Dagblaðið - 21.03.1979, Page 16
16
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. MARZ 1979.
(t
DAGBIAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
i
i
TiS sölu
8
150 netahringir
til sölu. Uppl. í síma 43561.
Til sölu sólarlandaferð
fyrir einn, andviröi 150 þús., gildir tíma-
bilið 1. maí til 15. okt. Uppl. í síma
51072.
Sænskir rafmagnsþilofnar,
lítið notaðir, til sölu. Uppl. í síma 41140
eftir kl. 19.
Til sölu Philips
sjónvarpsspil og Jason kikir, 7x50.
Hringið í síma 81493 eftir kl. 6.
Til sölu gólflfisar
og nýlegur barnavagn. Uppl. að
Gyðufelli 8, 2. hæð til vinstri.
Tjald.
Nýtt 2ja manna tjald, tilvalið til
fermingargjafar, til sölu. Einnig er til
sölu á sama stað gömul Rafha eldavél.
Sími 32366 eftir kl. 6.
Nýr ofntil sölu
á mjög góðu verði, 130x56. Uppl. i
sima'34611 eftirkl. 5.
Dráttarvélar.
Zetor 3511 og Deutz 30 með ámoksturs-
tækjum og Massey Ferguson 35 með
ámoksturstækjum til sölu. Uppl. i síma
73821.
Til sölu er sumarbústaður,
18 fermetrar. Uppl. í síma 92—2243
eftir kl. 16.
Bækur um heimspcki,
dulspeki, guðspeki, stjórnmál, ævi-
minningar erlendra stórn.enna og
íslenzks alþýðufólks, Ijóðabækur allra
ungskáldanna, þar á meðal Dags og
Megasar. Frumútgáfur bóka Steins
Steinars og hundruð annarra bóka ný-
komin., Fornbókasalan Skólavörðustíg
20, sími 29720.
Til sölu Passap
prjónavél með mótor, litið notuð, verð
140 til 150 þús. Uppl. í sima 52577 eftir
kl.7.
Gleðjið vini og kunningja
með ættartöluspjaldinu sem fæst i Bóka-
verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4,
simi 14281.
Mifa kassettu
Þið sem notið mikið af óáspiluðum
kassettum getið sparað stórfé með þvi að
panta Mifa kassettur beint frá vinnslu-
stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir
tónlist, hreinsikassettur, 8 rása kass-
ettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kass-
ettur. Mifa kassettur eru fyrir Iöngu
orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tón-
bönd, pósthólf 631, sími 22136 Akur-
eyri.
Til sölu er góður
vélsleði, 40 hö, með rafstarti. Uppl. í
síma96—23141 ákvöldin.
Til sölu notuð eldhúsinnrétting,
stálvaskur og Rafha eldavél, sanngjarnt
verð. Uppl. í síma 52200.
Til sölu lítið notað
Audiovox kassettutæki i bíl. Uppl. í síma
35052 eftirkl. 5.
Gufuþvottavél
til sölu, einnig 8 rúmmetra steyputunna
á vagni. Selst saman eða sitt i hvoru
lagi. Einnig Volvo mótor með forþjöppu
DT 96 og Makk afturstell með loft
bremsum. Sími 96—61231 og 96—
61344.
Herraterylenebuxur
á 7 þús. kr. dömubuxur á 6 þús. kr.
Saumastofan, Barmahlíð 34, simi 14616.
Oskast keypt
8
Óskum eftir að kaupa
overlockvélar og beinstunguvélar fyrir
verksmiðjusaum. Uppl. í síma 92—2085
Keflavík milli kl. 3 og 5 næstu daga.
Ólafsvík
Dagblaðið óskar eftir að ráða umboðsmann á
Ólafsvík. Uppl. gefur Marteinn Karlsson í
síma 6252.
'j
íBLABIÐ
BILAPARTASALAN
Höfum úrval notaðra varahluta íýmsar
tegundir bifreiöa, tildæmis:
Plymouth Belvedere '67
Peugeot 404 '67 Moskwitch '72
Hillman Hunter '70 BMW 1600 67
Einnighöfum vid úrval af kerruefni,
til dæmis undir vélsleða.
Sendum um allt land.
BÍLAPARTASALAN
Höföatúni 10- Sími 11397
Hárkollur.
Leikfélag úti á landi vill kaupa hár-
kollur. Uppl. í síma 83695 frá kl. 10—13
og á kvöldin.
Vel með farið gólfteppi,
um 20 fermetrar, óskast keypt. Einnig
óskast á sama stað sjálfvirk þvottavél,
helzt með afborgunum. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H-481
Óska eftir að kaupa
sjoppu eða smáfyrirtæki. Tilboð sendist
augld. DB merkt „BM—57”.
Steypuhrærivél
óskast til kaups. Uppl. i sima 92—7557
eftirkl. 7.
I
Verzlun
8
Ferðaútvörp,
verð frá kr. 7.850,- kassettutæki með og
án útvarps á góðu verði, úrval af töskum
og hylkjum fyrir kassettur og átta rása
spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur,
Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíla-
útvörp, verö frá kr. 17.750.- Loftnets-
stengur og bílahátalarar, hljómplötur,
músíkkassettur og átta rása spólur, gott
úrval. Mikið á gömlu verði. Póst-
sendum. F. Björnsson radlóverzlun
Bergþórugötu 2, sími 23889.
Takið eftir:
Sendum um allt land; pottablóm, afskor-
in blóm, krossa, kransa á kisturog aðrar
skreytingar, einnig fræ, lauka, potta og
fl. Munið súrefnisblómin vinsælu sem
komast í umslög. Blómabúðin Fjóla,
Garðabæ, sími 44160.
Músmæður.
Saumið sjálfar og sparið: Simplicity fata-
snið. rennilásar, tvinni og fleira. Hus-
qvarna saumavélar. Gunnar Ásgeirsson
hf., Suðurlandsbraut 16, Reykjavík, sími
91—35200. Álnabær Keflavík.
Stórkostlegt úrval
af kvenfatnaði á ódýru verði. Höfurá
tekið upp stórkostleg úrval af nýjum
vörum, svo sem kjóla frá Bretlandi og
Frakklandi. Höfum einnig geysimikið
úrval af ungbarnafatnaði. Verzlunin
Alibaba Skólavörðustíg 19, sími 21912.
Lopi—Lopi.
3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað
beint af plötu, magnafsláttur. Póst-
sendum. Opið frá kl. 9—5. Miðvikudag
lokað fyrir hádegi. Ullarvinnslan Lopi
<sf. Súðarvogi 4, sími 30581.
aaaa
Sýningarsalur
Tegund Arg. Verð
Fíat 132 GLS 78 3,900 þús.
Flat 132 GLS. 77 3.500 þús.
Rat 132 GLS 76 2.900 þús.
Rat132 GLS 75 2.300 þús.
Rat 132 GLS 74 1,800 þús.
Bronco '66 1.550 þús.
Mazda 818 78 3.100 þús.
Nova 73 2.350 þús.
Mazda 818 73 2.500 þús.
Rat 131 Sp. 77 2.800 þús.
Rat 131 Sp. 76 2.300 þús.
Rat 131 Sp. statkm 77 3.400 þús.
Rat 128 Ce 77 2.350 þús.
Rat 128 Sp. 76 2.000 þús.
Rat 128 75 1.200 þús.
Rat 128 74 900 þús.
Wagoneer '66 1.500 þús.
Cortina 1300 74 1.700 þús.
Cortina 71 900 þús.
Toyota Corolla 77 3.100 þús.
Rat 127 CL 78 2.400 þús.
Rat 127 77 1.900 þús.
Rat 127 Sp. 76 1.700 þús.
Rat 127 76 1.550 þús.
Rat127 74 900 þús.
Rat 125 P station 78 2.000 þús.
Rat 125 P station 77 1.850 þús.
Rat 125 P. 78 2.000þús.
Rat 125 P. 77 1.700 þús.
Rat 125 P. 76 1.550 þús.
I
FlAT CIMKAUMBOO A ItLAMOI
DÁV/B SiGUROSSON hf.
SlOUMULA II. SlMI SSSSS
1
Innflytjendur-verzlunarfyrirtæki.
Heildverzlun getur tekið að sér nýja við-
skiptavini, varðandi að leysa vörur úr
tolli, annast banka og tollútreikninga,
keyptir stuttir viðskiptavíxlar og fleira.
Uppl. sendist DB merkt „Traust við-
skiptasamband”.
Suðurnes. ”*■
Fótóportið hefur hinar viðurkenndu
Grumbacher listmálaravörur í úrvali,
fyrir byrjendur jafnt sem meistara,
kennslubækur, pensla, liti, striga og fl.
Ennfremur allt til ljós- og kvikmyndun-
ar. Fótóportið, Njarðvík, sími 92—
2563.
Ódýr matarkaup.
Tíu kíló nautahakk, 1. gæðaflokkur,
1500 kr. 10 stk kjúklingar 1490 kr,
Ærhakk 915 kr/kg., kindahakk 1210 kr,
kílóið, svínahamborgahryggir 3990
kr/kg., svínahamborgarlæri 2390 kr/kg.,
úrbeinað hangikjötslæri 2350 kr/kg.,
úrbeinaður hangikjötsframpartur 1890
kr/kg., kálfahryggir 650 kr/kg. Kjötmið-
stöðin Laugalæk 2, simi 35020 og
36475.
Veizt þú
að stjörnumálning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust,
beint frá framleiðanda alla daga vikunn-
ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.
Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf„ máln-
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R„ sími
23480. Næg bílastæði.
Fyrir ungbörn
8
Notaður barnavagn
til sölu. Uppl. í síma 19969.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn barnavagn eða kerru-
vagn. Uppl. í síma 38373.
Til sölu Silver Cross
skermkerra. Uppl. ísíma 72712.
1
Húsgögn
8
Barnaherbergisinnréttingar.
Okkar vinsælu sambyggðu barnaher-
bergisinnréttingar aftur fáanlegar.
Gerum föst verðtilboð í hvers kyns inn-
réttingasmíði. Trétak hf„ Bjargi við
Nesveg, sími 21744.
Sófasett til sölu,
þriggja sæta, tveggja sæta, einn stóll og
borð. Uppl. isima 82796 eftirkl. 17.
Til sölu hornsófasett
(svefnsófar) á 30 þús„ Candy þvottavél á
60 þús. og stóll á 10 þús. Uppl. í sima
81813 eftir kl. 6.
Til sölu kringlótt
borðstofuborð, breidd 1,25 og má
stækka upp í 2,25, framleiðandi Kristján
Siggeirsson. Uppl. í síma 85570 eftir kl.
5.
Notað sófasett til sölu,
4 sæta sófi, 2 stólar og tekksófaborð,
einnig tveir stakir armstólar. Uppl. í
síma 66251.
Antik
10—15% afsláttur af öllum húsgögnum
i verzluninni: borðstofuhúsgögn, sófa-
sett, píanó, orgel, harmóníka, sessalon,
stólar, borð og skápar. Úrval gjafavöru.
Kaupum og tökum i umboðssölu. Antik-
munir Laufásvegi 6, sími 20290.
Bólstrum og klæðum
gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný.
Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg
áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör-
in. Ás Húsgögn, Helluhrauni 10, Hafn-
arfirði. Sími 50564.
Svefnhúsgögn,
svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar, svefn-
sófasett og hjónarúm. Kynnið yður verð
og gæði. Afgreiðslutími milli kl. 1 og 7
e.h. mánudaga til fimmtudaga og föstu-
daga kl. 9—7. Sendum i póstkröfu. Hús-
gagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunn-
ar, Langholtsvegi 126, sími 34848.
1
Heimilistæki
Sem ný Ignis frystikista
til sölu, hagstætt verð. Uppl. i síma
84776.
Hljómtæki
8
Til sölu Baldwin skemmtari.
Uppl. í síma 44747 eftir kl. 7.
Óskum að kaupa notað
en sæmilega vandað spólusegulband til
upptöku m.a. á fundum, helzt i stereo,
lágmarks samfelldur upptökutimi 2 klst.
Uppl. í símum 12014 og 51254, Pétur.
I
Hljóðfæri
8
Hljóðfæraverzlunin Tónkvisl auglýsir
eitt mesta gítarúrval landsins:
Aria rafmagnsgítarar
Aria kassagítarar,
Aria Classic
Gibson SG,
Gibson Les Paul,
Gibson Firebird,
Fender Strat,
Kramer DMI000,
Kramer bassar,
Music man bassi,
GuildSlOO gítar,
Ibanes gítar.
Einnig mikið úrval af Rodo sound
strengjum.
Gæði framar öllu.
Hljóðfæraverzlunin Tónkvísl,
Laufásvegi 17, sími 25336.
Fiðlu-, selló-,
kontrabassa-, og gítarviðgerðir, set hár i
boga. Sími 14721 kl. 12—1 og6—7. Ivar
Þórarinsson, Holtsgata 19, önnur hæð
til vinstri.
H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F.
Hljóðfæra og hljómtækjaverzlun,
Hverfisgötu 108, simi 24610. Tökum í
umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og
hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir
yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig
vel með farin hljóðfæri og hljómtæki.
Athugið: Erum einnig með mikið úrval
nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði.
Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði
hljóðfæra.
1
Fatnaður
8
Til sölu sem ný
fermingarföt úr riffluðu flaueli, brún,
meðalstærð. Uppl. í síma 41219 eftir kl.
6.
Sjónvörp
8
Sjónvarpsmarkaðurinn
í fullum gangi. Óskum eftir 14” 16” og
20” tækjum í sölu. Athugið — tökum
ekki eldri tæki en 6 ára. Lítið inn. Sport-
markaðurinn Grensásvegi 50, simi
31290. Opið frá 10—12 og 1—6. Ath.:
Opið til 4 á laugardögum.
Ljósmyndun
8
SUPER 8 kvikmyndafilmur
nýkomnar frá USA, yfir 40 titlar. sv/hv
verð: 3790 — 200 fet, t.d. Keyston
Kops, gráthlægilegar gamlar grín-
myndir. Al Capone-Dillinger-Coffy,
Gulliver í Putalandi, Apaplánetan -
Tarsan-Popey-Magoo-Bungs-bunny
o.fl. Einnig mikið úrval í litum, tal- og
tónfilmur. Amatör, ljósmyndavörur,
Laugavegi 55,sími 12630.
16 mm super 8 og standard 8 mm.
Kvikmyndafilmur til leigu í miklu úr-
vali, bæði tónfilmur og þöglar filmur.
Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna-
samkomur: Gög og Gokke, Chaplin,
Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir
fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the
Kid, French Connection, Mash og fl. í
stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt
úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýning-
arvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til
kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Filmur afgreiddar út á land. Uppl. I síma
36521 (BB).