Dagblaðið - 03.02.1979, Page 3
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. FEBRUAR 1979.
Um orðuveitingar:
„Krossatossi á
eftir oss einn
á hrossi ríður
Medalíus skrifar:
Einhver var að spyrja að því á dög-
unum hvernig orðuhafar, öðru nafni
krossberar, væru valdir og hvers
vegna t.a.m. íslenzkir sjómenn fái
sjaldan kross.
Nú er það svo að sjóarar sitja ekki
að jafnaði fínar veizlur og hafa því
ekki bráða þörf fyrir orður. Þetta ættu
allir góðviljaðir menn að sjá og skilja.
Svo er annað: Þeir þurfa að þekkja
mann sem þekkir mann í orðunefnd og
maðurinn sem þekkir manninn í orðu-
nefndinni ýjar þá að því með lagni að
vinurinn kynni nú að vera verður
medaliu.
Annars hefur síðasta úthlutun tek-
izt að flestu leyti vel. Sjálfsagt er að
einn til tveir bankastjórar fái kross við
hverja úthlutun, t.d. Viðlagasjóðs-
Helgi. Þá má alls ekki dragast lengur
en fram á vorið að Halli og Laddi
hljóti hnossið, en þeir njóta nú einna
mestra vinsælda og frægðar allra
íslendinga. Pétur Hoffmann á skil-
yrðislaust að fá orðu, svo mörgum
hefur hann bjargað frá glötun, fægt og
selt, ýmsum lysthafendum til ómældr-
argleði.
Það var sjálfsagt að Ragnhildur
fengi orðu vegna bókmenntakynn-
ingar á alþingi og fyrir félagsmálastörf
i Sjálfstæðisflokknum. Legg ég til að
frá og með nýbyrjuðu ári fái einn al-
þingismaður orðu af betri gráðu, enn-
fremur einn ráðherra eða aðstoðarráð-
herra, einn úr borgarstjórn Reykja-
víkur, allir sem setið hafa 50 ár eða
lengur I hreppsnefndum og 10 prestar,
kvart- eða hálfprestar, og loks einn rit-
stjóri.
1 ár hafi algeran forgang: Georg
Tryggvason aðstoðarráðherra fyrir
það afrek að hafa verið trúlofaður
kratismanum frá sex ára aldri, og það
Rauður sími er
ekki dýrari en grár
Jón Sigurðsson ritstjóri á Timanum.
Bréfritari segir hann eiga skilið orðu
fyrir djarflega baráttu gegn Félaga
Jesíi.
íslenzka afbrigðinu. Svavar Gestsson
kemur sterklega til greina fyrir sitt-
hvað sem of langt yrði upp að telja. í
borgarstjórn Reykjavikur er valið
auðvelt: Sjöfn, sem greiddi atkvæði
eftir sannfæringu en ekki boði flokks-
ins. Næstur kemur þá Sigurjón
Smiður, Hinn opinberi ræðumaður
borgarinnar,- og dugar vart minna en
hann verði stórriddari. Af ritstjórum
er Jón Sigurðsson Tímanum nr. 1 fyrir
djarflega baráttu gegn Félaga Jesú
utan landsog innan.
Það sætir furðu. að rikisstjóm
okkar hálofuð, sem að undanförnu
hefur leitað með logandi Ijósi að
hugsanlegum smugum til skattlagn-
ingar, skuli ekki enn hafa komið auga
á krossberana og verður að líta það al-
varlegum augtím. Vitaskuld á að
skattleggja þá, því fáir mundu glaðari
borga orðuskatt, svo sem var i gamla
daga. Skattþrep skulu vera þessi: Stór-
krossriddari 500 þús. kr., stórriddari
með stjörnu 400 þús., stórriddari 300
þús. og riddari 200 þús.
þættinum Raddir lesenda i blaði
yðar 30. janúar sl. birtið þér upplýs-
ingar úr símtali við Jón Stein Jónsson
undir fyrirsögninni „Rauður sími dýr-
ari en grár”. Hér er um misskilning að
ræða, því að öll venjuleg talfæri kosta
sama, óháð lit þeirra, t.d. rauður sími
kostar sama og grár en er ekki 23.000
krónum dýrari.
Ennfremur skal þess getið að upp-
lýsingar um stofngjaldskostnað i grein-
inni eru ekki réttar, þar sem stofngjald
í september sl. var kr. 41.000 án sölu-
skatts en ekki kr. 40.000 eins og Jón
Steinn heldur fram.
Við gjaldskrárbreytinguna 10.
nóvember 1978 varð sú breyting að
stofngjald af númeri I miðstöð og línu
til notanda var ákveðið kr. 41.000 án
söluskatts en kostnaður við talfæri og
uppsetningu þess verði greiddur sér-
staklega. Heildarkostnaður í dag við
uppsetningu á venjulegum sima ásamt
tengli er kr. 70.000 án söluskatts en kr.
65.800 án söluskatts ef tengill er fyrir
hendi.
Símstjórinn í Reykjavík
Hafsteinn Þorsteinsson
Hvar er skýrslan,
Svavar?
Guðrún Sigurðardóttir skrifan
Það vantaði ekki gorgeirinn I við-
skiptaráðherrann á beinni linu, sunnu-
dagskvöldið 14. janúar sl., þar sem
hann fór stórum orðum um þá menn
er komu hingað til lands á vegum al-
þjóðagjaldeyrissjóðsins. Lýsti hann
því yfir frammi fyrir alþjóð að það
væri i hans valdi að birta skýrslu þá er
menn þessir skildu eftir sig og myndi
hann láta birta hana opinberlega. En
auðvitað gerist ekkert í máli þessu
frekar en öðrum sem þessi maður eða
aðrir í hans flokki segjast ætla að beita
sér fyrir — nema stórhækka skatta!
Það er furðulegt hvað við íslending-
ar látum svona menn sem skrökva að
okkur vísvitandi eða af vanþekkingu
komast langt án þess að segja eitt ein-
asta orð — því þetta er ekki i eina
skiptið sem þetta hefur komið fyrir.
<7
•~7l
mCHRYSLER
gjfg/^nnnnr
)
♦ <0
d o ^
* SUOURLANDSBRAUT 10. SlMAR; 83330 - 834S4
A\
• LAUGARDAGS-
MARKAÐUR1979
D0DGE:
Aspen2dr.................1978
Aspen4dr.................1977
Dart 4dr.................1972
Swinger..................1971
Challenger.............. 1970
Ramcharger...............1974
Escort...................1974
Honda Accord 1978 sjálfsk.
Fínn bíll fyrír frúna.
Concours 2 dr............1977
Concours LN 4 dr.........1976
NovaLN...................1975
Pontiac2dr...............1973
PontiacTempest2dr.. ... 1969
Citroen DS...............1974
Datsun 260.............. 1978
Hjá okkur færðu bítnn
£3 sem þú fertar ad
PLYNIOUTH:
Vclaré Premier 4 dr......1978
Volare 2 dr...............1976
Valiant...................1974
Duster....................1974
Eigum enn til fáeina SIMCA
1508 Sog GT árg. 1978 á hag-
stæðu verði fyrír vandláta.
Mazda 929 station . . . . . . 1978
Mazda 929 coupé. . . . . . . 1976
Mazda 323 4 dr . . . 1978 Mi
Mazda929coupé. . . . . . . 1974
Mazda 616 coupé. . . . . . . 1974 4»
Volvo 145 GL sjálfsk......1974
Volvo 142 2dr. sjátfsk....1974
Volvo 144 ................. 1973
Saab 99.................... 1974
Saab 96.................... 1973
Carina sjálfsk.. ........ 1974
Corolla.....................1977
SIMCA:
Horizon nýr.................1979
1508 GT nýr.................1978
Simca 1307 GLS..............1976
Simca 1100 GLX..............1977
Simca 1100 LE...............1977
Simca sendi)................1977
ID0DGE ASPEN CUSTOM 4dr.
I
einkabíll, sjátfsk., vökvastýri,
o. fl. góður einkabíll.
VILTU SEUA? VILTU SKIPTA? VILTU KAUPA?
0PIÐ KL10-171DAG, LAUGARDAG
Bronco..................1973
Range Rover.............1974
Land Rover dfsil.......1971
LandRover..............1971
LandRover...............1965
Wagoneer................1974
Urval af nýjum DODGE,
PLYMOUTHog
CHRYSLER LEBARON
árg. 1979.
CHRYSLER
mm
D
UuUDliJ '
SUÐURLANDSBRAUT 10 - SÍMAR 83330 -83454
Spurning
Hver eru áhugamál
þín (fyrir utan
vinnutíma)?
Sólvcig Antonsdóttir, vinnur hjá Coca
cola: Min áhugamál eru aðallega böll og
svoleiðis. einnig hef ég áhuga á
iþróttum en stunda þær ekki sjálf.
Jarþrúður Baldursdóttir, vinnur hjá
Langholtsvali: Min áhugamál eru bara
heimilið. ég hef engan tima til annars.
Danfriður Kristjánsdóttir af-
greiðslustúlka: Ég starfa innan Junior
Chamber og svo fer ég lika á skiði um
helgar.
Guðrún Sigurðardóttir: Ég grip i handa
vinnu en stunda engar iþróttir eða neitt
svoleiðis.
Sigurður Geirsson nemi: Min áhugamál
eru Ijósmyndun. ég gríp i myndavélina
við tækifæri en stunda ekkert félags-
starf.
Andrés Sigurðsson skrifstofústjóri- Ég
starfa að félagsmálum innan Junior
Chamber hreyfingarinnar. I vetur hef e .
starfaðaðþessu svona 7 sinnum i viku.