Dagblaðið - 21.03.1979, Síða 20
20
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. MARZ 1979.
r Veðrið ^
Norfion átt í dag ó lartdinu. Víða
kaldi efla stinningskaldi. Jafnvel
haogari vestast á landinu. Él ó Norflur-
og Austurlandi. Vifla láttskýjafl ó
Suflur- og Vesturiandi.
Veflur kl. 6 í morgun: norðaustan 3,
láttskýjafl og —9 stig, Gufuskólar
norðaustan 6, lóttskýjafl og —8 stig,
Galtarviti norflaustan 5, skýjafl og —
10 stig, Akuroyri norflan 4, skýjafl og
-4 stig, Raufarhöfn norflan 6, Snjóál,
og —9 stig, Dalatangi norflan 4, snjó-
koma og —6 stig, Höfn í Homafirfli
norflan 6, láttskýjafl og —8 stig og
Stórhöffli í Vestmannaeyjum norðan
9, láttskýjafl og —9 stig.
Þórshöfn í Fœreyjum norflan ótt,
láttskýjafl og —1 stig, Kaupmanna-
höfn suflaustan 3, abkýjafl og —1
stig, Osló suösuflvestan 2, þoku-
móöa og —1 stig, London suösufl-
vostan 4, rigning og 5 stig, Hamborg
suösuöaustan 2, þokumóöa og —1
stig, Madrid suflsuflvestan 2, skýjafl
og 4 stig, Lissabon norflaustan 2, látt-
skýjafl og 8 stíg og New York norfl-
norflvostan 3 og 8 stig. Jf
Karl Daniel Pétursson lézt 8. marz. Karl'
var fæddur 4. ágúst, 1909, sonur
hjónanna Péturs Þorsteinssonar prests í
Eydölum í Breiödal og Hlifar Boga-
dóttur Smith. Karl lærði vélvirkjun.
Eftirlifandi kona hans er Una Magnús-
dóttir. Karl Daníel verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju í dag, miðvikudag, kl.
3.
Sigmundur Falsson bátasmiður lézt á
Sjúkrahúsi ísafjarðar. Hann var fæddur
•14. sept. 1899 í Barðsvík, Grunnavíkur-
hreppi, N-lsafjarðarsýslu. Foreldrar
hans voru hjónin Falur Jakobsson báta-
smíðameistari og Judith Kristín
Kristjánsdóttir frá Steinólfsstöðum I
Veiðileysufirði, Grunnavíkurhreppi.
Sigmundur fór í fóstur til Baldvins Sig-
fússonar og konu hans Lovísu Jóns-
dóttur fljótlega eftir að móðir hans lézt
árið 1906. Eftir fermingu fór Sigmundur
til föður sins og lærði bátasmíði. Eftirlif-
andi kona hans er Ragna Jónsdóttir.
Magnea Þ. Oddfríðsdóttir lézt 22. marz.
Hún var fædd 31. mai 1898. Magnea
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í
dag, miðvikudag kl. 1.30.
Reiðar Jóhannsson lézt á Land-
spitalanum 12. febrúar sl. Hann var
iniiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiiii
Framhaldaf bls.19
Húsaviðgerðir.
Glerísetning, • set milliveggi, skipti um
járn, klæði hús að utan og margt fleira.
Fast verð eða tímavinna. Uppl. í síma
75604.
Kenni á Toyota Cressida,
árg. 'l8, útvega öll gögn, hjálpa einnig
þeim sem af einhverjum ástæðum hafa
misst ökuleyfið sitt til að öðlast það að
nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar
19896,21772 og 71895._______________
Ökukennsla.
Gunnar Kolbeinsson, sími 74215.
f \
ökukennsla
>.______________>
Ökukennsla-Æfingatímar. ,
Kenni á Mazda 323, nemandi greiðir
aðeins tekna tíma. Engir skyldutímar,
greiðslufrestur. Útvega öll prófgögn.
ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson,
sími 40694.
Ökukennsla.
Get nú aftur bætt við mig nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 323, öku-
skóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska.
Hallfriður Stefánsdóttir, simi 81349.
Ökukennsla-Æfingatlmar-Bifhjólapróf.
Kenni á Simca 1508 GT, engir skyldu-
tímar. Nemendur geta byrjað strax, öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Magnús Helgason, sími 66660.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Toyota eða Mazda 323 árg. ’78
á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteins-
son,simi 86109.
Kenni á Cortinu árg. '11.
Snæbjörn Aðalsteinsson, simi 72270.
ökukennsla—æfingatimar.
Kennslubifreið Datsun 140 Y árgerð
79, lipur og þægilegur bill. Kenni allanj
daginn alla daga. ökuskóli og prófgögn
ef óskað er ásamt litmynd í ökuskírteini.
Nokkrir nemendur geta byrjað strax.'
Valdimar Jónsson ökukennari, s..
72864.
ökukennsla-æfingatfmar-hæfnisvottorð.
ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
.í ökuskírteini, óski nemandinn þess.
Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í símum
21098,38265 og 17384.
ökukennsla—Æfingatfmar.
Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Sérstak-
Jega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll
prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður
Gíslason ökukennari, simi 75224.
Ökukennsla—Æfingatlmar.
Lærið að aka við misjafnar aðstæður,
það tryggir aksturshæfni um ókomin ár.
Kenni á Mazda 323, nýr og lipur bíll.
ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K. Sess-
eliusson, sími 81349.
fæddur í Borgarnesi 18. júlí 1931. For-
eldrar hans voru hjónin Guðrún
Bergþórsdóttir frá Ölvaldsstöðum í
Borgarhreppi og Jóhann Magnússon frá
Hamri í Borgarhreppi. Eftirlifandi kona
Reiðars er Hanna Marinósdóttir.
I
Minningarathöfn um Guðmund
Jóhannsson, Aöalgötu 8, Stykkishólmi
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn
23. marzkl. 10.30.
BÚSTAÐAKIRKJA: Föstumessa kl. 20.30 í kvöld.
Séra Ólafur Skúlason.
HALLGRÍMSKIRKJA: Föstumessa kl. 20.30 í
kvöld. Kvöldbænir fimmtudag og föstudag kl. 18.15.
Prestarnir.
LANGHOLTSPRESTAKALL: Föstumessa i kvöld
kl. 20.30. Séra Árelius Nielsson.
Kristniboðssambandið
Kristniboðsvikan
Á samkomunni í kvöld tala Laufey Geirlaugsdóttir,
Gisli Arnkelsson og Hermann Þorsteinsson. Æsku-'
lýöskór KFUM og KFUK syngur. Allir eru hjartan-
lega velkomnir.
Hörgshlíð 12
Samkoma i kvöld, miðvikudag kl. 8.
Spilakvöld
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin i kvöld, miövikudag 21. marz. Verið öll
velkomin. Fjölmenniö.
Skákfélagið Mjölnir
mun eftirleiöis hafa reglulegar skákæfingar i JC-hús-
inu við Krummahóla og verða æfingarnar á þriðju-
dögum og fimmtudögum og hefjast kl. 20.00. JC-
húsið er rautt timburhús neðan við Krummahóla.
Félag sjálfstæðismanna
í Árbæjar- og Seláshverf i
Skákkvöld verður að Hraunbæ 102, suðurhlið, mið-
vikudaginn 21. marz kl. 20. Þátttakendur vinsamlega
hafið með ykkur töfl. AHir velkomnir.
HAFNARFJARÐARBÍÓ: Innrás i eldflaugastöð 3,
kl.9.
Norræna húsið
Sænski kvikmyndagerðarmaðurinn Bo Jonsson
verður staddur hérlendis i boði Norræna hússins
miðvikudaginn 21. mars og ræðir um sænskar kvik-
myndir i fyrirlestrarsal hússins kl. 20.00 samtimis þvi,
sem kvikmynd sú er hann gerði nýlega eftir bókinni
Lyftet verður sýnd þar. Bo Jonsson (1938) hefur verið
tengdur ýmsum sænskum kvikmyndagerðarfélögum
og veriö forstjóri Sænsku kvikmyndastofnunarinnar.
Kvikmyndin Lyftet hlaut mjög mikið lof gagn-
rýnenda, en hún fjallar um þá, sem af einhverjum á;
stæðum lenda utangarðs i þjóðfélaginu. Efnið er i
stuttu máli það, að aöalpersónan Kennet Ahl, sem
hefur stið inni meira og minna það sem af er ævinnar
er cnn einu sinni látinn laus og hugsar sér að breyta
um liferni. Hann á stúlkuna sina Karenu og þau eiga
von á barni. Eins og við má búast tekst Kennet engan
veginn að láta drauma sina rætast, hann er aftur
settur inn og sér enga aöra leið en brjótast út og selja
miklar birgðir eiturlyfja, sem honum var kunnugt um
að lágu í hálfgerðu reiðileysi. Eöa var kannski til
önnur leiö? Bæði bókin og kvikmyndin eru þjóðfélags-
ádeilur, cn hafa það fram yfir margt annað af sliku
tagi, að vera einstaklega skemmtilegar.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ, BOGASALUR: Ljósið
kemur langt og mjótt. Ljós og Ijósfæri á lslandi gegn-
um aldirnar.
KJARVALSSTAÐIR: Samtök hernámsandstæðinga.
Ljósmyndir, málverk, teikningar. Opnað í kvöld
(föstudag).
NORRÆNA HÚSIÐ: Samsýning, Baltasar, Bragi
Hannesson. Hringur Jóhannesson, Jóhannes Geir,
Lcifur Breiðfjörð, Magnús Tómasson, Þorbjörg Hösk
uldsdóttir. Opnar laugardag.
GALLERÍ SUÐURGATA 7: Kristján Kristjánsson,
klippimyndir, steinprent.blönduö tækni.
Á NÆSTU GRÖSUM, LAUGAVEGI 42: Kristján
Ingi Einarsson, Ijósmyndir, „Siesta”.
FlM SALURINN: Sigriöur Björnsdóttir, smámyndir.
iNttir
Fram — skíðadeild
Reykjavíkurmeistaramót i 3x10 km skíðaboðgöngu
verður haidið laugardaginn 24. marz i Bláfjöllum og
hefst kl. 14. Þátttaka tilkynnist Páli Guöbjörnssyni
sími 31239, fyrir fimmtudagskvöld.
Rladelfía—Rey kjavík
Systrafundur verður miðvikudaginn 21. marz kl.
20.30 að Hátúni 2. Mætiö vel.
Byggung, Kópavogi
Fundur verður haldinn með fjórða byggingaráfanga
fimmtudaginn 22. marz kl. 20.30 að Hamraborg 1, 3.
hæö. Mætiðstundvíslega.
Kvennadeild Þróttar
heldur framhaldsstofnfund í kvöld miðvikudaginn 21.1
marz kl. 8.30 i Félagsheimili Sjálfstæðisflokksins,
Langholtsvegi 124. Vonumst eftir að sem flestar mæti
og gerist félagar.
IOGT Stúkan
Verðandi nr. 9
Fundur í kvöld miðvikudag kl. 20.30.
Matreiðslumenn
Almennur félagsfundur verður haldinn miðviku-
daginn 21. marz kl. 15 aöóðinsgötu 7. Rvk. Dagskrá:
Kjaramálin. önnur mál.
Alþýðuflokksfélag
Akureyrar
Aðalfundur félagsins verður 22. marz aðStrandgötu 9
og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf,
önnur mál: Gestur fundarins verða Bjarni P. Magnús-
son formaður framkvst. flokksins.
Aðalfundur
Iðnaðarbanka íslands hf
verður haldinn i Súlnasal Hótel Sögu i Reykjavik,
laugardaginn 31. marz nk., kl. 2 e.h. Dagskrá: 1.
Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Hlutafjáraukning. 3.
Breyting á samþykktum og reglugerðum. 4. önnur
mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut-
höfum og umboðsmönnum þeirra i aðalbankanum,
Lækjargötu 12, dagana 27. marz til 30. marz, að
báðum dögum meðtöldum.
Aðalfundur
Hcstamannafélagsins Fáks verður haldinn fimmtu-
daginn 29. marz i Félagsheimilinu og hefst kl. 8.30.
Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál, svo sem jarðar-
kaupo.fl.
Kvenfélag Fríkirkju-
safnaðarins í Reykjavík
hcldur aðalfund sinn i Iönó (uppi) mánudaginn 26.
marz kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðalfundur
Sparisjóðs vélstjóra
verður haldinn að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2,
laugardaginn 24. marz nk. kl. 14.00. Dagskrá: Venju-
leg aðalfundarstörf.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir ábyrgðar-
mönnum eða umboðsmönnum þeirra fimmtudaginn
22. marz og föstudaginn 23. marz i afgreiðslu spari-
sjóðsins að Borgartúni 18 og við innganginn.
Aðalfundur
Skaftfellingafélagsins
í Reykjavík
verður haldinn í Hreyfilshúsinu við Grensásveg
miövikudaginn 21. marz kl. 21.00 stundvíslega. Dag-
skrá fundarins: 1. Venjulegaðalfundarstörf. 2. Kaupá
húsnæði. 3. önnur mál.
Stjórnmátafundir
Miðstjórnarfundur
Alþýðubandalagsins
verður haldinn föstudaginn 23. marz aö Grettisgötu 3
Reykjavík og hefst kl. 20.30. Fundinum verður fram
haldið á laugardag. Dagskrá: 1. Stjórnmálaviðhorfið.
Framsögumaður Lúðvík Jósepsson, formaður
Alþýðubandalagsins. 2. Flokksstarfið. 3. önnur mál.
Bæjarmálaráð
AB Kópavogs
Fundur verður haldinn i Þinghól miðvikudaginn 21.
marz kl. 20.30.
Félag framsóknarkvenna
í Reykjavík
Fundur í kaffiteriunni að Rauðarárstig 18 fimmtudag-
inn 22. marz kl. 20.30. Sigríður Thorlacius formaður
Kvenfélagasambands íslands talar um Ár barnsins.
Fjölmennið.
Siesta
á næstu grösum
Um síðustu helgi opnaði Kristján Ingi Einarsson ljós
myndasýningu á matsölustaðnum Á næstu grösum
Laugavegi 42. Á sýningunni sem hann nefnir Siesta á
nasstu grösum sýnir hann 30 svart/hvítar mannlifs
myndir teknar á Ibiza og Formentera, þar sem hann
reynir að túlka í myndum lífsmynstur innfæddra á
þessum stöðum. Myndirnar eru allar teknar i ágúsi
siðastliðnum og eru allar til sölu. Sýningin er opin alla
virka daga frá kl. 11 —22.
Húnvetningar
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn á
Blönduósi föstudaginn 23. marz kl. 21. Frummælandi
verður Páll Pétursson, alþingismaður.
Sjálfstæðisfélag
•Kópavogs
heldur félagsfund miðvikudaginn 21. marz i Sjálf-
stæðishúsinu Hamraborg 1 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör
fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 2. Ríkharð
Björgvinsson bæjarfulltrúi ræðir um bæjarmál. 3.
önnur mál.
Hafnarfjörður —
Sjálfstæðisfélögin
halda almennan fund i Sjálfstæðishúsinu við Strand-
götu nk. mánudagskvöld 26. marz og hefst hann kl.
20.30. Fundarefni: Skipulagsmál og framtíðarþróun
byggða í Hafnarfirði. Frummælendur verða: Jóhann
Bergþórsson, verkfræðingur, formaöur skipulags
nefndar Hafnarfjarðar, óli G.H. Þórðarson, arkitekt
og Björn Árnason, bæjarverkfræðingur. Fundurinn er
öllum opinn og er áhugafólk um þessi mál sérstaklega
hvatt tilað mæta.
Framsóknarfélag
Akureyrar
„Opið hús" að Hafnarslræli 90 alla miðvikudaga frá
kl. 20. Sjónvarp, spil, tafl. Komið og þiggið kaffi og
kökur og spjalliö saman I góðu andrúmslofti.
Gefin hafa verið saman i hjónaband af
séra Þórarni Þór í Patreksfjarðarkirkju
Sigriður Karlsdóttir og Gunnar
Kristjánsson. Heimili þeirra er að
Aðalstræti 59, Patreksfirði.
Ljósmynd MATS Lugavegi 178.
Gengið
GENGISSKRÁNING a FarOamanna-
NR. 54 —20. marz 1979 gjaldeyrir
Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 325.30 326.10 357.83 358.71
1 Storiingspund 660.30 661.90# 726.33 728.09*
1 Kanadadollar 278.80 279.50 306.68 307.45
100 Danskar krónur 6276.90 6292.30* 6904.59 6921.53*
100 Norskar krónur 6375.30 6391.00* 7012.83 7030.10*
100 Sasnskar krónur 7448.20 7466.60 8193.02 8213.15
100 Finnskmörk 8175.40 8195.50* 8992.94 9015.05*
100 Franskir frankar 7581.00 7599.60* 8339.10 8359.56*
100 Belg.frankar 1104.20 1106.90 1214.62 1217.59
100 Svissn. frankar 19338.90 19386.50* 21272.79 21325.15*
100 Gyllini 16162.10 16221.90* 17778.31 17844.09*
100 V Þýzkmörk 17463.90 17506.80* 19210.29 19257.48*
100 Urur 38.77 38.87* 42.65 42.76*
100 Austurr. Sch. 2384.00 2389.90* 2622.40 2628.89*
100 Escudos 677.70 679.40* 745.47 747.34*
100 Pesetar 470.30 471.40* 517.33 518.54*
100 Yen 156.92 157.31 r; 172.61 173.04
* Breyting frá siöustu skráningu. . - Stmsvari vagna gangtsskrAninga 22190.