Dagblaðið - 18.04.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 18.04.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1979. i Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir D Skíðadrottningin á fullri ferð! Steinunn Sæmundsdóttir, Reykja- vik, var vissulega skiðadrottning íslands á landsmótinu á ísafirði um páskana — fjórfaldur islands- meistari og hafði hreint ótrúlega yfir- burði. Þessa fallegu mynd til hliðar tók fréttamaður DB á landsmótinu, Sigurður Þorri Sigurðsson, af Steinunni þegar hún geystist niður brekkuna fyrir vestan. A-Þýzkaland— Pólland íkvöld — í 4. riðli Evrópukeppni landsliða íknattspyrnu Þýðingarmikill ieikur er i kvöld í fjórða riðli Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu i Leipzig. Þá leika Austur- Þýzkaland og Pólland og Þjóðverjarnir verða að sigra til að hafa einhverja von um að komast i úrslitakeppnina á Ítaliu næsta ár. Í þessum riðli eru einnig Holland, ísland og Sviss. A-Þýzkaland er í 3. sæti i riðlinum á eftir Hollandi og Póllandi sem hafa unnið sína leiki — Hoiiand fjóra, Pólland tvo. A-Þýzkaland hefur tvö stig — sigur á Íslandi, tap gegn HoUandi. Möguleikar þýzka iiðsins gegn því pólska eru ekki taldir miklir og ekki bætir úr að ýmsir af kunnustu leik- mönnum A-Þýzkalands eiga við meiðsli að striða. Markvörðurinn kunni, Jiirgen Croy, getur ekki leikið og heldur ekki varnarmaðurinn Frank Baum. ÞáervafimeðGerdKische. Leikmenn pólska landsUösins eiga ekki við nein meiðsli að stríða og pólski þjálfarinn Ryszard Kulesza sagði í gær: „Við vitum að við eigum góða möguleika. A-Þjóðverjarnir verða að sigra en við gerum okkur ánægða með jafntefli.” Hann gaf í skyn að Pólverjar mundu skipta yfir i varnar- íeik ef þeim tækist að ná forustu í leiknum. Síðustu 25 árin hafa löndin leikið 13 landsleiki innbyrðis — fimm sigrar hjá hvoru landi, þrjú jafntefli. Landsliðin hafa verið valin að mestu leyti og verða þannig skipuð: Austur-Þýzkaland: Grapenthin eða Rudwaleit, Kische eða Elm, Dörner, Weise, Weber, Schade, Pommerenke, Háfner eða Lindemann, Riediger, Streich, Ktlhn eða Hoffmann. PóUand: Kukla eða Mlynarczyk, Dziuba, Szymanowski, Zmuda, Janas, Rudy, Plaszewski, Bonick, Cmikiewicz, Maj- ewski, Nawalka, Lato, Ogaza, Wrobel, MazurogSybis. Maraþonkeppni Fram-stráka Strákar I 3. fiokki Fram I hand- knattleik ætla að reyna við maraþonmetið I handboltanum um næstu helgi I Álftamýrarskóla. Keppnin hjá þeím hefst kl. 9 á laugar- dagsmorgun — og þelr stefna að meti pilta úr HK sem er rúmar 26 klukkustundir. Firmakeppni TBR Tæplega 200 fyrirtæki tóku þátt í firmakeppni Tennis- og badminton- félags Reykjavikur sem er nýlokið með sigri Rafbúðarinnar h/f, Auðbrekku. Til úrslita jék Rafbúðin við Marco h/f og vann með 15—9 og 15—11. Fyrir Rafbúðina léku Elín Helena Bjarna- dóttir og Hængur Þorsteinsson en fyrir Marco Jóhann G. Möller og Bergur Ás- grimsson. H Fyrirtæki þeirra léku til úrslita: frá vinstri öm Þórhallsson, framkvæmda- stjóri Marco h/f, Sigurður R. Guðjóns- son, forstjóri Rafbúðarinnar h/f, ásamt formanni TBR, Sigfúsi Ægi Árnasyni. DB-mynd Bjarnleifur. 1. flokkur karla: 1. Sighvatur Karlsson Gerpla 2. Tómas Sölvason KR 3. Gyifi Pálsson UMFK 2. flokkur karla: 1. Bjarki Harðarson Vikingur 2. Guðmundur Halldórsson KA 3. Gunnar Andrésson Fram Old boys: 1. Jósep Gunnarsson KR 2. Jóhann örn Sigurjónsson örninn 3. Emil Pálsson örninn Einliðaleikur drengja (15—17 ára): 1. Tómas Sölvason KR 2. Kristján Jónasson Víkingur 3. Bjarni Kristjánsson UMFK Einliðaleikur sveina (13—15 ára): 1. Einar Einarsson Víkingur 2. Jóhannes Hauksson KR 3. Björgvin Björgvinsson KR Einliðaleikur pilta (yngri en 13 ára): 1. Stefán Birkisson örninn 2. Kristinn Emilsson KR 3. Birgir Sigurðsson KR Stúlknaflokkur (yngri en 17 ára); 1. RagnhildurSigurðardóttir Umsb 2. Nanna Harðardóttir Víkingur 3. Sigrún Bjarnadóttir UMSB Tvíliðaleikur karla: I. Hjálmtýr Hafsteinsson íslandsmótið í borðtennis: Keppendur voru 146 frá ellefu félögum íslandsmótið i borðtennis var haldið um páskana, dagána 12. og 14. april. Keppendur voru 146 frá 11 félögum og hafa aldrei veríð flelrí. Keppt var I fjórtán flokkum og urðu úrslit þessi: Meistaraflokkur karia: 1. Tómas Guðjónsson KR 2. Hjálmtýr Hafsteinsson KR 3. Stefán Konráðsson Víkingur Meistaraflokkur kvenna: 1. Ragnhildur Sigurðardóttir UMSB 2. Guðrún Einarsdóttir Gerpla 3. Guðbjörg Stefánsdóttir Fram — Tómas Guðjónsson KR 2. Stefán Konráðsson Vík. — Hjálmar Aöalsteinsson KR 3. Gunnar Þ. Finnbjömsson — Ragnar Ragnarsson öminn Tviliðaleikur kvenna: 1. RagnhUdur Sigurðardóttir — Kristín Njálsdóttir UMSB 2. Nanna Harðardóttir — Sigrún Sverrisdóttir Vik. 3. Guðbjörg Stefánsdóttir — HrafnhUdur Jónsdóttir Fram Tvenndarkeppni: 1. Ragnhildur Sig. UMSB — Hjálmtýr Hafsteinsson, KR 2. Guðrún Einarsdóttir Gerpla — Stefán Konráðsson Vík. 3. Nanna Harðardóttir — Hilmar Konráðsson VUc. TvUiðalelkur drengja: 1. Bjarni Kristjánsson — Gylfi Pálsson UMFK 2. örn Franzson — Tómas Sölvason KR 3. Hafliði Kristjánsson UMFK — Guömundur Maríusson KR TvUiðaleikur sveina (yngri en 15 ára): 1. Jóhannes Hauksson — Jónatan Þórðarson KR 2. Einar Einarsson — Guðmundur I. Guðmundsson Vík. 3. Björgvin Björgvinsson KR — Elías Magnússon, örninn. Jafnframt er lokið flokkakeppni Islands i borðtennis. Sigurvegarar urðu: I kariaflokki: Sveit KR í kvennaflokld: Sveit UMSB (A). t unglingaflokki: Sveit Vikings. Verðlaunaafhending fer fram í hófi að Brautarholti 26 hinn 11. mai nk.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.