Dagblaðið - 21.03.1979, Blaðsíða 21
V
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. MARZ 1979.
21
Sveit Stig Werdelin varð
Danmerkurmeistari í bridge — sigraði
sveit Henning Nölke í úrslitaleiknum í
síðustu umferð með 18—0 (Dregin
voru stig af báðum sveitunum fyrir að
fara yfir tímamörkin). Eftirfarandi spil
kom fyrir í lokaumferðinni.
Nobður
* 10743
«7K943
0 Á75
+ K8
Vfstur
+ Á985
<?Á
0 964
+ Á9743
Auftur
+ G2
V8652
0 D832
+ 1065
Surur
+ KD6
VDG107
OKGIO
+DG2
Á flestum borðum varð lokasögnin
fjögur hjörtu í norður-suður, sem
töpuðust, þegar spaði kom út — spaði
áfram, og austur trompaði síðar spaða
í spilinu. Stig Werdelin og Steen-Möller
komust hins vegar í 3 grönd eftir þess-
ar sagnir.
Norður Austur Suður Vestur
pass pass 1H pass
2G pass 3G p/h
Steen-MöUer í suður opnaði ekki á
grandi, 15—17, punktar, á sín áslausu
spil — og Werdelin breytti loka-
samningum ekki í fjögur hjörtu.
Austur átti út og greinUegt að útspil
í láglitunum var nauðsynlegt. Hann
valdi hins vegar að spila út tígUnum,
sem leysti öU vandamál norðurs. Hann
gat drifið út ása vesturs í hálitunum
meðan hann hafði vald á laufinu. Tíu
slagir og 13 impar fyrir sveit Werdelins
í leiknum við Nölke.
Lokastaðan á mótinu. 1. WerdeUn
166 stig. 2. Hans Wereg 154 stig. 3.
Nölke 147 stig 4. Axel Voigt 146 stig 5.
Georg Norris 123 stig. 12 sveitir.
Sf Skák
Á skákmótinu í Múnchen á
dögunum kom þessi staða upp í skák
Spassky, sem hafði hvítt og átti leik,
og Þjóðverjans Danckert.
16. d5! — cxd5 17. Rxf5! — Bc5 og
Spassky vann í nokkrum leikjum. Ef
17. — — Dxf5 vinnur hvítur með 18.
Rd4 fylgt af 19. Da6 + — Kb8 20. Rb5.
(Skákin tefldist 18. R5d4 — Kb7 19.
Hhel —a6 20. g3 — Df6 Rxe5 — f6 26.
Rf7 gefið).
© Bulls
O King Fealures Syndicate, Inc.. 1>7B. Wxíd righís rSenred' rTrtTI ~f-1
,,Ég vil ekki baðföt sem sýna meira af mér en fólk lang-
ar til að sjá.
Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Kvöld, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik-
una 16.—22. marz er í Reykjavíkur Apóteki og
Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virkadagaentil kl. lOásunnudögum, helgi-
dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingareru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga eropið i þcssum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna.fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakter í Heilsuverndarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Lalli segir mér að ég sé fyrsta konan, sem veki áhuga
hans á kvenréttindum.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi-
liðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i síma 1966.
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl.15.30— 16.30.
Landakotsspitali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
l7álaugard.ogsunnud.
Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
ogsunnud.ásama timaogkl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30.
Barnaspítali Hríngsins: Kl. 15—16 alla dagá.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alladagafrákl. 14—I7og 19—20.
Vifllsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vífllsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—2I.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfnln
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
^Aðalsafn —(Jtlánadeild. Þingholtsstráeti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, Táugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartimar 1. sept.—31. mai. mánud —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
i 14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.-
föstud.kl. 16-19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaða og sjóndap--
Farandsbókasöh fgreiðsla i Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaoir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.sirni 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kL 19.
Tr’tnibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga
■föstudaga frá kl. 13— 19, sími 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagshcimilinu er opiö
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum cr í
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
. tækiíæri.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir fímmtudag 22. marz.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.þ Þér flnnst að vinir þinir verði þér
frekar til ama heldur en gleði í dag. öll ánægja kann að verða þér
dýrkeypt. Áætlanir ganga úr skorðum — en rósemi einkennir ásta-
málin. Viðskipti ættu að verða hagstæð.
Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Heldur slaknar á spennunni i dag,
en búast máttu við óvæntum erfiðleikum í ástalífinu. Eigir þú við
vandamál aðglíma, verður lausnin öðruvisi en þú ætlar.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl) Þú getur búizt við að vera vægast
sagt önnum kafinn í dag. Forðastu ferðalög eða annaö, sem þin
kann að verða freistað með. Dagurinn felur eitthvað óvænt i sér.
Þú færð líklega mikilvægt bréf.
Nautið (21. apríl—21. mafþ Þú finnur lausn á vandamáli, sem þú
hefur átt við að striða. Þú kannt að skipta óvænt um skoðun í
peningamálum. Stjörnurnar eru þér hagstæðar til ásta, einkum.
þegar líða tekur á kvöldið.
Tvíburarnir (22. mai—21. júnih Þetta ætti að vera góður dagur
fyrir fjármálin, ef þú tekur ekki á þig skuldbindingar fram i
timann. Heimilislífið verður gott og allir eru þér fremur hjálplegir.
Krabbinn (22. júni—23. júli): Tafir og annars konar erfiðleikar
einkenna ferðalög þín, og heimkoman, hvert sem ferðinni er heitið,
veldur þér vonbrigðum. Farðu varlega i fjármálum.
Ljónió (24. júlí—23. ágúst). Freistandi tilboð verða á vegi þinum,
— en því miður ekki eins hagstæðog þau virðast. Stefnumóti kann
að verða frestað á siðustu stundu, en það veldur þér ekki neinum
vonbrigðum.
Meyjan (24. ágúst—23. sept)óveðursský eru á himni og kynnu
að benda til heimilisvandamál. Frestaðu fjölskylduboði, ef þú ert
að hugleiða það.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Það færist heldur betur líf í tuskurnar
hjá þér. Óvæntar breytingar eru líklegar. Viðskiptamálin eru ekki
alveg vandalaus. Farðu gætilega í sakirnar.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.h Láttu slúðursögur ekki erta þig
og jafnvcl ekki trúnaðarupplýsingar, sem þú kannt að heyra, jafn-
vel þótt þær kunni að valda þér óróleika. Það er ekki vist, að þú
hafir séð allar hliðar málsins.
Bogmaóurinn (23. nóv.—20. des.k Þetta gæti orðið dagur minm
háttar tækifæri, sem þó leiða til meiri háttar hluta síðar. Mjög hag-
stæður dagur fyrir fjármálin, ef þú tekur ekki ónauðsynlega
áhættu.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Alls konar misskilningur verður i
dag. Vertu reiðubúinn að koma með nýjar hugmyndir. Stefndu að
rólegu kvöldi heima fyrir.
Afmælisbarn dagsins: Framundan er ár breytinga og tækifæra fyrir
þig. Til þess að þér notist að þvi verður þú að vera ákvéðinn og
gefa hvergi eftir þinn hlut. í ástamálum er varúð þitt leiðarljós, ef
vel á að fara. Taktu ekki meiriháttar ákvarðanir langt fram i
tímann. Fjármálin eru hagstæð.
Kjarvalsstaóir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnió við Hlemmtorg: Opið sunnudaga.
þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16.
Norræna húsiö við Hringbraut: Opið daglega frá kl.
9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18,
Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes.
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51 V'f'. \kurc>risimi
11414, Kefiavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520, ^eltjarnarnes, sjmi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414. Kefiavik
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, sima ‘
(1088og 1533. Hafnarfjörður.simi 53445.
Símahilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akurc>rí Kcfiavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspiöld
Minningarkort
Minningarsjóós hjónanna Sigríóar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið í
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i l^eykjavík hjá
Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í
Byggðasafninu i Skógum.
MinningarspjökJ
iKvenfólags Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju,
Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl.
Sunnuhvoli Viðimel 35.
Minningarspjjöld
Félags einstœðra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeölirpum FEF á ísafirði og
Siglufiröi.