Dagblaðið - 21.04.1979, Side 3

Dagblaðið - 21.04.1979, Side 3
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1979. UM HÖFUÐBUNAÐ FISKVINNSLUFÓLKS — svar við lesendabréf i Jóhann Guðmundsson hjá Framleiðslueftirliti sjávarafurða skrifar: í Dagblaðinu 5. apríl er fyrirspum frá nokkrum verkstjórum á Aust- fjörðum vegna höfuðbúnaðar starfs- stúlkna í frystihúsi á Suðurnesjum. Tilefni fyrirspumarinnar var mynd er birtist í fréttatíma sjónvarpsins 3. apríl. Umrætt hús hefur lítið sem ekkert verið starfrækt undanfarin ár en frysti hins vegar nokkurt magn af ýsu í aflahrotunni síðari hluta marz- mánaðar og í byrjun apríl. Starfsmenn Framleiðslueftirlitsins (FS) gerðu athugasemdir við höfuð- búnað starfsstúlkna og óskuðu eftú lagfæringum. Tveim dögum síðat kom í ljós aðástandið var óbreytt. Þá var forráðamönnum fyrirtækisins gert ljóst að við slíkt yrði ekki unaí og hefur ekki verið ástæða til að gera athugasemdir við búnað starfsfólks eftir það. Starfsmenn FS setja oft út á ýmis- legt í eftirlitsferðum sínum. Slíkum athugasemdum er nær undantekning- arlaust tekið af vinsemd og skilningi. Þó eru dæmi þess að FS hafi orðið að gripa til harkalegra aðgerða, eins og t.d. að loka frystihúsum eða svipta matsmenn réttindum. Þrátt fyrir að mjög margt megi til betri vegar færa í frystihúsum landsins verður því ekki í móti mælt að stórfelldar framfarir hafa orðið í hreinlæti og búnaði frystiiðnaðarins á þessum áratug, svo miklar að stór hluti frystihúsanna hefur tekið al- gerum stakkaskiptum, en það atvik er hér um ræðir er þó sem betur fer undantekning. Vegna fyrirspurnar verkstjóranna um hvort aðrar reglur gildi á Suður- nesjum um hreinlæti en úti á landi Sömu reglur gilda um hreinlæti og búnað við fiskvinnslu um land allt. skal það upplýst, þótt óþarft ætti að læti og búnað við fiskvinnslu um vera, að sömu reglur gilda um hrein- landallt. SLÖKKTIÁ KÖRLUNUM — er hún var komin yf ir götuna Gangandi vegfarandi skrifar: ,,Ég var dag einn í haust á gangi með 6 ára son minn og vorum við staddir á móts við gangbrautarljósin á Hringbrautinni fyrir framan Elli- heimilið Grund. Var ég að útskýra fyrir syni mínum regluna um rauða og græna karlinn og sýndi honum hnappinn sem maður styður á til að fá grænan karl og þar með heimild til að ganga yfir götuna. Bar þá að konu á miðjum aldri handan götunnar og ætlaði hún auðsjáanlega yfir, því hún studdi á hnappinn. Nú benti ég syni mínum á að fylgjast með konunni og hvernig ljósin virkuðu. En svo bregðast krosstré sem önnur tré. Konan stóð aðeins og horfði á ljósin og rétt náði að komast yfir götuna áður en rauða ljósið kviknaði aftur og bifreiðarstjórarnir orðnir óþolin- móðir og farnir að taka af stað á ný. En yfir komst hún með hjálp og til- litssemi bifreiðastjóranna. Þegar konan var komin yfir götuna vatt hún sér að hnappnum þeim megin og þrýsti á. Sneri ég mér þá að henni og spurði hvort ég ætti ekki að fylgja henni yfir ef hún ætlaði til baka. En hún sagðist vera nýkomin yfir og ætlaði sér ekkert til baka. Hún væri bara að slökkva á eftir sér. Ég reyndi ekki að kenna syni mínum meira í bili um rauða karlinn og þann græna. ro CHRYSLER ^nniirö o O árg■ 1979‘ \ \ in , , i / / 11 n! c* o * SUOURLANOSBRAUT 10. SlMAR; 83330 - 834S4 v\\ LAUGARDAGS- MARKAÐUR1979, y'J ) Aspen Custom 2 dr......1978 AspenSE2dr.............1976 Swinger í sérflokki.... 1974. ChargerSE..............1974 Dart...................1975 DartCustom.............1973 —» ; DODGE Aspen SE, 4 dr. 1977, sjálfsk., aflstýri, 25.000 km, silfurgrár. árg. ekinn Volaré Premier 2 dr . 1978 Volaré Custom 4 dr . 1978 Volaré Custom 2 dr . 1977 Gold Duster . 1974 Fury station . 1973 Plymouth Volaré Premier 4 dr. lárg. 1978, sjálfsk., aflstýri, ek- inn 13.000 km, rauður. Simca 1508 GT............1978 Simca 1508 S.............1978 Simca 1508 GT............1977 Simca 1508 S.............1977 Simca 1100 LX............1977 Simca 1100 LE............1977 Simca 1100 LX............1976 Simca 1100 GLS...........1974 Citroén GSE c-matic.....1978 Renault 16 TS...........1971 VW Passat LS..............1974 FordEscort................1974 1 Ford Escort þýzkur.......1974 Peugeot404 . . .......... 1974 iDODGE ASPEN Custom árg. 1977, sjálfsk., aflstýri, ekinn 15.000 km. Grænn, 4 dyra. Mazda 929 4 dr.......1977 Mercedes Benz 300 D... . 1975 Mercedes Benz 220 D.... 1968 PÁáss fyrir góda bíh í Chrysfer-salnum. Honda Civic.................1977 VW Golf.....................1978 Audi 100 GLS................1977 Austin Mini 1000 .......... 1974 Fiat 127 .................. 1973 Fiat 128 .................. 1978 Chevrolet Impala............1974 Chevrolet Camaro...........1970 Mercury Comet Custom . . 1974 Ford Fairmont station .... 1978 Simca 1307 GLSárgerð 1978 VILTU SEUA? VILTU SKIPTA? VILTU KAUPA? OPIÐ KL. 10-17 i DAG, LAUGARDAG SUÐURLANDSBRAUT 10 CHRYSLER nnm iMMi SÍMAR 83330 - 83454 Þráinn Viltar Þrálnsson, 11 ára: Ég spilaði með skólahljómsveit Kópavogs i Kópavogsskóla. Hvað gek^ .___ sumardaginn fyrsta? Spurning dagsins Sigriður Vala Jörundsdóttir, 11 ára: Ég fór i skrúðgöngu hér i Kópavogi og fór svo með pabba að járna hest. Halldóra Ingþórsdóttir, 11 ára: Eg fór niður á Lækjartorg á útiskemmtunina þar en ég sá ekki neitt af því að það var svomargtfólk þar. Þórarinn Jóhannsson, 11 ára: Ég fór niður á Lækjartorg og var aðallega í tívoliinu þar. Þaðvarágætt. Laufcy Kristinsdóttir, 11 ára: skrúðgöngu hér í Kópavoginum. Hún endaði niöri I Kópavogsskóla. Reynir Sýrusson, 12 ára: Ég gerði eigin- lega ekkert sérstakt nema hvað ég var að keppa við Fram með ÍK.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.