. var hann mjög í eldlinunni. Einkum lokakaflann, þegar Leeds reyndi allt til að jafna. Markvarzla í heimsklassa en eitt sinn fór knötturinn framhjá honum. Chris Nicholl bjargaði þá á marklínu frá Hawley. Carl Harris kom í stað Hawley og þegar fimm mín. voru til leiksloka kom Graham Baker í stað Manny Andruszewski hjá Southampton. Leik- maðurinn með pólska nafninu hafði haft það hlutverk að elta Tony Currie um allan völl og tókst það vel. Spenna var mikil í lokin og söngurinn á áhorfenda- pöllunum stöðugt meiri — The Saints go marching in. Southampton var komið i úrslit á Wembley. Sigraði í FA-bikar- keppninni 1976 og aðeins tveir leikmenn úr sigurliðinu þá léku í gær, Peach og Hilmes. Leikmaðurinn kunni. Alan Ball. lék stórt hlutverk hjá Southampton i gær. Fyrirliði og verður það á Wjembley ef hann sleppur við meiðsli. Sigfús Ægir til vinstri ásamt þjálfara is- lcnzka landsliðsins Garðari Alfonssyni. snemma i keppninni og naut sín ekki í leiknum við Sviss. Sigfús Ægir vann sinn leik i einliðaleiknum, og Broddi og Kristín Magn. í tvenndarkeppninni. Tví- sýn keppni var i mörgum leikjanna. Þá vann Ísland Frakkland 5—2. Guðmund- ur og Sigurður Kolbeinsson unnu ein- liðaleik, Hanna Lára Pálsdóttir og Sigfús Ægir í tvenndarkeppni, Kristínarnar í tviliðaleik. Jóhann lék ekki vegna meiðslanna. Þar með var keppninni lokið. þar sem keppninni I D-riðlinum var tviskipt. Ís- land var eina þjóðin i þessum riðli, sem hafði unnið leik í forkeppninni, svo það var talsverð óheppni að leika ekki um betri sæti í lokakeppninni. Þetta er i fyrsta sinn, sem ísland tekur þátt í Evrópukeppninni og fyrir mótið vorum við óþekkt stærð. En nú vita hinar þjóð- irnar að reikna verður með okkur í fram- tíðinni. Það vakti einnig athygli að meðalaldur íslenzka liðsins var mun lægri en hjá öðrum þjóðum i keppn- inni,” sagði Sigfús Ægir að lokum. Rétt er að geta vegna rangra frétta- skeyta Reuters frá mótinu, að Pólland vann Portúgal 7—0 og Belgiu 6—l i C- riðli. Liðin voru þannig skipuð. Southampton. Glennoe, Golac, Peach, Williams, Andruszewski, Nicholl, Walldron, Hilmes, Ball, Curran og Hebberd. Baker varamaður. Leeds. Harway, Cherry, F. Gray, Madeley, Hart, Currie, Flynn, E. Gray, Graham, Hawley (Harris) og Hankin. Notthingham Forest lék mjög sterkan varnarleik gegn Watford. Hé.lt fengnum hlut. Áhorfendur voru 28 þúsund hjá liðinu hans Elton John og það sótti nær stöðugt allan síðari hálfleikinn. Peter Shilton þurfti þó ekki að taka á honum stóra sínum í marki Forest. Liðið leikur því til úrslita i keppninni annað árið i röð. Vann Leeds í undanúrslitum i fyrra — samanlagt 7—3 — og síðan Liverpool í úrslitum eftir jafntefli fyrst á Wembley. Í FA-bikarnum lenti Liverpool í erfiðleikum með Blackburn á heimavelli. 'Það var ekki fyrr en átta min. fyrir leikslok að Kenny Dalglish skoraði eina mark leiksins. Vörn Blackburn sterk og þó vantaði þar bezta manninn Glenn Keeley. Bakvörðurinn John Bailey, sem Leeds hefur boðið 250 þúsund sterlings- pund í en Blackburn vill fá meira, var einnig sterkur — og John Butcher snjall i marki. Liverpool sótti miklu meira en var þó langt frá sínu bezta. Paul Mariner skoraði bæði mörk bikarmeistara Ipswich gegn Orient í austurbæ Lundúnaborgar og þar voru áhorfendur 16 þúsund. Hið fyrra með þrumufleyg af 30 metra færi á 46. mín.' Hið síðara á 74.min. með skalla. John Dungwort skoraði bæði mörk Aldershot en Andy Rowland (áður Bury) mark Swindon rétt í lokin. I 3. deild vann Shrewsbury. Watford er þar í efsta sæti með 37 stig úr 26 leikjum. Shrewsbury hefur 34 stig úr 24 ieikjum og Swansea 30 stig úr 23 leikjum. hsim. Landslið Belgíu Belgia og Skotland leika í Evrópukeppni landsliða 7. febrúar og í gær tilkynnti bclgiski lands- liðsþjálfarinn liðsskipan sina. Þó er vafasamt hvort Pfaff, Beveren, getur leikið i marki vegna meiðsla. Belgiska liðið er þannig skipað: Pfaff (Custers), Gerets, Broos, Meeuws, Renquin, Cools, Van der Eyken, Coeck, Vercautern, Van der Elst og Geurts — eða leik- menn, sem islenzkir áhugamenn þekkja vel til — það er flestra þeirra. Aðalmaður liðsins sem áður Van der Elst, Anderlecht, en það háir Belgum að þeir hafa ekk- ert leikið i deildakeppninni siðasta mánuðinn. Ungur stúdent um sjötug! Keli ríki ogöll húsin hans

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.