Dagblaðið - 03.02.1979, Side 5
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1979.
5
\
Könnunin vekur athygli
Könnun Hagvangs hf. á hér-
lendum fjölmiðium hefur að
vonum vakið mikla athygli.
Dagblaðið birti í gær nokkrar
af heiztu niðurstöðum könnun-
arinnar og í dag verður haldið
áfram að vinna úr könnuninni.
Eins og sagt var frá í gær er
Dagblaðið næstútbreiddasta
dagblað landsins næst á eftir
Morgunblaöinu og hið þriðja í
útbreiðsiu er Vísir. Dagblaðið
er þannig útbreiddasta sið-
degisblað landsins. Hér á eftir
fara nokkrar töflur. -JH.
Marktækni
könnunarinnar
— samanburður rauntalna og úrtaks
Til þess að skoða marktækni
könnunar Hagvangs hf. á fjölmiðla-
markaðnum er hægt að bera saman
hlutfallstölur eftir aldri, kyni og búsetu
eftir kjördæmum, annars vegar með
tilliti til úrtaks þess sem valið var af
Reiknistofnun Háskólans og hins veg-
ar með tilliti til rauntalnh um þessa
þætti frá Hagstofu Islands.
Við þá skoðun kemur í Ijós að ekki er
um umtalsverð frávik að ræða.
Varðandi aldurinn hafa þó hlutfallslega
fleiri i yngsta aldurshópnum sent inn
svör og hlutfallslega færri i elzta
hópnum. Kynskiptingin virðist vera
mjög nærri sanni, svo og landfræðileg
dreifingsvarenda.
Af nettóúrtaki 2524 svöruðu 1465
manns eða 58.04%. Það verður að
teljast mjög þokkalegt hlutfall svarenda i
könnunum sem þessum þar sem
spurningalistar eru sendir út til fólks.
Hin góða samsvörun rauntalnanna og
úrtakstalna Reiknistofnunar stuðla
mjög að márktækni könnunarinnar.
Hér á eftir fara samanburðartölur
Hagstofunnar og Reiknistofnunar eftir
aldri og búsetu. -JH.
Hagstofan Úrtak
16—19 ára 12.9% 15.5%
20—29ára 28.1% 28.0%
30—39ára 19.7% 21.0%
40—59 ára 30.3% 29.1%
60—67 ára 9.0% 6.4%
Hagstofan Úrtak
Höfuðborgarsv. 54.2% 50.8 %:
Vesturland 6.1% 6.3%
Vestfirðir 4.4% 5.2%
Norðurl. vestra 4.4% 4.6%
Norðurl. eystra 10.7% 10.6%
Austurland 5.5% 5.7%
Suðurland 8.3% 9.2%
Reykjanes 5.9% 7.5%
x) 50.8% þegar höfuðborgarsvæðið var afgangsstærð en 52.9% þegar spurt
var beint um höfuðborgarsvæðið.
Lestur miðað
við atvinnu
1 könnun Hagvangs var lestur dag- aðeins miðuð við fullt starf og hálft
blaða meðal annars kannaður miðað við starf. húsmæður og nema. en ekki
atvinnu eða stöðu fólks. Flokkunin er þó nánari greiningu.
Lestur dagblaða á virkum dögum á móti atvinnu eða
stöðu
Fullt Hluta- Hús-
starf starf móðir Nemi
Alþýðublaðið 10 9 6 4
Dagblaðið 59 56 47 58
Morgunblaðið 70 70 59 77
Timinn 35 37 34 30
Vísir 49 40 39 45
Þjóðviljinn 26 19 15 29
Trygg fótfesta DB
á landsbyggðinni
Fróðlegt er að skoða lestur dagblaða í blaðinu. Timinn kemur einnig mæta vel
hinum einstöku kjördæmum. Þar kemur út í þessari töflu enda er hann sterkur i
i ljós hve Dagblaðið hefur náð mikilli sveitunum. Visir stendur vel að vigi i
fótfestu alls staðar á landsbyggðinni og tveimur kjördæmum. Vesturlandi og á
er víða algerlega samstíga Morgun- Norðurlandieystra. .JH.
Lestur dagblaða á virkum dögum á móti kjördæmi
Vestur- Vcst- Norðurl. Norðurl. Aust. Suður- Rcykja-
land firðir vestra eystra firðir land nes
Alþýðublaðið 10 3 11 4 5 6 11
Dagblaðið 44 42 42: 41 '44 45 69
Morgunblaðið 53 48 46 42 45 52 70
Tíminn 49 22 44 44 43 48 26
Vísir 44 22 31 42 18 38 43
Þjóðviljinn 17 ' 12 23 16 13 24 15
Samkvæmt könnuninni á blaðalestri landsmanna er Dagblaðið lesið næstmest allra dagblaðanna um land allt, jafnt af
ungum, eins og þessum Eyjapeyjum, og hinum eldri.
DB-mynd Ragnar Sigurjónsson.
Mbl. og DB svipað lesin í kaup
stöðum — en Morgunblaðið mest lesið á höfuðborgarsvæðinu
Lestur dagblaða á virkum
dögum á móti aðsetri
Höfuðb.- Kaup- Dreif-
svæðið staðir býli
Alþýðublaðið 10 7 4
Dagblaðið 64 ' 55 27
Morgunblaðið 85 56 34
Tíniinn 31 30 64
Visir 54 41 22
Þjóðviljinn 29 17 17
„Brauða-
skipti”
um
helgina
Næstkomandi sunnudag. 4.
febrúar, munu prestar Neskirkju
og Hallgrimskirkju hafa brauða-
skipti. þannig að séra Guðmundur
Oskar Olafsson messar í Hall-
grimskirkju kl. 2 ásamt kirkjukór
Neskirkju og Reyni Jónssyni
organista en séra Karl Sigurbjörns-
son mun messa í Neskirkju á sama
tima með kirkjukór Hallgríms-
kirkju og Antonio Corveiras
organista. Vonazt er til að söfn-
uðirnir vilji meta nokkurs þessa til-
breytni sem gerð er til að stuðla að
fjölbreytni - í kirkjulífinu og
auknum samskiptum safnaðanna.
-GAJ-
Morgunblaðið er mest lesið á munur á lestri þessara tveggja dag-
höfuðborgarsvæðinu. en Dagblaðið blaða. I dreifbýli hefur Timinn eins og
kcmur næst á cftir. I kaupstöðunt vænta nrátti sérstöðu.
landsin*. er Itins- cgar nánast enginn
MYNDAALBÚM
MEÐHVÍTUMEÐA SVÖRTUMBLÖÐUM:
GEVAFOTO, Austurstræti 6
Póstsendum. Sími 22955.