Dagblaðið - 31.01.1979, Side 18
18
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGÚR 31. JANÚAR 1979.
Framhaldafbís.17]
• ....... j.%,1
Datsun 1200 árg. ’71
til sölu, ekinn 64 þús. km, i mjög góðu
standi. Tilboð óskast. Uppl. í sima 92-
1684.
Mazda 1300árg. ’72
til sölu. Góð útborgun, gott verð. Uppl. i
síma 92-2368 eftir kl. 18.
Austin Mini árg. ’74
t-il sölu, glæsilegur bíll, einnig til sölu
pólskur Fiat árg. 72. Uppl. i sima 84392
eftir kl. 7.
Fiat 128 til sulu,
ný vetrardekk, nýsprautaður, ný fram-
bretti. Uppl. í síma 72774 eftir kl. 6.
Óska eftir að kaupa
Moskvitch sendiferðabíl árg. 71 til 73.
aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl.
eftir kl. 7 í síma 99-4484.
Blazer K5 árg. ’74
til sölu, skipti möguleg á dýrari bíl, fólks-
bil eða jeppa, staðgreiðsla á milligjöf.
Uppl. í síma 66229 á kvöldin eftir kl. 7.
Boddívarahlutir
óskast í Cortinu ’67—70. Uppl. í síma
71952.
Tilboð óskast
i Ford Fairmont AT 200, 4ra dyra. árg.
78, og Mazda 929, 4ra dyra, árg. 75.
Uppl. í síma 25924.
Buick V6.
Óska eftir Buick V6 vél mcð girkassa.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022.
H—385
Saab 96 er falur
fyrir gott verð gegn staðgreiðslu.
Verður að seljast fyrir 10. febrúar. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—466.
Til sölu Volvo P544
(kryppa) árg. ’64, skoðaður 78, gangfær.
Selst i því ástandi sem hann er í. Verður
til sýnis og sölu að Álftahólum 6, 3. hæð
B, eftirkl. 6.
Öska eftir litið kcyrðri
VW 1300 vél, ekki gamalli. Vinsamleg
ast hringið i sima 71723 milli kl. 5 og 7
næstu daga.
Óska eftirVWárg. 72-74.
Mætti þarfnast viðgerðar á vél og vagni.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—8561.
Toppbílar, sem bera af.
Toyota Celica ST árg. 75, Audi I00L,
árg. 73, Volvo 144 de luxe árg. 72 og
74, Volvo 244 de luxe árg. 75 og
Volvo 142 Grand Luxe árg. 74. Bíla-
salan Spyrnan, Vitatorgi, sími 29330.
Audi árg. 77
til sölu, skemmdur eftir árekstur. Uppl.
eftir kl. 5 í síma 93—1017.
Til sölu Sunbeam 1500
árg. 73, vél keyrð 6000 km. Er í góðu
standi, óryðgaður. Á sama stað er til
sölu Moskwitch árg. 72, til niðurrifs,
gott drif, vél ekin 50 þús. km og góður
girkassi árg. 74. 4 góð sumardekk,
boddý lélegt. Uppl. í síma 86465.
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir i franskan
Chryslcr árg. 71, Peugeot 404. árg. '67.
Transit. Vauxhall Viva, Victorárg. 70.
Fíat 125. 128. Moskvitch árg. 71.
Ilillman Huntcr árg. 70. I and Rovcr.
Chcvrolet árg. '65. Bci z árg. "64.
Toyota Crown árg. '67, VW og fleiri
bila. Kaupum bila til niðurrifs. Uppl. að
Rauðahvammi við Rauðavatn. Sinii
81442.
Datsun Pickup árg. 77.
til sölu. Uppl. í síma 26817.
Vél i Austin Gipsy
árg. '67 dísil óskast keypt. Uppl.
Eskifjarðarseli, Eskifirði.
Dodge Weapon
á góðu verði er til sölu ef samið er strax.
Allur nýyfirfarinn. Er með mæli. Skipti
á minni bíl æskileg. Simi 74554.
Nú er salan heldur betur
að aukast. Okkur vantar fleiri bíla á
skrá. Hvort sem þú átt gamlan bíl eða
nýjan, hafðu sambánd, við finnum
kaupanda. Bilasalan Spyrnan, Vitatorgi,
sími 29330.
'r_ Fimm hundruðin, sem þú N
lánaðir mér eru komin i bankann.
Venni vinur!
|Ég trúi ekki lengur á^A
ávöxtun sparifjár. það lögmál
l er að gera mig gjaldþrota!.
***■" QJSgfe:
Til sölu Mazda 929 árg. 75 og 77,
Mazda 818 árg. 74, Chevrolet Nova ’72,
6 cyl., sjálfskipt, Plymouth Valiant árg.
74, 6 cyl., sjálfskiptur, Austin Mini árg.
74 og 75, Hornet Fastback átfé. ’74, 6
cyl., sjálfskiptur, skuldabréf, Broncoárg.
74. Einnig nokkrir bilar sem fást á
mánaðargreiðslum. Söluþjónusta fyrir
notaða bíla. Símatimi kl. 18—21 virka
dagaog lOtil 16 Iaugardaga.Sími 25364.
Mazda 121 L árg. 78
til sölu. Uppl. í síma 71942 eftir kl. 8.
Til sölu flberbrctti
á Willys ’55-’70, Toyotu Crown '66 og-
’67, fíberhúdd á Willys ’55 til 70,
Toyota Crown ’66-’67 og Dodge Dart
’67-’69, Challenger 70-71, og Mustang
’67 til ’69. Smíðum boddíhluti úr fiber.
Polyester, hf., Dalshrauni 6, Hafnar-
firði.Sími 53177.
TilsöluMAN 26.320 árg. 73
meö dráttarskifu, selst með eða án
skifu.einnig er til sölu tveggja öxla
malarvagn. Uppl. i síma 86619 frá kl.
9-17.
Til sölu Chevrolet Sparta 7
vörubill meö góðu boddíi árg. ’59. Á
sama stað til sölu vörubílspallur sem
þarfnast lagfæringar. Uppl. í sima 84760
eftir hádegi og 41561 eftir kl. 7.
I
Húsnæði í boði
i
Einbýlishús til leigu.
130 ferm einbýlishús til leigu á Selfossi.
Uppl. um fjölskyldustærð og greiðslu-
getu sendist til augld. DB fyrir föstudag
merkt „Einbýlishús 96”.
3ja herbergja Ibúð
í Breiðholti til leigu. Tilboð óskast send
til augld. DB merkt „5538”.
2ja herb. ibúð i Hliöunum
til leigu í ca 6 mán. Tilboð sendist til
augld. DB merkt „586”.
Litil 2ja herb. ibúð
í vesturbænum fæst gegn barnapössun.
Tilboð sendist DB merkt „Ibúð —
Barnapössun".
3ja herb. ibúð i Keflavik
til leigu, skipti á íbúð í Reykjavik. Uppl.
í síma 92-3506 eftir kl. 18.
Einstaklingsherbergi.
Höfum fjölda góðra einstaklingsher-
bergja. Uppl. hjá Leigumiðluninni
Mjóuhlið 2, sími 29928.
Leigutakar.
Munið okkar hagstæða skráningargjald.
Opið virka daga frá kl. 13 til 18. Lokað
urtí helgar. Leiguþjónustan, Njálsgötu
86,sími 29440.
Leigjendur,
látið okkur sjá um að útvega ibúðir til
leigu. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2. Simi
29928.
Leigjendasamtökin:
Skrifstofan, Bókhlöðustíg 7, er opin 1 —
5, mánudaga til föstudaga. Ráðgjöf og
upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur;
okkur vantar íbúðir á skrá. Leigjendur;
hver eru réttindi þín? Eflið eigin samtök,
gerizt meðlimir og takið þátt í starfs-
hópum. Viðtaka félagsgjalda fyrir 78 og
79 er á skrifstofunni, vinsamlegast
greiðið sem fyrst. Leigjendasamtökin
Bókhlöðustig 7 Rvík,sími 27609.
Leigumiðlun Svölu Nielsen
hefur opnað að Hamraborg 10
Kópavogi, sími 43689. Daglegur viðtals-
timi er frá kl. 1 til 6 eftir hádegi, en á
fimmtudögum frá 3 til 7. Lokað um
helgar.
/2
Húsnæði óskast
i
Óskum eftir að taka á leigu
2—5 herb. íbúð, sérhæð, einbýlishús eða
raðhús. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
H—8639
Óska eftir ibúð á leigu,
helzt i Reykjavik, góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i síma 92-3540.
Lítil ibúð
óskast til leigu, helzt í Hafnarfirði eða
Kópavogi, í 6—8 mánuði, gjarnan með
einhverjum húsgögnum. Tilboð sendist
DB merkt „607”.
3ja—4ra herbergja ibúð
óskast fljótlega. Er í góðri stöðu en litil
sem engin fyrirframgreiðsla möguleg,
Uppl. í sima 39085.
Bilskúr eða 60—80
ferm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð óskast á
leigu, fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í sima 15097.
Óska eftir 2ja herb. íbúð
sem fyrst. Engin fyrirframgreiðsla
möguleg en öruggar mánaðargreiðslur.
Uppl. í sima 76046.
Einhleypur maður
óskar eftir lítilli íbúð, helzt í austurbæ.
Uppl. ísíma 19099 frá kl. 8—18.30.
Óska eftir
3ja til 4ra herb. íbúð í vestur- eða mið
bænum. Nánari uppl. hjá Sindra-Stál
hf„ sími 27222, kvöldsími 22397.
4ra manna reglusöm
fjölskylda óskar eftir að taka á leigu sér-
hæð, raðhús eða einbýlishús i 2—3 ár,
frá apríl til júní nk. Uppl. í símum 25111
eða 44144.
Óska eftir bilskúr,
helzt upphituðum. Hringið í síma 81916
eftir kl. 8.
Marz-apríl.
Hjúkrunarfræðingur utan af landi óskar
eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, er með 1 barn.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—604
Ungt reglusamt par
óskar eftir 2ja herb. ibúð. Góðri um-
gengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma
29412.
2—4ra herb. ibúð
óskast á leigu, litil fjölskylda, fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Góð umgengni,
öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma
36220.
Óskum eftir húsnæði
sem rúmar 1, 2 til 3 bíla til lengri eða
skemmri tima, til að sinna eigin bilum.
Allt kemur til greina. Uppl. I síma
73160 eða 20808 eftir kl. 18 í kvöld
3ja herb. göð ibúð
óskast til leigu, æskilegur leigutími 2—3
ár. Uppl. í síma 72525 eftir kl. 18 í kvöld
og næstu kvöld.
Bilskúr — skipti — hcrbergi.
Óska eftir bílskúr á leigu, einnig kemur
til greina viðhald á bifreið upp í leigu eða
skipti á einstaklingsherbergi meðsérinn-
gangi og snyrtingu. Uppl. i síma 41974
eftirkl. 18.
Öska eftir að taka á leigu
2 til 3 herb. íbúð. Einhver fyrirfram-
greiðsla. 3 i heimili. Uppl. i síma 82741
eftir hádegi.
tbúð óskast
til leigu strax, er á götunni. Uppl. i sima
52996.
Ung hjón með eitt barn
óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Kópa-
vogi eða Reykjavik. Snyrtilegri
umgengni og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. ísíma 15787.
Ung einhleyp stúlka
óskar eftir íbúð í miðborginni. Fyrir-
framgreiðsla efóskað er. Uppl. i síma
20773. Anna Sigurðardóttir.
Óska eftir stórum
upphituðum bílskúr. Uppl. í síma 43898.
Tværstúlkur,
tækniteiknari og kennari, óska eftir 3ja
herb. ibúð til leigu. Fyrirframgreiðsla.
Lilja Ásgeirsdóttir, sími 81419 eftir kl. 7.
Húsráðendur — leigusalar.
Hef opnað leigumiðlun, kappkosta að
veita góða þjónustu, aðstoða við gerð
leigusamninga aðilum að kostnaðar-.
lausu. Reynið viðskiptin. Leigu-
miðlunin, Einar Logi Einarsson, Laufás-
vegi 13, sími 15080 kl. 2—6.
Leigusalar.
Látið okkur sjá um að útvega ykkur
leigjendur yður að kostnaðarlausu.
Höfum leigjendur á skrá á allar gerðir
eigna, íbúðir, verzlunar og iðnaðarhús-
næði. Leigumiðlunin Mjóuhlið 2, sími
29928.
IS
Atvinna í boði
8
Piltur og stúlka
óskast til starfa i kjörbúð strax. Verzlun-
in Herjólfur Skipholti 70, sími 33645.
Saumafólk,
vant buxnasaumi og fatabreytingum,
óskast. Últíma Kjörgarði, sími 22206.
Stúlka eða piltur
óskast í kjörbúð. Uppl. í síma 17261.
Matsvein vantar
á mb. Sigurð Þorsteinsson GK 256.
Uppl.ísima 92-8090 og 92-8395.
Húsgagasmiður
eða maður vanur verkstæðisvinnu
óskast. Góðir tekjumöguleikar fyrir rétt-
an mann. Uppl. í síma 84829.
Háseta vantar
á 150 lesta netabát frá Grindavik. Uppl.
í síma 92—8086.