Dagblaðið - 21.03.1979, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR21. MARZ 1979.
19
Blaðbera
vantarnú
íeftirtalin hverfi
Upp/. í síma27022
Víðimelur
Víðimelur — Reynimelur.
Leifsgata
Leifsgata — Eiríksgata.
Lækir 3
Norðurbrún — Austurbrún.
Óskum eftir mönnum
til framleiðslu á garðastáli. Garðahéð-
inn, simi 52922.
Óskum eftir aö ráöa
roskna menn í verksmiðjuvinnu. Sanitas
hf., sími 35350.
Háseta vantar á
200 tonna netabát frá Grindavík. Uppl. í
síma 92—8364.
Röskar stúlkur vantar
i fiskvinnu hjá Sæfangi hf. Grundarfirði,
bónusvinna. Uppl. í sima 93—8732.
Árni Þorsteinsson, og á kvöldin í síma
93—8632, Július Gestsson, eða 93—
8708, Árni Þorsteinsson.
Reglusamur maður
vanur skepnuhirðingu óskast. Enn-
fremur unglingur til snúninga, þarf að
hafa traktorspróf. (Húsnæði og) fæði á
staðnum. Uppl. í síma 81414 eftir kl. 6 á
kvöldin
Ráðskona óskast
í sveit á Norð-austurlandi frá 1. mai til 1.
október. 3 fullorðnir í heimili, öll
þægindi. Uppl. i síma 97—3266 eftir kl.
20.
Vanan háseta
vantar á 11 tonna netabát, sem stundar
veiðar frá Hafnarfirði. Uppl. í síma
42553 eftir kl. 19.
Vanan háseta vantar
á 200 tonr.a netabát. Uppl. í síma 37626.
Vanan stýrimann
vantar á togbát. Uppl. í síma 8489,
Grindavík.
Atvinna óskast
Ungur maður óskar
eftir atvinnu frá og með næstu mánaða-
mótum. Uppl. í síma 29497.
Skrifstofustarf óskast,
er vön vélritun, bókhaldi og öðrum
almennum skrifstofustörfum. Uppl. í
síma 37062.
Ungur fjöiskyldumaður
óskar eftir atvinnu úti á landi, er vanur
vörubílstjóri og lærður bifvélavirki.
Flest kemur til greina. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
______________________________H—395
53ja ára karlmaður óskar
eftir umsjónar- eða eftirlitsstarfi, t.d. við
sundlaugar eða eitthvert áþekkt starf.
Ýmislegt annað kemur til greina. Tilboð
merkt „Létt starf’ óskast send til augld.
DB fyrir föstudagskvöld.
Stúlka óskar eftir
kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma
38576 eftirkl.4.
Stúlka óskar
eftir atvinnu, er vön afgreiðslustörfum.
Margt kemur til greina. Uppl. í síma
40946.
Ung stúlka óskar
eftir framtíðarvinnu, helzt hálfan
daginn. Uppl. isíma 41675 fyrir hádegi.
Óska eftir kvöld-
og helgarvinnu skúringar koma vel til
greina. Uppl. ísíma 16574 eftir kl. 8.
Reglusamur maóur óskar
eftir kvöld- og helgarvinnu, hefur
stúdentspróf (enskt) og bílpróf, margt
kemur til greina. Uppl. í síma 11264 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Kennsla
Spænskunám i Madrid.
Fjögurra vikna námskeið í einum þekkt-
asta málaskóla Spánar. Skólinn útvegar
fæði og húsnæði. Námskeiðið hefst i lok
mai. Forstöðumaður skólans kemur og
kennir hér væntanlegum þátttakendum í
eina viku í maí. Þátttaka tilkynnist í
Málaskóla Halldórs á föstudögum kl.
5—7 e.h. Upplýsingar ekki veittar í
síma. Málaskóli Halldórs, Miðstræti 7,
Rvk.
Enskunám i Englandi.
Lærið ensku og byggið upp framtíðina,
úrvals skólar, dvalið á völdum
heimilum. Fyrirspurnir sendist i pósthólf
636 Rvík. Uppl. í síma 26915 á daginn
og 81814 á kvöldin. ökukennsla á sama
stað, kennt á BMW árg. 78.
I
Innrömmun
l
Rammaborg, Dalshrauni 5.
(áður innrömmun Eddu Borg), sími
52446, gengið inn frá Reykjanesbraut,
auglýsir. Úrval finnskra og norskra
rammalista og Thorvaldsens hring-
ramma. Opið virka daga frá kl. 1 til 6.
Innrömmun.
Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Opið frá kl. 1 til 6 alla virka daga, laug-
ardaga frá kl. 10 til 6. Renate Heiðar,
Listmunir og innrömmun, Laufásvegi
58, sími 15930.
Diskótekið Dollý.
Mjög hentugt á dansleiki og í einkasam-
kvæmi þar sem fólk kemur saman til að
skemmta sér og hlusta á góða tónlist.
Höfum nýjustu diskóplöturnar, gömlu
dansana, rokk og roll, svo eitthvað sé
nefnt. Sem sagt, tónlist við allra hæfi.
Einng höfum við litskrúðugt ljósasjóv
við höndina ef óskað er eftir. Plötu-
snúðurinn er alltaf í stuði og reiðubúinn
til að koma yður í stuð. Ath.: Þjónusta
og stuð. Diskótekið Dollý. Uppl. og.
pantanasimi 51011 (allan daginn).
Diskótekið Dísa —Ferðadiskótek.
Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana,
notum ljósa„show” og leiki ef þess er
óskað. Njótum viðurkenningar við-
skiptavina og keppinauta fyrir reynslu-
þekkingu og góða þjónustu. Veljið
'viðurkenndan aðila til að sjá um tónlist-
ina á ykkar skemmtun. Höfum einnig
umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Diskó-
tekið Disa. Símar: 50513 (Óskar), 52971
(Jón), og 51560.
Hljómsveitin Meyland auglýsir:
Spilum alla tónlist, höfum t.d. æðislegt
Grease-prógram, einnig spilum við
gömlu dansana af miklum móð og nýju
lögin líka. Mjög sanngjarnt verð. Uppl. I
sima 82944 (Fjöðrin), Ómar frá kl. 9—6
í síma 44989 og 22581 eftir kl. 7.
í
Einkamál
&
G.G. Innrömmun, Grensásvegi 50, simi
35163.
Þeir sem vilja fá innrammað fyrir ferm
ingar og páska þurfa að koma sen. íyrst,
gott rammaúrval.
Maður um fimmtugt
óskar eftir að kynnast konu á aldrinum
35—50 ára með vináttu og náin kynni i
huga. Tilboð með uppl. sendist DB fyrir
29. þ.m. merkt „326”.
Bílaleiga
Bílaleigan hf.
Smiðjuvegi 36, Kóp., sími 75400
auglýsir. Til leigu án ökumanns Toyota
Corolla 30, Toyota Starlett, VW Golf.
Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla
alla virka daga frá kl. 8 til 19. Lokað í
hádeginu, heimasími 43631. Einnig á
sama stað viðgerð á Saab bifreiðum.
Barnagæzla
Óska eftir stúlku
til að koma heim tvo morgna í mánuði á
laugardögum frá 7.30 til 1.30, helzt í
vesturbænum. Uppl. i síma 24631.
Hreingerníngar
Teppahreinsun.
Vélþvoum teppi í stofnunum og heima-
húsum, einnig kraftmikil ryksuga. Uppl.
I sima 28786 eftir kl. 7 á kvöldin og um
helgar.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að-
ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv.
úr. Nú eins og alltaf áður tryggjum við
fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna
og Þorsteinn sími 20888.
Hreingerningar-teppahreinsun:
Hreinsum íbúðir, stigaganga og
stofnanir. Símar 72180 og 27409.
Hólmbræður.
Þrif.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigahúsum, stofnunupi og fl.
Einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. i síma 33049 og 85086. FJaukur og
Guðmundur.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. Einnig önnumst við
teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í
sima 19017. ÓlafurHólm.
I
Þjónusta
9
Tek að mér að útbúa
■veizlumat í heimahúsum. Uppl. í sima
36706.
Húsaviðgerðir-breytingar.
Viðgerðir, breytingar, standsetning á
eldri ibúðum o.fl. Uppl. í síma 37074 á
kvöldin. Húsasmiður.
Húsaviðgerðir
Önnumst allar húsaviðgerðir, múr-
viðgerðir og tréviðgerðir.utanhúss og
innan. Uppl. I síma 74256 og 26817.
Réttingar.
Getum bætt við okkur bifreiðum til rétt-
inga, ryðbætinga og sprautunar. Uppl. í
sima 44150 eftir kl. 7 á kvöldin.
Glerísetningar:
Setjum í einfalt og tvöfalt gler, útvegum
allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. i
síma 24388 og heima í síma 24496.
Glersalan Brynja.
Ert þú að flytja eða breyta?
Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyra-
bjallan eða annað? Við tengjum, borum
og skrúfum og gerum við. Sími 15175
eftir kl. 5 alla virka daga og frá hádegi
um helgar.
Húsdýraáburður til sölu,
ekið heim og dreift ef þess er óskað.
Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið
auglýsinguna. Uppl. í sima 85272 til kl.
,3 og 30126 eftir kl. 3._______________
Trjáklippingar. \
Tökum að okkur trjáklippingar. Uppl. i
síma 76125. Gróðrarstöðin Hraunbrún.
Teppalagnir-teppaviðgerðir.
Teppalagnir - viðgerðir - breytingar.
Góð þjónusta. Sími 81513 á kvöldin.
Smiðum húsgögn
og innréttingar, sögum niður og seljum
efni, spónaplötur og fleira. Hagsmíði hf.
Hafnarbraut 1 Kóp.,sími40017.