Dagblaðið - 03.02.1979, Page 22

Dagblaðið - 03.02.1979, Page 22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1979. 22 Dauðinn á Níl AGATHA CHRISTtf S >k« tmwmm/mmm , PíTtft USTIMOV ■ liHÍ BIRKIN ■ 10B CHIlíS BtniDAVK • MUfASSOW • JONflNCH OUVU HtKSiY • LS.KMUfi k G€OOG{ KfNHfW • ÁHOfU LANSBURY 1SIMON MacCORKIWUlI • OiVID KIVIN MiGGRSMITH • UCKVUMH .nmwmu DOIH OH THf Hllf B3jl Frábær ný ensk stórmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie. Sýnd við metað sókn viða um heim núna. Leikstjóri: John Guillermin íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3,6og9. Hækkað verð. saíur Convoy Spennandi og skemmtileg ný ensk bandarisk Panavision-litmynd, með Kris> Kristofferson, Ali MacGraw — Lcik- stjóri: Sam Peckinpah. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3.05,5.40,8.30 og 10.50. 'Salur Ökuþórinn Hörkuspennandi og fjörug ný litmynd Islenzkur texti. Bönnuðinnan 14ára. Sýnd kl. 3.10,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. salur D------------- Liðhlaupinn Spennandi og afar vel gerð ensk litmynd með Glenda Jackson og Oliver Reed. Leikstjóri Michel Apdet. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3.10, 5.05,7.05,9.05 og 11.05. A Aukin tillitssemi bætir umferðina UMFERÐARRÁÐ I GAMLA BÍÓ Jólaskaupið DEN FORRYGENDt FESTUGE DANSKE LYSTSPIL-FARCE fooKOsretáf. JUDY GRINGEP J0RGEN RYG LISBET DAHL PREBEN KAAS 3ESPER tAHBBERG KIRSTEN NORIIOLT BIRGITTC FE0CBSPIEL Sprenghlægileg ný, dönsk gamanmynd, eins og þær gerast beztar, Bönnuðinnan !4ára. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lukkubíllinn f Monte Carlo Bamasýningkl. 3,___. HAFNARBIO MeÓ hreinan skjöld Endalokin I Sérlega spennandi og vel gerð ný banda-! rísk litmynd. byggð á sönnum atburðum úr ævi lögreglumanns. Beint framhald af myndinni ..Með hreinan skjöld" sem sýnd var hér fyrir nokkra. | Bo Svenson Margaret Blye. Islenzkur texti. Bönnuðinnan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Kvikmyitdir LAUGARDAGUR AUSTURBÆJARBÍÓ: Seven Beauties. Aoalhlut- ■verk: GiancarloGianni, Fernandi Rey, leikstjóri: Lina. Wertmuiler. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5.7 og 9. BÆJARBÍÓ:Ókindin 2 kl. 9. GAMLA BÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HÁSKÓLABÍÓ: Grease, aöalhlutverk Olivia New- ton-John og John Travolta kl. 5 og 9. Islenzkur textf. Hækkað verð. LAUGARÁSBÍÓ: Derzu Uzala. Leikstjóri: Akira Kurosawa. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. NÝJA BÍÓ:Silent Movie kl. 5,7 og 9. REGNBOGINN: Sjá auglýsingu. STJÖRNUBÍÓ. Liðhlauparnir kl. 5,7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Streed father kl. 9. TÓNABÍÓ: Loppur, Klær og Gin (Paws, Claws and. Jaws). Sýndkl. 5,7og9. SUNNUDAGUR j AUSTURBÆJARBÍÓ: Scvcn Bcautics. Aðalhlut- verk: Giancarlo Gianni. Fernandi Rey, leikstjóri: Lina Wertmuller. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. BÆJARBÍÓrÓkindin 2 kl. 9. GAMLA BÍÓ:Sjáauglýsingu. HAFNARBÍÓ:Sjá auglýsingu. HÁSKÓLABÍÓ: Grease, aðalhlutverk Olivia New- ton-John og John Travolta kl. 5 og 9. islenzkur texti. Hækkað verð. LAUGARÁSBÍÓ: Derzu Uzala. Leikstjóri: Akira Kurosawa. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. NÝJA Bió: Silent Movie kl. 5. 7 og 9. REGNBOGlNN:Sjá auglýsingu. STJÖRNUBÍÓ: Liðhlauparnir kl. 5,7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Streed father kl. 9. Við erum ósigrandi kl. 3. TÓNABÍÓ: Loppur, Klær og Gin (Paws, Claws and Jaws). Sýndkl. 5,7og9. » <<* - HÓTELBORG í fararbroddi í hálfa öld i'p nnQ , Notaleat umhverfi 'insamlegast athugið auglýsingai okkar um opnunartima vegna nokkurra einkasamkvæma, sem verða öðru hverju næstu vikurnar. |- Sama góða Borgar-stemmningin rikir önnur kvöld frá fimmtudegi til sunnudags. HÓTEL BORG EF-sjónvarpið. kvöld kl. 21.45: FRAMIEDANMNN VARD BLANKUR því er myndin bæði svört/hvít og í litum Malcolm McDowell i hlutverki sinu i myndinni Clockwork Orange. Við sjáum hanni kvöld i myndinni Ef... <IF...). I Bíómynd sjónvarpsins í kvöld kl. 21.45 er að mörgu leyti óvenjuleg. Hún ræðst á heimavistarskólakerfið. sem. flestum Bretum er heilagt, þó brezk sé. I henni koma bæði fram frægir leikarar og menn sem aldrei höfðu fengizt við leik áður. Og síðast en' ekki sizt er hún bæði í litum og svart- hvít. Kvikmyndahandbókin alvitra segir að það eigi þó aðra orsök en þá að fram- leiðandinn hafi verið að gera eitthvað frumlegt eða viljað meina eitthvað sér- stakt með þvi. Hann hafi einfaldlega orðið blankur í miðju kafi og svarthvit filma hafi verið ódýrari en litfilma. Sama kvikmyndahandbók segir að myndin, sem heitir einfaldlega Ef (If), sé aldeilis frábær. Hún fær fjórar stjörnur sem er hæsta gjöf sem gefin er og sagt er að hún sé sérlega áhrifamikil og við- burðarik lýsing á lífi drengja í brezkum heimavistarskóla. Ekki er víst að íslenzk alþýða hafi eins gaman af myndinni og Tjallinn virðist hafa haft, því skólakerfið er gjörólíkt. Leikstjóri myndarinnar er Lindsay Anderson og hefur hann eins og áður sagði fengið bæði faglært og ófaglært fólk til liðs við sig. Þykir hann hafa náð alveg frábærum tökum á efninu og hafi honum tekizt að gera afar sannsögulega mynd. Sagt er frá þrem piltum sem verða til sífelldra vandræða í heimavistarskóla. Þeim finnst sá mikli agi sem beitt er við þá og yfírráð bæði kennara og eldri nem- enda yfir sér tilgangslaus og óþörf. Loks grípa þeir til sinna ráða. Einn nemann leikur hinn frábæri leik- ari Malcolm McDowell, sem við sáum fyrir nokkrum árum í myndinni Clock- work Orange sem sýnd var í Austur- bæjarbíói. 1 þeirri mynd sló hann alger- lega í gegn og meira lof hefur verið á fáa borið en hann fyrir frammistöðu sína. Sú mynd er frá árinu 1971 eða yngri en biómynd sjónvarpsins sem er frá árinu 1969. Með Malcolm leika þeir David Wood, Richard Warwick, Peter Jeffrey og Cristina nokkur Nooman. - DS Pompidou menningarmiðstöðin stendur á bakka árinnar Signu ekki langt frá hinni fornfrægu Notre Dame. POMPIDOU-MENNINGARMIÐSTÖDIN — sjónvarp í kvöld kl. 21.20: FYRNAST YFIR DEILURNAR FARIÐ AÐ Sjónvarpið sýnir i kvöld stundar- fjórðungs þátt um Pompidou menning- armiðstöðina í París. Núna eru tvö ár síðan miðstöðin var opnuð og farið er að fyrnast nokkuð yfir allar þær deilur sem hún vakti. Bæði þótti miðstöðin óhemju dýr, kostaði sem svarar 4,6 milljörðum íslenzkra króna á þáverandi gengi, auk V___________________________________ þess að þykja afspymu ljót. Auðvitað voru þó ekki allir sammála um það en flestum þótti nóg um frumleikann sem fólst meðal annars í þvi að allar raf- magns- og vatnslagnir voru utan á veggjunum i stað innan. Pompidou byggingin er griðarlega stór eða einir 20 þúsund fermetrar. Henni er ætlað að vera miðstöð nútíma- listar og skulu þangað flutt öll nýjustu og beztu verk Frakka jafnt sem út- lendinga. Það vakti athygli hér á landi að við opnun miðstöðvarinnar var fjórum Islendingum boðið að sýna, þeim Sigurði og Kristjáni Guðmundssonum og Hreini Friðfinnssyni og Þórði Ben. Sveinssyni. Var þetta mikill heiður bæði fyrir þá og þjóðina í heild. -DS

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.