Dagblaðið - 03.04.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 03.04.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1979. 'eðrið Norflaustan átt viflast hvar á land- inu ( dag. HœgviAri á Vestfjörflum. Láttskýjafl á Suflur- og Vasturlandi, an skýjafl og sennHega þokuioft og ál á norflaustanlands. Veflur kl. 8 í morgun: Reykjavlc suðsuflvestan 3, láttskýjafl og —2 stig, Gufuskáiar austnorflaustan 4, ' láttskýjafl og — 1 stig, Gaharviti aust- norflaustan 2, láttskýjafl og —4 stíg, Akurayri norflnorflvestan 4, alskýjafl og 0 stig, Raufarhöfn logn, abkýjafl og —1 stig, Dalatangi norðnorð- austan 5, skýjafl og 1 stig, Höfn Homaflrfli norflnorflaustan 6, skýjafl og 5 stig og Stórhöffli (Vastmanna- eyjum norflan 6, Mttskýjafl og 1 stig. Þórshöfn I Faareyjum skýjafl og 5 stig, Kaupmannahöfn skýjafl og 2 stig, OsM snjókoma og 0 stig, London þoka I grennd og 0 stig, Madrid Mttskýjafl og 6 stig, Hamborg súld og 2 stig, Lissabon Mttskýjafl og 10 stig og New York abkýjafl og 8 stig. Andtát Margrét Hrefna Guðmundsdóttir, Arnartanga 3, Mosfellssveit lézt 27. marz. Hún var fædd 23. júní 1939. Hrefna var gjaldkeri Skálatúns- heimilisins i Mosfellssveit. Hún verður jarðsungin frá Bústaðakirkju í dag þriðjudag 3. apríl kl. 1.30. Jarðsett verður frá Lágafellskirkju Hreinn Þormar lézt að heimili sinu mánudaginn 2. apríl. Ólafia Sigurjónsdóttir, Kleppsvegi 26, lézt í Borgarspítalanum sunnudaginn l. apríl. Rósa Þorsteinsdóttir Stolp, Omaha, Nebraska, U.S.A. lézt á sjúkrahúsi laug- ardaginn 31. marz. Óskar Sigurhansson vélsmiður frá Brimnesi, Vestmannaeyjum, lézt að Elliheimilinu Grund sunnudaginn ! apríl. Jónas Tryggvason, Norðurgötu 54 Akureyri, lézt á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyrisunnudaginn l. apríl. Ólafur B. Kristjánsson, Meðalholti 19, lézt í Borgarspitalanum föstudaginn 30. marz. Bjarni Bjarnason lögfræðingur er látinn. Lovisa Gfsladóttir frá Búastöðum, Vest mannaeyjum, lézt i Sjúkrahúsi Vest- mannaeyja, föstudaginn 30. marz. Laufey Jónsdóttir, Safamýri 85, Reykja- vík verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 4. apríl kl. 1.30. Hladelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Einar J. Gíslason. Hjálprœðisherinn í kvöld kl. 20 biblíulestur og bæn hjá Majur Anna Ona. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Fundur verður haldinn fimmtudaginn 5. april kl. 20.30 að Háaleitisbraut 13. Orka, iðnaður og atvinnumál í sveitum Alþýðubandalagið í uppsveitum Árnessýslu boðar til almenns fundar um orku, iðnað og atvinnumá! í sveitum i félagsheimilinu að Flúðum, þriðjudaginn 3. apríl og hefst kl. 21. Framsögumenn eru: Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráðherra og oddvitar Hrunamannahrepps og Skeiðahrepps þeir Daniel Guðmundsson, Efra-Seli og Jón Eiriksjon, Vorsabæ. — Að loknum fram- söguræðum veröa frjálsar umræður um fyrirspurnir. Kvennadeild Flug- björgunarsveitarinnar heldur fund miðvikudaginn 4. apríl. kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. Takið með ykkur gesti. KFUK Ad. Fundur i kvöld kl. 20.30 að Amtmannsstig 2 B. „Guðskirkja er byggð á bjargi” i umsjá Gunnars Bjarnasonar og fleiri. Allar konur velkomnar. Fræðslufundur um lífeyrismál Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur fræðslu- fund um lífeyrismál fimmtudaginn 5. april 1979 kl. 20.30 að Hagamel 4. Frummælendur: Guðmundur H. Garðarsson og Jóhanna Sigurðardóttir. Kvenfélag Keflavíkur heldur fund í kvöld kl. 21 að Tjarnarlundi. Félags- konur mega taka maka sina með sér á þennan fund. — Gestur fundarins verður Elín Pálmadóttir blaða- maður. Fíladeffía, Reykjavík Systrafundur verður miðvikud. 4. april að Hátúni 2 kl. 20.30. Gestur fundarins verður Jacqi Gough frá Bandaríkjunum. Allar konur velkomnar. Mætið vel. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 3. april kl 20.30 Sigríður Thorlacius formaður kven- félagasambands Islands talar um ár barnsins. Ingibjörg Olaisdóitir sýnir litskyggnur. Félagskonur fjölmennið og takiö með ykkur gesti. Kvennadeild Barð- strendingafélagsins heldur fund I kvöld kl. 20.30 að Hallveigarstíg I. Dansk Kvindeklub afholder möde í Nordens Hus onsdagaften kl. 20.30. Kvenfélag Garðabæjar heldur fund þriðjudagskvöldið 3. apríl kl. 8.30. Guðlaug Þórðardóttir kynnir skermasaum og kemur með sýnishorn og efni á fundinn. Aðalfundir Meistarafélag húsasmiða Aðalfundur félagsins verður haldinn i kvöld, þriðju- daginn 3. apríl, kl. 20.30 í Skipholti 70. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur aðalfund sinn nk. fimmtudagskvöld 5. apríl kl. 20.30 i félagsheimilinu. Stjórnin væntir þess aö konur fjölmenni á aðalfundinn. Kvenfélag Hreyfils heldur aðalfund sinn i kvöld kl. 20.30. í Hreyfils- húsinu. Aðalfundur Arnarflugs hf verður haldinn í Snorrabæ, Snorrabraut, fimmtudag- inn 5. april 1979 kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Ferðafélag íslands Myndakvöld 4.apríl kl. 20.30 é Hótel Borg Bergþóra Sigurðardóttir og Sigríður R. Jónsdóttir sýna myndir víðsvegar að af landinu. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Kaffi selt í hléinu. r Stjórnmélafiindir Félag sjálfstæðismanna ■ Árbæjar og Seláshverfi boöar félagsmenn sina og umdæmafulltrúa til fundar að Hraunbæ 102 (suðurhlið) miðvikudaginn 4. april kl. 20.30. Efni fundarins: l. Kosning fulltrúa á lands- fund Sjálfstæðisflokksins. 2. Birgir ísleifur Gunnars- son, borgarfulltrúi kemur á fundinn og ræðir við fundargesti. Mætiðstundvíslega. Stjórn Loka F.U.S. boðar til rabbfundar þriðjudagskvöldið 3. apríl kl. 20.30 að Langholtsvegi 124. Fundarefni er stefna Sjálfstæðisflokksins i nútíö og framtíð. Gestir fundarins verða dr. Jónas Bjarnason efnaverkfræð- ingur og Friðrik Sophusson alþingismaður. Félagar eru eindregið hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Félag Sjálfstæðismanna í Smáíbúða- Bústaða- og Fossvogshverfi heldur almennan félagsfund þriðjudaginn 3. april n.k. kl. 20.30 i Valhöll, sjálfstæðishúsinu Háaleitisbraut l. Efni fundarins: I. Kosning fulltrúa á 22. landsfundi Sjálfstæðisflokksins. 2. — „Fjölskylduhættir — með sérstöku tilliti til stöðu einstaklingsins innan fjölskyld- unnar. Frummælendur: Ingibjörg Björnsdóttir, deildarstjóri hjá áfengisvarnadeild Heilsuvemdar- stöðvarinnar og Helga Ágústsdóttir, félagsmálafull- trúi. Fundarstjóri: Hinrik Bjamason framkvæmda- stjóri Æskulýðsráðs Reykjavlkur. Félagar mætið vel og stundvislega. Andstæðar leiðir í íslenzkum stjórnmálum Frjálshyggja — Félagshyggja NATÓ — aðild f þrjátfu ár. Sósialfsk efnahagshyggja eða frjáls markaðsbúskapur Fundirnir verða haldnir á eftirtöldum stöðum og tíma, með fyrirvara um ófyrirsjáanlegar breytingar. Akranesi fimmtudag. 5. aprfl. Hótel Akranes kl. 21.00. Stykkishólmur laugardag 7. april, Lionshúsið kl. 4.00. Sauðárkrókur laugardag 7. april, Félagsh. Bifröst kl. 14.00. Egilsstaðir laugard. 7. april, Vega- veitingar kl. 14.30. Neskaupstaður fimmtud. 5. apríl. Egilsbúð kl. 20.30. Vestmannaeyjar fimmtudag 5.' april, Samkomuhúsið kl. 20.30. Keflav. fimmtudag 5. april, fundarstaður óákveðinn. Hafnarfjörður laugard. 7. april, Bæjarbió kl. 14.00. ÆnAb hvetur alla sína stuðningsmenn að mæta á fundunum. — Tónloikar Skólalúðrahljómsveit Árbæjar og Breiðholts héldur tónleika i sal Menntaskólans v/Hamrahlið miðvikudaginn 4. apríl kl. 21.00. Lúðrasveitin er skipuð 50 ungmennum úr Árbæjar- og Breiðholtshverfum og eru þau á aldrinum 10—15 ára. Stjómandi er Ólafur L. Kristjánsson. Lúðrasveitin fer í tónleikaferð 4. júní nk. og kemur þá viða fram, t.d. á Ráðhústorginu i Kaupmannahöfn og Liseberg (TivolO i Gautaborg. Tónleikarnir eru liður i fjáröflun fyrir þessa ferð og einnig ætlar foreldrafélag lúðrasveitarinnar aö vera með kökubasar á Otimarkaðnum á Lækjartorgi föstudaginn 6. aprii. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. Tónlistarskólinn í Reykjavík í kvöld, þriðjudaginn 3. april kl. 7.15, heldur Þórhallur Birgisson fiðlutónleika i Austurbæjarbiói. Er það seinni hluti einleikaraprófs Þórhalls frá Tónlistarskólanum í Reykjavík, en fyrri hlutann tók hann þegar hann lék fiðlukonsert Mendelssohns meö Sinfóníuhljómsveit íslands á tónleikum 3. febrúar sl. Á tónleikunum á þriðjudag verða verk eftir Hándel, Mozart, Debussy, Ysayle og Jón Nordal. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og öllum heimill. Tónlistarfélagið í Reykjavík Der Niedersachsische singkreis Stjórnandi Willi Tráder. Á laugardag kom til landsins kór frá Þýzkalandi sem heitir Der Niedersáchsische Singkre;s. Kór þessi ei einn þekktasti „A Capella kór” I Vestur-Þýzkalandi. Kórinn mun halda tvenna tónleika fyrir stýrktarfélaga Tónlistarfélags Reykjavikur og voru fyrri tónleikamir haldnir í Menntaskólanum við Hamrahlíð mánu- daginn 2. april en þeir siðari verða haldnir i Háteigs- kirkju þann 4.april kl. 20.30. Stjórnandi kórsins er Willi Tráder sem er prófessor við Tónlistar- og leiklist- arháskóla rikisins í Hannover og starfar auk þess að uppbyggingu þýzkra tónlistarskóla. 4. april eru á efnisskrá kórsins verk eftir Henry Purcell, Johann Seb. Bach, Mendelssohn, Johannes Brahms, Hugo Distler og Ernest Pepping. Kórinn mun halda hér námskeið og einnig halda tónleika á Akureyri. Der Niedersáchsische Singkreis hefur unnið til verðlauna i söngkeppni á Irlandi, i Arezzo á Ítalíu og Debrecen í Ungverjalandi. Hann hefur sungið inn á margar hljómplötur og á nýjustu plötunni er úrval söngva úr Mörike Chorliederbuch eftir Hugo Distler. Flutningur á tónlist eftir Pendurecke, Ligeti, Schnebel og fleiri nútímaskáld hefur verið snar þáttur í starfi kórsinssiðan 1969. Auk framangreindra söngferða hefur kórinn farið ferðir til Portúgals og Marokkó 1972, Mexikó 1974, um vesturströnd Bandaríkjanna og Kanada sama ár ogtil Vestur-Afríku 1978. Tónleikarnir á vegum Tónlistarfélagsins i Reykjavík eru eins og áður er getið miðvikudag^kvöldið4. april í Háteigskirkju kl. 20.30. Farfuglar Skemmtikvöld verður á Farfuglaheimilinu, Laufásvegi 41, föstu- daginn 6. april kl. 20.30. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins i Reykjavik hefur opið hús í félagsheimilinu i kvöld, 3. apríl frá kl. 20.30. Galdrakarlar. Miðasala á skrifstofu ÆnAb. Félagar, mætum öll i fjörið! Gengið GENGISSKRÁNING NR.62-30. marz 1979. Ferðamanna- gjaldayrir Eining KL 12.00 Kaup Sala r Kaup Sate 1 Bandarikjadollar 326.50 327.30 359.15 360.03 1 Steriingspund 675.40 677.10* 742.94 744.81* 1 Kanadadollar 281.55 282.25* 298.71 310.48* 100 Danskar krónur 6286.40 6301.80* 6915.04 6931.98* 100 Norskar krónur 6393.40 8409.10* 7032.74 7050.01* 100 Sænskar krónur 7472.25 7490.55* 8219.48 8239.61* 100 Finnskmörk 8205.60 8225.70* 9026.16 9048.27* 100 Franskir frankar 7597.90 7616.50* 8357.69 8378.15* 100 Belg.frankar 1101.40 1104.10* 1211.54 1214.51* 100 Svissn. frankar 19301.25 19348.55* 21231.38 21283.41* 100 Gyllini 16209.90 16249.60* 17830.89 17874.56* 100 V-Þýzk mörk 17487.90 17530.80* 19236.69 19283.88* 100 Llrur 38.90 39.00 42.79 42.90 100 Austurr. Sch. 2384.90 2390.80* 2623.39 2629.88* 100 Escudos 677.10 678.80* 744.81 746.68* 100 Pesetar 477.80 478.90* 525.58 526.79* 100 Yen 155.70 156.08* 171.27 171.69* * Breyting frá slflustu skráningu. Slmsvari vagna gangteskránlnga 22190. immiiiiiiiiiMiimjjjjNjjjjjNjjjH Framhafd af bls. 31 Silfurhúðun Silfurhúðum gamla silfurmuni opið fimmtudaga og föstudaga frá kl. 5—7. Silfurhúðun, Brautarholti 6, 3. hæðsími 76811. Húsdýraáburður til sölu. \ Keyrum heim og dreifum ef óskað er. Áherzla lögð á góða og fljóta þjónustu. Uppl.isíma 71680. Húsaviðgerðir. Glerísetning, set milliveggi, skipti um járn, klæði hús að utan og margt fleira. Fast verð eða tímavinna. Uppl. í sima 75604.________________________________ Glerisetningar: Setjum í einfalt og tvöfalt gler, útvegum, allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í símá 24388 og heima í síma 24496. Glersalan Brynja. Ert þú að flytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyra- bjallan eða annað? Við tengjum, borum og skrúfum og gerum við. Sími 15175 eftir kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um helgar. IS Hreingerníngar í Þrif. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum, stofnunum og fl., einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o. s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Teppahreinsun. Vélþvoum teppi í stofnunum og heima- húsum, einnig kraftmikil ryksuga. Uppl. í síma 28786 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar og 84395 á daginn og á kvöldin. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i sima 19017. Ólafur Hólm. Hreingerningar-teppahreinsun: Hreinsum íbúðir, stigaganga og istofnanir. Símar 72180 og 27409. Hólmbræður. G ökukennsla Ökukennsla — æfingatfmar — hæfnis- vottorð. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini óski nemandinn þess. Jó- hann G. Guðjónsson. Uppl. í símum 38265,21098 og 17384. Ökukennsla. Gunnar Kolbeinsson, sími 74215. Ökukennsla-Æfingatfmar. Kenni á Mazda 323, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Engir skyldutímar, greiðslufrestur. Útvega öll prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323, öku- skóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349. Takið eftir — Takið eftir. Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf (eða endurnýja gamalt) þá get ég aftur bætt við nokkrum nemendum sem vilja byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og góðan, bíl, Mazda 929 R 306. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna með afborg- unum ef þú vilt. Hringdu í síma 24158 ef þú vilt fá nánari uppl. Kristján Sigurðs- son, ökukennari. Öku kennsla- Æfingatimar. Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Guðmundur Haraldsson, sími 53651. Ökukennsla-æfingatímar-endurhæfing. Kenni á Datsun 180 B árg. 1978. Umferðarfræðsla i góðum ökuskóla. Öll prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson ökukennari, simi 33481. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78, sérstak- lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. Ökukennsla-æfingatimar. Lærið að aka við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. Kenni á Mazda 323, nýr og lipur bill. Ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K. Sesselíusson, sími 81349. Kenni á Toyota Cressida, árg. 78, útvega öll gögn, hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuleyfið sitt til að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896,21772 og 71895. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Toyota eða Mazda 323 árg. 78 á skjótan og öruggan hátt. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteins- son, sími 86109. /4/allteitthvaö gott í matinn STIGAHLIÐ 45-47 SIMI 35645

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.