Dagblaðið - 31.01.1979, Side 23
Skóverziun Póstsendum Kirkjustræti 8
Þórðar Péturssonar v» Austurvöii - simi i4isi
nýja eigandans. Fiðlaranum er falið að kenna
honum ensku og gera góðan verkmann úr
honum. Það gengur ekki mjög vel vegna mót-
þróa Kúnta. Hann kemst að því, hvar Fanta
býr. Kúnta reynir að flýja, en hann næst og er
refsað harðlega. Þýðandi Jón O. Edwald.
22.05 Saiidar Namibiu. Fræöslumynd um dýra-
lif í Namibíu-eyðimörk I Suðvestur-Afriku, en
hún er elsta eyðimörk í heimi. Þýðandi og
þulur óskar Ingimarsson.
22.55 Dagskrárlok.
ALLNEW! ^
Adventures of the true life hero...
HHAiCMPTfB
WALKINEIAU.
BCPpresems
BO SVENSON as Buford Pusser in FINAL CHAPTER-WALKING TALL
Hörkuspennandi. Síöasti hluti af ævi hörku-
karlsins Buford Pusser.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
/
NORÐAN HEIÐA - útvarp í kvöld kl. 22.00:
Þorrablótin eru aðalskemmtun norðanmanna jafnt sem sunnan á þessum tima árs. Myndin er tekin i Reykjavik en i kvöld
fáum við að heyra upptökur af norðlenzkum þorrablótum.
FÉLAGSLÍF DREIFBÝLINGA
„Þettta er sjöundi og siðasti þátturinn
sem ég verð með í vetur,” sagði Magnús
Ólafsson bóndi á Sveinsstöðum i Húna-
vatnssýslu er hann var spurður um þátt-
inn Norðan heiða sem er á dagskrá út-
varpsins í kvöld kl. 22.
„Ég ætla mér að fjalla um félagslífið í
dreifbýlinu. Jafnframt verða flutt brot af
upptökum frá skemmtunum fólks.
Reyndar þurfti að endurflytja nokkuð af
því fyrir mig beint, bæði vegna upptöku-
erfiðleika og eins vegna þess að fólk vill
ekki láta gera grín að sér meðan það er
að skemmta sér.
f þættinum ræði ég við tvo lands-
kunna skemmtikrafta á árshátíðum og
þorrablótum ásamt ámóta skemmtun-
um. Þetta eru þeir Geirmundur Valtýs-
son sem starfrækir eigin hljómsveit og
býr núna á Sauðárkróki í Skagafirði og
Haukur Pálsson, bóndi á Röðli, sem
flytur skemmtiþætti og eftirhermur.
Þessir menn hafa báðir verið lengi í þess-
um bransa. Geirmundur leikur auk þess
fyrir okkur tónlist og Haukur flytur
gamanmál,” sagði Magnús.
Magnús er núna bóndi á Sveinsstöð-
um eins og áður sagði. En hann hefur
ekki verið víð eina fjölina felldur i þeim
efnum. f þrjá vetur vann hann sem
blaðamaður á Tímanum til þess eins og
hann segir að kynnast einhverju öðru.
Blaðamennskunni hætti hann i vor og
fór þá beint í búskapinn og leysti föður
sinn af svo hann gæti farið að læra.
- DS
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1979.
Miðvikudagur
31. janúar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Litli barnatíminn. Sigriður Eyþórsdóttir
stjórnar.
13.40 Við Yinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegíssagan: „Húsió og hafiö” eftir
Johan Bojer. Jóhannes Guðmundsson íslenzk-
aði. Gísli Ágúst Gunnlaugsson les (8).
15.00 Miódegistónleikar: André Saint-Clivier og
kammersveit leika Mandólínkonsert í G-dúr
eftir Johann Nepomuk Hummel; Jean-
Francois Pallard stj. / Felicja Blumental og
Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Fantasíu-
pólonesu fyrir pianó og hljómsveit op. 19 eftir
Ignaz Paderewski; Anatole Fistoulari stj.
15.40 Íslenzkt mál. Endurt. þáttur Ásgeirs Bl.
Magnússonar frá 27. þ.m.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn-
ir).
16.20 Popphom: Halldór Gunnarsson kynmr.
17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Saga úr Sand-
hólabyggðinní” eftír H.C. Andersen. Stein-
grímur Thorsteinsson þýddi. Axel Thorstein-
son byrjar lesturinn.
17.40 Á hvítum reltum og svörtum. Guömundur
Amlaugsson fly tur skákþátt.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Einsöngur i útvarpssal: Sigurlaug Rósin-
kranz syngur lög eftir Mozart, Brahms, Sig-
valda Kaldalóns og Tosti. Ólafur Vignir Al-
bertsson leikur á pianó.
20.00 Úr skólahfinu. Kristján E. Guðmundsson
stjórnar þættinum.
20.30 ,3íöasta gjálifisævintýrið”, glettin
smásaga en siðsamleg eftir Pedro Antonio de
Alarcon. Sveinbjöm Sigurjónsson þýddi.
Steindór Hjörleifsson leikari les.
21.00 Svört tónlist. Umsjónarmaöur: Gerard
Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir.
21.45 íþróttlr. Hermann Gunnarsson segir frá.
22.00 Norðan heíða. Magnús Ólafsson á Sveins-
stöðum í Þingi ræðir við menn, sem skemmta
á þorrablótum og árshátiðum. Einnig fluttir
stuttir skemmtiþættir.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.50 Úr tónlistarlífinu. Knútur R. Magnússon
sér um þáttinn.
23.05 JFiðrið úr sæng Daladrottningar”
Ingibjörg Þ. Stephensen les úr síðustu Ijóða-
bók Þorsteins frá Hamri.
23.20 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson
kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
l.febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll
Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnír ýmis iög að eigin
vali. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Geirlaug Þor-
valdsdóttir les „Skápalinga”, sögu eftir
Michael Bond i þýðingu Ragnars Þorsteins-
sonar (8).
9.20 Leikfimi.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh.
11.00 Verzlun og viðskiptí. Umsjón: Ingvi
Hrafn Jónsson.
11.15 Morguntónleikan Sinfóníuhjjómsveit út-
varpsins í Múnchen leikur „Ríkharð þriðja”,
sinfónískt ljóð op. 11 nr. 1 eftir Bedrich Smet-
ana; Rafael Kubelik stj. / Fílharmoniusveitin í
Búdapest leikur Sinfóníu í C-dúr eftir Zoltán
Kodály; Janos Ferencsik stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
Sjónvarp
Miðvikudagur
31. janúar
18.00 Rauður og blár. ítalskir leirkarlar.
18.05 Börnin teikna. Bréf og teikningar fró böm-
um til Sjónvarpsins. Kynnir Sigríður Ragna
Sigurðardóttir.
18.15 Gullgrafaramir. Sjöundi þáttur. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.40 Heimur dýranna. Fræðslumyndaflokkur
um dýraUf víða um heim. Þessi þáttur er um
dýrin í KlettafjöUum. Þýöandi og þulur Gylfi
Pálsson.
19.05 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Vaka. FjaUaÖ veröur um opinber minnis-
merki og listaverk i Reykjavik og rætt um ís-
lenska myndUstarsýningu i KonsthaUen i
Málmey. Dagskrárgerð Þráinn Bertelsson.
21.15 Rætur. Fimmti þáttur. 1 fjórða þætti var
því lýst, er Kúnta Kínte kemur heim á búgarð
Tweed
dragtir
Margirlitir
ELIZUBÚÐIN
Skiphohi 5
Sími 26250
HAFNARBÍO
Með hreinan skjöld
Endalokin
Buford Pussers love
forhis children
and slain wife will move you.
His courage will inspire you.
And what happens to him
will angeryou.