Dagblaðið - 03.02.1979, Síða 16
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1979.
16
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
I
1
Til sölu
l
Páfagaukabúr með fuglum
og Kötlu skíöi 1,90 m til sölu. Sími
50613.
Bækur til sölu:
Menn og menntir 1—4, Nýalar Helga 1
Pjeturss, 1—6, Sýslumannaævir, Safn(
til sögu Islands. Árbækur Ferðafél.,
1928—1978, Alþingishátíðin 1930,
KongeSager 1—3, (1816), Myndabækur
Einars Jónssonar, og ótal margt fleira
nýkomið. Úrval ljóðabóka, stjórnmála
rita i allar áttir, þýddar úrvalssögur, nýj-
ar og gamlar. Fornbókahlaðan, Skóla-
vörðustíg 20, simi 29720.
Herraterylenebuxur
á 7 þús. kr., dömubuxur á 6 þús. Sauma-
stofan, Barmahlíð 34, sími 14616.
Ál.
Seljum álramma eftir máli, margar teg-
undir, ennfremur útlenda rammalista.
Innrömmunin Hátúni 6, sími 18734.
Opiðfrá2—6.
Til sölu:
nýtt eins manns rúm með rúmfata'
skúffum, i káetustíl, frá
Vörumarkaðinum (dökkt), húsbónda-
stóll, 2 sófaborð, borðstofuborð (tekk)
með 4 stólum, Polaroid myndavél, lítið
notuð, Ellerup hrærivél, nýleg brauðrist
og Silver Cross skermkerra. Sanngjarnt
verð. Uppl. í síma 32370 og 85727.
Styrkir til f ramhaldsnáms
iðnaðarmanna erlendis
Menntamálaráðuneytið veitir styrki til iðnaöarmanna, sem stunda framhaldsnám erlendis,
eftir þvl sem fé er veitt í þessu skyni í fjárlögum ár hvert.
Styrkir verða fyrst og fremst veittir þeim, sem ekki eiga kost á styrkjum eða námslánum úr
lánasjóði íslenskra námsmanna eða öðrum sambærilegum styrkjum og/eða lánum. Heimilt er
þó, ef sérstaklega stendur á, að veita viðbótarstyrki til þeirra er stunda viöurkennt tækninám,
ef féer fyrir hendi.
Styrkirnir eru eingöngu veittir til náms erlendis, sem ekki er.unnt að stunda hér á landi.
Skal námið stundað við viðurkennda fræðslustofnun og eigi standa skemur en tvo mánuöi.
nema um sé að ræða námsferð sem ráðuney tið telur hafa sérstaka þýðingu.
Styrkir greiðast ekki fyrr en skilað hefur verið vottorði frá viðkomandi fræöslustofnun um
að nám sé hafið.
Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6.
Reykjavik, fyrir 1. marz næstkomandi. Umsóknareyðublöðfást I ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið
31. janúar 1979.
Lausar stöður
Eftirtaldar stöður í læknadeild Háskóla íslands eru laus-
ar til umsóknar:
Dósentsstaða I lyflæknisfræði (hlutastaða) tengd sérfræðingsstöðu á
Borgarspitalanum.
Lektorsstaða í lífefnafræði (hálft starf).
Dósentsstaða í líffærameinafræði (hlutastaða).
Dósentsstaða i sálarfræði (hlutastaða).
Lcktorsstaða I barnasjúkdómafræði (hlutastaða).
Dósentsstaða i gigtarsjúkdómum og skyldum sjúkdómum (hluta-
staða).
Dósentsstaða í innkirtlasjúkdómum (hlutastaða).
Lektorsstaða í meltingarsjúkdómum (hlutastaða).
Vakin er sérstök athygli á því að auglýsing um lausa
dósentsstöðu í augnlækningum, sbr. Lögbirtingablað
nr. 9/l 979, er afturkölluð.
Umsóknarfrestur er til 20. febrúar nk.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni ræki-
lega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unnið, rit-
smíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf.
Menntamálaráðuneytið,
30. janúar 1979.
ALASNCA
BREIÐHOLTI
Slmi 76225
SKI—DOO vélsleði, árg. ’77,
45 hestöfl með rafstarti til sölu. Gott
verð ef samið er strax. Uppl. í síma
72702.
Litið notaður
100 lítra rafmagnsþvottapottur, til sölu,
mjög ódýr. Uppl. i sima 30217 næstu
daga.
I
Óskast keypt
D
Óska eftir að kaupa
eftirtalin tæki i góðu ástandi: Isvél,
shakevél, poppkornsvél, pylsupott, kakó-
vél og peningakassá. Uppl. i síma 74164.
Trésmíðavélar.
Viljum kaupa góðar, notaðar vélar, til
dæmis pússvél, afréttara, sög og fl.
Hringið I síma 29698 eða 38558.
Rafmangsofnar óskast.
Siglins^klúbburinn Vngjir. Garðabæ.
sími 41915 og 52779.
Óska eftir járnrennibekk,
má vera gamall og jafnvel bilaður. Uppl.
í sima 92—3537.
Traktorsgrafa.
Óska eftir að kaupa MF-50b gröfu,
aðrar teg. koma til greina. Tilboð sendist
DBmerkt „853”.____________
8
Verzlun
D
Veiztþú
að stjörnumálning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust,
beint frá framleiðanda alla daga vikunn-
ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.
Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R„ sími
23480. Næg bílastæði.
rerðaútvörp,
verð frá kr. 7650, kassettutæki með og
án útvarps á góðu verði, úrval af töskum
og hylkjum fyrir kassettur og átta rása
spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur,
Recoton segulbandsspólur, 5" og 7",
bílaútvörp, verð frá kr. 16.950, loftnets-
stengur og bílahátalarar, hljómplötur,
músíkkassettur og átta rása spólur, gott
úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend-
um. F. Björnsson radíóverzlun Berg-
þórugötu 2, sími 23889.
(safjörður
Dagblaðið óskar eftir að ráða umboðsmann á
ísafirði.
Uppl. gefur Erna Sigurðardóttir í síma 4220,
Tangagötu 24.
BLABIÐ
SIMI 76225
ALASKA
BREIÐHOLTI
ySTEKKJARBAKKA. 109 REYKJAVÍK
Norrænir
starfsmenntunarstyrkir
Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finnlands, Noregs og Sviþjóðar munu á námsárinu
1979—80 veita nokkra styrki handa lslendingum til náms við fræðslustofnanir i þessum
löndum. Er stofnað til styrkveitinga þessara á grundvelli ályktunar Norðurlandaráðs frá
1968 um ráðstafanir til að gera islenskum ungmennum kleift að afla sér sérhæfðrar starfs-
menntunar á Norðurlöndum. Styrkirnir eru einkum ætlatir:
1. þeim sem lokið hafa iðnskólaprófi eða hliðstæðri starfs-
mcnntun á tslandi, en óska að stunda framhaldsnám i grein sinni,
2. þeim sem hafa hug á að búa sig undir kennslu i iðnskólum, eða iðn-
skólakcnnurum, sem vilja leita sér framhaldsmenntunar og
3. þeim sem óska að leggja stund á iðngreinar sem ekki eru kcnndar
á íslandi.
Varðandi fyrsta flokkinn hér að framan skal tekið fram, aö bæði koma til greina nokkurra
mánaða námskeið og lengra framhaldsnám fyrir þá sem lokið hafa sveinsprófi eða stundað
sérhæfð störf i verksmiðjuiðnaði, svo og nám við listiðnaöarskóla og hliðstæðar fræðslu-
stofnanir. Að þvi er varðar finnsku og norsku styrkina kemur og til greina önnur sérhæfð
starfsmenntun sem ekki er unnt að afla hér á landi.
Styrkir þeir sem i boði eru nema i Danmörku 10.000 d. kr., i Noregi 10.300 n. k., i Sviþjóð
7.200 s. kr. og i Finnlandi 8.000 mörkum og er þá miðaö við styrk til heils skólaárs. Sé styrkur
veittur til skemmri tíma breytist styrkfjárhæðin i hlutfalli við tímalengdina. Til náms i Dan-
mörku veröa væntanlega til ráðstöfunar fjórir fullir styrkir, þrir i Finnlandi, niu i Noregi og
fimm i Svíþjóð.
Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfis-
götu 6, Reykjavík, fyrir 1. mars nk. í umsókn skal m.a. skýrt frá náms- og starfsferli og tekið
fram hvers konar nám umsækjandi hyggst stunda, hversu lengi og við hvaða námsstofnanir.
Fylgja skulu staðfest afrit prófskirteina og meðmæli. Umsóknareyðublöð fást í ráöuneytinu.
Tekið skal fram, að umsækjendur þurfa sjálfir að tryggja sér námsvist.
Menntamálaráðuneytið
30. janúar1979.
Frágangur á allri
handavinnu, allt tillegg á staðnum.
Höfumennþáklukkustrengjajárn á mjög
góðu verði. Púðauppsetningarnar gömlu
alltaf sigildar, full búð af flaueli. Sér-
verzlun með allt til uppsetningar. Upp-
setningabúðin, Hverfisgötu 74.
Verksmiðjuútsala.
Acrylpeysur og ullarpeysur á alla fjöl-
ýkylduna, acrylbútar, lopabútar og lopa-
upprak. Nýkomið bolir, skyrtur, buxur,
jakkar, úlpur, náttföt og handprjóna-
garn. Lesprjón hf., Skeifan 6, sími
8561 l,opiðfrá kl. 1 til 6.
8
Húsgögn
i
Palisander hjónarúm
til sölu, vel með farið. Uppl. í síma
41190 eftirkl. 12.
Svefnhúsgögn, svefnbekkir,
tvíbreiðir svefnsófar. svefnsófasett og
hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði.
Afgreiðslutími milli kl. 1 og 7 e.h. múnu-
daga til fimmtudaga og föstudaga kl. 9
til 7. Sendum i póstkröfu. Húsgagna-
verksmiðjan Húsgagnaþjónustunnar,
Langholtsvegi 126, simi 34848.
Antik.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur,
málverk, speglar, stakir stólar og borð,
gjafavörur. Kaupum og tökum í um-
boðssölu. Atikmunir Laufásvegi 6, sími
20290.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13,
sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja
manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn-
stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður
og skrifborð, saumaborð og innskots-
borð, vegghillur og veggsett, Rijól bóka-
hillur, borðstofusett, hvíldarstólar,
körfuborð og margt fleira. Hagstæðir
greiðsluskilmálar, við allra hæfi.
Sendum einnig í póstkröfu um land allt.
Barnaherbergis-
innréttingar. Okkar vinsælu sambyggðu
barnaherbergisinnréttingar aftur fáan-
legar. Gerum föst verðtilboð í hvers
kyns innréttingasmíði. Trétak hf„ Þing-
holtsstræti 6, sími 21744.
8
Heimilistæki
D
Sem sagt ónotuð
AEG strauvél til sölu. Uppl. i sima
76673.
Litill isskápur óskast,
ekki hærri en 86 cm og ekki breiðari en
60 cm. Uppl. í síma 43476.
Til sölu Rafha cldavél
fyrir mötuneyti, gerð 5000. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—737
8
Hljómtæki
8
Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, auglýsir. Nú vantar
okkur hljómflutningstæki af öllum
gerðum, skipti oft möguleg. Hringið eða
komið. Opið milli kl. 10 og 6. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
Til sölu útvarpskassettutæki
i bil. svo til nýtt. Uppl. i sima 54566.
Ödýrt.
Til sölu Toshiba 2700 samstæða á kr.
180.000. Kostar ný 235.000. Uppl. í
síma 33161 eftir kl. 18.
Hljóðfæri
Vil kaupa 50—100 vatta
bassa eða gitarmagnara ásamt boxi.
saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. i síma
36583.
Gitar.
Óska eftir að kaupa góðan, vel með
farinn kassagítar. Uppl. i síma 72078
milli kl. 8 og 10 á föstudagskvöld ogeftir
kl. I á laugardag.
Blásturshljóðfæri.
Kaupi öll blásturshljóðfæri í hvaða
ástandi sem er. Uppl. i síma 10170 og
20543.