Dagblaðið - 03.02.1979, Side 11
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. FEBRUAR 1979.
11
Mikil spenna
á Skákþingi
Reykjavíkur
— Ómar Jónsson efstur en staðan
óljós vegna fjölda biðskáka
26. Rg6+ Kh7 27. Dd3! Bxel 28.
Rf8+ Kh8 29. Dh7 + ! Svartur gafst
upp, þvi eftir 29. —Rxh7, kemur 30.
Rg6 + og mát.
Elvar Guðmundsson er stigalægstur
á skákþinginu. Það sem af er hefur
hann hins vegar staðið sig mjög vel,
enda er hann i örri framför. Við
skulum nú að lokum líta á skák hans
við Braga Halldórsson, en hún var
tefld í 7. umferð.
Hvitt: Bragi Halldórsson
Svart: Elvar Guðmundsson
Nimzoindversk vörn
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. a3
Sámisch afbrigðið, uppáhaldsvopnið
í vopnabúri Braga.
4. — Bxc3 5. bxc3 c5 6. f3
6. e3 er einnig mögulegt, en texta-
leikurinn hæfir betur hvössum skákstíl
Braga — eða hvað?
6. —d5 7. cxd5 Rxd5 8. Dd3
Eflaust leikið i því skyni að slá ryki i
augu andstæðingsins. Algengara er 8.
dxc5, sem hefur miklar flækjur i för
með sér.
8. —cxd4 9. cxd4 Rc6 10. e4 Rb6 11.
Be3 0 0 12. Be2f5 13.Rh3?
Ónákvæmni og að öllum líkindum
upphafið að erfiðleikum hvits.
Nákvæmara er 13. Hdl. með u.þ.b.
jöfnu tafli.
13. —fxé414. Dxe4Rd5
Engu er i sjálfu sér spillt með
þessum leik, en jafnvel enn sterkara er
14. — e5! 15. dxe5 Bf5 16. Bg5 (eini
leikurinn) Dd4! og svartur hefur frá
bæra möguleika. Þannig tefldist
reyndar skák milli Sliwa og Lengyel,
Póllandi 1961.
15. Bd3
Það er athyglisvert, að hvitur hafði
hér aðeins notað 7 mínútur af um-
hugsunartima sinum.
15. —Rf6 16. Dh4
16. —e5!
Nú hrifsar svartur frumkvæðið í
sinar hendur.
17. Rg5 h618. Bc4+ Kh819.d5
Ef 19. R17 + , þá 19. -Hxf7 20.
Bxf7 De7, eða 20. —exd4 og hvítur
kemstekki hjá liðstapi.
19. —Rd4 20. Bxd4
Svartur hótaði bæði 21. — Rc2 +
og 22. —Rf5, svo eitthvað sé nefnt.
20. —Da5 + !
Skemmtilegur millileikur. Hvíti
kóngurinn lendir nú á villigötum.
21. Ke2 exd4 22. Re6 Bxc6 23. dxe6
Dc3!
Innrás svörtu drottningarinnar
ræður úrslitum. Hvítur er varnarlaus.
24. Hhcl De3+ 25. Kfl Re4! 26. Hc2
d3 27. Hel dxc2!
— Og hvitur gafst upp.
Ró-
z/te'
LlHo
2/íz o
ZzHo
Z3oo
Ll7c
2lfe
213o
Z2oT
2oé>o
ZZÍS'
Z2?c
SkáWþino, *R.e.u bjaoLkuv I 9 7'9.
/f*- flokkuf (
p i u 2. 3 \v s. 6. 7 —n 8 r 9. /0. — 11 í— /2 t/úiH,
T. Or*wr Jónsion Tk. "V ~k / i 1 / I % \VL 6%
2. Jb«4JS "7? ÉríutiSiOh 'k % / 0 0 0 0 \'k Z + l a
J, Grufmiln U 0 0 w, jl 0 *h Oj f+2JB
* tr Jóhanfi Hjartarson r<. 0 / 'k m 0 1 'k 'U l/z. H
£. öjörn þorite.ituo\* T.t. 0 / / V', 1 1 'k j B.
6- JÚUUS fciíjÓ*Si6* T.K. 0 / 1 m 0 'k 0 0 o< Vh
7. Haeatdur Haraúþin í.n. 0 1 % 1 0 1 0 3+2.B
2. Jöhames G'hIl Jövitu T.£ \lk 0 •u 0 1 •k 'k 'k 3
9■ fíraqi HálldÓrJlM S.fi- 0 0 1 1 0 0 0 0 SL
/ú. BLuar (xuHnunJiío* TZ 'lt % 'k 1 % / k
//. -Sacdar- B/JOUStn TC 1 1 'A 1 0 'k 7 % 5+ /£
12. ’fjscje.tr'þér JfmaSon T./?., 'A j -— ■— 1 'k / J '</Á. j+2B
Frá Bridgefélagi Reykjavíkur
Lokið er sveitakeppni hjá félaginu.
sem spiluð var með Monrad fyrir-
komulagi. Urslit urðu þau að sveit
HjaltáElíassonarvannog með honum i
sveit eru: Ásmundur Pálsson, Einar
Þorfinnsson, Guðlaugur R. Jóhanns-
son og örn Arnþórsson. Röð svcita
varð þessi:
Sveil stig
1. Hjalta Elíassonar 134
2. Sævars Þorbjörnssonar 109
3. Sigurjóns T ryggvasonar 104
4. Þórarins Sigþórssonar 97
5. Steinbergs Rikarðssonar 81
6. Helga Jónssonar 80
Nk. miðvikudag hefst tvimennings-
keppni hjá félaginu með Barómeters-
fyrirkomulagi. Þar keppa 42 pör og er
þegar fullskráð i keppnina. Keppnis-
stjóri verður Agnar Jörgenson. Spilað
verður i Domus Medica og hefst
keppnin kl. 19.30.
FráÁsunum Kópavogi
Þegar lokið er sex umferðum af tólf
er staðan þessi i aðalsveilakeppni
félagsins:
Sveit stig
1. Ármanns J. Lárussonar 113
2. Guðbrands Sigurbergssonar 89
3. Jóns Baldurssonar 87
4. Vigfúsar Pálssonar 66
5. J óns Þorvarðarsonar 60
6 Sigríðar Rögnvaldsdóttur 55
Næst verður spilað nk. mánudag i
Lélagsheimili Kópavogs og hefst
keppnin kl. 19.30.
Bridgedeild Breiöfirðinga
Nú er lokið aðalsveitakeppni
félagsins með miklum yfirburðasigri
sveitar Ingibjargar Halldórsdóttur.
Með henni í sveit voru Sigvaldi Þor-
steinsson, Guðjón Kristjánsson, Þor-
valdur Matthíasson, Magnús Oddsson
og Þorsteinn Laufdal. Röðefstu sveita
varð þessi:
Sveit stig
1. Ingibjargar Halldórsdóttur 247
2. Hans Nielsen 211
3. Elísar Helgasonar 181
4. Sigríðar Pálsdóttur 160
5. JónsStefánssonar 155
6. Óskars Þráinssonar 151
7. Magnúsar Bjömssonar 148
Næsta keppni félagsins verður
tvímenningskeppni með Barómeters-
fyrirkomulagi. Langt er komið með að
skrá í keppnina, en þó nokkur sæti
laus enn. Keppni þessi hefst nk.
fimmtudagkl. 19.30 í Hreyfilshúsinu.
Frá Tafl & Bridgeklúbbnum
Nú er lokið 5 umferðum i aðal-
sveitakeppni félagsins. Úrslit leikja i 5.
umferð urðu þessi:
Meistaraflokkur.
Gestur Jónsson —
Þórhallur Þorsteinsson 20—0
Hannes Ingibergsson — Steingrimur Steingrimsson Ingvar Hauksson — 20—2
Eirikur Helgason Bjöm Kristjánsson — 18—2
Ingólfur Böðvarsson Ragnar Óskarsson — 13-7
Rafn Kristjánsson 10-10
1. flokkur
Anton Valgarðsson — Guðrún Bergs SigurleifurGuðjónsson — 20-0
Jón Ámundason Sigurður Kristjánsson — 20-2
Bjami Jónsson .ÓlafurTryggvason — 15-5
Helgi Halldórsson 15-5
Staða efstu sveita er þessi:
Meistaraflokkur 1. Gestur Jónsson 92 stig
2. Ingvar Hauksson 79stig
3. Ingólfur Böðvarsson 67 stig
4. Hannes Ingibergsson 59 stig
5. Björn Kristjánsson 53 stig
Bridgesamband Reykjanesumdæmis
Undanrás Bridgesambands Reykja- nesumdæmis fyrir íslandsmót var haldin i Stapa. Njarðvík dagana 13. og
14. janúar. Úrslit urðu þessi:
1. Vilhjálmur Vilhjálmsson 96
2. GrimurThorarensen 71
3. Jóki Björn 71
4. Albert Þorsteinsson 71
5. Ármann Lárusson 66
6. Erla Sigurjónsdóttir 60
7. Guðmundur Ingólfsson 53
8. ÁmiJónsson 41
9. Maron Bjömsson 40
10. Þórleif Magnúsdóttir 11
Þar sem veður var ekki upp á hið
bezta þegar undanrásin var spiluð.
komust ekki allar sveitar sem skráðar voru til leiks. Þær sveitir sem ekki komust til leiks kærðu og var ákveðið að leyfa tveim neðstu sveitum úr fyrri undanrás að spila við þær þrjár sveitir sem ekki komust i undanrásina vegna veðurs, að spila um tvö sæti í úrslitum
Seinni undanrásin fór fram i Gafl-
inn Hafnarfirði sunnudaginn 28.
janúar. Úrslit urðu þessi:
1. Maron Bjömsson 62
2. Aðalsteinn Jörgensen 47
3. Halldór Einarsson 43
4. Runólfur IV 23
5. Þórleif Magnúsdóttir 15
Úrslitin verða spiluð i veitingahús-
inu Gafl-inn við Reykjanesbraut
Hafnarfirði, fyrstu og þriðju helgi I
febrúar og hefst spilamennska klukk-
an 12, laugardaginn 3. febrúar 1979.
Barðstrendingafélagið
í Reykjavík
Árangur i 6. umferð varð þessi:
Sveit Kristjáns 16 stig—Sveit Helga 4 stig
Sveit Bergþóru 12 stig—Sveit Vikars 8 stig
Sveit Sigurðar 1 0 stig—Sveit Kristins 20 stig
Sveit Sigurjóns 0 stig—Sveit Baldurs 20 stig
Sveit Ragnars 8 stig—Sveit Siguröar K. 12 stig
Sveit Gunnlaugs 8 stig—Sveit Viðars 12 stig
Röð efstu sveita er þessi:
1. Sveit Ragnars Þorsteinssonar 96stig
2. Sveit Baldurs Guðmundssonar 75 stig
3. Sveit Helga Einarssonar 68 stig
4. Sveit Gunnlaugs Þorsteinssonar 67 stig
5. Sveit Sigurðar K ristjánssonar 65 stig
6. Sveit Sigurðar ísakssonar 62 stig
Næsta mánudag koma Víkingar í
heimsókn með tiu sveitir.
Bridgedeild Víkings
Eftir fjórðu umferð hraðsveita-
keppninnar er röð efstu sveita nú
þessi:
1. Sveit Sigfúsar A. Ámasonar 2174 stig
2. Sveit Lárusar Eggertssonar 2159 stig
3. Sveit Tómasar Sigurjónssonar 2076 stig
4. Sveit Kristjáns Pálssonar 2025 stig
Bridgefélag Hafnarfjarðar
Tveimur umferðum af þremur er nú
lokið í butler-tvimenningi B.H. Staða
efstu manna er nú þannig:
1. Ólafur Gislason—Þoreteinn Þorsteinsson i 79
2. Bjami Jóhannsson—Björn Eysteinsson 166
3. Páli Vaidemarsson—ValurSigurðsson 164
4. Jón Pálmason—Sævar Magnússon 162
5. Ólafur Ingimundarson—Sverrir Jónsson 150
6. Jón Gislason—Sigurður Steinarsson 147
Meðalskor er 130 stig. Siðasta
umferðin verður spiluð nk. mánudag
en þar á eftir er meiningin að
„afplána” fjölmennustu keppni vetrar-
ins.
Sveit Ingimundar Árnasonar
Akureyrarmeistari 1979
Síðastliðið þriðjudagskvöld, 23.
janúar, lauk sveitakeppni Bridgefélags
Akureyrar. Tólf sveitir spiluðu í meist-
aramóti félagsins að þessu sinni. Sigur-
vegari nú varðsveit IngimundarÁma
sonar, en auk Ingimundar eru í
sveitinni Jóhann Gauti. Ragnar
Steinbergsson, Gunnar Sólnes og
Pétur Antonsson. Sveitakeppnin i
vetur hefur verið óvenju jöfn og
spennandi og voru úrslit ekki ráðin
fyrr en lokið var við siðasta spilið.
Sveit Þórarins B. Jónssonar hafði
forystu framan af mótinu en siðan
skiptust sveitir Jóns Stefánssonar og
Alfreðs Pálssonar á um efsta sætið, en
urðu að vikja úr þvi fyrir sveit
Ingimundar I síðustu umferð, er bæði
sveitir Jóns og Alfreðs töpuðu sinum
leikjumensveit Ingimundar vann.
Úrslit i siðustu umferð urðu þessi-
Ingimundur—Ævar 20— 5
Sveinbjörn—M.A. 20—U
Þórarin-Gissur 20—0
Páll—Stefán 19—1
Sigurður—Alfreð 12—8
Jónas—Jón 12—8 j
Röð sveitanna varð þessi:
Sveit stig
1. Ingimundar Ámasonar 160 .
2. Alfreðs Pálssonar 159
3. JónsStefánssonar 150
4. Páls Pálssonar 148
5. Þórarins B. Jónssonar - 129
6. Sveinbjöms Jónssonar 123
7. Jónasar Karelssonar 111
8.Stefáns Vilhjálmssonar 94
9. Sigurðar Viglundssonar 93
10. Gissurar Jónassonar 61
11. og 12. sveit Menntaskólans og
sveit Ævars Ármannssonar
Keppnisstjóri var sem fyrr Albert
Sigurðsson.
Næsta keppni félagsins er
einmennings og firmakeppni, og eru
allir hvattir til að mæta og spila kl. 8 á
þriðjudagskvöldum í Félagsborg.
Fyrir skömmu komu 6 sveitir frá
Húsavik til keppni við félaga Bridge-
félags Akureyrar, en þarna er um ár-
lega bæjakeppni að ræða. Akureyring-
arsigruðu á 5 borðum.
LumeTiition
Start-
LUMENITION kveikjan sparar ekki bara
bensín. Margir kaupa búnaðinn beinlínis til
þess að komast hjá vandrœðum við gang-
setningu og kaldakstur.
Vertu öruggur, kauptu LUMENITION.
jjttiftgggs j , u>°ri>r hf
Skeifunni 3e • Simi 3-33-4«
Rúðublásarar
OG VIFTUR
12 V, 24 V
MARGAR GERÐIR
Hleðslutæki
6-12-24 V
4-45 AMP
AMERÍSK
ÚRVALSVARA
HABERG hk
Skeifunni 3e-Simi 3-33*41