Dagblaðið - 09.04.1979, Side 31

Dagblaðið - 09.04.1979, Side 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1979. 31 Varahlutir. Til sölu notaöir varahlutir i VW ’68, Franskan Chrysler, Belvedere, Ford V—8, Skoda, Vauxhall Vivu, Victor 70, Fíat 71, Moskvitch, Hillman Hunter, Benz ’64, Crown ’66, Taunus ’67, Opel ’66 Cortinu og fleiri bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að fjarlægja bíla. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, sími 81442. 1 Vinnuvélar i Óska eftir að kaupa traktor og sturtuvagn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—102 Vörubílar Mercedes Benz 1418. Til sölu Mercedes Benz 1418 árg. ’66, lítið ekinn og góður bíll. Sími 99—5299. Til sölu Mercedes Benz 2224 árg. 73, Volvo N-10 árg. 75 og Volvo 86 með búkka, árg. 73. Bílasala Matt- híasar, sími 24540. Véla- og vörubilasala. Okkur vantar á skrá vöruflutninga- og vörubíla, svo og allar gerðir vinnuvéla. Bíla- og vélasalan, Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Húsnæði í boðij Herbergi til leigu fyrir reglusaman karlmann nálægt Sjómannaskólanum. Uppl. í síma 36057. Geymlsuherbergi fyrir húsmuni til leigu. Uppl. í sima 22216. Til leigu 2ja herb. íbúð í Breiðholti, verðtilboð óskast. Algjör reglusemi áskilin. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð leggist inn á augld. DB merkt „Breiðholt.” Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2. Húsráðendur látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjendur að öllum gerðum íbúða, verzlana og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8 til 20. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, s. 29928. Leigjendasamtökin. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun Húseigendur, okkur vantar íbúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 2—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigjendasamtökin. Bókhlöðustíg 7, sími 27609. 4ra til 5 herbergja fbúð til leigu í Hlíðunum. Tilboð með upplýsingum sendist Dagblaðinu merkt „íbúð 332.” Húsnæði óskast íbúð óskast á leigu frá 1. eða 15. maí, tvö reglusöm i heimili. Uppl. í sima 27097 á kvöldin þessa viku. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 84763 eftir kl. 19. tbúðir af öllum stærðum óskast.einnig 4ra herb. íbúð til eigin nota. Leigumiðlun Svölu Nielsen Hamraborg 10, sími 43689. Óska eftir að taka á leigu 2ja til 4ra herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 43819 eftirkl. 19. Einstæður faðir með 6 ira barn óskar eftir aö taka á leigu litla íbúð, helzt i austurbænura. Algjörri reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 34471 eftir kl. 7. Einstaklingsfbúð frá og með miðjum maí. Reglusöm tvítug stúlka óskar að taka á leigu litla íbúð, skilvísar mánaðargreiðslur, reglu- semi heitið. Uppl. í síma 26851 eftir kl. 7. Ung hjón óska eftir 2ja til 5 herbergja ibúð nú þegar, örugg- ar mánaðargreiðslur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 25319. 3ja til 4ra herb. fbúð óskast, helzt í vesturbæ. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 36348. Litil fbúð óskast til leigu, fyrir rólegan eldri mann. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 52371. Ung hjón, kennari og fóstra með 1 bam, óska eftir að taka á leigu 3ja til 4ra her- bergja íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu frá 1. júní eða fyrr. Reglusemi. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—297 Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-299 Ungl barnlaust par, hann lögregluþjónn, hún ritari, óska eftir íbúð strax. Uppl. í síma 24896 eftir kl.6. Akureyri. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. i sima 96—20240 eða 96—51419. Hjálp! Við erum ung hjón með tvö börn og erum á götunni. Okkur vantar 2ja til 4ra herbergja íbúð strax i Reykjavik eða Kópavogi, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hafið samband í síma 20866 eftir kl. 18. 3ja til 4ra herb. fbúð óskast, helzt i miðbænum, góð fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 27594. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 35739 eftir kl. 5. 2ja herb. fbúð óskast fyrir fullorðna konu í fastri vinnu, helzt í austur- eða vesturbæ, reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 51981. 3—4 herbergja fbúð í Kóp. eða Rvik óskast i skiptum fyrir ibúð úti á landi, til kaups eða leigu. Uppl. í síma 43385 eftir kl. 7 á kvöldin. Ég er 4 ára og er á Akranesi, mamma min er í skóla’ í Reykjavik. Er ekki eitthvert gott fólk sem vill leigja okkur 2ja til 3ja herb. íbúð I nágrenni yið Laugavegsapótek svo að ég geti komið til hennar mömmu minnar? Uppl. hjá Félagi einstæðra for- eldra í síma 11822 og í síma 32601 eftir kl.7. Nágrenni Reykjavikur. Óska eftir lítilli íbúð eða herbergi í ná- grenni Reykjavíkur, helzt á Seltjarnar- nesi, Mosfellssveit eða Álftanesi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-178 Kópavogur. Óskum eftir 3ja herb. íbúð í Kópavogi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-177 Iðnaðarhúsnæði óskast, 40—70 fermetra, með góðri aðkeyrslu. Uppl.ísíma 73126. r 1 Atvinna í boði w j Ráðskona óskast til Vestmannaeyja. Má hafa 1 til 2 börn. Upplýsingar á kvöldin í síma 73447. Laghentur maður. Óskum eftir að ráða laghentan mann, t.d. hluta úr degi i viðgerðir og fl. sem til fellur. Smyrill h/f, Ármúla 7, sími 84450. Vélsmiðjan Normi óskar eftir járniðnaðarmönnum strax, sími 53822. Starfskraftur óskast í sportvöruverzlun, æskilegt að viðkom- andi hafi áhuga á íþróttum og hafi unnið við afgreiðslustörf. Þarf að geta byrjað strax. Tilboð sendist til Dagblaðsins fyrir 12, þessa mánaðar merkt „Verzlun 388.” Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í kaffiteríu. Uppl. á staðnum og í sima 51810. Skútan, Hafnarfirði. Verkamenn óskast til starfa. Húsasmiðjan, sími 86365. Hárgreiðslusveinar. Hárgreiðslusveinn óskast, sjálfstæð at- vinna. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—160 I Atvinna óskast i Kona óskar cftir afgreiðslustörfum eða verksmiðjuvinnu, ræstingar koma til greina. Uppl. í sima 24381. 15 ára skólastúlka óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. í síma 32723. Ráðskona óskast, pkki yngri en 40 ára. Uppl. í síma 92-2398, Keflavik. 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu í byrjun júní, margt kemur til greina, t.d. afgreiðslustörf, tækniteiknum og ýmis verksmiðjustörf. Ath. ekki aðeins sumarvinna. Uppl. i síma 42344. Óska eftir ræstingarstarfi, einnig kemur til greina kvöld- eða næturvinna. Uppl. í síma 82296. Hótelstörf. Ung hjón, matreiðslumaður og stúlka vön ölium hótelstörfum óska eftir starfi út á landi. Löng starfsreynsla. Uppl. í síma 93—7119. Stúlka óskar eftir skúringum á kvöldin.Uppl. í sima 20293 eftirkl. 17. Skemmtanir Diskótekið Dollý er nú búið að starfa í eitt ár (28. marz). Á þessu eina ári er diskótekið búið að sækja mjög mikið i sig veðrið. Dollý vill þakka stuðið á fyrsta aldursárinu. Spil- um gömlu dansana. Diskó-rokk-popp tónlist svo eitthvað sé nefnt. Rosalegt ljósashow. Tónlistin sem er spiluð er kynnt allhressilega. Dollý lætur við- skiptavinina dæma sjálfa um gæði diskó- teksins. Spyrjizt fyrir hjá vinum og ætt- ingjum. Uppl. og pantanasimi 51011. Diskótekið Dísa — Ferðadiskótek. Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana, notum ljósa„show” og leiki ef þess er óskað. Njótum viðurkenningar viðskiptavina og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Diskótekið Dísa, símar 50513 (Óskar), 52971 (Jón) og 51560. Kennsla Veiti aðstoð i efnafræði, eðlisfræði, stærðfræði, ensku og fl. Uppl. í síma 28257 eftir kl. 18. Stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði. Tek í aukatíma nemendur i grunnskóla og lengra komna. Uppl. i síma 75829. Aukatfmar í stærðfræði, eðiisfræði og efnafræði á framhaldsskólastigi. Uppl. í síma 50785 eftir kl. 20. Kenni ensku, frönsku, ítölsku, spönsku, þýzku, sænsku og fl. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Bý undir dvöl erlendis, les með skólafólki. Auðskilin hraöritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson, simi 20338. Spænskunám i Madrid. Vikunámskeið hjá Sampere í Reykjavik, fjögurra vikna námskeið i Estudio Inter-, riacional Sampere. Skólastjóri Málaskóla Halldórs fer með hóp spænskunemenda til Madrid. 7,—11. maí kennir A. Sampere á hverjum degi (5 st. alls) í Málaskóla Halldórs. Upplýsingar i s. 26908 e.h. Siðasti innritunardagur er 4. maí. Halldór Þorsteinsson er til viðtals á hverjum föstudegi kl. 5—7 e.h. Enskunám i Englandi. Lærið ensku og byggið upp framtiðina, úrvals skólar, dvalið á völdum heimilum. Fyrirspurnir sendist í pósthólf 636 Rvík. Uppl. i sima 26915 á daginn og 81814 á kvöldin. ökukennsla á sama stað, kennt á BMW árg. ’78. 1 Ýmislegt i Páskar 1979. Slakið á i rólegu og aðlaðandi umhverfi um páskana, nokkur ódýr pláss laus. Bær, Reykhólasveit. Símstöð Króks- fjarðarnes.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.