Dagblaðið - 09.04.1979, Qupperneq 34
34
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1979.
Sigurjónsdóttur og Rósamundu
Rúnarsdóttur eru þokukennd og
krefjast litils af leikurum. Atriðið um
flakkarana var vel og fjörlega af
hendi leyst í höndum Jóns Sveins-
sonar sem Ara, enda er þar gott leik-
araefni sem hefir sannað sig fyrr á
sviðinu í Keflavík, og Kári í höndum
Jóns Sigurðssonar var mátulega
hrollvekjandi.
Sem barnaleikrit hefðu hlutverk
bamanna sjálfra mátt kalla á meira
frá þeim en bara það að birtast á
sviðinu — en það er sök höfundar og
ekki við leikendur að sakast né leik-
stjóra, Eddu Þórarinsdóttur. Þau
hlutverk barnanna sem eitthvað kvað
að var Anna, sem Dröfn Gústafsdótt-
ir leikur, en það hlutverk er svo þægt
að það er ekki hægt að gera því nein
ikil með leikrænum tilþrifum. Aftur
í móti kaliar hlutverk Tomma á smá-
vegis skapbrigði og Gísli Gunnarsson
icom því vel til skila og verður
iflaust liðtækur í framtíðinni, hvort
iem um bamaleikrit er að ræða eða
:kki hjá Leikfélagi Keflavíkur.
Vlikið
leikaraefni
Titilhlutverkið, Lina sjálf, er í
íöndum Lilju Möller, sem eins og
iðrir yngri leikendur er nemi í Gagn-
'ræðaskóla Keflavíkur, að undan-
kildum Gísla sem er nemi í Fjöl-
iraut. Lilja er heilmikill leikari og
tún skilaði þessu mikla hlutverki
neð ágætum. Tempo Línu, sem er
'firleitt hraðara, ákveðnara og
táværara en gengur og gerist hjá
irúðum og eftirlátum bömum, hélzt
tllan leikin’n út í gegn, og hreyfmgar
tennar voru skínandi góðar og
'ylgdu eftir tjáningu orðanna. Hér er
nikið leikaraefni á ferð, en hún var
ika sú eina af yngri leikendum sem
'ékk gott tækifæri til að sanna sinn
nátt.
Hin bömin í þöglu hlutverkunum
:ru Hörður Hilmarsson, Jens
Hilmarsson, Ragnheiður Gunnars-
Jóttir og Þórdís Jónsdóttir. Eitt
þeirra fékk að segja sUtur úr
setningu, en eins og að ofan er tekið
fram, er það til baga á leikritinu, því
atriði við kennsluna hefðu getað
orðið meira Ufandi hefðu þau verið
með í orði sem á borði. Þess skal þó
getið að samleikur Ragnheiðar og
Jens sem fram og afturpartur hestsins
hennar Línu komst vel til skila.
Snúanleg hús
og hesthús
Leiksvið og búnaður var vel úr
garði gert. Þór Helgason hafði
smíðað og málað snúanlegt hús,
Sjónarhól Línu, Ámi Ólafsson sniðið
tU hestshausinn úr froðuplasti, en
aðrir leikmunir vom í umsjá
Áslaugar Bergsteinsdóttur. Elísabet
Jensdóttir útbjó trén af listileik, og
ljósabúnaður naut sin vel frá nýrri
ljósavél leikfélags Keflavíkur,
stjómað af Áma Ólafssyni, sér-
menntuðum ljósameistara.
Varla þarf að dæma hér um gildi
Línu Langsokks og tilgang höfundar-
ins Astrid Lindgren. Hér áður fyrr
var þessi saga hennar álitin þáttur í
baráttumálum um jafnrétti kynj-
anna, en með tilkomu árs barnsins,
undirstrikar sagan þó enn frekar til-
vemrétt barna sem einstaklinga, og er
þetta vel valið verk á barnaári.
Þökk séLeikfélagi Keflavíkur!
Erla Guðmundsdóttir
Atríði úr Lfnu Langsokk.
slík. Hjördís Árnadóttir kom þarna
fram í hlutverki kennsiukonunnar og
gerði því hin beztu skil, eins og öðm
sem hún hefir sinnt. Hlutverk
hneyksluðu kvennanna í höndum
Dagnýar Haraldsdóttur, Einarínu
\
OP>eri<^W'
súVV^'6' \a»á
o9 ^
• ^að et
«*** ' l \
9° \ áV>®''4'
té'"' 3 , \;óiie"9'
V,að et a'a
P ú\ éW-
, \t3>e'"
\>as e <jöW'
Opal hlf.
er
Skipholti
Lína langsokk
ur í Keflavík
Þessa dagana sýnir Leikfélag
Keflavíkur Línu Langsokk fyrir
börnin og í samstarfi með börnunum
í bæjarfélaginu. Aðsókn hefir verið
mikil að sýningum fram til þessa sem
em haldnar i Stapa í Ytri-Njarðvík.
Bömin sem leika njóta mikils og góðs
stuðnings eldri meðleikenda sinna,
sem að vanda gera hlutverkum sínum
hin beztu skil. Má þar helzt til nefna
Leiklist
Erla
Guðmundsdóttir
Eggert Ólafsson og Hilmar Jónsson, í
hlutverkum Kalla löggu og Lalla
löggu. Einkennilegt hvað það
höfðaði mikið til barnanna að sjá
Línu standa upp í hárinu á þeim, þar
sem það er helzt innan barnaskól-
anna sem lögreglan gengur á fund
barnanna með uppfræðslu til að
stuðla að öryggi þeirra. Skyldu það
vera áhrif fráheimilunumsem mynda
afstöðu barnanna til laga og reglna á
þennan hátt?
Fyrirmyndar-
pabbi
En Þór Helgason í hlutverki föður
Línu var mjög vinsæll meðal áhorf-
enda og er eflaust dæmigerður fyrir-
myndarpabbi sem allir vildu eiga —
hálfstrípaður hvítur negrakóngur er
ekki á allra færi sem föðurmynd.
Striðsmálning hans hefði mátt vera
sterkar máluð, hún sást varla sem