Dagblaðið - 03.02.1979, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1979.
19
Takk fyrir hjálpina, ungi maður.
Hvað heitírðu?
FÚSI. Það skal ég reyna að muna.
svo að ég geti endurgoldið greiðann
einn góðan veðurdag.
Skrítinn karl. Mér finnst ég hafa
séð hann áður
Ég er farin að gleyma svo miklu
upp á siðkastið!
Égerbúinnað
finna upplyf við því!
B/aðbera vantar nú
/ eftirtalin hverfí / ; skáw*0 sur
Reykjavík
Uppl. / síma27022
1
Tapað-fundið
8
Certína kveníir
með gulllitaðri keðju tapaðist sl. mið-
vikudag á leiðinni vestan úr bæ upp í
Breiðholt. Finnandi vinsamlegast hringi
í síma 75144. Góðfundarlaun.
Ýmislegt
i
Flóamarkaðurinn Laufásvegi 1.
Opið virka daga frá kl. 2—6, alls konar
fatnaður og munir, allt mjög ódýrt. Mót-
taka á gjöfum á sama stað og tima.
Styrkið dýravernd. Samband dýra-
verndunarfélaga Islands.
1
Kennsla
í
Veitum nemendum
á framhaldsskólastigi aðstoð í efnafræði,
stærðfræði, bókfærslu, eðlisfræði og
ensku. Tilvalið til upplestrar fyrir próf.
Uppl. í síma 10869.
1
Skemmtanir
l
Hljómsveitin Meyland.
Höfum mikla reynslu bæði í gömlu og
nýju dönsunum, sanngjarnt verð.
Umboðssími 82944 frá kl. 9—6,
(Fjöðrin), Ómar og í sima 22581 eða
44989 á kvöldin.
Skemmtun.
Fyrir þorrablót og árshátíðir: Hef opnað
skemmtikraftaskrifstofu, reynið
viðskiptin. Enginn aukakostnaður.
Vantar fleiri skemmtikrafta og hljóm-
sveitir á skrá. Skemmtikraftaskrifstofa
Einar Logi Einarsson, sími 15080 kl. 2—
6.
Diskótekið Disa — ferðadiskótek.
Auk þess að starfrækja diskótek á
skemmtistöðum í Reykjavík rekum við
eigið ferðadiskótek. Höfum einnig um-
boð fyrir önnur ferðadiskótek. Njótum
viðurkenningar viðskiptavina og keppi-
nauta fyrir reynslu, þekkingu og góða
þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til
að sjá um tónlistina á ykkar sitemmtun.
Símar 52971 (hádegi og kvöldin), 50513
(fyrir kl. 10 og eftir kl. 18) og 51560.
Diskótekið Disa hf.
I
Einkamál
8
Maður á bezta aldri,
sem er mjög einmana, óskar að kornast í
samband við konu á aldrinum 30—40
ára, sem á við sama vandamál að striða.
Farið verður með öll svör sem trúnaðar-
mál. Tilboð óskast send til Dagblaðsins
ásamt símanúmerum ef fyrir hendi eru,
merkt „Trúnaðarntál 8429”.
(Ráð i vanda.
Þið sem eruð í vanda stödd og hafið
engan til að ræða við um vanda- og
áhugamál ykkar, hringið og pantið tíma
í sima 28124 milli kl. 12.30 og 13.30
mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún-
aður.
Frá hjónamiölun og kynningu
Takið eftir: Skrifstofan er opin alla daga
frá kl. 1—6, svarað er í síma 26628.
Geymið auglýsinguna. Kristján S.
Jósepsson.
1
Þjónusta
8
Trésmíðaþjónusta.
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu,
tilboð, tímavinna eða mæling.
Verkstæðisaðstaða. Fagmenn. Nýsmíði
s.f., simar 72335 og 36109.
Smíðum húsgögn
og innréttingar, sögum niður og seljum
efni, spónaplötur og fleira. Hagsmíði hf„
Hafnarbraut I, Kópavogi, sími 40017.
FUsalögn, dúklögn,
veggfóðrun og teppalögn. Geri yður
tilboð að kostnaðarlausu ef óskað er.
Jóhann V. Gunnarsson, veggfóðrari og
dúklagningarmaður, simi 31312.
Tökum að okkur
alla málningarvinnu, bæði úti og inni.
Tilboð ef óskað er. Málun hf„ sími
84924.
Málningarvinna.
Tek að mér alls kyns málningarvinnu,
mælingar eða tilboð. Uppl. í síma 76925.
Húsgagnasmiðameistari
gerir við húsgögn, ný og gömul. Sækir, í
sendir. Simi 66339 eftirkl. 19.
Ertu þú að flytja eða breyta?
Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall-
an eða annað? Við tengjum, borum,
skrúfum og gerum við. Sími 15175 eftir
kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um
helgar.
Nýjung á tslandi.
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni sem fer sigurför um allan heim.
Önnumst einnig allar hreingerningar,
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa-
og húsgagnahreinsun, Reykjavík.
Ávallt fvrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitækni og sogkrafti. Þesi nýja að-
ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv.
Nú eins og alltaf áður tryggjum við
fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu húsnæði. Ema
og Þorsteinn, simi 20888.
Hreingerningar—teppahreinsun.
Hreinsum íbúðir, stigaganga og stofn-
anir. Simar 72180 og 27409. Hólm-
bræður.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. Einnig önnumst \'\6
teppa- og húsgagnahreinsun. Pantiék í
isima 19017. Ólafur Hólm.
1
ökukennsla
8
Ökukennsla-bifhjólapróf-æfingatimar;
Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað, hringdu i síma'
44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck.
Ökulennsla-Æfingatfmar.
Kenni á Mazda 323 alla daga. Engir
skyldutímar. Greiðslufrestur 3 mánuðir.
Útvega öll prófgögn. ökuskóli ef óskað
er. Gunnar Jónasson, sími 40694.
Ökukennsla-æfingartimar
endurhæfing. Lipur og góður
kennslubíll. Datsun 180 B árg. '78
Umferðarfræðsla í góðum ökuskóia. Öll
prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson öku-
kennari.sími 33481.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Datsun I80B árg. '78. Sérstak-
lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll
prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurðut
Gíslason ökukennari, simi 75224.
Ökukcnnsla — æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni
á Mözdu 323 árg. '78. Ökuskóli og öll
prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið
ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson,
simi 81349,__________________________
Ökukcnnsla-æfingatfmar.
Kenni á Toyota Cressida árg. 78,
ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Gunnar Sigurðsson, símar 76758 og
35686._______________________________.
Kenni á Toyota Cressida
árg. '78, útvega öll gögn. Hjálpa einnig
þeim sem af einhverjum ástæðum hafa
misst ökuleyfið sitt til að öðlast það að
nýju. Geir P. Þormar ökukennari, simai
19896 og 21772.
Ökukennsla.
Get nú aftur bætt við mig nokkrum
nemendur, kenni á Mazda 323, ökuskóli
og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hall-
fríður Stefánsdóttir, sími 81349.
Bílaviðskipti
8
Til sölu Pick-úp
með framhjóladrifi, 8 cyl. d'isilvél getui
fylgt. Skipti eða góðir greiðsluskilmálar
Uppl. i síma 41383.
Til sölu Saab 96,
árgerð ’68, góð vél og gírkassi. Boddí
þarfnast lagfæringar. Seldur í heilu lagi
eðaí pörtum. Uppl. ísíma41383.
Til sölu Peugeot 504,
árgerð 73, sjálfskiptur. Mjög góður og
vel með farinn einkabíll. Uppl. í sima
41383.
Til sölu Opel Rekord
2100 disil, árgerð 73. Skipti eða góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 41383.
Tjáningarfrelsi
er ein meginforsenda þess
aó frelsi geti vióhaldist
í samfélagi. ^
ð
Hreingerníngar
Þrif.
Tökum að okkur hreingerningar á ibúð-
um, stigahúsum, stofnunum og fl.
Einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og'
Guðmundur.
Önnumst hreingerningar
á íbúðum, stofnunum, stigagöngum og
fleira. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í
síma 71484 og 84017. Gunnar.
Æjdjtít
íí'm
: 11;
'ii
m
það lifi