Dagblaðið - 18.04.1979, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 18.04.1979, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. APRtL 1979. 'Jón Hjaltalln „tolleraður’ fþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir iggomeð sliðinu? liðuppísambandi við liðsmannanna greiðslur — en tapa hins vegar verulegum fjár- hæðum vegna atvinnu sinnar hér heima. Bún- ingar, skór og töskur skipta í sjálfu sér ekki miklu máli — en leikmenn líta á það sem viður- kenningarvott að fá að halda þeim. Viggó Sigurðsson „sló í gegn” í HM-keppninni á Spáni. Var þar í hópi beztu leikmanna og lang- markahæstur leikmanna íslands. Þar í öðru eða þriðja sæti y fir markaskorara á Spáni. Það yrði því mikið áfall fyrir landsliðið ef hann leikur ekki með því — við höfum ekki efni á að missa slíkan kraft. Fyrirhugað er að Viggó haldi til Barcelona i næstu viku, þar sem hann mun leika næsta árið — en nú er reynt að fá þeirri för frestað framyfir bikarleik Vals og Víkings 25. apríl. „Mér sýnist að það sé verið að fæla menn frá landsliðinu með þessum aðgerðum,” sagði Ólafur Jónsson, hornamaðurinn kunni í lands- liðinu, þegar DB ræddi við hann i gær. „Það hafði enginn frá HSÍ beðið mig að skila PUMA-hlutunum og ég stóð í þeirri meiningu að þeir væru okkar eftir keppnina á Spáni. En á mánudagskvöld kl. átta hringdi Ámi Indriðason, fyrirliði landsliðsins, í mig og bað mig að skila þeim á skrifstofu HSÍ. Ég var kominn þangað 20 min. síðar en þar var enginn viðstaddur. Ég skildi þá eftir og siðan frétd ég að þeir hefðu komizt til skila. Ég verð að segja eins og er að ég — eins og margir aðrir lands- liðsmenn — taldi það ekkert fara milli mála, að okkur hefði verið sagt í Danmörku, að við ættum að eiga búningana, skóna og töskurnar eftir keppnina á Spáni, enda höfðum við notað það í nokkra mánuði,” sagði Ólafur ennfrem- ur. - hsim. SHLAUPIR firðingur, örugglega i hlaupinu. Flest bezta hlaupafólk okkar verður meðal keppenda á morgun. Keppt er um einstaklings- verðlaun karla og kvenna auk sveitakeppna, sem eru 3ja, fimm og tíu manna sveitir karla, einnig elzta fimm manna sveit, svo og sveita- keppni kvenna og drengja. ur með Val alshöllinni Guðmundsson mundi leika með Val. Til þess kom ekki — en i kvöld gefst sem sagt tækifæri að sjá þennan risa — 2.17 m á hæð — leika með Valsmönnum. Á eftir verður svo „upp- skeruhátíð” körfuknattleiksmanna í Holly- wood. í morgun var ekki alveg vitað hvort Stewart Johnson, sá, sem slasaðist á auga í vetur, leikur með í kvöld en hann er svipaður risi og Pétur. Það gæti orðið skemmtileg viðureign milli þeirra undir körfunni. Pétur hefur að undanförnu dvalið hér á landi — lék með ís- lenzka landsliðinu í Sendiherrakeppninni. Fáir sáu þó þann leik og því efna Valsmenn til leiks- ins í kvöld. Einnig lék Pétur með íslenzka landsliðinu erlendis. Hann er nú á förum aftur til náms í Bandaríkjunum og því síðasta tæki- færi til aðsjá hann í leik hér um tíma. 17-25 APRIL 1979 Kvikmyndir í Regnboganum Bílasýning og NÆirukynning í Sýningahöllinni Frönsk matreiósla Franskir listamenn Frönsk feróakynning á Hótel Loftleiðir leikinn i samtali við sænska blaðið. „Við bjuggumst við erfiðum leik en eftir byrjunina var ég aldrei órólegur,” sagði Jón ennfremur. Malmö FF skoraði fyrstu sjö mörkin í leiknum og þá var ekki erfitt að spá í úrslitin. Jón Hjaltalín var markhæstur i leiknum með níu mörk, Jan Lundgren skoraði sjö — en hjá Ystad-liðinu var Per Ove Ricks markhæstur með sex mörk. JÓN HJALTALÍN KOM MALMÖ UPP — Möguleiki á að hann f lytjist til íslands í sumar FF. Jón er verkfræðingur að mennt og er að leita fyrir sér með atvinnu hér heima — og því möguleiki á að þessi skotharði leikmaður leiki í íslenzkum handknattleik á ný næsta vetur. í fyrrahaust gerðist Jón þjálfari hjá Malmö FF en þetta fræga félag lék í vetur í 3. deild í Svíþjóð. Jón lék með liðinu og skoraði þar drjúgt og það var ekki að sökum að spyrja — liðið sigraði og leikur í 2. deild næsta keppnistíma. Við sáum nýlega í sænsku blaði, að Malmö FF lék siðasta leik sinn í 3. deild við De Vite frá Ystad og þurfti að sigra í þeim leik til að vinna sér sæti í 2. deild. Það tókst örugglega — lokatölur 34-19 og Malmö FF verður því þriðja Malmö-félagið, sém leikur i 2. deild næsta keppnistímabil. „ Við vorum mjög spenntir fyrir leik- inn og ákveðnir í að hætta á allt, sem gæti gefið árangur,” sagði Jón eftir ,,Ég verð hér heima í hálfan mánuð — og það er möguieiki að ég flytjist heim í sumar,” sagði Jón Hjaltalín Magnússon, landsliðsmaðurinn kunni úr Viking, þegar hann birtist óvænt við Loftleiðahótelið í gær. Var hann að koma heim eftir flugferð frá Svíþjóð, þar sem hann hefur dvalið í mörg ár og vakið mikla athygli í sænskum hand- knattleik — fyrst og lengst sem leik- maður með LUGI í Allsvenskan, en síðan sem leikmaður og þjálfari Malmö KR-Valur Gömlu keppinautarnir, KR og Valur, leika á morgun kl. 4 á Melavell- inum í Reykjavíkurmótinu í knatt- spyrnu. Að margra áliti er þetta úrslita- leikur mótsins — bæði lið hafa sigrað í leikjum sínum á mótinu til þessa.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.