Dagblaðið - 03.04.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 03.04.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1979. § DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 i Til sölu I Til sölu ný og ónotuð Silver Rite ritvél. Uppl. í síma 73639 milli kl. 12 og 3. Til sölu bilskúr, frístandandi, timburklæddur með járn- klaeðningu, með risi. Stærð 6x3,50 m. Uppl. i sima 32326 eftir kl. 6 e.h. Búðarboró og hillur til sölu. Uppl. í verzluninni Dyngju Laugavegi 25. Notaður fataskápur úr tekki til sölu (frá Axel Eyjólfssyni), 175 cm á breidd, 240 á hæð. Verð ca 120 þús. Einnig er til sölu notuð handlaug. Uppl. í sima 24803. Til sölu flugvél. 2/6 eignarhlutar í fallegustu og bezt tækjum búnu Cessnu 150 á landinu. Uppl. i símum 34697 og 42416 eftir kl. 7 næstu daga. Sófasett, hjónarúm, ísskápar og borðstofustólar til sölu, lágt verð. Uppl. að Blönduhlíð 1 kl. 17—19 í dag. Stofuskenkur, 2ja hæða, eldhúsborð, skrifborösstóll, kaffivél (Rowenta) og leðurjakki, fóðr- aður, til sölu. Uppl. í síma 34898. Til sölu vegna brottflutnings Philips litsjónvarpstæki 22 tommu, 1 árs, stereotæki HMV 4 rása, Ferguson segulbandstæki og rafmagn'ciiai Lion. Uppl. í síma 53833 eftir i ' Sjúkraliðar! Sjúkraliðar! Aðalfundur félagsins verður haldinn í Félagsmiðstöðinni að Grettisgötu 89, laugardaginn 21. apríl kl. 14.00. Stjórnin. Fræðslufundur um lífeyrismál Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur fræðslufund um lífeyrismál, fimmtudaginn 5. apríl 1979 kl. 20.30 að Hagamel 4. Frummælendur: Guðmundur H. Garðarsson, og Jóhanna Sigurðardóttir. FÉLAG STARFSFÓLKS í VEITINGAHÚSUM: ALLSHERJAR ATKVÆÐAGREIÐSLA Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs í Félagi starfsfólks í veitingahúsum fyrir næsta starfsár. Frestur til að skila tillögum rennur út kl. 16, föstudaginn 6. apríl nk. Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjórn og 4 til vara, 4 í trúnaðarmannaráð og 2 til vara. Tillögum skal skilað á skrifstofu félagsins, Óðinsgötu 7, 4. hæð, ásamt meðmælum a.m.k. 40 fullgildra félags- manna. Listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs liggur frammi á skrifstofu S.S.V. Stjórnin. FYRIR FERMINGUNA' snittur og braudtertur. Pantanir í síma 16740. Brauðbankinn Laufásvegi 12 — Sími 16740. Sem nýr grænn amerískur General Electric gufugleypir, 90x48 cm, 2ja hraða með ljósi, til sölu, einnig er til sölu sem nýtt borðkróksborð frá Vörumarkaðnum. Selst á hálfvirði. Uppl. ísíma 35463. 200 litra einangraður hitakútur frá blikksmiðjunni Gretti, sem nýr, til sölu. Kostar nýr yfir 170 þús., selst á 100 þús. Uppl. í síma 92-2441 eða 92-1634. Pocketbækur, mörg hundruð titlar nýrra, nýlegra og gamalla pocketbóka á ensku, dönsku, þýzku og frönsku, einnig Penguinbækur í úrvali. Fornbókahlaðan, Skólavörðu- stíg 20. Til sölu barnarúm, svalavagn, 2 stk. springdýnur 75x190 og 22 tommu Philips sjónvarp. Uppl. í síma 42312. Borðstofuskenkur til sölu og spegill. Uppl. í síma 81862 eft- irkl. 16. Landsmiðjuforhitari til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H—655. 4 Flókaplattar Jörð, Loft, Eldur og Vatn til sölu. Tilboð óskast sent DB fyrir föstudag merkt „Flóki”. Blár Husqvarna frysti- og kæliskápur, 5 ára gamall 1 góðu lagi til sölu, ennfremur nýtt hringlaga matborð, radius 80 cm úr massífri furu. Einnig hillur og vinnuborð 90 x 110 með hvítum harðplasttopp hvort tveggja. Uppl. í sima 40328. Vasabækur, mörg hundruð titlar nýrra, nýlegra og gamalla vasabóka á ensku, dönsku þýzku og frönsku, einnig Pinquin bækur í úrvali. Fornbókahlaðan, Skóla- vörðustíg 20. Mifa kasscttur Þið sem notið mikið af óáspiluðum kassettum getið sparað stórfé með því að panta Mifa kassettur beint frá vinnslu- stað. Kassettur fyrir tal. kassettur fyrir tónlist, hreinsikassettur, 8 rása kass- ettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kass- ettur. Mifa kassettur eru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tón- bönd, pósthólf 631, simi 22136 Akur- eyri. 4 ShíPAUTGCRB RIKISINS Ms. Baldur fer frá Reykjavík fímmtu- daginn 5. þ.m. til Breiöa- fjaröarhafna. Vörumóttaka til hádegis fímmtudag. ÚRNATÚ HERINN BURT KVIKMYNDAHÁTÍÐ herstöðvaandstæðinga Félagsstofnun stúdenta við Hring- braut. Þríðjudag 3. april: Stund brennsluofnanna, leik- stjórar: Fernando Solanas og Octavio Getino. Allir þrir hlut- arnir sýndir frá kl. 5. Kaffiveitingar meðan á sýningum stendur. Til sölu 11 gardinulengjur 2,50 á sidd. Uppl. i síma 35740 eftir kl. 6. Til sölu er tveggja metra kæliborð. Uppl. í síma 22198. Óskast keypt I Stór steypuhrærívél óskast til kaups, einnig óskast góð píanó- harmónika. Uppl. í síma 53861. Vil kaupa 10—20 notaða flúoresent lampa. Uppl. í síma 83340. Óska eftir að kaupa stálföt undir mat. Uppl. i síma 76284. 9 Verzlun S) Verzlunin Höfn auglýsir: Ungbarnatreyjur úr frotté kr. 895, ungbarnasokkabuxur úr frotté kr. 665, ungbarnagallar úr frotté kr. 1650, ung- barnaskyrtur kr. 680, blátt flónel, bleikt flónel kr. 430 m, straufrí sængurverasett kr. 9000, damask sængurverasett kr. 6100, léreftssængurverasett kr. 3800, gæsadúnn, gæsadúnssængur, fiður, koddar, amerísk handklæði, gott verð. Póstsendum. Verzlunin Höfn Vestur- götu 12, sími 15859. Hof Ingólfsstræti, gengt Gamla bíói. Nýkomið, úrval af garni, sérstæð tyrknesk antikvara. Tökum upp daglega úrval af hannyrða- og gjafavörum. Opið f.h. á laugardögum. Fyrir ferminguna. Tökum enn á móti pöntunum á smurðu brauði og brauðtertum, pantanir í síma 16740. Brauðbankinn, Laufásvegi 12, R. Simi16740. Kirkjumunir Kirkjustræti 10 bjóða yður listaverk til fermingargjafa, sigildar gjafir. Fermingarbörn og að- standendur þeirra njóta 15% afsláttar. önnumst skrautritun á biblíur, sálma- bækur og sérstæð gjafakort ætluð fyrir peningagjafir. Opið alla daga, enn- fremur sunnudaga aprilmánuð. Sjón er sögu rikari. Gjörið svo vel og litið inn. Sýningarsalurinn og Kirkjumunir Kirkjustræti 10. Leikföng-föndur. Nýjar vörur daglega. Fjölbreytt úrval leikfanga. Ótrúlega lágt verð. Komið og skoðið í sýningarglugga okkar. Næg bilastæði. Póstsendum. Leikbær, Reykjavíkurvegi 50, Hafnarf., simi 54430. Húsmæður. Saumið sjálfar og sparið: Simplicity fata- snið. rennilásar, tvinni og fleira. Hus- qvama saumavélar. Gunnar Ásgeirsson hf., Suðurlandsbraut 16, Reykjavik, sími 91 —35200. Álnabær Keflavik. Veizt þú að stjörnumálning'er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval. einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. IReynið viðskiptin. Stjörnulitir sf.. máln- ingarverksmiðja. Höfðatúni 4 R., sími 23480. Nægbilastæði. Keflavik Suðurnes. Kvenfatnaður til sölu að Faxabraut 70, Keflavik, kjólar, blússur, peysur, pils, einnig barnafatnaður. Mjög gott' verð. Uppl. i síma 92—1522. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850.- kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bila- útvörp, verð frá kr. 17.750.- Loftnets- stengur og bilahátalarar, hljómplötur, músikkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson radíóverzlun Bergþórugötu 2, sími 23889. 9 Húsgögn i S) Svefnsófar til sölu. Uppl. ísíma71199. Rúm i skáp til sölu. Uppl. eftir kl. 17 næstu daga 1 síma 74565. Til sölu hjónarúm með nýjum dýnum. Uppl. í síma 81780 eftir kl. 7. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás Húsgögn, Helluhrauni 10, Hafn- arfirði. Sími 50564. Antik 10—15% afsláttur af öllum húsgögnum í verzluninni: borðstofuhúsgögn, sófa- sett, píanó, orgel, harmóníka, sessalon, stólar, borð og skápar. Úrval gjafavöru. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik- munir Laufásvegi 6, sími 20290. Fallegur borðstofuskápur úr tekki, 2ja hæða til sölu, einnig eldhús- borð og 4 stólar úr stáli. Uppl. i síma 51731. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsilegt sófasett, 2.ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn- stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð, saumaborð og innskots- borð, vegghillur og veggsett, Ríól bóka- hillur, borðstofusett, hvíldarstólar, körfuborð og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Bólstrun. Bólstrum og klæðum húsgögn. Ath. greiðsluskilmálar. KE húsgögn Ingólfs- stræti8,simi 24118. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út á land. Uppl. að Öldugötu 33, sími 19407. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsóar, svefnsófasett og hjónarúm. Kynnið ykkur verð og gæði. Afgreiðslutími milli kl. 1 og 7 e.h. mánudaga til fimmtudaga og föstudaga kl. 9—7. Sendum í póst- kröfu. Húsgagnaverksmiðja Húsgagna- þjónustunnar, Langholtsvegi 126, s. 34848. I! Fyrir ungbörn i Óska eftir að kaupa stóran og góðan barnavagn (helzt Silver Cross). Uppl. í síma 28883. Minni gerðin af kerruvagni óskast. Á sama stað er til sölu svalavagn á 10 þús. og burðarrúm á 7 þús. Uppl. i síma 73732. Vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. 1 síma 76129. Vel með farínn barnavagn er til sölu. Uppl. í sima 76999. 9 Fatnaður i Herrateryienebuxur á 7 þús. kr., dömubuxur á 6 þús. kr. Saumastofan Barmahlíð 34, simi 14616. Til sölu fermingarföt. Uppl. i síma 32525 eftir kl. 4. Til sölu tvær nýjar leðurkápur, ónotaðar, nr. 14, dökkbrúnar, önnur úr verzluninni Casanova, hin úr verzlun- inni Karnabæ, önnur á 70 þús. kr., hin á 95 þús. kr. Uppl. á Rauðalæk 9 eftir kl. 8 á kvöldin. 9 Heimilistæki i Óska eftir að kaupa lítinn, ódýran ísskáp. Uppl. 1 sima 44025 eftirkl. 17. Notuð frystikista óskast. Uppl. í síma 36066. 9 Sjónvörp S) Nordmende Spectra 24" svarthvítt sjónvarpstæki til sölu. Uppl. i síma 74019 eftir kl. 19 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.