Dagblaðið - 09.04.1979, Síða 37
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. APRIL 1979.
. . . mefl 17 tra afmælið i
dag, 9. aprfl, Sigrún.
Vonandi ferð þú afl taka
bilpróf, gangi þér vel i
því. Systir þin Sirrý.
. . . með afmæiið i dag 9.
april, Bjarni. Nú erum vlð
orðin jafngömul, en það
verður ekki lengi. Passaðu
þig t að flækja þig ekki f
strengjunum.
Vinkona, Hosa
og fjórir grtbröndóttir.
. . . með 12 írin, Sigrún
mín (okkar). Við vonum
að þú fitnir ekki af
mandarinum og kexinu.
Só dansld hefir séð sjósölt
stigvél.
Þórunn, Auður
og Vigdis.
TIL
HAMINGJU.
^ etvó'” v.n£°
\>*V
. . . með starflð og allt
hitt. Svo máttu vera svo
væn að hafa samband, ef
þú ert ekld of upptekin
við eitthvað annað.
Sfminn er sásami.
Þin vinkona Kolla.
. . . með 1 trs afmælið 9.
april, eisku Mtr Grétar.
Mamma, pabbi,
Amma, afl,
Sandgerði,
Keflavik.
. . . með sófasettið,
Jóhanna mín.
Félagl úrlæknum.
'At <>ji
. . . með afmællð og
nöfnuna, elsku mamma
okkar.
Dæturnar
og allir hinir.
. . . með 18 ira afmællð,
loksins kemstu inn i
Klúbbinn, Brynja okkar.
Þinir vinir,
Estifa, Linda,
Böddi, Óli Þór,
Gulla, Edda
og Viðar.,
. . . með afmælið 5. og 7.
ipril, Steini og BJögga.
Frt fjölskyldunni
Blönduhlið 25,
Reykjavik.
. . . með frelsið og trin
16, Finnur Loftsson.
Samstarfsmenn
i þú veist, við
þegjum enn....
. . . með 9 ára afmælis-
daginn þann 3. aprii, Eyij
minn.
Þin frænka Dedda.
. . . með litla hvolpinn,
hann Snúð, elsku Gunnar
Birgir. Gangi þér vel með
uppeldið á honum.
Þin mamma, pabbi
og Marta Utla systlr.
. . . með sjilfræðið þann
5. april. Vonum að
aldurinn stfgi þér ekki til
höfuðs.
Hóffa, Linda
og Elisabet.
. . . með afmælið,
Guðbjörg min. Nú ert þú
orðin hálfþritug.
Systkinin.
, með daginn 7. aprfl.
Mamma.
. . . með afmælisdagana,
Sisl og Helgi Maggi
Malmquist.
Sigga, Gunna
ogJói.
. . . með 2 ira afmælið 6.
aprfl, Friðrik minn.
Þinn frændi Gunnar.
. . . með 15 tra afmælið
3. april, Unnur Maria.
Þin frænka Unnur Þ.
. með 22 tra afmælið
þann 5. april, Halli minn.
Konný og Agnar.
. . . með bilprófið,
Gummi Haraldsson,
Lækjarmóti, Viðidal.
Mundu Varúð á vegum!!
Gurri, Einar,
Tíkó, Míra
og Nóra.
Kær kveðja
fráeldhúsinu.
... með afmælið 21.
marz, Jói minn, verði
framtiðin alltaf sem
björtust. Ástarkveðja.
Magga og sonur.
Utanáskrrft
merkist
Dagblaðið „ 777
hamingju" Síðu-
múla 12, 105
■ . . með 18 tra afmælið,
Ásta min.
Þfn vinkona Friða.
. . . með þetta langþrtða
takmark. Skemmtu þér
vel i klúbbnum á fimmtu-
daginn.
Þínir ávallt
einlægu aðdáendur
Fifi og Blbi.
í
. . . með afmælisdaginn
8. apríl, elsku pabbi. Allt
er.... fært.
Davið Freyr
og mamma.
. . . með 100 ára afmælis-
daginn 6. april, elsku
Jólasveinn.
Börnin á
barnaheimilinu,
Neskaupstað.
«td
með daginn 7. april,
mútta og amma.
Jóna, Magga
og Hulda litla.
. . . með daginn 8. apríl,
Einsi minn.
Jóna G.K.
Æm
. . . með llðinn gullbrúð-
kaupsdag, elsku mamma
og pabbi.
Erla.
. . . með afmælið 7. apríl,
elsku Elsa.
Erla
Reykjavík. Fóik er
vinsamlegast beðið
að merkja ums/ög-
in með róttri utaná-
skrift
. . . með afmælið 5. aprtl,
elsku Margrét okkar i
Hafnarfirði. Gæfan fylgi
þér um ókomin ár.
Amma, afi, Elín,
Hjálmar bróðir
og frændsystkini i
Vestmannaeyjum.
. . . með 40 ára afmælið
6. apríl, pabbi minn
(okkar) og mundu að allt
er fertugum fært.
Sigrún Veiga
og Sveinki.
. . með afmælið þann 8
april Gæfan fylgi þér
Stelpurnar
i 7—X á
Seyðisfirði.
*
Hvaða dag á
kveðjan að
koma?
Með kveðjunni og þeirri
undirskrift sem á henni á
að vera biðjum við ykkur
að gefa upp á hvaða degi
þið óskið að hún verði birt f
DB. Við munum reyna að
fara cftir þvi sem kostur er.
*
. . . með daginn 6. april,
Gísli! Bráðum verður þú
stór og sterkur eins og við.
Gettu tvisvar.
. . . með 6 ára afmælið 6.
aprfl, Skúli Þór.
Unnuramma.
mm
. . . með daginn Reynir
minn. Gangi þér allt i hag-
inn. Kær kveðja! Skál!
Skógargerðis-
skríllinn.