Dagblaðið - 03.04.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 03.04.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1979. 19 Foreldraheimilið Krógasel óskar eftir húsnæði, heppilegu fyrir rekstur barnaheimilis. Hvort tveggja kemur til greina, leiguhúsnaeði til langs tima eða kaup á húsnæði. Uppl. í síma 81572 á daginn og 74165 eftir kl. 18. ' Óska eftir aó taka á leigu 30—40 ferm húsnæði eða bílskúr undir léttan iðnað. Uppl. i síma 44219 eftir kl. 18. Ung hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 75413 seinni part dags og á kvöld- in. íbúð óskast strax. Óska eftir að taka á leigu litla íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 34055 eða 26829. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast. Ung reglusöm barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúðsem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—731 Óska eftir að taka á leigu ibúð sem fyrst. Tvennt í heimili (hjúkr- unarfræðingur og laganemi). Skilvísar mánaðargreiðslur. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—717 Keflavfk — nágrenni. 3—4ra herb. íbúð óskast til leigu, þrennt í heimili, fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. milli kl. 12 og 16 isíma 92-1767. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 35112. Óska eftir að taka á leigu bílskúr, helzt í Kópavogi. Uppl. í síma 42310 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Vantar litla ibúð. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin i síma 23810. Akureyri. tbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. i síma 96-20240 eða 96-51419. Hjón með 3 börn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð á leigu, helzt í vesturbænum. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 36348. Ég er 4 ára og er á Akranesi, mamma mín er í skóla í Reykjavik. Er ekki eitthvert gott fólk sem vill leigja okkur 2ja til 3ja herb. íbúð í nágrenni við Laugavegsapótek svo að ég geti komið til hennar mömmu minnar? Uppl. hjá Félagi einstæðra for- eldra í síma 11822 og í sima 32601 eftir kl.7. Ungt par óskar eftir íbúð, helzt i gamla austur- eða vesturbænum. Uppl. í síma 29017. Mosfellssveit. Kona með eitt barn óskar eftir ibúð, er á götunni. Uppl. i síma 92—3473. Hjón utan af landi með 3 börn óska eftir rúmgóðri íbúð, helzt í Mosfellssveit eða nágrenni. Uppl. ísíma 22985. 3ja herb. ibúð óskast á leigu frá og með 15. apríl nk, Reglusamur og rólegur karlmaður í heimili. Helzt í mið- eða vesturbænum, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Meðmæli fyrri leigjanda fyrir hendi. Vinsamlegast hringið í síma 23245 eftir kl. 5.30 eða í síma 17949. Húsnæðislaus. Einstæð móðir óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð sem allra fyrst. Uppl. i síma 40802. Óska eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 43819 og 40687 eftirkl. 19. tþróttabandalag Keflavíkur vantar íbúð í Keflavík fyrir þjálfara, sem allra fyrst. Uppl. i síma 92— 1993. Óska eftir 2ja herb. íbúð strax, helzt í miðbænum. Uppl. í síma 20297. Geymsluhúsnæði óskast á leigu, helzt í Reykjavík eða nágrenni. Húsið þarf að vera með stórum innkeyrsludyrum. Upphitun ekki skilyrði. Ennfremur óskast iðnaðar- húsnæði ca 50 til 80 fermetrar. Uppl. gefur Karl I síma 41287. Óska eftir að taka á leigu einbýlishús eða 4 herb. íbúð, frá 1. eða 14. mai,ekki skemuren til 2ja ára. Uppl. eftir kl. 19 í síma 15441. Ung hjón óska eftir 3ja til 4ra herb. ibúð fyrir 1. júni. Uppl. í síma 38419. Tvær rúmlega tvitugar skólastúlkur utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð að minnsta kosti i 2—3 ár, helzt sem næst miðbænum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Getum greitt fyrirfram. Uppl. í sima 23431 eftir kl. 5. Garðabær. Reglusamur kanadískur verkfræðingur óskar eftir íbúð í Garðabæ. Uppl. eftir kl. 6 i síma 40223 og 43243. Reglusöm 3ja manna fjölskylda óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúðfyrir 1. maí. Uppl. í síma 29497. Atvinna í boði Ung áreiðanleg stúlka óskast sem fyrst til afgreiðslu í kvenfataverzlun við Laugaveginn. Uppl. er greini fyrri störf, og aðrar uppl. sem máli skipta. sendist DB merkt „Traust” fyrir 6. apríl. Reglusamur maður óskast til starfa, húsnæði og fæði á staðnum, einnig vantar ungling til snún- inga. Uppl. i síma 81414 eftir kl. 6 á kvöldin. Matsvein og háseta vantar á netabát frá Sandgerði. Uppl. í síma 28329. Háseta vantar á 1701esta netabát. Uppl. í síma 73688. Afgreiðslustúlka óskast. Uppl. á staðnum, ekki í sima. Kjörbúðin Laugarás Norðurbrún 2. Óskum að ráða eldri mann til gæzlustarfa á herrasnyrtingu. Uppl. á staðnum milli kl. 7 og 8 í kvöld. Holly- wood Ármúla 5. Matsvein vantar strax á 75 tonna togbát. Uppl. i síma 8062 Grindavík. Háseta vantar á 100 tonna netabát frá Hornafirði. Uppl. í síma 97-8571 eða 8564. Tilboð óskast i frágang á rennum og þakskeggi á ein- býlishúsi. Uppl. í sima 73047 á kvöldin. Lítið fyrirtæki í miðbænum vill ráða áhugasama og trausta stúlku til sjálfstæðra skrifstofu- starfa, hálfan daginn, e.h. Enska og vél- ritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð er greini menntun, aldur og starfsreynslu sendist DB fyrir 5. april merkt „516". Okkur vantar húshjálp einu sinni í viku, búum í Fossvogi. Til- boð leggist inn á augld. DB merkt „Hús- hjálp” fyrir 9. april. Starfsstúlka óskast. Þvottahúsið Drífa, Laugavegi 178, R. f--- 7------S Atvinna óskast Ung stúlka óskar eftir skrifstofustarfi, mjög góð vél- ritunar-, telex- og enskukunnátta. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—761 Ungur maður sem er útvarpsvirki og hefur jafnframt jafngildi stúdentsprófs óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í sima 53472. Stúlka sem lýkur stúdentsprófi óskar eftir starfi frá 1. mai. Hefur bíl- próf. Allt kemur til greina. Tilboð óskast send til augld. DB merkt „721 ”. Fyrrverandi atvinnuhermaður frá Ródesíu óskar eftir atvinnu nú þegar. Er með sjúkraliðaréttindi úr hernum. Lauk einnig prófi frá Matsveina- og veit- ingaþjónaskólanum 1970. Hefur bílpróf ásamt einkaflugmannsprófi. Uppl. I síma 16536. Kona óskar eftir vinnu hálfan daginn, vön afgreiðslu. Uppl. í síma 73104. Pilturá 17. ári óskar eftir atvinnu, allt kemur til greina. Uppl. ísíma 71229. Tvitug stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í sima 52458. 24 ára maður óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Vanur akstri leigubifreiða. Dyra- varzla kemur til greina svo og fleira. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—77. Ung hjón óska eftir atvinnu einhvers staðar á landinu Allflest gengur. Karlmaðurinn hefur réttindi sem pipulagningamaður og meirapróf. Uppl. gefur Una í sima 41233 eftir kl. 8 á kvöldin. I Innrömmun i :Rammaborg, Dalshrauni 5. (áður innrömmun Eddu Borg), simi 52446, gengið inn frá Reykjanesbraut, íauglýsir. Urval finnskra og norskra rammalista og Thorvaldsens hring- ramma. Opið virka daga frá kl. 1 til 6. I Kennsla Enskunám I Englandi. Lærið ensku og byggið upp framtíðina, úrvals skólar, dvalið á völdum heimilum. Fyrirspurnir sendist í pósthólf 636 Rvík. Uppl. i síma 26915 á daginn og 81814 á kvöldin. Ökukennsla á sama stað, kennt á BMW árg. '78. t > Tapað-fundið Gleraugu fundust á Laugaveginum 29/3 eftir hádegi. Uppl. isima 12625 eftirkl.6. Rauð taska tapaðist á leið úr Bláfjöllum 30. marz sl. með skíðaskóm og fleiru. Finnandi vinsam- legast hringi i síma 36896. Skemmtanir 8 Diskótekið Dísa —Ferðadiskótck. Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana, notum ljósa„show” og leiki ef þess er óskað. Njótum viðurkenningar við- skiptavina og keppinauta fyrir reynslu- þekkingu og góða þjónustu. Veljið ’viðurkenndan aðila til að sjá um tónlist- ina á ykkar skemmtun. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Diskó- tekið Disa. Símar: 50513 (Óskar), 52971 (Jón), og 51560. Einkamál Ég er 35 ára og óska eftir að kynnast manni sem gæti hjálpað mér með 200—300 þús. gegn nánari kynnum. Tilboð og símanúmer sendist DB fyrir 5. apríl merkt „Náin kynni 79”. Kynningarmiðstöð: Kynnum fólk á öllum aldri, stutt eða löng kynni. Farið verður með allt sem algjört trúnaðarmál. Verið ófeimin — hafiðsamband. Sími 86457 virka daga. 1 Ðarnagæzla 8 Get tekið börn i gæzlu hálfan eða allan daginn, er í Fellsmúla, hef leyfi. Uppl. í sima 35363. Tek börn i gæzlu allan daginn. Hef leyfi, er i Árbæ. Sími 39559. Tek hörnigæzlu hálfan eða allan daginn, hef leyfi er i Vesturbæ. Uppl. í sima 28061. Þjónusta Áburður. Húsdýraáburður, mykja, til sölu. Keyrum og dreifiim í lóðir og garða. Uppl. í sima 41649. Er dyrasiminn i ólagi eða vantar? Önnumst viðgerðar og uppsetningar á dyrasímum. Uppl. í síma 72695 og 38209 eftir kl. 5 alla daga. Fyrir fermingar og fleira. 40 til 100 manna veitingasalur til leigu fyrir veizlur og fl. Seljum út heit og köld borð, brauð og snittur. Pantanir hjá yfir- matreiðslumanni, Birni Axelssyni, í síma 72177. Smiðjukaffi, Smiðjuvegi 14, Kóp. Feppalagnir-tcppaviðgerðir. Teppalagnir - viðgerðir - breytingar. Góð þjónusta. Sími 81513 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.