Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 09.04.1979, Qupperneq 19

Dagblaðið - 09.04.1979, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1979. i Iþróttir Iþróttir 19 Iþróttir Iþróttir 9 Jóhann hreppti 2 titla en missti hinn þriðja — á meistaramótinu íbadminton, semfórfram um helgina —Jóhann Kjartansson sigraði í einliðaleik og tvenndarleik, tapaði hins vegar í tvíliðaleiknum Jóhann Kjartansson hélt titli sinum sem ókrýndur Itonungur badmintons 6 tslandi. Á islandsmótinu i badminton sigraði Jóhann Kjartansson i einUðaieik næsta auðveldlega og einnig í tvikeppni en hann ftsamt Sigurði Haraldssyni tapaði i tvUiðalelknum. En Jóhann hélt tveimur titlum af þremur — i siðasta ftri vann Jóhann þrefalt, hann er enn beztur. Kristin Magnós- dóttir hélt sinu hjft konunum en hún sigraði Lovísu Sigurðardóttur i úr- slitum i einliðaleik kvenna. t raun makalaus ftrangur hjft Lovisu en nú eru 18 ftr síöan hún hreppti fyrst meistara- tign i badminton. Meistaramótið í ár var þó óvenju- sviplítið, áhorfendur fáir og margir leikjanna sviplitlir. En snúum okkur að ókrýndum badmintonkonungi á íslandi í dag — Jóhann Kjartanssyni. Jóhann hreppti fyrst meistaratign í fyrra í einliðaleik karla og hann átti í litlum erfiðleikum meö að halda titlinum, sigraði Sigfús Ægi Ámason í úrslitum, 15—9, 15—4. í undanúr- siitum sigraði Jóhann Brodda Kristjánsson, TBR, 15—7, 15—8. í 8- liða úrslitum Friðleif Stefánsson 15—3, 15—10 og í 1. umferð Aðalstein Huldarsson, ÍA, 15—1, 15—3. Sigur Jóhanns var öruggur, aldrei í hættu. Sigfús Ægir sigraði hinn unga Guðmund Adolfsson i undanúrslitum, 15—5, 17—16. í tvíliðaleik karla hrepptu þeir Sigfús Ægir og Sigurður Kolbeinsson meistaratitilinn í tviiiðaleik. Þar sigruðu þeir Íslandsmeistarana fyrmm, þá Jóhann Kjartansson og Sigurð Haraldsson, 17—15, 15—13. í tvenndarleiknum var Jóhann einnig á ferðinni og sigraði ásamt Kristinu Kristjánsdóttur þau Lovisu Sigurðar- dóttur og Harald Kornelíusson, 15— 10, 15—5. Þær Kristín Magnúsdóttir og Kristín Kristjánsdóttir sigmðu i tviiiðaleik kvenna, sigruðu Lovísu Sigurðardóttur og Hönnu Láru Páls- dóttur, 16—17, 15—8, 15—2 í úrsiitum en tóku þar titilinn frá Lovísu og Hönnu Láru en þær höfðu haidið titlinum í sjö ár samfleytt. Ágúst Már Jónsson, KR varð hinn öruggi sigurvegari í A-flokki, sigraði Skarphéðin Garðarsson í úrslitum, 15—6, 15—3. í tvíliðaleik karla sigruðu þeir Ágúst Már og Óskar Bragas., þá Kjartan Nielsen og Halldór Snæiand, 15—9, 15—6. í A-flokki kvenna sigraði Bryndis Valdimarsdóttir, TBR. í tvíliðaleik kvenna sigruðu þær Laufey Sigurðardóttir, ÍA, og Hlaðgerður Laxdal, KR. Þá er loks komið að öðlinga- flokknum. í einliðaleik karla sigraði Reynir Þorsteinsson KR. Hann sigraði Braga Jakobsson í úrslitum, 15—8, 15—5. í tvíliðaleik karla var hörkuleikur, landsliðsþjálfarinn Garðar Alfonsson og Kjartan Magnús- son, faðir Jóhanns, áttu í höggi við Hæng Þorsteinsson og Viðar Guðjóns- son. Þeir Kjartan og Garðar unnu fyrstu hrinuna, 15—3 — og héltu þá flestir að um öruggan sigur þeirra yrði að ræða en þeir félagar hrepptu titlinn i fyrra. En hingað og ekki lengra sögðu þeir Hængur og Viðar — þeir sigruðu í næstu tveimur leikjum, 15—13, 15— 13 og hrepptu meistaratitilinn. Stúdínur unnu meistarana! — ÍS hreppti bikarinn íblaki með sigri gegn Völsungi — Stúdentar og Eyf irðingar mætast í úrslitum karlanna Jóhann Kjartansson varð hinn öruggi sigurvegari I einliðaleiknum, og þar varð sigri hans ekki ógnað. DB-mynd Sveinn Þormóðsson. Stúdínur hrepptu Bikarínn í blaki kvenna er þær sigruðu sjftlfa íslands- meistara Völsungs i úrslitum bikar- keppni Blaksambands íslands ft laugar- dag. Það var hörkuleikur i Hagaskóla á laugardag, og Stúdínur sigruðu 3-2. En Völsungur byrjaði mjög vel, komst í 2-0, sigraöi í fyrstu hrinunni 15-6, og síðan í þeirri næstu 15-8. í þriðju hrinunni komst Völsungur i 11-7 og virtist stefna i öruggan sigur en Stúdínur náðu að jafna, 11-11 og sigra síðan 15-12. Við þetta var sem leikur Völsungs hryndi. ÍS komst i 9-2 í næstu hrinu og sigraði örugglega 15-9, þvi orðið jafnt, 2-2. í úrslitahrinunni fékk ÍS óskastart, komst í 7-0. Völsungur saxaði óðum á forskotið, náði að minnka muninn í 9- 8, ÍS komst aftur í 12-8, enn minnkaði Völsungur muninn, 14-13, en ÍS átti síðasta orðið og sigraði, 14-13. Bikar- inn því til ÍS, 3-2 sigur — sannarlega gott eftir að leikurinn hafði virzt gjör- tapaður um tíma. Þá fóru fram úrslitin í bikarkeppni karla. í úrsiitum mætast Stúdentar og Eyfirðingar. Stúdentar sigruðu Laug- dæli í Hagaskóla. Laugdælir sigruðu í fyrstu hrinunni, 15-9 og virtust ætla að. vinna enn einn sigur sinn á Stúdentum í vetur — höfðu í vetur sigrað Stúdenta í öllum fjórum leikjum liðanna í 1. deild. En Stúdentar náðu sér á strik og sigruðu í næstu þremur hrinum, 15-6, 15-11, 15-10. Stúdentar mæta Eyfirðingum, sem sigruðu meistara Víkings í 2. deild, 3-2 í hörkuleik á Akureyri. Eyfirðingar sigruðu 3-2 — sigruðu í fyrstu hrinunni 15-8 en Víkingar jöfnuðu, 1-1, sigruðu í næstu hrinu 15-9. Eyfirðingar náðu aftur að komast yfir, 2-1 — með 15-11 sigri í þriðju hrinu. Aftur kvittuðu Vík- ingar með að rótbursta Eyfirðinga í fjórðu hrinunni, 15-1. Þvi úrslitahrina —og hana unnu Eyfriðingar 15—12. Margrét fjórða af 100 keppendum —á alþjóðlegu unglingasundmóti íLuxemborg Margrét Sigurðardóttir, sundkonan efnilega í Kópavogi, náði mjög at- hyglisverðum árangri í 100 m skriðsundi á alþjóðlegu unglingasund- móti i Luxemborg á laugardag. Varð í fjórða sæti á 1:03.84 mín. en keppendur í sundinu voru 100. Margrét er nýlega orðin 14 ára og greinilegt að hún stefnir í að verða fyrst íslenzkra sundkvenna til aö ná minútu markinu á þessari vegalengd. Þetta er bezti tími hennar á vegalengdinni. Katrín L. Sveinsdóttir varð 1 áttunda sæti í keppninni á rúmum 1:06 mín. Þá keppti Margrét í 100 m flug- sundi og varð áttunda á 1:12.9 mín. og Kristín Emilsdóttir varð áttunda í 200 m bringusundi á 3:14 mín. Þrjú heimsmet í sundi Frftbær ftrangur nftðist i landskeppni Austur-Þýzkalands og Sovétrikjanna i sundi i Potsdam um helgina. Þrjú heimsmet voru sett. Á föstudagskvöld synti Vladimir Salnikov, Sovétrikjun- um, 400 m skriðsund ft 3:51.41 min. og bætti eldra heimsmet Brian Goodell, USA, um 15 sekúndubrot. Það var sett á móti i Austur-Berlin fyrir tveimur ftrum. , Á laugardag synti Sergei: Koplykov fyrsta sprett Sovétrikjanna i 4 x 200 m skriðsundi og setti nýtt heimsmet. Syntl ft 1:50.64 min. Sovézka sveitin sigraði ft 7:23.67 mín. Þé varð Lina Kaciusyte, Sovétrikjun- um, fyrsta kona i heiminum til að synda 200 m bringusund innan við 2:30 min. — synti ft 2:28.36 mín. og bætti eldra heimsmetið um 2.73 sek. Það fttti önnur sovézk stúlka, Svetlana Varga- nova, 2:31.09 min. sett í marz sl. Sovézka karíaliðið hafði yfirburði í keppninni. „Sigurinn í sviginu kom mér sannaríega á óvart” — sagði Helgi Geirharösson, Reykjavíkurmeistari í svigi ,,Mér kom þessi sigur minn i sviginu sannariega ft óvart, þar sem ég hef talið mig sterkari i stórsvigi en svigi,” sagði hinn ungi skiðamaður úr Ármanni, Helgi Geirharðsson, i samtali við Dag- blaðið eftir sigur slnn i Reykjavikur- mótinu, sem fram fór um helgina. í sviginu var mjög hörð keppni á milli þeirra Helga og Kristins Sigurðssonar, Ármanni, eins og tímarnir bera með sér, en helstu keppinautar þeirra, þeir Hafþór JúL'us- son og Jónas Ólafsson, urðu úr leik i sviginu, svo þeir Helgi og Kristinn voru í p'gjörum sérflokki þar. Á iaugardag Helgi Geirharösson — sigraði i sviginu. DB-mynd Þorri. var keppt í svigi karla og kvenna, drengjafiokki 13—14 ára og flokki stúlkna 13—15 ára, en á sunnudag i stórsvigi kvenna og karla, drengja- flokki 15—16 ára og stúlkna- og drengjaflokki 10 ára og yngri. í svigi drengja 13—14 ára sigfaði örnólfur Vaidimarsson lR, en helzta keppinaut hans, Reykjavíkurmeistáranum í stór- svigi, Tryggva Þorsteinssyni, hlekktist á í sviginu. I kvennaflokki var tvöfaldur sigurvegari Halldóra Björns- dóttir Á. í stórsviginu á sunnudag sigraði Helgi Geirharðsson Á aftur og varð hann því tvöfaldur Reykjavíkur- meistari. Bjarni Þórðarson KR hefur tvö undanfarin ár unnið stórsvigs- keppni Reykjavíkurmótsins og hefði hann unnið bikarinn tii eignar ef honum hefði tekizt að sigra núna, en honum hlekktist á í fyrri umferð. Guðmundur Jakobsson, ÍR, sem var númer þrjú í stórsviginu varð alls að fara sex ferðir þar sem klukkur stoppuöu vegna spennufalls á Bláfjalla- rafmagnslínu, er það Reykjavíkurmet, ef ekki heimsmet í feröum. í drengja- fiokki 15—16 ára sigraði Einar Úlfsson Ármanni og varð hann tvöfaldur Reykjavíkurmeistari, þar sem hann sigraði einnig í sviginu um fyrri helgi. Veður var gott fyrri daginn en seinni daginn háði þoka keppendum mjög. Mótsstjóri var Guðmundur Björnsson en brautarlagninu önnuðust þeir Ásgeir Magnússon og Guðjón I. Sverrisson. Afhentu Ármenningar verðlaun strax að mótinu loknu við Ármannsskálann. -Þorri. Stórsvig Sunnudag Drengir 10 á ra og yngri 1. Guðmundur PtJmason, A. 65.14—54.27 119.41 2. Arnór Ámftson, KR, 58.76—60.75 119.51 S.MatthiasÖrn FriArikss., A. 64.18—60.74 124.92 Drengjaflokkur J5—16 ára 1. Elnar Úlfsson, Á. 64.22—61.04 125.26 2. Rikarfl Slgurflsson, A. 67.48—62.31 129.79 3. Haukur BJarnason, KR 70.46—63.62 134.08 Karlaflokkur 1. Helgi Geirharflsson, Á. 66.54—59.16 125.70 2. Jónas Ólafsson, Á. 66.56—63.25 129.81 3. Guflm. Jakobsson, ÍR 66.37—68.21 134.58 Stúlkur, 10 ára og yngrí 1. Auður Jóhannsdóttir, KR 63.47—59.77 123.24 2.1nga K. Guflmundsd., Á. 66.74—64.87 131.61 3. Halldóra Geirharflsd., Á. 68.55—63.36 131.91 Kvennaflokkur, stórsvig 1. Halldóra Björnsdóttir, Á. 77.12—69.63 146.75 2. Þóra Úlfarsdóttir, A. 80.56—87.97 168.53 3. Ásgerður Sverrisd., Á. 102.65—82.74 185.39 Svig Laugardag Drengjaflokkur 13—14 ára 1. ömólfur Valdimarsson, ÍR 81.54—74.59 156.13 2. Ámi Alvar Arason, Á. 86.10—75.04 161.14 3. Hermann Valsson, ÍR 85.19—80.13 165.32 Stúlknaflokkur 13—15ára 1. Rósa Jóhannsdóttir, KR 81.48—80.27 161.75 2. Marta Óskarsdóttir, Á. 82.94—81.62 164.56 3. Ragnhildur Skúladóttir, Á. 81.50—84.58 166.08 Kvennaflokkur 1. Halldóra BJömsdóttir, Á. 86.84—77.31 164.15 2. Áslaug Sigurflardóttir, Á. 101.12—99.76 200.88 3. Asgerður Sverrisdóttir, Á. 132.14—98.74 230.88 Karlaflokkur 1. Heigi Geirharflsson, Á. 63.65—65.94 129.59 2. Kristinn Sigurflsson, A. 64.01—65.86 129.87 3. Cuðjón lngi Sverrisson, A. 67.35—71.75 139.10 Alpatvfkeppni Stúlkur 10 ára og yngrí. 1. Inga Katrín Guðmundsdóttir, Á. Drengir 10 ára og yngrí 1. Guðmundur Pálmasson, Á. Drengir 15—16ára 1. Einar Ulafsson, Á. Kariaflokkur 1. Helgi Geirharðsson, Á. Drengir 13—14 ára Öraólfur Valdimarsson, ÍR. Stúlkur 13—15 ára. Ragni.ildur Skúladóttir, Á. Kvennaflokkur 1. Halldóra Bjömsdóttir, Á. Heimsmet Yurík Vardanyan, Sovétríkjunum, setti nýtt heimsmet í jafnhöttun í létt- vigt á laugardag i Meissen i A-Þýzka- landi. Jafnhattaði 211.5 kg og bætti eigið met um hftlft kíló.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.