Dagblaðið - 03.02.1979, Page 20
20
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. FEBRUAR 1979.
Guðsþjónustur í Reykjavikurprófastsdæmi sunnudaj:
inn 4. febrúar 1979.
ÁRBÆJARPRESTAKA'LLfBarnasamkoma i safn
aðarheimili Árbæjarsókftar kl. 10.30 árd. Guðsþjón-
usta i safnaðarheimilijjtí kl. 2. Samverustund meðfor
eldrum væntanlegra fermingarbarna á þessu ári i safn-
aðarheimilinu fimmtudagskvöldið 8. febrúar kl. 9.
Séra Guömundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 2 að Noröur-
brún 1. Aðalfundur safnaðarfélags Ásprestakalls eftir
messu. Kaffiveitingar, Jón Þórarinsson skólastjóri
sýnir litmyndir - frá Hornströndum. Séra Grimur
Grímsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Laugardagur.
Barnasamkoma i ölduselsskóla kl. 10.30. Sunnudag
ur: Æskulýðs- og fjölskylduguðsþjónusta í Breiðholts
skóla kl. 11 árd. Miðvikudagur: Kvöldsamkoma að
Seljabraut 54 kl. 8.30. Séra Lárus Halldórsson.
BtJSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.00.
Guðsþjónusta kl. 2.00 — barnagæzla. Organleikari
Guðni Þ. Guðmundsson. Kirkjukaffi kvenfélagsins
eftir messu. Séra ólafur Skúlason dómprófastur.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Séra Þórir Stephen
sen. Kl. 2, messa. Séra Hjalti Guðmundsson.
FELLA OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur:
Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu
dagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 f.h. Guðs-
þjónusta i safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h.
Miðvikudagskvöld: Samkoma að Seljabraut 54 kl.
20.30. Séra Hreinn Hjartarson.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVlK: Barhasamkoma kl
10.30. Messa kl. 2. Organleikari Sigurður Isólfsson
Presturséra Kristján Róbertsson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðs
þjónusta kl. 2. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Al
menn samkoma nk. fimmtudag kl. 20.30. Séra Halldór
S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. II. Altar
isganga. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 14
Séra Guðmundur óskar Ólafsson messar. Kirkjukór
Neskirkju syngur. Organisti Reynir Jónasson. Þriðju
dagur. Lcsmessa kl. 10.30 f.h. Beðið fyrir sjúkum.
Séra Karl Sigurbjörnsson. Munið kirkjuskóla barn-
anna á laugardögum kl. 14. Landspítalinn. Messa kl.
10 á sunnudag, sér^ Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra
Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jóns-
son. Messa og fyrirbænir kl. 5. Séra Tómas Sveins
son. Vænzt er þátttöku fermingarbarna og lortldra
þeirra í messunum. Bibliuleshringurinn kemursaman i
kirkjunni á mánudag kl. 20.30. Allir velkommr. Prest-
arnir.
KÁRSNESPRESTAKALL: Fjölskyldumessa i Kópa
vogskirkju kl.. 11 árd. Foreldrar eru hvattir til að koma
með börnum sínum lil messunnar. Séra Ámi Pálsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL: Laugardagur: Óska
stundin kl. 4. Séra Sig. Haukur Guðjónsson. Sunnud.:
Barnasamkoma kl. 10. Séra Árelíus Níelsson. Guðs-
þjónusta kl. 11. EinsÖngur: Garðar Cortes. í stól: Séra
Sig. Haukur Guðjónsson. Viðorgelið: Jón Stefánsson.
(Athugið breyttan messutíma). Safnaðarstjórn.
LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. II.
Messa kl. 2, allarisganga. Séra Gísli Jónasson skóla
prestur prédikar. Eftir messu verður kirkjukaffi í kjall
arasal kirkjunnar i umsjá Kristilegra skólasamtaka og
Kristilegs stúdentafélags. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjón
usta kl. 2. Séra Karl Sigurbjörnsson annast messu
gjörð ásamt kirkjukór Hallgrímskirkju. Organleikari
Antonio Corveras. Kirkjukaffi. Séra Guðmundur
. Óskarólafsson.
SELTJARNARNESSÖKN: Barnasamkoma kl. II
árd. í félagsheimilnu. Séra Frank M. Halldórsson.
INNRI NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl
14. Kaffisala systrafélagsins í safnaðarheimilinu að
lokinni messu. Allur ágóði rennur til minningarsjóðs
Guðbjartar Óskarsdóttur. ólafur Oddur Jónsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11.
Messa kl. 17 (athugiö breyttan messutíma). Helgi Hró
bjartsson kristniboði predikar. Kristniboðsvikunni
lýkur með samkomu sem hefst kl. 20.30. Sóknarprest-
ur.
KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Messa kl. 2.
Jónóna Þorfinnsdóttir kennari stígur í stól i tilefni
barnaársins. Eftir messu verða kaffiveitingar í Kirkju-
bæ til ágóða fyrir Bjargarsjóð kvenfélagsins. Safnaðar-
prestur.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
II. Guösþjónusta kl. 2. Helgi og bænastund kl. 5.
Prestarnir.
FlLADELFÍUKIRKJAN. Sunnudagaskólamir byrja
kl. 10.30. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Almenn guðs-
þjónusta kl. 20. Einar J. Gíslason.
MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma i
Lágafellskirkju á morgun, laugardag, kl. 10.30 f.h.
Séra Birgir Ásgeirsson. Guðsþjónusta i Lágafellskirkju
á sunnudag kl. 2. Séra Birgir Ásgeirsson.
Sþréttir
Islandsmótið
í handknattleik
LAUGARDAGUR
NJARÐVlK
2. DEII.DKVKNNA
UMFN—ÍRkl. 13.
ÍBK — Fylkirkl. 14.
3. DKILD KARLA
UMFN —UMFAkl. 15.
AKUREYRI
3. DKII.D KARLA
Dalvlk —UBKkl. 15.30.
LAUGARDAI.SHÖI.I.
2. DEILDKARLA
KR —Ármannkl. 15.30.
Lciknir — Stjarnankl. 17.45.
1. DEILD KVENNA
KR—Haukarkl. 16.45.
SUNNUDAGUR
NJARÐVlK
PILTAR
IBK — Valur 3. fl. kl. 13.
UMFG — ÍA 3. fl. kl. 13.35
3. DEIi.D KARLA
iBK—lAkl. 14.30.
HAFNARFJÖRDUR
PILTAR
llaukar—FH5.fl. kl. 13.
Haukar — Ármann 4. fl. kl. 13.25.
FH — UBK 4. fl. kl. 13.50.
Haukar — Ármann 3. fl. kl. 14.15.
Haukar — Þróttur l.fl.kl 14.50.
FH-HK l.fl.kl. 15.35.
ASGARÐUR
STÍJLKUR
Stjarnan — Þróttur 3. fl. kl. 15.
UBK — Ármann 3. fl. kl. 15.25.
PILTAR
Stjarnan— ÍR5.fl. kl. 15.50.
UBK— Fram5.fl. kl. 16.15.
Stjarnan — Fram 4. fl. kl. 16.40.
UBK — KR 3. fl. kl. 17.05.
Stjarnan — Fram 3. fl. kl. 17.40.
Stjarnan — HK 2. fl. kl. 18.15.
íslandsmótið í blaki
IþröttahOsið laugum
1. DEILD KVENNA
Völsungur — Þróttur kl. 21.
LAUGARDAGUR
AKUREYRI
2. DEILD KARLA
ÍMA — Vikingur kl. 16.
1. DEILD KVENNA
ÍMA— Þrótturkl. 17.
LAUGARVATN
1. DEILD KARLA
MÍMIR-ÍSkl. 14
SUNNUDAGUR
AKUREYRI
2. DEILD KARLA
KA — Vlkingurkl. 13.
Reykjavíkurmeistaramótið
í borðtennis 1979
Á sunnudaginn 4. febrúar nk. verður haldið Reykja-
vikurmeistaramót í borðtennis í Laugardalshöllinni.
Mótið hefst kl. 13 með keppni i einliðaleik unglinga.
Einliðaleikuroldboyshefstkl. 14.
Tvenndarleikur hefst kl. 15.
Allir tviliðaleikir hefjast kl. 16.
Einliðaleikur karla og kvenna hefst kl. 18.
mmm
LAUGARDAGUR
ÞJÓÐLEIKHtlSIÐ: Krukkuborg kl. 15. Á sama
timaaðári kl. 20.
IDNÓ: Lifsháski kl. 20.30. Rúmrusk, miðnætursýn
ing í Austurbæjarbíói, kl. 23.30.
SUNNUDAGUR
ÞJÓÐLEIKHtlSIÐ: Máttarstólpar þjóðfélagsins kl.
20. Krukkuborg kl. 15.
IÐNÓ: Geggjaða konan í Paris kl. 20.30. Gyllt kort
gilda.
Frá Alþýðuleikhúsinu
Vatnsberarnir, barnaleikrit eftir Herdisi Egils-
dóttur, verður frumsýnt í Lindarbæ sunnudaginn 4.
febrúar kl. 14.00. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir
en leikmynd og búninga gerði Þórunn Sigriður Þor-
grimsdóttir. Lög og tcxtar sem fluttir eru í leikritinu
cru einnig eftir Herdísi Egilsdóttur.
NORRÆNA HtJSIÐ, KJALLARI: Anton Einars
son, klippimyndir og málverk.
GALI.ERÍ FÍM, LAUGARNESVEGI: Lif i leir. Sex
leirkerasmiðir sýna verk sín: Jónina Guðnadóttir,
Steinunn Marteinsdóttir, Elíabet Haraldsdóttir,
Guöný Magnúsdóttir, Sigrún Guðjónsdóttir og Gest
ur Þorgrimsson.
GALLERt SUDURGATA 7:Svula Sigurleifsdótlir.
samsetningar.
ÞJÓÐMINJASAFN, BOGASALUR: „Ljósið
kemur langt og mjótt”. Ljós og ljósfæri á íslandi.
Ferðafélag
íslands
Sunnudagur 4.2 kl. 13.00:
1. Reykjaborg—Helgafell. Létt og rólegganga. Farar
stjóri: Kristinn Zophoniasson.
Skiðaganga á sömu slóðum. Fararstjóri: Sigurður
Kristjánsson. Verð í báðar ferðirnar kr. 1000 gr.
v/bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austan-
verðu.
Ferðaáætlun fyrir 1979 komin út. •
Muniðeftir Ferðabókinni.
Sunnudaginn 11. feb. verður farin ökufcrð að
Gullfossi.
Útivistarferðir
Sunnud.4. febr.
Kl. 10.30 Gullfoss i klakaböndum, Geysir. Fararstj.
Þorleifur Guðmundsson, verð 4000 kr.
Kl. 13. Meö Kleifarvatni. Létt ganga á isilögðu
vatninu. Verð 1500 kr. frítt f. börn m. fullorðnum.
Fariö frá B.S.l. bensinsölu.
Skíðaferðir í Bláfjöll
Skiðaferðir i Bláfjöll á vegum Tómstundaráðs
Kópavogs, Skíðadeildar Breiðabliks og Félagsmála
stofnunar Hafnarfjarðar verða sem hér segir: Frá
Hafnarfirði laugardag og sunnudag kl. 9.45 og 13.15
'báða dagana og þriðjudag og fimmtudag kl. 1 /.30.
Frá Garöabæ laugardag og sunnudag kl. 9.45 og
13.30 báða dagana og þriðjudag og fimmtudag kl.
17.30.
Frá Kópavogi laugardag og sunnudag kl. 10.00 og
13.30 báða dagana og þriðjudag og fimmtudag kl.
17.45.
Fólksflutningabilar koma við á sömu stöðum í bæj-
unum og verið hefur. •
LAUGARDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar frá
Selfossi og diskótekið Dísa, kynnir Logi Dýrfjörð.
HOLLYWOOD: Diskótek
HÓTEL BORG: Lokaðcinkasamkvæmi.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsvcit Ragnars
Bjarnasonar ásamt söngknunni Þuriði Sigurðardóttur.
Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á píanó. Stjörnu-
salur: Matur framreiddur fyr;r matargesti. Snyrtilegur
klæðnaður.
INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir.
KLÍJBBURINN: Póker og Freeport ogdiskótek.
LEIKHÍJSKJ ALLARINN: Skuggar leika fyrir dansi.
LINDARBÆR: Gömlu dansarnir.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÍJN: Hljómsvéitin Galdrakarlar og diskótek.
Grillbarinn opinn.
SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir
matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
ÞÓSCAFÉ: Hljómsveitin Lúdó og Stefán ogdiskótek.
Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur
klæðnaður.
SUNNUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar frá
Selfossi.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir. Dansstjóri Svavar
Sigurðsson. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar. Diskótekið
Disa.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur. Útsýn skemmtikvöld
með mat. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt
söngkonunni Þuríöi Sigurðardóttur leika fyrir dansi.
Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnu
salur. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur
klæðnaður.
KIÚBBURINN: Diskótek.
ÓÐAL: Diskótek.
SIGTÚN: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek.
Grillbarinnopinn.
SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir
matargesti. Snyrtilegur klæðnaður.
ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Lúdó og Stefán og diskó-
tek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur
klæðnaður.
Frá kvenfélagi
Óháða safnaðarins
Kaffisala til styrktar Bjargarsjóði verður eftir messu
sunnudaginn 4. feb. i Kirkjubæ.
Kökubasar
f Laugal»kjarskóla
Kökubasar verður haldmn laugardaginn 3. febrúar kl.
2 i Laugalækjarskóla.
Kvikmyndasýning
í MÍR-salnum
Laugardaginn 3. febrúar kl. 15.00 verður sýnd mynd-
in Rúmjantsév-málið, mynd sem vakti mikla athygli á
sinum tima. Aðalhlutverk Alexei Batalov (lék i „Trön-
urnar fijúga"). Aðgangur er ókeypis.
Kökubasar
Nú er tækifærið að fá sér góðar veitingar með sunnu-
dagskaffinu því mikið úrval verður af alls konar
kökum á lágu verði á kökubasarnum sem haldinn
verður i Sjómannaskólanum sunnudaginn 4. febrúar
næstkomandi frá kl. 13.30— 16.00.4. stig Vélskðla ís-
lunds.
Arsháf íðir
Árshátíð Sjálfstœðis-
félaganna í Breiðhotti
verður haldin laugardaginn 3. febrúar nk. að Selja-
braut 54, i félagsheimilinu.
Húsiðopnaðkl. 18.30.
Matur — Dans — Grin — Gleði.
Rangæingafélagið
í Reykjavík
hcldur árshátið sina i Domus Medica laugardaginn 3.
febrúar og hefst hún með borðhaldi kl. 19.00. Aö-
göngumiöar verða seldir í Domus Medica fimmtudag
1. febr. kl. 17—19 og i verzluninni Elfi, Þingholts
stræti 3, föstudag 2. febr. kl. 9—18. Rangæingar cru
hvattir til að fjölmenna á árshátíðina og taka með sér
gesti.
Alþýðubandalagið
Kópavogi
Árshátiðin verður laugardaginn 3. febrúar i Þinghól
og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Húsið opnað kl. 19.
Fjölbreyttur þorramatur að venju. Skemmtiatriði:
Einsöngur: Elisabet Erlingsdóttir. Undirleik annast
Guðrún Kristinsdóttir. Hljómsveitin Blossar leikur
fyrir dansi. Miðar fást hjá Lovísu,simi41279.
liiiil
Samtök astma- og
ofnæmissjúklinga
Fundur um félagsmál verður að Norðurbrún 1, laug-
ardaginn 3. febr. kl. 3. Dagskrá: Tillögur laganefndar
ogönnurmál. Kaffiveitingar.
Iþróttafélag Kópavogs
Aðalfundur tennisdeildar ÍK verður haldinn 7. febr.
kl. 20.30 i félagsheimilinu við Melaheiöi.
Framkonur,
Munið aðalfundinn 5. febr. kl. 20.30.
Kvenfélag
Langholtssóknar
heldur aðalfund sinn, þriðjudaginn 6. febrúar í
safnaðarheimilinu við Sólheima kl. 20.30. Að loknum
fundarstörfum flytur Maria Finnsdóttir, hjúkrunar-
fræðingur, frásögn í myndum og máli frá Argentinu.
Frú Aðalbjörg Jónsdóttir sýnir litskyggnur af prjóna-
kjólum, sem hún hannaði og handprjónaði.
Norræna félagiö
í Keflavík
Aðalfundur verður í Framsóknarhúsinu i Kefiavík
laugardaginn 3. febrúar 1979 kl. 2 e.h.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Kvenfélag Háteigssóknar
Aðalfundur verður haldinn í Sjómannaskólanum
þriðjudaginn 6. feb. kl. 209:30 stundvíslega. Fundar-
efni: Venjulegaðalfundarstörf.
Safnaðarfélag
Ásprestakalls
Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 4.
feb. að Norðurbrún 1 að lokinni guðsþjónustu sem
hefst kl. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffidrykkja og
myndasýning.
Stjórnmálanef nd SU J
Fundur verður haldinn laugardaginn 3. febrúar kl.
9.00 árdegis að Mávabraut 9 d. Kefiavík. Fundarefni:
1. Efnahagstillögumar. 1. febrúar 2. Drög að stefnu-
skrá SUJ. 3. önnur mál.
Kjördæmasamtök ungra
sjálfstæðismanna—Reykja-
nesi
Fundur verður haldinn laugardaginn 3. febrúar kl. 14
að Lyngási 12, Garðabæ. Fundarefni: Málefnaundir-
búningurogönnur mál. Fjölmennum.
Ólafsfjörður—
Sjálfstæðisflokkurinn
efnir til almenns fundar sunnudaginn 4. febrúar kl.
16.00 í Félagsheimilinu Tjamarborg.
Ræðumenn: Eyjólfur K. Jónsson alþm. og Friðjón
Þórðarson.
Að loknum framsöguræðum verða almcnnar um-
ræður og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn.
Ólafsvík —
Sjátfstæðisflokkurinn
efnir til almenns fundar sunnudaginn 4. febrúar kl.
14.00 i Samkomuhúsinu.
Ræðumenn: Lárus Jónsson alþm. og Sverrir Her-
mannsson alþm.
Að loknum framsöguræðum verða almennar um-
ræður og fyrirspumir. Fundurinn er öllum opinn.
Alþýðubandalag
Garðahrepps
heldur aðalfund laugardaginn 3. febrúar kl. 2 e.h. í
isamkomuhúsinu. Félagsmfnn fjölmennið og takið
með ykkur nýja félaga.
Gerðahreppur —
Sjálfstæðisflokkurinn
efnir til almenns fundar sunnudaginn 4. febrúar kl.
14.00 i samkomuhúsinu.
Ræðumenn: Guðmundur H. Garðarsson fv. alþm.,
Halldór Blöndal blaðam., og Pálmi Jónsson alþm.
Að loknum framsöguræðum verða almennar um-
ræður og fyrirspumir. Fundurinn er öllum opinn.
Sauðárkrókur —
Sjálfstæðisf lokkt fi.tn
efnir til almenns fundar laugardaginn 3. febrúar kl.
16.00 í Sjálfstæðishúsinu Sæborg.
ræðumenn: Birgir Isl. Gunnarsson fv. borgarstjóri,
Ólafur G. Einarsson alþm. og Ragnhildur Helgadóttir
alþm. Að loknum framsöguræðum verða almennar
umræður og fyrirspumir. Fundurinn er öllum opinn.
Siglufjörður —
Sjálfstæðisflokkurinn
efnir til almenns fundar sunnudaginn 4. febrúar kl.
16.00 í Sjálfstæðishúsinu.
Ræðumenn: Birgir ísl. Gunnarsson fv. borgarstjóri,
Ólafur G. Einarsson alþm. og Ragnhildur Helgadóttir
alþm.
Að loknum framsöguræðum verða almennar um-
ræður og fyrirspumir. Fundurinn er öllum opinn.
Grundarfjörður —
Sjálfstæðisflokkurinn
.efnir til almenns fundar laugardaginn 3. febrúar kl.
16.00 i matsal Fiskverkunarst. Soffaníasar Cecils-
•sonár.
Ræðumenn: Lárus Jónsson alþm. og Sverrir Her-
mannsson alþm.
Að loknum framsöguræðum verða almennar um-
ræður og fyrirspumir. Fundurinn er öllum opinn.
Dalvík —
Sjálfstæðisflokkurinn
efnir til almenns fundar laugardaginn 3. febrúar kl.
16.00 i Dalvíkurbiói.
Ræðumenn: Eyjólfur K. Jónsson alþm. og Friðjón
Þórðarson alþm.
Að loknum framsöguræðum verða almennar um
ræður og fyrirspumir. Fundurinn er öllum opinn.
Akureyri —
Alþýðuflokkurinn
Bæjartnálafundur a« Slrandgölu 9 nk. mánudag 5.
febr. kl. 20.30.
Runebergsvaka
á sunnudagskvöld
Hin árlega Runebergsvaka Suomi-félagsins er að þessu
sinni haldin i Norræna húsinu sunnudaginn 4. febrúar
nk. kl. 20.30. Ávarp fiytur formaður félagsins Barbro
Þórðarson. Ræðumaður veröur sr. Ólafur Skúlason
dómprófastur.
Ein kunnasta óperusöngkona Finna Taru Valjakka
syngur við undirleik Agnesar Löve. Valjakka söng hér
á listahátíð fyrir tæpum 7 árum. Hún hefur sungið
viða um lönd Norður- og Vesturálfu við mikla hrifn-
ingu áheyrenda.
Þá fiytur pinar Bragi skáld þýðingar sinar á finnsk-
um Ijóðum. Einar Bragi hefur verið styrkþegi finnsk-
;íálenzka menningarsjóðsins.
Loks verða bornar fram Runebergskökumar vín-
sælu með kaffinu í kaffistofu hússins.
Aðalfundur félagsins verður haldinn fyrir vökuna
og hefst hann kl. 20.00. öllum er heimil þátttaka að
vökunni og er aðgangur ókeypis.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Edda, Kópavogi
heldur barnabingó laugardaginn 3. febrúar kl. 14 i
Hamraborg 1,3. hæð. Krakkar, komiðog hafi foreldr-
' ana með.
Framsóknarfélag
Akureyrar
„Opið hús” að Hafnarstræti 90 alla miðvikudaga frá
kl. 20.00. Sjónvarp, spil, tafi. Komiö og þiggið kaffi og
kökur og spjallið saman í góðu andrúmslofti.
Opið hús
verður hjá félagi Sjálfstæðismanna i Langholtshverfi,
laugardaginn 3. febrúar kl. 14—16 að Langholtsvegi
124, Kaffiveitingar. Albert Guðmundsson mun koma
á fundinn og svara spurningum fundarmanna.
Sólarkaffi
Arnfirðinga
veður i Átthagasal Hótel Sögu sunnudaginn 4. febrúar
næstkomandi kl. 20.30. Miðar við innganginn.
Sjúkraliðar
Sjúkraliðaskóli Islands heldur endurmenntunarnám-
skeið í marz 1979 ef næg þátttaka fæst.
Uppl. í sima 84476 kl. 10—12.
Mæðrafélagið
Haldinn verður þorrafagnaður að Hallveigarstöðum
laugardaginn 10. feb. kl. 20 með þorramat. Félagskon-
ur mætið vel og takið með ykkur gesti. Þátttöku
verður að tilkynna ekki seinna en mánudaginn 5. feb.
til Ágústu í sima 24846, Brynhildar i síma 37057 og
Rakelar i sima 82803.
Málmiðnaðarmenn
ouðurnesjum
Fyrirhugað er að halda endurhæfingarnámskeið fyrir
vélvirkja og bifvélavirkja ef næg þátttaka fæst.
Tilkynnið þátttöku fyrir 10. febrúar til skrifstofu fé-
lagsins mánud. og fimmtud. kl. 5—7 eða mælinga-
stofu I.S. virka daga kl. 9—12, simi 2976.
Húsmæðraskólinn á
Hallormsstað
Vegna forfalla geta tveir nemendur komizt að á hús-
stjórnarnámskeiði sem lýkur 13. mai. Uppl. gefur
skólastjóri.
Eftirmenntunarnámskeið
málmiðnaðarins
við Iðnskólann í Reykjavík hefjast þann 12.2. 1979.
Námskeið sem henta sveinum i eftirtöldum starfs-
greinum: Bilasmiði, blikksmiði, plötu- og ketilsmiði,
rennismiði, skipasmíði, stálskipasmíði, vélvirkjun. Til-
kynna skal þátttöku til skrifstofu Málm- og skipa-
smíðasambands Islands eða á skrifstofu aðildarfélags
bess.
Firmakeppni KR
Handknattleiksdeild KR gengst fyrir firmakeppni í
handknattleik, sem hefst föstud. 16. feb. 1979. Þátt-
tökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi kr. 20.000 og
nafni forsvarsmanns firmaliös ásamt simanúmeri
sendist til:
Stefáns G. Stefánssonar,
Box 379
fyrir föstudaginn 9. feb. Nánari upplýsingar veitir Páll
Ásmundsson í síma 10121 eftirkl. 19.00.
Afroæii
Þakkarkveðja
Hjartans þakkir til allra vina minna nær og fjær fvrir
sýnda vináttu á 100 ára afmæli mínu. Sérstakar þakkir
til starfsfólks Vifilsstaðaspitala.
Guð blessi ykkuröll,
Jenný Guðmundsdóttir.
Gengið
GENGISSKRÁNING
NR. 21 — 1. febrúar 1979.
Ferðamanna-
gjatdeyrir
Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala
1 BandarikjadoMar 322,00 322,80* 354.20 355.08*
1 Steriingspund 638.90 640.50* 702.79 704.55*
1 Kanadadolar 267.95 268.65* 294.75 295.52*
100 Danskar krónur 6209.30 6224.70* 6830.23 6847.17*
100 Norskar krónur 6256.70 6272.20* 6882.37 6899.42* (
100 Sssnskar krónur 7324.00 7342.20* 8056.40 8076.42*
100 Flnnskmöfk 8056.05 8076.05* 881,66 883,66*
100 Franskir frankar 7486.30 7500.90* 8234.93 8250.99*
100 Balg. frankar 1090,60 1093,30* 1199.66 1202.63*
100 Svissn. frankar 18913.35 18960.35* 20804,69 20858,39*
100 Gyflini 15894.95 15934.45* 17484.45 17527.90*
100 V-Þýzkmöric 17169.65 17212.35* 18886.62 18933.59*
100 Urur 38,08 38,18* 41.89 42.00*
100 Austurr. Sch. 2346.10 2351.90* 2580.71 2587.09*
100 Escudos 678.60 680.30* 746.46 748.33*
100 Pssatar 459.20 460.30* 505.12 506.33*
100 Yan 158.84 159.23* 174.72 175.15*
* Breyting frá siðustu skráningu. ^ Simsvari vegna gsngteskráninga 22190.
SKÓLATOLVA ? AUDVITAD CASI IO SÍM 1 27510