Dagblaðið - 31.01.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 31.01.1979, Blaðsíða 20
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1979. 20 !*N ■ Veðrið Gert er réö fyHr hœgvKSri, vostan golu eöa kalda á vestanveröu landinu. Dregur úr frosti. Dálítjl 61 þegar Köur á daginn eöa f nótt. Minnkandi noröan átt og bjart veöur á austanverðu landinu. Veður kL 6 i morgun: Reykjavik norövostan 3, léttskýjaö og -13 stig, Gufuskálar hœgviörí, lóttskýjaö og - 14 stig, Gaharviti suðvostan 4, él og - 10 stig, Akureyri sunnan 4, léttskýjaö og -16 stig, Raufarhöfn noröan 6, snjókoma og -13 stig, Dalatangi norðvestan 3, léttskýjað og -11 stig, Höfn Homafiröi noröan 7, léttskýjað og -12 stig, Stórhöföi i Vestmannaeyj- um noröan 8, léttskýjað og -13 stig. Þórshöfn I Færeyjum skýjað, snjóél og -1 stig, Kaupmannahöfn snjókoma, alskýjaö og -6 stíg, Osló skýjað og -14 stig, London skýjað og - 1 stig, Hamborg alskýjaö og -6 stig, Madrid heiðrikt og -3 stig, Lbsabon léttskýjaö og 6 stig og New Yorit skýjað og 0 stig. Amllát Guðrún Steinunn Guðmundsdóttir fyrr um húsfreyja á Mel í Hraunhreppi á Mýrum lézt á sjúkrahúsi Akraness 23. jan. Guðrún var fædd i Hjörtsey 20. des. 1878. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Benediktsson frá Árna- stöðum og Kristín Petrína Pétursdóttir. Guðrún giftist Pétri Runólfssyni og eignuðust þau tvo syni, Aðalstein og Guðmund. Guðrún Pálsdóttir, Nóatúni 26, lézt á Borgarspítalanum mánudaginn 29. jan. Laufey Þorleifsdóttir, Hrafnsstaðakoti, Dalvík, lézt mánudaginn 29. jan. Guðrún Halldórsdóttir frá Norðfirði til heimilis að Borgarholtsbraut 43, Kópa- vogi lézt sunnudaginn 21. jan. Hún verður jarðsungin frá Filadelfíukirkju, Hátúni 4, fimmtudaginn 1. febr. kl. 3. Guðný Ingibjörg Jónsdóttir, Kúrlandi 30, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju fimmtudaginn I. feb. kl. 1.30. Þuriður Einarsdóttir, Árbraut 17, Blönduósi verður jarðsungin frá Blöndu óskirkju laugardaginn 3. feb. kl. 2. Kristján Vigfússon verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag miðvikudag 31. jan. kl. 1.30. I Lelkllst ÞJÖÐLEIKHtlSIÐ: Á sama tima að ári kl. 20. IÐNÓ: Lífsháski kl. 20.30. LINDARBÆR: Við borgum ekki, við borgum ekki kl. 20.30. Árshátíðlr Árshátíð Sjðlfstæðis- félaganna í Breiðhotti veröur haldin laugardaginn 3. febrúar nk. aö Selja braut 54, i félagsheimilinu. Húsiðopnaökl. 18.30. Matur — Dans — Grin — Gleði. Miöar afhentir að Seljabraut 54 þann 31. jan. og I febr.nk.kl. 20—21,sími 74311. Rangæingafélagið í Reykjavík heldur árshátíö sína i Domus Medica laugardaginn 3. febrúar og hefst hún meö borðhaldi kl. 19.00. Aö- göngumiöar verða seldir í Domus Medica fimmtudag 1. febr. kl. 17—19 og í verzluninni Elfi, Þingholts- stræti 3, föstudag 2. febr. kl. 9—18. Rangæingar eru hvattir til að fjölmenna á árshátiöina og taka með sér gesti. Skemmtifundlr Kvenfélag Frikirkju- saf naðarins f Reykjavík heldur skemmtifund að Hótel Sögu, Átthagasal þriðjudaginn 6. feb. kl. 20.30 stunclvíslega. Spiluð verður félagsvist. Allt Frikirkjufólk velkomið. Aðaifundir Kvenfélag Laugarnessóknar heldur aðalfund mánudaginn 5. feb. kl. 20.30 i fundar- sal kirkjunnar. Venjulegaðalfundarstörf. Breytingará lögum félagsins. Aðalfundur Handknattleiks- dómarafélags Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 1. febrúar 1979 að Hótel Esju annarri hæð og hefst kl. 20.0. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Kvenfélag Bústaðasóknar Aðalfundur félagsins verður haldinn í safnaðarheimil- inu mánudaginn 12. febr. kl. 20.30, aöeins fyrir félags konur. Þorramatur. Þátttaka tilkynnist i síma 38782, Ebba og 36112, Dagmar fyrir 5. feb. Safnaðarfélag Ásprestakalls Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 4. feb. aö Norðurbrún 1 aö lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffidrykkja og myndasýning. Kvenfélag Breiðholts Fundur verður haldinn miðvikudaginn 31. jan. kl. 20.30 i anddyri Breiðholtsskóla Fundarefni: Rætt verður um bækur fyrir böm og unglinga. Fjölmennið. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur verður í félagsheimilinu fimmtudaginn 1. febrúar kl. 20.30. Upplestur, félagsvist og kaffi. Mætið stundvislega. Félag farstöðvaeigenda Stofnfundur FR deildar, fyrir Grundarfjörð og Eyrar- sveit verður haldinn i samkomuhúsinu Grundarfirði laugardaginn 17. febrúar 1979 kl. 14.30. Formaður FR og fleiri úr stjórn félagsins mæta á fundinn. Stjornmalafundir Kópavogur— Sjálfstæðisflokkurinn efnir ti! almenns fundar fimmtudaginn I. febrúar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1. Ræðumenn:' Davið Oddsson, borgarfulltr., Ellert B. Schram, alþingism. og Sverrir Hermannsson, alþingism. Að loknum framsöguræðum verða almennar umræður og' fyrirspumir. Fundurinn er öllum opinn. FUF Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 31. janúar kl. 20.30 í kaffiteriunni að Rauða'rárstig 18. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Skýrsla gjaldkera. 3. Kosningar: a) Kosning formanns. b) Kosning meðstjórnenda. c) Kosning 2ja endurskoðenda. d) Kosning fulltrúa til fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Reykjavík. 4. önnur mál. Samkvæmt lögum félags- ins skuli tillögur til kjörs, í stjóm, til endurskoðenda og fulltrúa i fuUtrúaráöið berast félagsstjórn eigi siðar en viku fyrir aðalfund. Þeir félagar einir er greitt hafa félagsgjöld hafa rétt til setu á aðalfundi. Félagsskír- teina verður krafizt við innganginn. Alþýðubandalagsfélagar í 5. deild, Breiðholti Almennur félagsfundur verður miðvikudaginn 31.. .jan. kl. 20.30 að Seljabraut 54 (fyrir ofan Kjöt og fisk). Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun Reykjavikurborgar fyrir árið 1979. Framsögumaður Sigurjón Pétursson, for- seti borgarstjórnar. 2. Atvinnumál og horfur. Fram- sögumaður Guðmundur Þ. Jónsson, formaður Lands- sambands iðnverkafólks. Framsóknarfélag Reykjavlkur Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavikur verður haldinn fimmtudaginn 8. febrúar kl. 20.30 að Hótel Esju. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Samkvæmt lögum félagsins skulu tillögur um menn i fulltrúastarf hafa borizt eigi síðar en viku fyrir aðalfund. Loki FUSí Langholtshverfi auglýsir eftir þátttakendum i leshring um frjálshyggju og alræðishyggju, sem áætlað er að halda i febrúar. Leiðbeinendur: Hannes Gizurarson, Hreinn Loftsson, Róbert T. Ámason og Friðrik Sophusson. Hafið samband við skrifstofu Heimdallar, frá kl. 16 i sima 82098. Meistaramót yngstu aldursflokkanna innanhúss fer fram i iþróttahúsinu á Selfossi sunnudaginn 4. febrúar nk. og hefst kl. 14.00. Keppnisflokkar eru pilt- ar og stúlkur f. 1965 og 1966. Strákar og stelpur f. 1967 ogsíðar. Keppnisgreinar i öllum flokkum eru: Hástökk með atrennu og langstökk án atrennu. Þátttökutilkynningar skulu hafa borizt til skrifstofu HSK, Eyrarvegi 15, Selfossi, eða til Helga Stefáns sonar i sima 99—6388 ásamt þátttökugjaldi kr. 100 fyrir hverja grein i siðasta lagi miðvikudaginn 31. ‘janúar nk. UMF Afturelding - FRÍ Drengja-, sveina-, stúlkna- og meyjameistaramót íslands, innanhúss fer fram í íþróttahúsi Varmárskóla i Mosfellssveit 11. febrúar nk. og hefst kl. 14.00. Keppnisgreinar verða: Stúlkur f. 1961—62: Hástökk, langstökk án atr. Meyjar f. 1963 og siðar: Hástökk, langstökk án atr. Sveinar f. 1963 og síðar: Hástökk, langstökk án atr., þrístökk án atr., hástökk án atr. Drengir f. 1961—62: Hástökk, langstökk án atr., þristökk án atr., hástökk án atr. Keppni i kúluvarpi og stangarstökki drengja fer fram siðar. Þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi kr. 100 fyrir hverja grein skulu hafa borizt til Jóns S. Jónssonar, Varmadal II, Kjalamesi, sími 66672, í siðasta lagi þriðjudaginn 6. febrúar. Hið óriega sundmót Ármanns verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur miðvikudaginn 7. feb. kl. 8. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 1. 200 m flugsund karla 2. 100 m baksund kvenna 4 3. 100 m skriðsund karla (bikarsund) 4. 100 m. bringusund kvenna 5. 100 m bringusund karla 6. 100 m skriðsund kvenna / 7. 200 m fjórsund karla 8. 100 m flugsund kvenna 9. lOOm baksund karla 10.4 x 100 m fjórsund kvenna 11.4 x 200 m skriðsund karla. Þátttökutilkynningar berist Ágústu Þorsteinsdóttir, Sundhöll Reykjavíkur eða til Siggeirs Siggeirssonar. Grettisgötu 92, á tímavarðakortum ásamt þátttöku- gjaldi, sem er 200 kr. á skráningu, fyrir föstudaginn 2. feb. Ef nauðsynlegt verður að hafa undanrásir fara þær fram mánudaginn 5. feb. kl. 7. í S.H.R. Fimleikadeild ÍR Æfingar hafnar og verða á sama tíma og fyrir jól. Nýir þátttakendur mæti i iþróttahúsi Breiðholtsskóla, á laugardaginn kl. 9.15. Frá Menningar- og minningarsjóði kvenna Eins og undanfarin ár mun Menningar- og minn- ingarsjóður kvenna veita styrk nú i ár. Umsóknar- eyðublöð fást á skrifstofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum viðTúngötu alla fimmtudaga kl. 15—17. Um- sóknarfrestur er til 1. marz. Sjóðurinn er stofnaður af Bríeti Bjarnhéðinsdóttur árið 1941. Styrkur úr sjóðnum var fyrst veittur árið 1946 og hafa 512 konur hlotið styrk frá sjónum frá byrjyn. Aðaltekjulind sjóðsins er árleg merkjasala á af- mælisdegi Brietar, 27. september. 14. grein skipulagsskrárinnar segir m.a.: „Tilgangur sjóðsins er að vinna að menningarmálum kvenna með þvi að styðja konur til framhaldsmenntunar við æðri menntastofnanir, hérlendar og erlendar, með náms- og ferðastyrkjum.” IMýr útibússtjóri Landsbankans á ísafirði Bankaráð Landsbanka Islands samþykkti á fundi sinum 12. janúar sl. að ráða Harald Valsteinsson sem útibússtjóra við útibú bankans á ísafirði frá og með 1. marz 1979. Haraldur tekur við starfi útibússtjóra af Þór Guð- mundssyni. sem lætur af störfum í Landsbankanum að eigin ósk. Haraldur Valsteinsson er fæddur 27. nóvember 1934 og hefur starfað við útibú bankans á Akureyri frá 1. september 1955, nú siðustu ár sem skrifstofu- stjóri útibúsins. Frá skrifstofu borgariæknis Farsóttir í Reykjavik vikuna 24.—30. desember 1978, samkvæmt skýrslum 8 (8) lækna: Iðrakvef 15(11), kighósti 9 (0), hlaupabóla 5 (2), ristill 1 (2), rauðir hundar 49 (43), hettusótt 3 (4), hvotsótt 1 (1), hálsbólga 56 (40), kvefsótt 122 (150), lungnakvef 36 (14), inflúensa 3 (7), kveflungnabólga 5 (4), vírus 30 (25), einkirningasótt 1 (0). Afhending trúnaðarbréfs Nýskipaður sendiherra Rúmeniu frú Stana Dragoi af- henti nýlega forseta íslands trúnaðarbréf sitt að við- stöddum utanrikisráðherra Benedikt Gröndal. Högni fór að heiman Þessi gulbröndótti högni fór að heiman frá sér, Heið argerði 37 (Smáíbúðahverfi) fyrir tiu dögum. Hafi ein- hver orðið hans var þá hringið i sima 32136. Tapaði tösku Ung handboltastúlka úr Breiðabliki varð fyrir þvi á fimmtudagskvöldið var að tapa tösku sem geymdi alls konar íþróttadót, handklæði, buddu og sitthvað fleira. Hún fór með Kópavogsvagni um 7-leytið til Reykja- vikur og uppgötvaði fljótlega að taskan var töpuð. Þeir sem vita um töskuna ættu að láta ritstjórn DB vita hið fyrsta svo taskan lendi aftur í réttum höndum. Skjaldarglíma Ármanns verður haldin 11. febrúar 1979, kl. 15.00 i Fellaskóla í Breiðholti. Þátttaka tilkynnist fyrir 4. febrúar Guð- mundi Ólafssyni, Möðrufelli 7, Reykjavík. Firmakeppni Þróttar í knattspymu hefst í Vogaskóla 11. febrúar. Þátttöku- tilkynningar þurfa að berast til Guðjóns Oddssonar í Litnum, Siðumúla 15, sími 33070, fyrir 1. febrúar. Þátttökugjald er kr. 20.000. Gengið GENGISSKRÁNING Nr. 18. — 29. janúar 1979 Ferflamanna- gjatdeyrír Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala 1 BandarikJadolar 321.50 322.30 353.65 354.53* 1 Startingspund 642.10 643.70* 706.31 706.07* 1 KanadadoMar 269.30 270.00 296.23 297.00 100 Danskar krúnur 6238.20 6253.70* 6862.02 6879.07* 100 Norskar krönur 6209.35 6306.05* 6919.39 6936.66* 100 Sasmkar krónur 7346.05 7364.35* 8060.66 8100.79* 100 Flnnskmöric 8071.80 8091.90 8878.96 8901.09 100 Fransklr frankar 7520.50 7539.20* 8272.55 8293.12* 100 Balg. frankar 1096.15 1096.85* 1205.77 1208.74* 100 Svtaan. frankar 19034.90 19062.30* 20938.39 20990.53* 100 Qyflini 15999.80 16039.60* 17599.78 17643.58* 100 V-Þýzkmöric 17273.30 17316.30* 19000.63 19047.93* 100 Lkur 38.17 38Ú57* 41.99 42.10* 100 Auaturr. Sch. 1 2357.00 2362.90* 2592.70 2599.19* 100 Facudoa f 681.15 682.85* 749.27 751.14* 100 Paaatar , 459.80 461.00 505.78 507.10 100 Yan 160.55 160.95* 176.01 177.05* * Breyting fré siöustu skréningu. Simsvari vogna gangtsakráninga 22190. SKÓL.ATÖLVA ? AUDVITAD OÁSIO SÍMI Framhaldaf bls. 19 Takið eftir! Aldrað fólk og aðrir takið eftir. Tek að mér að selja fyrir ykkur alls konar gamla muni sem þið viljið losna við svo sem alls konar silfurmuni, gömul húsgögn, vegg- oghornhillur. Kem heim og sæki hlutina ykkur að kostnaðarlausu. Ath. háaloft og kjallara, og allar gamlar bækur. Uppl. i síma 20534. Smiðum húsgögn og innréttingar, sögum niður og seljum efni, spónaplötur og fleira. Hagsmiði HF, Hafnarbraut I, Kóp.,sími400l7. Hreingerningar l'élag hmngerningamanna annast allar hreingerningar hvar sem er og hvenær sem er. Fagmaður í hverju starfi. Uppl. i sima 35797. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa og húsgagnanreinsun. Pantið i .sima 19017, Ólafur Hólm. Þrif. Tökunt að okkur hreingerningar á íbijðum. stigahúsum. stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp hreinsivél. Vanir og vandvirkir nienn. Uppl. i síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Hreingerningar—teppahreinsun. Hreinsum íbúðir, stigaganga og stofn- anir. Símar 72180 og 27409. Hólm- bræður. Nýjungá tslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heim. Önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir i síma 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun, Reykjavik. Önnumst hreingerningar á ibúðum, stofnunum, stigagöngum og fleira. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma 71484 og 84017. Gunnar. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há þrýstitækni og sogkrafti. Þesi nýja að- ferð nær jafnvel ryði. tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- slátturá fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. I Ökukennsla B Ökukennsla-æfingartimar endurhæfing. Lipur og góður kennslubíll. Datsun 180 B árg. '78 Umferðarfræðsla í góðum ökuskóla. Öll prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson öku kennari, sími 33481. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, simar 76758 og 35686.______________________________ Ökulennsla-Æfingatimar. Kenni á Mazda 323 alla daga. Engir skyldutimar. Greiðslufrestur 3 mánuðir. Útvega öll prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. Ökukennsla — æfingatimar. Kcnni á Datsun I80B árg. ’78. Sérstak lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjaðstrax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari. simi 75224. Kenni á Toyota Cress ida árg. ’78, útvega öll gögn. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuleyftð sitt til að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896 og 21772. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendur, kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hall- fríður Stefánsdóttir, sími 81349. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kcnni á.Mözdu 323 árg. ’78. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirtcinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson. simi 81349. Ökukennsla-bifhjölapróf-æfingatiman Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað, hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck. Dagblað ján ríkisstyrks

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.