Dagblaðið - 21.04.1979, Síða 16

Dagblaðið - 21.04.1979, Síða 16
16 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1979. 8 I ! DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ vSÍMI 27022 ÞVERHOLJ111 Til sölu i Borðstofuborð og 6 stólar meö rósóttu áklæöi til sölu, einnig barnavagga og burðarrúm. Uppl. i síma 85236. JCB — 3-D árg. ’74. Tilboð óskast í traktorsgröfu i góðu standi ásamt fylgihlutum. Nánari uppl. gefnar í síma 92-2910 og 92-3620. Sumarbústaður á Illugastöðum i Fnjóskada). Til sölu er l /4 í sumarbústað að llluga- stöðum Fnjóskadal. Húsið býður upp á öll nýtízku þægindi. 3 svefnherbergi, eld- hús, bað og stofa. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—216 Til sölu 20—30 rækjukassar, óboraðir, 10 kilóa vatnsbakkar, hvítir, 7—800 litra trefjaplastkar á hjólum og ný handklæðaþurrka frá Fönn. Uppl. í sima 81506. Herraterylencbuxur á 7 þús. kr., dömubuxur á 6 þús. kr. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. Myndsegulband. Til sölu Nordmende myndsegulband, 5 mánaða gamalt, ábyrgðarskírteini fylgir. Uppl. í síma 82063. Sumarbústaður — verzlun Vil skipta á sumarbústað búnum hús- gögnum (veiðileyfi fyrir tvær stangir fylgja) og verzlun. Á sama staðer til sölu sófasett. Uppl. í síma 43021. Tvö nýleg golfsett til sölu. Einnig er til sölu BRAUN 2000 ljósmyndaflass. Uppl. i síma 53370. Golfsett. Til sölu Wilson Staff golfsett, fullt sett með poka og kerru, i mjög góðu standi. Uppl. í síma 51417 eftir kl. 4. Mifa kassettur Þið sem notið mikið af óáspiluðum kassettum getið sparað stórfé með því að panta Mifa kassettur beint frá vinnslu- stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónlist, hreinsikassettur, 8 rása kass- ettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kass- ettur. Mifa kassettur eru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tón- bönd, pósthólf 631, sími 22136 Akur- eyri. Vestmannaeyingar! Lokafagnaður í Stapa laugardaginn 28. apríl kl. 21.00. Hin vinsæla hljómsveit Astral leikur fyrir dansi. Skemmtiatriði söngur — og margt fleira. Húsið opnað kl. 20.00. Aðgöngumiðar seldir við inn- ganginn. Nánari upplýsingar hjá: Stellu í síma 92-2223. Lindu í síma 92—8403. Helga í síma 92—3235. Nú verða allir Vestmannaeyingar í Stapastuði og taka með sér gesti. Félag Vestmannaeyinga Suðurnesjum. Frá Sjúkraliðaskóla íslands Umsóknareyðublöð um skólavist næsta vetur liggja frammi í skrifstofu skólans að Suður- landsbraut 6, 4. hæð milli kl. 9 og 12. Um- sóknarfrestur er til 20. maí nasstkomandi. Skólastjóri. Til sölu „Comp/set" Ijóssetningarvél Prentsmiðjueigendur. Af sérstökum ástæðum er ný og ónotuð „Comp set” Ijóssetningarvél gerð 550 með leiðréttingar- og endur- vinnslubúnaði til sölu og afbendingar strax á hagstæðu verði. Upplýs- ingar i síma 12799 og á kvöldin i sima 31047. Hjónarúm til sölu, eirinig svart-hvítt sjónvarpstæki. Uppl. i síma 41187. Ný Black og Decker hálftommu borvél til sölu, I hraði, 550 snúninga. Uppl. í síma 72842 á kvöldin. 1 Óskast keypt D Þurrhreinsivélar og gufugína óskast til kaups. Uppl. I síma 42399. $ Verzlun l' Tízkuverzlun við Laugaveg til sölu. Einstakt tækifæri fyrir konu sem vill skapa sér sjálfstæöan atvinnu- rekstur. Litill lager. Tilboð sendist til augld. DB merkt „Verzlun 67”. Garðabær-nágrenni. Verzlunin Fit auglýsir: Leikföng, gjafa- vörur, snyrtivörur, barnasokkar, barna- föt og fleira. Allt á góðu verði. Opið frá kl. 14—19 og laugardaga 10—18. Verzlunin Fit, Lækjarfit 5, sími 52726. Leikföng-föndur. Nýjar vörur daglega. Fjölbreytt úrval leikfanga. Ótrúlega lágt verð. Komið og skoðið I sýningarglugga okkar. Næg bílastæði. Póstsendum. Leikbær,, Reykjavíkurvegi 50, Hafnarf., sími 54430._______________________________ Húsmæður. Saumið sjálfar og sparið. Simplicity fata- snið, rennilásar, tvinni og fleira. Husqvarna saumavélar. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Reykjavík, sími 91-35200. Álnabær Keflavík. Keflavik Suðurnes. Kvenfatnaður til sölu að Faxabraut 70, Keflavík, kjólar, blússur, peysur, pils, einnig barnafatnaður. Mjög gott verð. Uppl. I síma 92—1522. Verzlunin Höfn auglýsir: Ungbarnatreyjur úr frotté kr. 895, ungbarnasokkabuxur úr frotté kr. 665, ungbarnagallar úr frotté kr. 1650, ung- barnaskyrtur kr. 680, blátt flónel, bleikt flónel kr. 430 m, straufri sængurverasett kr. 9000, damask sængurverasett kr. 6100, léreftssængurverasett kr. 3800, gæsadúnn, gæsadúnssængur, fiður, koddar, amerisk handklæði, gott verð. Póstsendum. Verzlunin Höfn Vestur- götu 12, sími 15859. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850.-, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” ipg 7”, bílaútvörp, Verð frá kr. 17.750.-. Loftnetsstengur og bílahátalarar, hljóm- plötur, músikkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Veizt þú aö stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, I verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. JReynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiöja, Höfðatúni 4 R., simi 23480. Nægbílastæði. Hof Ingólfsstræti, gengt Gamla bfói. Nýkomið, úrval af garni, sérstæð tyrknesk antikvara. Tökum upp daglega úrval af hannyrða- og gjafavörum.Opið f.h. á laugardögum. I Fyrir ungbörn Gódur kerruvagn óskast. Uppl. í síma 36355. Óska eftir vel með förnum barnavagni. Uppl. í síma 51931. I Húsgögn ii Til sölu sófasett með plussáklæði. Uppl. í sima 25875. SvefnsóG, nýyfirdekktur, til sölu. Verð 65 þús. Uppl. í síma 12028. Til sölu góður og vel með farinn svefnbekkur (190 cm langur) með sængurfatageymslu. Verð 25 þús.Einnig góður armstóll, verð kr. 7 þús. Uppl. i sima 74603 eftir kl. 6 á kvöldin. Óskum eftir tveimur notuðum hægindastólum. Uppl.’ isíma 92—3560. Til sölu fyrir byrjendur í búskap sófi og stóll ásamt sófaborði, húsbóndastóll með skammeli, einnig Hansahillur. Uppl. i síma 13444 milli kl. 10 og 12og5og6. Bólstrun. Bólstrum og klæðun: notuð húsgögn. Athugið. Höfum til sölu símastóla og rókókóstóla og fleira. Greiðsluskilmálar K.E. Húsgögn, Ingólfsstræti 8, sími 24118. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, slmi 14099. Glæsilegt sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn- stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð, saumaborð og innskots- borð, vegghillur og veggsett, Ríól bóka- hillur, borðstofusett, hvíldarstólar, körfuborð og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás Húsgögn Helluhrauni 10 Hafnar- firði, sími 50564. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsóar, svefnsófasett og hjónarúm. Kynnið ykkur verð og gæði. Afgreiðslutími milli kl. 1 og 7 e.h. mánudaga til fimmtudaga og föstudaga kl. 9—7. Sendum i póst- kröfu. Húsgagnaverksmiðja Húsgagna- þjónustunnar, Langholtsvegi 126, s. 34848. 1 Hljóðfæri i H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, simi 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu veröi. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. i*bst»t hr tsng& PLASTPOKAR (j Hljómtæki Marantz magnari 1150 til sölu plús tveir HPM 100 hátalarar og Pioneer PL 112D plötuspilari. Greiðslu- skilmálar. Uppl. i sima 83663. Gunnar. Til sölu vel m?ð farin 4ra ára gömul Pioneer hljóm- taéki. Uppl. i sima 66454 eftir kl. 4. Pioneer SA 8.500 II stereomagnari, 2 x 60 sinusvött, sem nýr til sölu á mjög lágu verði. Uppl. í síma 92—1602 eftir kl. 7. (j Heimilistæki ! Rafha eldavél, ca 5 ára gömul, 4ra hellna með hitaskúffu til sölu. Er i mjög gé(ðu standi. Verð 45 þús. Uppl. i síma 26885. ísskápur til sölu, stór gamall Crosley 165 á hæð, 90 b. að framan og 60 breidd á hlið. Þarf lag- færingar við en er í gangi. Uppl. að Flókagötu 13, 1. hæð, ekki svarað í Til sölu Zanussi þvottavél, 2ja ára. Uppl. í síma 42083. Til sölu er 3 ára gömul Zanussi þvottavél. Uppl. i síma 43235. I Sjónvörp ! Sjónvarpsmarkaðurinn í fullum gangi. Óskum eftir 14, 16 og 20 tommu tækjum í sölu. Athugið — Tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Lítið inn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Opið frá 10—12 og 1—6. Ath.: Opið til 4 á laugardögum. í Safnarinn Kaupum fslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skóla- vörðustig 21 a, slmi 21170. I Ljósmyndun i 16 mm super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i mikiu úrvali. bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvaiið fyrir barnaafmæli eða barna- samkomur; Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan, og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch an the Kid, French Connection, Mash og fl. i stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu, Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir- liggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). Véla- og kvikmyndaleigan. Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik- myndavélar. Polaroidvélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í síma 23479. (Ægir). Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Kjörið fyrir barnaafmæli og sam- komur. Uppl. í síma 77520. Nýkomið mikið úrval af Super 8 litfilmum til leigu nú þegar, bæði í tón og þöglum útgáfum. Teikni- myhdir, m.a. Flintstones, Joky Björn, Magoo og fleira. Fyrir fullorðna m.a. Close Encounters, Deep, Brake out, Odessa File, Count Ballou, Guns of Navarone og fleira. Sýningarvélar til leigu. Sími 36521. (j Dýrahald ! Brúnbröndóttur köttur tapaðist frá Vallhólma 22, merktur Bjössi, Skjólbraut 22. Hringið í sima 42467. Til sölu notaður hnakkur, verð 30 þús. Uppl. i síma 24371.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.