Dagblaðið - 21.03.1979, Qupperneq 7
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. MARZ 1979.
7
Fjármálin hjá Carter
hnetubónda rannsökuð
Erlendar
fréttir
REUTER
Tveir vestur-þýzkir nýnasistar ját-
uðu við yfirheyrslur i gær að þeir
hefðu haft uppi áform um að ræna
Willy Brandt fyrrum kanslara og
ríkissaksóknaranum, Kurt Rebmann.
Ætlunin var að skipta á þeim og nas-
istum, sem dúsa nú i fangelsi.
Bell dómsmálaráðherra Banda-
ríkjanna hefur falið valdamiklum lög-
fræðingi i Repúblikanaflokknum að
Upplýsingar þessar eru hafðar eftir
talsmanni Rebmanns saksóknara.
Hann nafngreindi ekki nasistana tvo.
Hið geysiútbreidda og óáreiðan-
lega fréttablað Bild Zeitung birti í
gær frétt um að nýnasistar hefðu haft
uppi áform um að ræna Brandt og
rannsaka lánamál hnetufyrirtækis
Carter-fjölskyldunnar. Repúblikanir
hafa krafízt svipaðrar rannsóknar á
hengja hann i hafnarkrana i Ham-
borg.
Að sögn talsmanns saksóknara
hafa þrír aðrir nýnastistar frá Ham-
borg og Schleswig-Holstein verið í
haldi að undanförnu. Þeir verða allir
ákærðir fyrir að hafa stofnað til póli-
margra milljón dollara bankaláni, sem
Carter tók áðuren hann varð forseti.
Undanfarið hafa birzt á prenti á-
tískra glæpasamtaka með róttæk
hægriáform í huga. Þá verður mál
þeirra tveggja, sem ætluðu að ræna
Brandt og Rebmann, rannsakaö ná-
kvæmlega. Hafi áform þeirra verið
eitthvað á veg komin verða þeir
ákærðir samkvæmt þvi.
sakanir um að Carterfjölskyldan hefði
ekki alveg hreint mjöl í pokahorninu
hvaða bankalánum viðkæmi. Með þvi
að fá lögfræðingnum Paul Curran
rannsókn málsins i hendur hefur
Griffin Bell dómsmálaráðherra komið
nokkuð til móts við kröfur repúblikana
um krítíska rannsókn. Curran fær ekki
nærri því eins mikil völd og þeir sem
rannsökuðu Watergate-málið á sinum
tíma, en miklu máli er talið skipta að
hann er háttsettur repúblikani.
Jody Powell talsmaður Hvíta
hússins sagði i nótt að Carter forseti
fagnaði því að Bell hefði falið Curran
lögfræðingi rannsókn málsins. Þá ætti
hlutlaus meðferð á málinu að vera
tryggð.
Engar formlegar ákærur hafa enn
komið fram á hendur Carterfjöl-
skyldunni, en dómstóll í Atlantaríki
hefur spurzt fyrir um sjö milljón
dollara lán, sem Bert Lance fyrrum
fjármálaráðherra lánaði til hnet-
búgarðsins. Lance og Carter eru nánir
vinir.
Nýnasistar í Þýzkalandi:
ÁFORMUÐU RÁN Á BRANDT
OG RÍKISSAKSÓKNARANUM
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir febrúarmánuð
1979, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta
lagi 26. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti
fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga
uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viðurlög-
in 3% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mán-
uð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar
eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið,
19. mars 1979.
Nýkomið
úrval af prjónagarni, tyrknesk antik-
vara.
Hannyrða- og gjafavörur
ávallt fyrirliggjandi.
Hof - Ingötfsstræti - Sími 16764.
8tonna
súð-
byrðingur
Smíðaður 1956. í bátnum er 72 ha. Lister-vél frá
1966. í bátnum eru 4 rafmagns handfæravindur,
ratsjá, dýptarmæiir, línuspil og renna, trollspii og
gálgar. Verð 10—11 millj.
EIGNAVAL SF
Suouriandsbraut 10.
Sfmi 85650.
Haimasimi söhimanns 20134.
Gripið simann
ðeriðsóð
kaup
Smáauglýsingar
mmiABsiNs
Þverholti11 sími 2 70 22
Opið til kl.10 í kvöld