Dagblaðið - 03.02.1979, Page 4
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. FEBRUAR 1979.
4
DB á neytendamarkaði
Grófu brauðin njóta sivaxandi vinsælda. Hvað sem um hollustu hvita hveitisins má segja eru þó trefjaefnin altént fleiri i
grófa korninu og það þvi hollara fyrir meltinguna. Sennilega er það mikið vani hvort neytt er grófra eða fingerðra
brauða. DB-mvnd Bjarnleifur.
Vort daglega brauð
Þriðji og síðasti hluti markaðskönnunar
í dag birtum við þriðja og siðasta
hluta markaðskönnunarinnar sem við
höfum gert á brauðum sem á boðstól
um eru í Reykjavík, Kópavogi og
Hafnarfirði. Eins og sjá má er úr
mörgu að velja. Bakararnir hafa svo
sannarlega lagt sig fram um að gera
neytendum til hæfis i brauðvali.
Nöfnin á brauðunum eru margvís-
leg og e.t.v. ekki gott að átta sig á efna-
innihaldi brauðanna eftir nafninu. Þó
er það stundum hægt. því auðvitað er
hafrabrauð búið til úr höfrum. korn
brauð úr korni, hunangsbrauð vænt-
anlega úr hunangi o.s.frv. Hins vegar
eru skólabrauð ekki búin til úr skólum
og bóndabrauð ekki úr bændum! Það
sakar ekki að sýna svolitla kímnigáfu í
nafngiftinni. eins og t.d. hjá Köku
bankanum i Hafnarfirði. Þar er m.a. á
boðstólum „vaxtabrauð”!
Væntanlega hefur þessi könnun
okkar orðið til þess að neytendur átti
sig betur þegar þeir kaupa brauð í
framtíðinni.
Eins og getið var um með fyrsta
hluta könnunarinnar, sem birtist á lega ef brauðin eru skorin í sneiðar.
fimmtudaginn, kostar það 40 kr. auka- A.Bj.
Björnsbakarí, Vallarstræti. Þyngd Verð Verðpr. lOOg
Formfranskbrauð 500 g I40 kr. 28,-
Heilhveitiformbrauð 500 g 140 kr. 28,-
Seydd rúgbrauð 5-600 g 170 kr. 28.33-34,-
Maltbrauð 5—600 g I70 kr. 28,33-34,-
Normalbrauð 5—600 g I70kr. 28.33-34,-
Körfubrauð 550 g 210 kr. 38.18
Hýðisbrauð 500 g 200 kr. 40,-
Kraftbrauð(hafra) 500 g 200 kr. 40,-
Kökuval, Fálkagötu
Á boðstólum eru ýmsar tegundiraf brauði sem bakaðareru hjá Kringlunni
i Starmýri 2. Kökuhúsið bakar ekki sjálft brauð fyrir utan smábrauð sem ekki
voru tekin með í könnun þessa. — Kökuhúsið bakar sjálft aðeins kökur og
vinarbrauð.
Svínakótelettur með ferskjum
Niðursoðnir eða ferskir ávextir
passa vel með flestum mat. Hér er
uppskrift að svínakótelettum með
niðursoðnum ferskjum.
6 svinakótelettur
25—50 g smjörliki
salt, pipar
1 hálfdós ferskjur
200 g majones
1—2 tsk. karrý
2 eggjahvítur.
Brúnið kóteletturnar i nokkrar mín-
útur í smjörlíki á pönnu á hvorri hlið.
Stráið salti og nýmöluðum pipar á
þær. Látið þær síðan í eldfast fat og
hálfa ferskju á hverja kótelettu.
Bragðbætið majonesið með karrý
inu og hrærið stifþeyttum eggjahvít-
unurn saman við og látið ofan á ferskj-
urnar. Rétturinn er síðan bakaður í
snarpheitum ofni (250°C) þar til
majonesið er orðið Ijósbrúnt. Borið
Uppskrift
dagsins
fram með kartöflum eða laussoðnum
hrísgrjónum ásamt grænum baunum.
Verð: Svinakjöt er mjög dýrt hér á
landi miðað við lambakjöt, kg af kótel-
ettum kostar 3.684 kr. Ef við reiknum
með að 6 stk. vegi um 1.2 kg kostar
kjötið í þennan rétt 4.421 kr. Kostar
hráefnið i allan réttinn í kringum
5.480 kr. eða um 1.370 kr. á mann.
A.Bj.
Myndin er tekin af réttinum áður en majonesið er komið ofan á ferskjurnar.
Grænu baunirnar eru þarna látnar með inn i ofninn.
Brauðgerðin, Hverfisgötu 93. Þyngd Verð Vcrðpr. lOOg
Hafrabrauð 550 g 260 kr. 47,-
Hýðisbrauð 450 g 210 kr. 47,—
Hunangsbrauð 400 g I65 kr. 4I,—
Heilhveitikúmenbrauð 325 g 165 kr. 50,-
Safabrauð, frá Brauðih/f Kópavogi Þyngd Leiðbein. útsöluv. Verðpr. lOOg
Franskbrauð 500 g I.36 kr. 27,20
Formbrauð 500 g Í42kr. 28,40
Heilhveitibrauð 500 g 136 kr. 27,20
Heilhveitiformbrauð 500 g 142 kr. 28,40
Maltbrauð 700 g 150 kr. 21,42
Sigtibrauð 850 g 160 kr. 18,82
Heildsöluverð
Birkibrauð 300 g I54 kr.
Kúmenbrauð 400 g 190 kr.
Rúsínubrauð 300 g 154 kr.
Bóndabrauð 550 g I98 kr.
Heilkornsbrauð lOOOg 262 kr.
Sviss kraftbrauð 700 g 204 kr.
Hálfsigtibrauð 450 g I68 kr.
Hafrabrauð 620 g 200 kr.
Seydd rúgbrauð I2sneiðará I68 kr. 16,10 stk/heilds.
Þórsbakarí, Borgarholtsbraut 19, Kóp.
Þyngd Verð Verðpr. IQOg
Franskbrauð 550 g 135 kr. 24,50
Formbrauð 550 g 140 kr. 25,45
Heilsubrauð 600 g 240 kr. 40,—
Bóndabrauð 600 g 240 kr. 40,-
Kúmenbrauð 500 g 240 kr. 48,-
Sæiisk limpa 600 g 240 kr. 40,-
Heilhveitibrauð 500 g 135 kr. 27,-
Normalbrauð 575 g 135 kr. 23,47
Gufuseytt rúgbrauð 1200-1250 g 340 kr. 27,20-28,33
Steinbrauð 600-1000 g 260-295 kr. 29,50-43,33
Birkibrauð (skeifulaga) 600 g 260 kr. 43,33
Hlíðabakarí, Skaftahlíð 24. Þyngd Verð Verð pr. 100 g
Franskbrauð 550 g I36 kr. 24,72
Formfranskbrauð 550 g 142 kr. 25,81
Kornbrauð (form.) 550 g 210 kr. 38,18
Heilhveitibrauð 550 g 136 kr. 24,72
Heilsubrauð 500 g 263 kr. 52,60
Birkibrauð 450 g 263 kr. 58,44 '
Kúmenbrauð 450 g 263 kr. 58.44
Rúsínubrauð 450 g 263 kr. 58,44
Óseytt rúgbrauð 1500 g 330 kr. 22,-
Maltbrauð 750 g 167 kr. 22,26
Normalbrauð 750 g
Seytt rúgbrauð 850 g 215 kr. 25,29
Brauðgerð Samsölunnar. Þyngd Verð Verðpr. 100 g
Franskbrauð 500 g 136 kr. 27.20
Formbrauð 500 g 142 kr. 28,40
Heilhveitibrauð 500 g 136 kr. 27,20
Sigtibrauð 800 g 160 kr. 20,-
Maltbrauð 750 g 150 kr. 20,-
Kraftbrauð 500 g 216 kr. 43,20
Sírópsbrauð 500 g 219 kr. 43,80
Seytt rúgbrauð, 7 sneiðar 145 kr. 20,71 kr. sneiðin
Seytt rúgbrauð, 12 sneiðar 193 _ _ 16,08 kr. sneiðin
Samkvæmt upplýsingum Erlendar Magnússonar bakarameistara hjá brauð- gerð samsölunnar er þetta verð leiðbeinandi smásöluverð. -
NLF — Brauðgerð, Kleppsvegi 152. Þyngd Verð Verðpr. 100 g
Hunangsbrauð 850 g 305 kr. 35,-
Heilhveitibrauð 550 g 134 kr. 24,—
Kúmenbrauð 350 g 235 kr. 67,-
Hafrabrauð 550-600 g 320 kr 53,- 58,-
Grensásbakarí, Grensásvegi 26. Þyngd Verð Verðpr. 100 g
Franskbrauð(form) 500 g 142 kr. 28,40
Franskbrauð 500 g 134 kr. 26,80
Lítil franskbrauð 250 g 68 kr. 27,20
Kornbrauð 400 g 134 kr. 33,50
. Birkibrauð 250 g 177 kr. 70.80
Kúmenbrauð 400 g 219 kr. 54,75
Rúsinubrauð 350 g 177 kr. '50,57
Bóndabrauð 500 g 230 kr. 46,-