Dagblaðið - 03.02.1979, Side 14

Dagblaðið - 03.02.1979, Side 14
14 Gagnslítið forræði — segir lögmaður móðurinnar um úrskurð barnaverndarnefndar „Ég hefi krafizt fógetaúrskurðar um, að barnið verði afhent móður þess, móðurforeldrum eða einhverjum hlutlausum aðila,” sagði Gylfi Thor- lacius, lögmaður i viðtali við DB. Frestur var tekinn i fógetarétti til fimmtudagsins 8. febr. næstkomandi vegna gagnaöflunar. Barnaverndarnefnd Reykjavikur staðfesti þá ákvörðun formanns hennar, að barnið verði áfram kyrrsett á heimili föðurins. „Forræði barns er harla gagnslitið, þegar svona er farið með það," sagði Gylfi Thorlacius. Hann minnti á það, sem áður hefur komið fram, að móður barnsins var fengið forræði þess við skilnaðforeldranna. Þessari samþykkt barnaverndar- nefndar áfrýjar lögmaður móðurinnar til barnaverndarráðs, auk þess sem hann beiðist úrskurðar fógetaréttar eins ogfyrrsegir. Samkvæmt framansögðu er enn deilt um dvalarstað barnsins, sem faðir þess tók og flutti með sér á laun frá Kaupmannahöfn í sl. viku. -A.St/BS. DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1979. Sælgætisgerðin Víking- ur skiptir um eigendur — framleiðsla hafin á ný af fullum krafti Eigendaskipti hafa nýlega orðið að Sælgætisgerðinni Víkingi. Kaupandi er Hreinn Þ. Garðars. Seljandi og fyrri eig- andi er Svanur hf. og erfingjar Jóns Kjartanssonar, sem stofnaði fyrirtækið og rak um áratuga skejð. Eftir því sem næst verður komizt var kaupverð um kr. 60 milljónir, þar með taldar vélar, sem sumar voru tiltölulega nýjar og afkastamiklar. / Framleiðsla er nú hafin á sælgæti i Sælgætisgerðinni Víkingi undir hand- leiðslu nýs eiganda, en hún hafði að mestu legið niðri um skeið. BS. Verzlun Skrifstofuskrífborð vönduð, sterk, í 3 stærðum A.guðmundsson HCngagnavorfcsmiðja Skemmuvegi 4. Sirni 73100. Vinsamlegast sendift mér myndalista ytir plakötin. Laugavegi 17 Pósthóll 1143 121 Reykjavik Simi 27667 Trésmiðja Súðarvogi 28 Sími 84630 e Bitaveggir raðaðir upp eftir óskum kaupenda e Verðtilboð LLL~. Naglaverksmiðja og afgreiðsla Súðarvogi 26 — Sími 33110 Bolta- og naglaverksmiðjan hf. KOMIÐ OG SJAIÐ MYNDASAFNIÐ BILAKAUP SKEIFAN 5 — SÍMAR 86010 og 86030 SWBIH SK/IMJM Isleaikt Hu0 ag Haaúmk STUÐLA-SKILRÚM'er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. gjMsVERRIR HALLGRÍMSSON kUBB Smióastofa h/i .Trönuhrauni 5 Simi 51745. ® MOTOROLA Alternatorar í híla og báta, 6/12/24/32 volta. riatinulausar transistorkvcikjur i flcsta bíla. HAUKUR & ÓLAFUR HF. Annúia .12. sfmi 37760. DRATTARBEIZLI — KERRUR I yrirliggjandi — allt elni i kerrur fyrir þá sem vilja smiða sjálfir. hei/li kúlur. tengi fyrir allar teg. bifreiða. Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Simi 28616 (Heima 72087). c Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Jarðvinna - vélaleiga D GRÖFUR, JARÐÝTUR, TRAKTORSGRÖFUR 'ARÐ0RKA SF. BRÖYT Pálmi Friðrikason Heima- Síðumúli 25 simar: 85162 8. 32480 - 31080 33982 c MÚRBROT-FLEYGUN ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ HLJÓÐLATRI OG RYKLAUSRI VÖKVAPRESSU. SlMI 37149 Njó II H a rða rson, Vólo lalga Viðtækjaþjónusta D Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum og á verkstxði, gerum við allar gerðir sjónvarpstækja, svarthvit sem lit. Sxkjum tækin og sendum. /Wi útvarpsvirkja- Sjónvarpsvirkinn meistari. Arnarbakka 2 R. Verkst.sími 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745 til 10 á kvöldin. Geymið augl. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti .18. I)ag-, kvöld- og helgarsimi ■21940. C Pí pulagnir - hreinsanir Erstíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum. baðkcrum og niðurföllum. notum ný og fullkomin tæki. rafmagnssnigla. Vanir mcnn. Upplýsingar í sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aflabteinsson. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bíl- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, simi 43501 Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir. Þétti krana og wc-kassa, hreinsa stífluð frá- rennslisrör og endurnýja. Set Danfoss-krana á hitakerfi. Löggiltur pípulagningameistari. HREIÐAR ÁSMUNDSSON, SÍMI25692 LOGQILTUN * PIPULAGNINGA- MEI8TARI Þjónustumiðstöðin PÍPULAGNIR - HREINSANIR Nýlagnir — Viðgerðir — Breytingar. Allar alhliða pipulagnir úti sem inni og hreinsanir á fráfailsrörum. Simi86457 SIGURÐUR KRISTJÁNSSON Önnur þjönusta BÓLSTRUNIN MIÐSTRÆTI 5 Viðgerðir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði. 2 OG Sími 21440, heimasími 15507. Trjáklippingar Nú er rétti tíminn til trjáklippinga. GARÐVERK, skrúðgarðaþjónusta, kvöld- og helgarsimi 40854. Tek að mér nýbyggingar og ýmsar viðgerðir. Er sérhæfður í gömlum húsum. Fagmenn. Bjarni Böðvarsson byggingameistari. Sími 44724. [SANDBLASTUR hf.| A MELABRAUT 20 HVALEYRARHOLTIHAFNARFIRÐI Á Sandblástur Málmhuðun Sandblásum skip. hús og sticrii mannvirki Kicranli'g sandblástursta'ki hvcrt á land scm cr. Sticrsta fyrirta'ki landsins. scrhicft i sandblæstri. Kl.jót ng gi.5 þ.jónusta [53917 BIABIB frjálst, áháð dagblað

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.