Dagblaðið - 09.04.1979, Blaðsíða 30
30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1979.
.Framhaldafbls.2S
Óska eftir góðum
bil á kr. 500 þús. á borðið, ekki eldri en
árg. 71. Uppl. í síma 41747.
Saab 95 station árg. 1968,
til sölu, rauður, í góðu lagi. Góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. f síma 92—
3262.
Sumarhús fri Glsla Jónssyni h/f
til sölu, skipti á bil koma tii greina. Uppi.
veittar í sima 15330 kl. 8—18.
Rambler American árg. 1967,
skoðaður 1979, til sölu. Uppl. í sima
51832.
Willys jeppi árg. 1966
til sölu. Uppl. í sima 23470 eftir kl. 7 í
sinia 71019.
Ford Cortina árg. ’74 XL,
til sölu fallegur bíll sem selst fljótt. Hef
kaupanda að Lada sport, sel einnig
Cervant Concord árg. 77, 8 cyi, sjálf-
skiptan. Chevrolet Impala árg. 73, Ford
Maverick árg. 1972, 6 cyl, sjálfskiptan.
Einnig mikið úrval annarra bila. Svo
minnum við á að það vantar allar
tegundir bíla á skrá. Bílasaian Bílakjör,
Sigtúni 3, sími 14690.
HornetSSTárg. 71,
fallegur bill í góðu standi til sölu.
Greiðsla samkomulag. Sími 22086
eftirkl. 17.
Cortinaárg. 70.
Til sölu varahlutir i Cortinu. Vél,
girkassi, pústkerfi, vatnskassi, hásing og
fl. Uppl. í síma 54474 á milli kl. 6 og 8.
Singer Vogue ’63
til sölu í óökufæru standi. Uppl. í síma
52714 eftir kl. 8 á kvöldin.
Mercedes Benz árg. ’69
til sölu, 6 cyl, beinskiptur í gólfi, gott
lakk, alls konar skipti. Uppl. i síma 97-
7361 eftirkl. 19.
Rambler Javelin SST árg. ’69,
til sölu, 6 cyl, beinskiptur í gólfi, lélegt
lakk. Skipti koma til greina, helzt á
jeppa. Uppl. í sima 38368 eftir kl. 19.
Til sölu Passat árg. 74.
Uppl. ísima 31252 eftirkl. 18.
Til sölu Fiat 600
árg. 70 í sæmilegu standi, má greiðast
með víxlum. Uppl. í síma 72657 eftir kl.
18.
Corolla KE 30 árg. 77,
til sölu 4ra dyra, vel með farinn,
þarfnast sprautunar. Bein sala eða skipti
á Lada sport. Uppl. í sima 30050.
Glæsilegur bill á glæsilegum kjörum.
Til sölu Mercury Marquis Lincoln,)
skoðaður 1979. Vél þarfnast smálag-
færingar, alls konar skipti mögulegj
öllum tilboðum svarað. Verð 17 til 1800
þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—365
Fjallafar.
Til sölu Dodge Wagon árg. 1971,
yfirbyggður. Uppl. í slma 86036 eftir kl.
17 í kvöld og næstu kvöld.
Til sölu Austin Mini
árg. 1974, ekinn 46 þús. Uppl. i símal
39253.
Til sölu Sunbeam 1250
árg. 72, ekinn 65 þús. km. Uppl. í síma
16751 eftirkl. 18.
Chevrolet Impala 1967,
til sölu, 6 cyl, beinskiptur í gólfi, afl-
bremsur og stýri, góður bíll. Verð 700
þús., góð kjör. Sími 74554.
Mazda 616 árg. 77 til sölu.
Lítur sérstaklega vel út. Uppl. í símum
33704 og 33707.
VW 1200 árg. ’62, |
til sölu, góð vél, útvarp fylgir. Uppl. í|
slma 18590 eftir kl. 17.
Volvo kryppa árg. 1962
til sölu, tilboð óskast. Uppl. í síma 15438!
eftir kl. 5.
Dodge Dart 1970
til sölu, sjálfskiptur með vökvastýri og
aflhemlum. Bíllinn lítur mjög vel út og
selst með útvarpi og 4ra rása seguibands-:
tæki. Uppl. í síma 30645 eftir kl. 20. |
VW rúgbrauð.
Tilboð óskast í VW rúgbrauð 1970.
Bíllinn þarfnast nokkurrar lagfæringar.
Skipti. Til sýnis við Stóragerði 5. Uppl.
í síma 30462.
Mercedes Benz 250.
Til sölu sérlega fallegur og góður MB
árg. 1970. Bíllinn er sjálfskiptur með ný-
upptekinn gírkassa, nýsprautaður, með
topplúgu. Bíll í sérflokki. Uppl. eftir kl. 6
ísíma 12510.
Tilboð öskast
1 VW árg. 1971 1200, nýsprautaður,
góður að innan, vél keyrð 40 þús. Uppl.
á Nýbýlavegi 90 og 1 síma 52083 eftir kl.
7 á kvöldin.
Takið eftir.
Skoda Pardus árg. 72, keyrður 15 þús. á
vél, selst á aðeins 100 þús. Uppl. í síma
25575 eftir kl. 7 næstu daga.
Mazda pickup
Til sölu er Mazda pickup árg. 75, ekinn
40 þús., km, góður bill. Uppl. í síma
85528 eftir kl. 19.
Volga árg. 73
í góðu ásigkomulagi til sölu. Skipti koma
til greina. Uppl. í sima 41151.
Óska eftir að kaupa
góðan Austin Mini árg. 74—75, ekkert
út en allt 15. maí nk. Uppl. 1 sima 44339
eftir kl. 15 í dag og næstu daga.
Volvo F 82 sendiblll, til sölu,
burðargeta 2 1/2 tonn, hús 17 rúm-
metrar, árg. 74. Vörumarkaðurinn
Ármúla, sími 83422.
Bronco V8 árg. 1974,
til sölu, krómfelgur, breið dekk, skipti á
ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
43875.
Ford 289—302.
Óska eftir að kaupa Ford vél, aðeins góð
vél kemur til greina. Á sama stað eru til
sölu tvær Ford vélar, 260 og 289 sem
seljast á góðu verði til upptekningar.
Uppl. í síma 35400 og eftir kl. 18 í síma
34751.
Óska eftir að kaupa
Trabant station ekki eldri en árg. 1976.
Uppl. í slma 82634 eftir kl. 20.
Lancer 1200 árg. 75,
til sölu, skipti koma til greina á ódýrari.
Uppl. í síma 75837 og 37369.
Fiat 128 árg. 1974
til sölu, upptekin vél, gott útlit, nýyfir-
farinn og mikið endurnýjaður. Ekinn 65
þús. km. Greiðist 500 þús. út og 100
þús. á mán. í 5 mánuði. Uppl. í síma
12081.
Glæsilegur dfsilbill,
Benz 220 D árg. 1970 til sölu. Vökva-
stýri, aflbremsur. Uppl. i síma 44107.
Óska eftir góðri
Hurricane vél í Willys. Uppl. í sima 99-
3623.
Scout II árg. 1974,
til sölu, 8 cyl, sjálfskiptur með öllu, inn-
fluttur 76, ekinn 35 þús. mílur. og VW
1300 árg. 73, ný skiptivél, ekinn 15 þús.
Bílarnir eru báðir vel útlítandi og í topp-
standi. Uppl. i síma 27806 eftir kl. 7.
Tii sölu sendiferðabill,
Bedford, árg. 73 með bensínvél, skipti
koma til greina á fólksbíl. Einnig til sölu
Land Rover dísil árg. ’64 með hjólmæli.
Uppl. í síma 99—4291.
Aflstýri i Plymouth
og Dodge og ýmsir aðrir hlutir til sölu.
Ennfremur allir varahlutir í Land
Rover. Uppl. i sima 20645 eftir kl. 20.
VW 1600 Fastback DLE árg. 1971
til sölu af sérstökum ástæðum, sjálf-
skiptur með orginal bensinmiðstöð. Ný
dekk, mjög fallegur bíll, skoðaður 79.
Simi 99-5299.
Tilsölu Willys’66
með blæju, þarfnast lagfæringar, einnig
til sölu sílsar undir Datsun 1200 72 og
73 modelið. Uppl. i sima 74917 næstu
kvöld.
Chevrolet Malibu árg. 1970
til sölu. Uppl. í síma 75805 eftir kl. 6.
Til sölu Chevrolet Nova árg. 1973,
2ja dyra í mjög góðu standi, ekinn 76
þús. km, skipti koma til greina. Uppl. í
síma 66481.
Ford Cortina árg. 71
til sölu, ekinn 56 þús. km, sjálfskiptur,
transistor kveikja, sumar- og vetrtar-
dekk. Uppl. í sima 44849.
Tilboð óskast I Land Rover
disil árg. 1967, þarfnast viðgerðar. Uppl.
ísíma 17977 eftirkl. 19.
Lada Sport árg. 78
til sölu, keyrður 14 þús. km, segulbands-
tæki, rúðuhitari og toppgrind fylgja.
Verð 3,7 milljónir, 3 milljónir út,
hugsanlegt að ódýr bill sé tekinn upp í
verðið. Uppl. i síma 14167 eftir kl. 20
næstu kvöld.
Fiat 128 ralli árg. 1973
til sölu lítið skemmdur að framan eftir
árekstur, er á sportfelgum og með hliðar-
púst, mjög fallegur bíll. Uppl. í síma
41237.
Óska eftir að kaupa Cortinu
árg. 1968—1970, má þarfnast viðgerðar
á boddíi eða vél. Ennfremur óskast
Cortinur af sömu árgerðum til niðurrifs.
Uppl. í síma 71824 eftir kl. 19.
Hillman Hunter árg. 74
Til sölu Hillman Hunter árg. 1974, litur
gulur, góður og lítið ekinn bíll. Dældað
frambretti, þarfnast sprautunar, gott
verð. Uppl. í símum 29288 og 12317 á
kvöldin.
Til sölu Ford Transit
árg. 1971, mikið endurnýjaður,
skoðaður 1979. Uppl. í síma 52662.
VW 1600 árg. 1971
til sölu, ekinn 14 þús. á vél, Nýyfirfar-
inn. Uppl. í síma 76434.
Viva árg. 1971
til sölu, ekin 96 þús. km, útlit gott. Uppl.
í síma 93—2480 á daginn og eftir kl. 19 i
síma 93—2180.
Til sölu Taunus 17 M
,árg. 1969, ekinn 20 þús. km á vél. Uppl.
í síma 93—2480 á daginn og eftir kl. 19 í
síma 93—2180.
' Óska eftir að kaupa
Cortinu árg. '68—70, má þarfnast
viðgerðar á boddíi eða vél. Ennfremur
óskast Cortinur af sömu árgerðum til
niðurrifs. Uppl. í síma 71824 eftir kl. 7.
Til sölu Ford pickup,
yfirbyggður, árg. ’67, 8 cyl., lengri gerð,
vel með farinn. Uppl. í síma 96-24688
og 22027.
. Dráttarvél.
Ford 6700 sem ný til sölu af sérstökum
ástæðum. 78 hö, Dual Power, hátt og
lágt drif, tvöfalt aflúttak, stórir
hjólbarðar, öryggishús með útvarpi.
Henug til garðvinnslu, fyrir verktaka og
fleiri. Uppl. í síma 71034.
Til sölu tveir
innfluttir bílar á sænskum númerum,
Volvo 145 árg. 71, sjálfskiptur, keyrður
130 þús. km, og Peugeot 504 dísil árg.
73, keyrður 140 þús. Uppl. í síma 93—
2608 eftir kl. 7.
VW 1300 árg. 72
til sölu, skoðaður 79. Uppl. í síma
75235.
Til sölu Blazerfelgur
og hjólkoppar, nýtt, dísilmótor í Benz
190 með öllu, glrkassi og vökvastýri,
mótor með öllu, gírkassar, hásingar,
grind úr Wagoneer, mótor og drif í
BMW 1600, mótor í Peugeot 404,
Chevrolet gírkassi, Sagina, Escort gír-
kassi og hurðir, hurðir og gírkassi úr
frönskum Chrysler, vökvastýri, Ply-
mouth Belvedere, Broncogrind, hurðir,
Cortina 72, hurðir Skoda 110 74. Bíla-
partasalan Höfðatúni 10, sími 11397.
Bilasalan Bllakjör auglýsir.
Hef opnað bílasölu að Sigtúni 3 (sama
húsi og þvottastöðin Bliki), sími 14690.
Okkur vantar allar teg. blla á skrá, tök-
um einnig vörublla, fólksflutningabíla
og hvers konar vinnuvélar til sölumeð-
ferðar. Reynið viðskiptin, kappkostum
örugga og góða þjónustu. Höfum opið
alla virka daga kl. 9—7 nema þriðjud. og
fimmtud. veitum við sérstaka kvöldþjón-
ustu og höfum opið til kl. 22, laugard.
10—16 og sunnud. 13—16. Bílasalan
Bílakjör Sigtúni 3.
Lada Sport árg. 1979
til sölu, ekinn aðeins 3500 km, rauður að
lit. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-137
VW Fastback árg. ’67
til sölu, verð 300 þús. Uppl. í sima
51669.
Höfum mikið úrval varahluta
í flestar gerðir bifreiða, t.d. Cortina 72,
Skoda 110 74, Plymouth Belvedere ’67,
BMW 1600 ’68, Fiat 125, 128, 124 og
850, Taunus 17M ’67, Land Rover,
Willys og Wagoneer. Bílapartasalan
hefur opið virka daga frá kl. 9—7,
laugardaga 9—3 og sunnudaga 1—3.
Sendum um land allt. Bílapartasalan
Höfðatúni 10, sími 11397.
Bilasalan Ás.
Höfum opnað bilasölu að Höfðatúni 2,
sími 24860. Okkur vantar allar gerðir
bíla á skrá. Opið daglega frá 9—7 nema
sunnudaga. Bilasalan Ás.