Dagblaðið - 21.03.1979, Page 18
18
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. MARZ 1979.
Framhaldafbls.iy
Óska eftir að kaupa
startara í Fiat 850 special í góðu lagi.
Uppl. hjá auglþj. Dfl í síma 27022.
H-468
Bill óskast með
mánaðargreiðslum, allt kemur til greina.
Uppl. i síma 76130 eftir kl. 18.
Sala — skipti.
Til sölu Lander 1200 EL árg. 1975,,
skipti koma til greina á VW árg. ’68—,
71, aðeins bíll með góðri vél kemur til
greina. Uppl. í síma 75837 eftir kl. 5 á
daginn.
Willys árg. ’74,
til sölu, 8 cyl. Uppl. í síma 33644 eftir kl.
Datsun dísil árg. ’71
til sölu, mjög góður, lítur vel út. Góð
kjör, skipti á ódýrari koma til greina,
mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. hjá Bíla-
kaupi, Skeifunni 5, sími 86010.
Saab 96 árg. ’72,
til sölu, svolítið skemmdur eftir útaf-
keyrslu, a.ö.l. góður bíll. í síma 76911.
Bronco árg. ’74.
Til sölu Bronco árg. 74 í góðu standi.
Skipti koma til greina. Uppl. í síma
84041.
Til sölu Vauxhall Victor
árg. '66. Uppl. í símum 82452 og 52354.
Frambyggður Rússi,
dísil, árg. 71 til sölu. Uppl. í síma 82452.
Óska eftir að kaupa
vél í VW 1300 árg. 72. Uppl. í síma
32489 éftir kl. 6 á kvöldin.
Cortina árg. ’66 til sölu,
til niðurrifs, mjög góð vél, snjódekk, gir-
drif, boddíhlutir og margt fleira. Uppl. í
síma 39225 eftir kl. 5.
Til sölu Dodge Power
Wagon árg. ’67 með framhjóladrifi,
góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
41383.
Til sölu 4 cyl.
Trader dísilvél meðgírkassa og öllu utan
á, einnig varahlutir úr Trader. Uppl. í
síma 41383.
Til sölu Hillman Minx
árg. 70, gott verð ef samið er strax.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H-488
Reyfarakaup
Til sölu Ford Taunus 20 MXL árg. ’69,
V6 mótör, topplúga góð dekk, pluss-
klæddur. Þarfnast lagfæringa á púst-
kerfi. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í
síma 40624 næstu daga.
Trabant station árg. 1977,
grár, ekinn 40 þús. km til sölu. Uppl. f
síma 66564 á kvöldin og 66606 fyrir kl.
1JL_________________________________ 1
Cortina árg. ’71
til sölu, hagstætt verð. Uppl. i síma
71824 eftirki: 18.
Varahlutir I Cortinu árg. ’67 og ’70
t.d. vél, gírkassi, drif og ýmsir boddí-
hlutir til sölu. Uppl. í slma 71824 eftir kl.
18.
Til sölu Chevrolet Impala
árg. ’67, sjálfskiptur. Góð vél, nýleg
dekk. Afturbretti dældað. Uppl. í síma
35048 eftir kl. 18.
Til sölu Chevrolet Vega
árg. 74, mjög góð kjör. Athugið! Skipti
á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
73409 eftirkl. 18.
Hagstæð kjör. Til sölu
Singer Vogue árg. 1970. Verð 300 þús.
70 út og 70 á mán. Einnig Saab árg.
1964 og slangur af varahlutum í Taunus
17 M. Selst allt mjög ódýrt. Uppl. í síma
53042.
Til sölu Simca 1508 S i skiptum
fyrir Volvo árg. 1975 til 1978, Chevrolet
Concourseða Malibu árg. 1978. Uppl.
eftir kl. 7 í síma 76256.
Óska eftir bflum
til niðurrifs, einnig einstökum hlutum úr
bílum. Uppl. í síma 74554.
Hér stendur í blaðinu að KR verði 80 ára á
þessu ári, félagið var stofnað 1899 og.. .
. . . sama ár reyndi brezkur^
landhelgisbrjótur að sigla
Hannes Hafstein sýslumann
í kaf og þrír menn drukknuðu
. . . . og þá var
nýbúið að
byggja gamla
Stýrimanna-
skólann. . .
. . Bíddu svolítið. . . .ég náði ekki að
segja þér að þá var Búnaðarfélag
íslands stofnað............!
Því miður
hefur hann sloppið\
úr haldi, en við
náum honum brátt
— nú ef þú vildir
koma þessa leið þá
vill Sebek formaður
bjóða þig
velkomna.
%
Renault—Escort.
Óska eftir að kaupa Renault 4, fólks- eða
sendibíl, Ford Esccrt station eða sendi-
bíl, má vera í lélegu ástandi. Uppl. í
síma 16463 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa
tvö frambretti á Cortinu árg. 1970,
einnig húdd. Uppl. í síma 20297.
Til sölu Vauxhall
Viva árg. 1972 í góðu ástandi. Enn-
fremur Opel Kadeitárg. 1966. Uppl. i
sima 71256 og 27676.
Til sölu Ford Pickup
árg. 70 með húsi, góður bíll. Uppl. í
Bílaúrvalinu Borgartúni 29, sími 28488.
Höfum til sölu
varahluti í Cortinu árg. 1967 og VW
árg. 1968. Kaupum bíla til niðurrifs og
bílhluti. Uppl. í síma 83945.
Óska eftir gfrkassa
eða sjálfskiptingu í Ford Falcon árg.
1966. Uppl. í síma 92—3540 eftir kl. 20.
Cortina árg. ’70 óskast,
þarf að vera í góðu ástandi. Uppl. í síma
92—1081 millikl. 13og 19ádaginn.
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir í VW árg. ’68,
franskan Chrysler 71, Transit, Vaux-
hall Viva og Victor 70, Fíat 125, 128,
850, 71, Moskvitch 71, Hillman Swing-
er 70, Land Rover, Benz ’64, Crown
’66, Taunus 17M '67. Opel R. árg. ’66,
Cortina og fleiri bíla. Kaupum einnig
bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að
fjarlægja bila. Uppl. að Rauðahvammi
við Rauðavatn, simi 81442.
Bflasalan Ás.
Höfum opnaö bílasölu að Höfðatúni 2,
sími 24860. Okkur vantar allar gerðir
bíla á skrá. Opið daglega frá 9—7 nema
sunnudaga. Bílasalan Ás.
Til sölu VW 1302 árg. ’72.
Uppl. í sima 99—4517 eftir kl. 19.
I
Vörubílar
8
Óska eftir að kaupa
vörubílspall, má vera langbita- og
sturtulaus, allt kemur til greina. Uppl. í
síma 39337 og76130.
Til sölu Mercedes Benz 2226 árg. ’73,
vöruflutningabíll með góðu húsi, Scania
76 árg. '64 með grjótpalli, Scania 80 S
.árg. 74, mjög góður bill, Ford WT 9000
árg. 74, ekinn 120 þús. km, Bedford árg.
'66 með Leylandvél, ennfremur vinnu-
vélar, Bröyt X2 árg. ’65. MF70 grafa
árg. 74, þýzkur malarvagn fyrir stól.
Véla- og vörubílasalan Höfðatúni 2, sími
24860.
Tilsölu
Mercedes Benz vörubifreið 1618 árg. ’68
með krana. Uppl. í símum 93—7134 og
7144.
Malarvagn
til sölu, 2ja öxla beizlisvagn með
sturtum, 5m langur, tekur 14 rúmmetra.
Uppl. í sima 95—5541 eftir kl. 19.
Véla- og vörubílasalan.
Okkur vantar á skrá vöruflutninga- og
vörubíla, svo og allar gerðir vinnuvéla.
Véla- og vörubílasalan, Höfðatúni 2,
sími 24860.
í
Hú^næði í boði
»
Verzlunarhúsnæði.
Til leigu 100—160 ferm verzlunarpláss á
jarðhæð við Borgartún. Húsnæðið er
laust. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022.
H—388.
Til leigu 2ja herb. ibúð
í Kópavogi frá 1. apríl. Tilboð sendist
DB merkt „Kópavogur — 387”.
Iðnaðarhúsnæði til leigu
við Smiðjuveg í Kópavogi. Húsnæðið,
sem er um 180 fermetrar á stærð, og á
jarðhæð, er hentugt fyrir verzlun, lager
eða iðnað. Uppl. í símum 16688 og
13837.
2ja herb. ibúð
í nýju sambýlishúsi í Hafnarfirði til
leigu frá 1. júní. Leigist í eitt ár (jafnvel
lengur). Tilboð leggist inn á augld. DB
merkt „1. júní” fyrir 22. marz 79.
Leigjendasamtökin.
Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun.
Húseigendur, okkur vantar íbúðir á
skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl.
1—5. Leigjendur, gerizt félagar. Leigj-
endasamtökin Bókhlöðustíg 7, sími
27609.
Leigumiðlun Svölu Nielsen
hefur opnað að Hamraborg 10 Kópa-
vogi. Sími 43689. Daglegur viðtalstími
frá kl. 1 —6 eftir hádegi, en á fimmtu-
dögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar.
Húsnæði óskast
Iðnaðarhúsnæði óskast
til leigu undir bilaverkstæði, helzt ekki
minna en 100 fermetrar. Uppl. í síma
36150 eftir kl. 7.
Óska eftir að taka
íbúð á leigu. Jóhann Ingólfsson, simi
27950.
Ungt reglusamt
barnlaust par óskar eftir íbúð á leigu,
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma
13064 eftir kl. 6.
Ung hjón óska
að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð í ca
I ár. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Góðri umgengni heitið. Vinsamlegast
hafið samband í síma 43184.
Gott herbergi eða
lítil íbúð, gjarnan í vesturbænum, óskast
sem fyrst, einnig óskast skrifstofa og /
eða lítið geymsluhúsnæði i miðbænum.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022.
H—478
Óska eftir að taka á leigu
2ja til 3ja herb. íbúð í Keflavík eða
Njarðvík. Uppl. í síma 92—2249 milli
kl. 5 og 7 á kvöldin.
Óskum eftir 5 herb.
íbúð. Uppl. ísíma 12457.
Óska eftir 3ja herb. íbúð,
þrennt fullorðið í heimili, örugg fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 86963.
Óska eftir að taka á leigu
2ja til 3ja herb. ibúð í Rvík. 1/2 ár til 8
mánuðir fyrirfram. Reglusemi heitið.
Uppl. i síma 92—1073 eftir kl. 8.
Hljómsveit óskar
eftir æfingahúsnæði. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—277
Óska eftir 2ja til 3ja
herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi.
Uppl. í síma 29064 eftir kl. 18.
Iðnaðarhúsnæði
með innkeyrsludyrum óskast til leigu í
Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma
83945.
Óska eftir að taka
2ja herb. íbúð á leigu, helzt í Austur-
bænum eða Miðbænum. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 20297.
Ung stúlkaóskar
að taka á leigu einstaklingsherbergi á
gamla Reykjavíkursvæðinu. Húshjálp
kemur til greina. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Vinsamlegast hringið í síma
16872 milli kl. 17og20ákvöldin.
3ja til 4ra herb. fbúð
óskast strax. Uppl. í síma 29497 og
85037.
Óska eftir litlu
fyrirtæki, þarf að vera passlegt fyrir tvo
starfsmenn. Helzt í málmiðnaði, þó ekki
skilyrði. Tilboð sendist á afgreiðslu
blaðsins fyrir 25. þ.m. með tilheyrandi
uppl. merkt „Passlegt fyrir tvo.”
íbúð óskast til leigu
í Keflavík. Uppl. í sima 92—1994 eftir
kl. 8.
I
Atvinna í boði
8
Stúlkur óskast.
til afgreiðslu- og eldhússtarfa. Vakta-
vinna. Uppl. á staðnum. Veitingahúsið
Gafl-inn við Reykjanesbraut.
Háseta vantar
á netabát frá Grindavík. Uppl. í simum
92—8163 og 92—8014. Hraðfrystihús
Grindavíkur.
Starfskraftur óskast
til eldhússtarfa. Uppl. á staðnum og í
síma 51810. Skútan, Strandgata 1,
Hafnarfirði.
Hárgreiðslustofu vantar
módel fyrir hárgreiðslukeppni og
sýningar. Uppl. i síma 33968.
Óskum eftir að ráða
starfskraft til sölustarfa, æskilegt að við-
komandi hafi bíl til umráða. Uppl. ekki
gefnar í síma. Upplýsingar á skrifstof-
unni milli kl. 5 og 7 í dag, Frjálst fram-
tak hf., Ármúla 18.