Dagblaðið - 21.03.1979, Síða 22
22
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. MARZ 1979.
ÍGNBOGIII
3 19 000
-sqíur Al-
Villigæsirnar
RKHAKD
R<X£R HARKIS
KICHAKU MOORK
BURÍON HARDY
kKlÍGKK
'IHK YYIII) (íKISK''
Sérlega spennandi og við
buröahröð ný ensk .litmynd
byggð á samncfndri sögu eftir
Daníel Carney, sem kom 'út í
íslenzkri þýðingu fyrir jólin.
Leikstjóri:
Andrew V. Md.aglen.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
■ salur I
Convoy
16. sýningarvika.
CONyOY
*
í þessari viku hcfur Convoy
verið sýnd 450 -\ningar sem
er algjört met í s>ninga> Ijólda
hér á landi. — 1 tilcfni u' |x:ssu
býður Regnboginn öllum
þeim, sem þiggja vilja ókeypis
aðgang á sýningar á Convoy
þessa viku, frá mánudegi 19.
marz til og með föstudags 23.
marz. Sýningar kl. 3.05, 5.05,
7.05 og 9.10.
-salur V
Dauðinn á Níl
13. sýningarvika
iUTHi CHRK1KS
ÖEfrT/rt
mm
PtlHI IKIMOV ■ UM MHN ■ 10IS (HUS
HIH tUVR - Mli llJBtCK KM HNO
0UVUWS«Y - LS IOtUI
GHHGIKHMÐT AMHiLUtSIUn
SUOM MkCOMMULI - (UVW MVB>
MAGGK SMIIH ■ UCK VUfiWP
UMKHis DUIHONMMU
Frábær ný ensk stórmynd,
byggð á sögu eftir Agatha
Christie. Sýnd við metaðsókn
víða um heim núna.
Leikstjóri:
John Guillermin
íslenzkur texli.
Bonnuð börnum.
Sýndkl. 3.10,6.10 og 9.05 .
Hækkað verð.
■ salur
Rakkarnir
Ein af allra beztu myndum
Sam Peckinpah með
Dustin Hoffman
Susan George
Bönnuð irfnan 16 ára
sýndkl. 3.15,5.15,
7.15 og 9.20.
John Travolta
Olivia Newton-John
Sjrdkl.5og9
AAcftngumiftasab
hetsí ki. 3.
TÓNABfÓ
SÍMI31182
Einn, tveir
og þrír.
(One, two, three)
'| ftwew wfiu /uífje FfewzfS-ö
Ein bezt sótta gamanmynd |
sem sýnd hefur verið hérlend-1
is. Leikstjórinn Billy Wilder i
hefur meðal annars á afreka-
skrá sinni Some like it hot og
IrmalaDouce. |
Leikstjóri:
Billy YVilder ,
Aðafhlutverk: i
James Cagney
Arlene Francis
Horst Buchholz
Sýnd kl. 5, 7.10og9.15.
SfM111544
Með djöfulinn
á hælunum
Hin hörkuspennandi hasar-
mynd með Peter Fonda, sýnd
í nokkra daga vegna fjölda
áskorana.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7og9.
Ný bráöskemmtileg gaman-
mynd leikstýrð af Marty
Fcldman.
Aðalhlutverk:
Ann Margret,
Marty Feldman,
Michael York og
Peter Ustinov.
íslenzkur texti.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 9.
Reykur og bófi
Endursýnumn þessa
bráðskemmtilegu og
spennandi mynd með Burt
‘Reynolds.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
hofnarbíó
SlM116444
Indiánastúlkan
Spennandi og áhrifarík ný.
bandarísk litrtiynd.jLeikarar:
Cliff Potts v
. Xochitl
Harr\ Dean Stanton
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16ára.k
Sýndki. 5,7,9 og 11.
fliiaruBBtjAnmii:
SÍM111384
NýAGATHA
CHRISTIE-mynd:
Hver er
morðinginn?
(And then there
were none)
Sérstaklega spennandi og
mjög vel leikin ný ensk úrvals-
mynd í litum, byggð á einni
þekktustu sögu Agöthu
ChristieTen Little Indians.
Aðalhlutverk:
Olivcr Reed,
Elke Sommer,
Richard Attenboröugh,
Herbcrt Lom.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýndkl. 5, 7og9
m qaras
1 O
SÍMI 18936
Skassið tamið
(TheTaming of,
the Shrew)
7MC BURTON 2
PROOOCTlON
Hin heimsfræga ameriska
stórmynd i Technicolor og
Cinema Scope. Með hinum
heimsfrægu lcikurum og
verðlaunahöfum:
Elizabeth Taylor
og Richard Burton
Lcikstjóri:
Kranco Zeffirclli.
íslcnzkur texti
Sýndkl. 5,7.30og 10.
Sim; 1147S ^
Flagð undir
fögru skinni
(T oo Hot to Handle)
Spennandi og djörf ný banda-
rísk litmynd, með
Cheri Caffaro
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
iSÆJARBíffi
Simi 50184
Kynórar kvenna
iítoXm
IHEEROTIC
EXPERIENCE OF 76
Ný mjög djörf amerísk-
áströlsk mynd um hugaróra
kvenna í sambandi við kynlif
þeirra. Mynd þessi vakti
mikla athygli í Cannes '16.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
Til leigu við Ármúla
Bjart og rúmgott húsnæði á 2.
hæð, stærð ca 170 ferm., á 3.
hæð 330 ferm. Uppl. í síma
85375 milli kl. 9 og 6.
TIL HAMINGJU...
. . . meö 19 Arin þann 21.
marz, Hulda mín. Gangi
þér allt i haginn. Hittumsf
ápáskunum.
Þin vinkona, Kristín.
. . . meö 21 árs afmælið
17. marz, Steina mín.
Þin systir Haddý.
. . .með 3 ára afmælið 18.
marz, elsku sfelpan
okkar.
Pabbi, mamma
og Gummi Óli.
. . . með 14 ára afmælið
18. marz, elsku Tómas
minn. Vinur.
. . með 5 ára afmælið
21. marz, Anna Björg
okkar.
Amma, afi
og Ragnheiður.
. . . með 16 ára
árangurinn 12. marz,
Helga mín. Lifðu hcil.
Sigga, Þorvaldur,
Harpa og Tómas
í Vestmannaeyjum.
. . . með 6 ára afmælið
18. marz, Birgir okkar.
Sigga frænka
og fjölskylda.
. . . með 12 ára afmælið,
Halla Jóhanna.
Stelpurnar í 5—B
Mýrarhúsaskóla
. . . með daginn 14. marz,
Margrét mín.
Þín vinkona og
frænka Svandis.
. . . með 11 ára afmælið
12. marz, Linda mín.
Mammaog pabbi.
. . . með tveggja ára
afmælið, Ari minn.
Þin systir Erla.
i
. . . með 15 árin, 19.
marz, Jói minn. Loksins
ertu búinn að ná okkur og
vaxinn upp úr bama-
látunum.
Þínar vinkonur.
Mæja, Friða
og Magnús.
. . . með 10 árin, 19.
marz, elsku Helga okkar.
Mamma, pabbi,
ammaog afi.
. . . með þann 14. Allt er
sextugum fært.
Aðdáendur.
. . . með afmælið 21.
marz, Heiða okkar.
Sigga anuna,
Bára amma
og Viili afi.
. . . með 20 ára afmælið
sem var 8. marz,
Höskuldur Brynjar frá
Miðbæ í Haukadal.
Heimilisfóikið
Brekkugötu 40,;
i Þingeyri.
. . . með 7 ára afmælið
.16. marz, elsku Alda
okkar.
Pabbi, mamma
og systkini.
. . . með Klúbbaldurinn
þann 17. marz.
Aðdáendur.
. . . með daginn Gugga
min. Kveöja.
Mamma, pabbi
og Badda.
. . . með fyrsta afmælis-
daginn 19. marz, elsku
Einar Guðmundur okkar.
Guð blessi þig.
Mamma, pabbi
og systkini,
Holtsgötu 30.
. . . með konuna, Stjáni.
Njóttu vel.
Rúna og Villa.
. . . með 25 árin 21. marz,
Siggi minn.
Mamma, pabbi
og systkini.
. . . með daginn elsku
pabbi.
I Heiða og Heba.
. . . með nýja fyrirtækið
og öll verkefnin. Vonum
að allt gangi vel í fram-
tíðinni og að nóg verði tii
af seðlum.
Vinir og vandamcnn.
. . . með afmælisdagana
13. og 17. marz, Arna og
Guðrún. Vonandi
brennur vitið með
aldrinum.
Frikki og Hreinsi.
. . . með 5 ára afmælið
19. marz, elsku Guðný
Ósk.
Pabbi, mamma,
systkini og þín
vinkona Lólý.
. með 6 ára afmælið,
Inga Valdis okkar.
Hanna ogGuðjón.
. með 20 ára afmælið
18. marz, Daddý mín.
Gæfan fylgi þér um
ókomin ár.
Pabbi, mamma, Einar,
Gunna og Hoffý.