Dagblaðið - 21.04.1979, Side 18

Dagblaðið - 21.04.1979, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR21. APRÍL 1979. Mazda 626. Til sölu Mazda 626 2000 CC árg. 79. 2ja dyra, hardtop, sjálfskipt, ekin innan við 2000 km. Uppl. í síma 42119. Varahlutir 1 Cortinu ,' árg. '68 til sölu, vél. 'gírkassi, hurðir o. fl. Framdemparar með öllu í Fiat 128 73. Kaupum bila til niðurrifs. Varahluta- salan, Blesugróf 34, sími 83945. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í VW '68. Franskan Chrysler, Belvedere, Ford V—8, Skoda, Vauxhall Vivu, Victor 70, Fiat 71, Moskvitch, Hillman Hunter, Benz '64, Crown '66, Taunus '67, Opel ’66 Cortinu og fleiri bíla. Kaupum bila til niðurrifs. Tökum að okkur að fjarlaegja bíla. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, sími 81442. Peugeot 404 árg. ’72 til sölu. Uppl. í sima 74448 eftir kl. 5. Til sölu er Volga árg. 72 til niðurrifs, varahlutir fylgja. einnig BMC dísilvél. 1,5 I. nýyfirfarin. kúplingshús fyrir Willysjeppa fylgir. Uppl. í sima 94—1275. Óska eftir Mözdu 929 árg. 75, 2ja dyra. Góð útborgun fyrir góðan bil. Simi 51544. 4racyl. Trader disilvél óskast. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—6006. Óska eftir bil sem mætti greiðast með háum vixlum. ekki eldri en 71. Mætti þarfnast lag- færingar. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—112 Vil kaupa ameriskan sjálfskiptan bil, árg. ’65-’68, möguleikar á skiptum fyrir Fíat 1500 árg. 72. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—6103. Óska eftir að kaupa girkassa og kúplingspressu í Cortinu árg. 70. Sími 43251 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa driföxul hægra megin í Renault R4. Uppl. í síma 18370 og 66667. Til sölu Lada Topaz árg. 77. Uppl. í síma 92—3423, Kefla- vík. VW Golf. Óska eftir að kaupa VW Golf árg. 76 eða 77, góð útborgun, eða staðgreiðsla fyrir góðan bil. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—6058. Til sölu Blazerfelgur og hjólkoppar á VW 1600, mótor, ekinn 20 þús. km, Benz vökvastýri, dísilmótor og bensínmótor. Mótor- og girkassar í Wagoneer, BMW mótor, Peugeot mótor, mótor úr Pardus 110R, Hillman mótor, gírkassi i Escort, hurðir á Cortinu árg. 72 og hurðir á Skoda 110 árg. 74. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Til sölu Hornet Sportabout árg. 1971, 5 dyra, 6 cyl., sjálfskiptur. Ný sjálfskipting, nýtt bremsukerfi og demprarar, nýstilltur og yfirfarinn, skoðaður 79. Gott lakk, bill tilbúinn i sumarleyfið, markaðsverð. Uppl. í sima 16463 á kvöldin og um helgar. Volvo Amason. Til sölu Volvo Amason árg. '67. Uppl. i síma 71578. Talstöð óskast (Gufunes), allar gerðir koma til greina. Hef leyfi. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. VW Microbus árg. 71, skoðaður 79 til sölu. Uppl. í sima 66322 eftirkl. 19. Datsun 220 dfsil til sölu. Góður bill, skráður 1974. Leikfélagið í Adavík sýnir nústykkið sívinsæla Litla týnda stúlkan iðalhlutverki er hin unga og stórefnilega KATA KANÍNA. MGeuvcR-frr © Buns Ég skal kenna þér að leggja kabal, það er stór- skemmtilegt tómstundagaman. Heldurðu að ég nenni að eyða tímanum í eitthvað þar sem snilli mín kemur niður á , mérsjálfuml? Ford Fiesta eða Mazda 818 árg. 77-78 óskast. Staðgreiðsla á góðum bil. Simi 32908. Til sölu Ford Cortina 1600 XL 74. Mözdur af flestum árg., og gerðum margar tegundir Datsun bíla. Mercury Monarch 78, 6 cyl, sjálfskiptur, æskileg skipti á 2ja milljón króna bil, Mercury Comet 72, 6 cyl. sjálfsk., Ford Maveric 72, 6 cyl., sjálfskiptur. Svo fyrir gæjana sem aðhyllast kvartmílu- sportið, Pontiac. LeMans ’69, 8 cyl., sjálfskiptur, 350 cub. Upphækkaður, á breiðum dekkjum og krómfelgum. Hef kaupanda að Benz disil að verðmæti 3 1/2 til 4 millj. Vantar allar gerðir Volvobíla á skrá. Ath. sumir þessara bila fást á mjög góðum kjörum. Láttu sjá þig eða heyra. Bilasala-bilaskipti. Bílasalan Bílakjör, Sigtúni 3, sími 14690. Hef opið til kl. 22 í kvöld og 10—18 laugardag. Mazda 323 árg. 78 til sölu, mjög góður bill. Uppl. í síma 40694. Til sölu Range Rover árg. 72. Uppl. í síma 19400 eða á kvöldin í síma 41607. Bflasalan Bílakjör auglýsir. Hef opnað bílasölu að Sigtúni 3 (sama húsi og þvottastöðin Bliki), simi 14690. Okkur vantar allar teg. blla á skrá, tök- um einnig vörubila, fólksflutningabíla og hvers konar vinnuvélar til sölumeð- ferðar. Reynið viðskiptin, kappkostum örugga og góða þjónustu. Höfum opið alla virka daga kl. 9—7 nema þriðjud. og fimmtud. veitum við sérstaka kvöldþjón- ustu og höfum opið til kl. 22, laugard. 10—16 og sunnud. 13—16. Bilasalan Bílakjör Sigtúni 3. Benz árg. ’63 til sölu i toppstandi. Uppl. í sima 44342. Höfum mikið úrval varahluta í flestar gerðir bifreiða, t.d. Cortina 72, Skoda 110 74, Plymouth Belvedere '61, BMW 1600 ’68, Fiat 125, 128, 124 og 850, Taunus 17M '61, Land Rover, Willys og Wagoneer. Bllapartasalan hefur opið virka daga frá kl. 9—7,, laugardaga 9—3 og sunnudaga 1—3. Sendum um land allt. Bílapartasalan1 Höfðatúni 10,sími 11397. Vörubílar i Véla- og vörubilasalan. Okkur vantar á skrá allar gerðir vinnuvéla, svo og vöru- og vöru- flutningabíla, einnig búvélar alls konar, svo sem traktora og heyvinnuvélar, krana, krabba og fleiri fylgihluti. Opið virka daga kl. 9—7, laugardaga 10—4. Bila og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Heimasími sölumanns 54596. Húsnæði í boði 2ja herb. ibúð til leigu í vesturbæ. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-218 tbúð með 5 svefnherbergjum og tveim stofum til leigu. Tilboð leggist inri’á augld. DB merkt „73”. Til leigu er falleg 4ra herb. íbúð í vesturbænum. Til- boð sendist DB merkt „150” fyrir 30. apríl. tbúð til leigu. 2 herbergi og eldhús til leigu i Hliðunum, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 99-3346 frá ki. 20-22. Leigumiðlun Svölu Niclsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa- vogi. Sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. 2—6 eftir hádegi, en á fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar. Falleg hæð nálægt miðbænum með húsgögnum til leigu i 3—4 mánuði. Fyrirframgreiðsla og reglusemi áskilin. Tilboð sendist í póst- hólf 1202 fyrir 25. apríl. Atvinnuhúsnæði. Bjart húsnæði, ca. 100 ferm á annarri hæð rétt neðan við Laugaveg til leigu. Hentugt fyrir léttan iðnað. Laust nú þegar. Uppl. í síma 25210. Leigjendasamtökln. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar íbúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 2—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. , Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2. Húsráðendur látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjendur að öllum gerðum ibúða, verzlana og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8 til 20. Leigumiölunin Mjóuhlíð 2, s. 29928. Húsnæði óskast Ung hjón óska eftir að taka á leigu einbýlishús. Einnig óskast góð stúlka til að gæta 2ja barna á kvöldin. Uppl. í síma 76850. Óska eftir að taka á leigu bílskúr fyrir lítinn iðnað, helzt i austurborginni. Uppl. i síma 37058. Bilskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 27590 eða 39416 eftirkl. lOákvöldin. Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð, einhver fyrirfram- greiðsla og skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 33161 f.h. ogeftir kl. 6. Óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð, tvennt i heimili. Uppl. i sima 82849. Ungtreglusamt par með eitt bam óskar eftir íbúð strax, má þarfnast smálagfæringar. öruggar mánaðargreiðslur. Vinsamlega hringið í sima 40485. Hjón með 3 börn óska eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð frá 20. júní í 7—9 mánuði, helzt sem næst Laugamesskóla. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 44528. Ung hjón vantar 2ja til 3ja herb. íbúð í Reykjavík eða ná- grenni fram til haustsins. Uppl. í síma 21503. Góð einstaklingsibúð eða herbergi með eldhúsi og baði eða aðgangi að eldhúsi og baði óskast, helzt i miðbæ eða á Stór-Reykjavikursvæðinu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—138. tbúð óskast til leigu, tvennt fullorðið í heimili. Fyrirfram- greiðsla í boði. Uppl. i sima 86963. Reglusöm miðaldra kona óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 30882. Reglusöm miðaldra kona óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu strax, þarf nauðsynlega að vera á fyrstu hæð. Uppl. í síma 37245. Óska eftir að taka á leigu bílskúr eða annað hliðstætt húsnæði, ekki fyrir bílaviðgerðir. Uppl. í síma 74564. Barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúö fyrir 1. maí. Reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. i síma 72375. 2ja til 4ra herb. ibúð óskast á leigu strax, helzt í mið- eða vesturbænum. Einhleypur karlmaður í heimiii. Meðmæli, góð umgengni, góðar greiðslur. Uppl. í síma 17949 sem fyrst. Fjölskylda utan af landi óskar eftir íbúð eða einbýlishúsi til leigu. Uppl.ísima 22985. Umgengnisgóður maður sem stundar þrifalega vinnu óskar eftir herbergi með góðri snyrtiaðstöðu. Eldunaraðstaða eða fæði á sama stað æskilegt. Uppl. í síma 72592 frá kl. 10— 20. 3ja herb. ibúð óskast til leigu, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 20201. Reglusamur maður á sextugsaldri óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Helzt sem næst piiðbænum. Uppl. i síma 36952. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð, helzt i Heima- hverfi eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 71883. Hjón með 2 börn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð í 3—5 mánuði. Uppl í sima 36941 eftir kl. 18 or í sima 20333 allan daginn. Óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð. Uppl. í sima 76925. Kona i góðri stöðu óskar eftir íbúð á hæð. Uppl. i sima 17864 eftir kl. 8.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.