Dagblaðið - 21.04.1979, Síða 20

Dagblaðið - 21.04.1979, Síða 20
20 ’ XRBÆJARPRESTAKALL: Barna og fjölskyldu samkoma í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Altarisgönguathöfn fypr fermingarbörn og vandamenn þeirra i safnaöajheimilinu kl. 20.30. Séra Guðmundur Þorsteinsson..*'’ ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 að Noröurbrún I. Séra Grimur Grimsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Fermingarguðs þjónustur i Bústaðakirkju kl. 10.30 og kl. 13.30. Séra Jón Bjarman. BÚSTAÐAKIRKJA: Fermingarmessur Breiðholts safnaöarkl. 10.30 og kl. 13.30. Sóknarnefndin. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safn- aðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Fermingar- guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 10.30 árd. Séra Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Fermingarmessur kl. 11 og kl. 2 á vegum Fella- og Hólaprestakalls. Prestur séra Hreinn Hjartarson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Uugardagur: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu- dagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 f.h. Ferming og altarisganga i Dómkirkjunni kl. 11 f.h. og kl. 2 e.h. Séra Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðs-. þjónusta kl. 2. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Al- menn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Séra Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Séra Karl Sigurbjörnsson. Guðsþjónusta kl. 14.00, ferming. Báðir prestarnir. Þriðjudagur: Lesmessa kl. 10.30 ' árd. Beðiö fyrir sjúkum. Kirkjuskóli barnanna á laugardagkl. 14.00. LANDSPlTALINN: Messa kl. 10 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Kárs- nesskóla kl. 11 árd. Fermingarguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 2. Séra Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Séra Sig. Haukur Guðjónsson. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Þriðjudagur 24. apríl: Bænastund kl. 18.00. Æskulýðsfundur kl. 20.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Guömundur óskar ólafsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN I REYKJAVÍK: Messa kl. 2. Organ leikari Sigurður lsólfsson. Prestur séra Kristján Ró- bertsson. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS LANDA KOTI: Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10.30 árdegis. Lágmessa kl. 2. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 siðdegis, nema á laugardögum, þá kl. 2. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis. KAPELLA ST. JÓSEFSSYSTRA GARÐABÆ: Hámessa kl. 2. KAÞÓLSKA KIRKJAN HAFNARFIRÐI: Messa kl. lOárdegis. KARMELKLAUSTUR HAFNARFIRÐI: Hámessa kl. 8.30 árdegis. Virka daga er messa kl. 8 árdegis. Sýningar Vorsýning Valhúsaskóla 1979 l tilefni af fimm ára starfsafmæli Valhúsaskóla verður skólinn opinn almenningi laugardaginn 21. apríl frá kl. 10— 18. Þar verður sýning á vinnu nem enda. Nemendur sjá um kaffiveitingar og leiðbeina og aðstoða gesti eftir þörfum. Skólinn væntir þess að sem flestir sjái sér fært að líta inn og kynnast starfsemi skólans eins og hún kemur fram á sýningu sem þessari. Þarna er búið að vinna af elju og vandvirkni og væri mikil ánægja að því aðsem flestir sæktu skólann heim nk. laugardag. Verið velkomin i Valhúsaskóla laugardaginn 2L. apríl. Kynningarfundur um Nordsats Norræna félagið á lslandi boðar til almenns fundar sunnudaginn 22. april nk. kl. 14.00 i Norræna húsinu og er umræöucfnið norrænn útvarps- og sjónvarps- hnöttur, sem nefndur hefur verið Nordsats, og viðhorf íslendinga til þess máls; um það hefur mikiö verið fjallað í Noröurlandaráði, ráðherranefndum, menn ingarmálanefnd Norðurlandaráðs, svo og af öðrum þeim aðilum sem til þess hafa veriðsettir. Norræna félagið telur rétt að starfsemi Norður- landaráðs og stofnana þess sé gerð heyrum kunn í sem rfkustum mæli. Þess vegna er til þessarar kynningar og umræðu efnt og verða fFamsögumenn: Ragnar Arnalds menntamálaráðherra, Eiður Guðna son, form. íslandsdeildar Norðurlandaráðs, Njörður P. Njarðvik, form. Rithöfundasambands Islands, Þor steinn Jónsson, form. félags kvikmyndagerðarmanna. og Gylfi Þ. Gíslason prófessor sem fylgzt hefur manna bezt með framgangi þessa máls er hann var formaður menntamálanefndar Norðurlandaráðs um árabil. Fundarstjóri er Hjálmar ólafsson. Á eftir verða frjálsar umræður og er öllum heimil þátttaka í fundinum meðan húsrúm leyfir. Varðberg, félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, heldur hádegisfund laugardaginn 21. apríl i Snorrabæ (gengið inn við hliðina á Austurbæjarbiói). Fundurinn hefstkl. 12.15. Á fundinum mun Einar Ágústsson alþingismaður tala um hina nýju og umtöluðu öryggismálanefnd, skýra frá störfum hennar og markmiðum, en Einar er for- maður hennar. Hann mun svara fyrirspurnum fundar- gesta að erindi sinu loknu. Fundurinn er ætlaður félagsmönnum i Varðbergi og SVS og gestum þeirra. Sálarrannsóknafélag íslands Félagsfundur verður að Hallveigarstöðum mánu- daginn 23. apríl kl. 20.30. Venjulegaðalfundarstörf. Stjórnmáiafundlr L................^ Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Ólafsvíkur og nágrennis verður haldinn i Sjóbúðum, Ólafsvík, laugardaginn 21. þ.m. kl. 2 siðdegis. Dagskrá: I. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á lands- fund. 3. önnur mál. Alþingismennirnir Fríðjón Þórðarson og Jósef H. Þorgeirsson koma á fundinn. FUS Huginn Garðabæ Almennur félagsfundur verður haldinn laugardaginn 21. þ.m. kl. 3. síðdegis. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. önnur mál. Félagar fjölmennum. Sjálfstæðisfélag Miðneshrepps Fundur verður haldinn laugardaginn 21. april kl. 2 e.h. Fundarefni: Val fulltrúa á landsfund. Austur- Skaftafellssýsla Sjálfstæðisfélögin I Austur Skaftafellssýslu boða til alm. stjórnmálafundar á Hótel Höfn laugardaginn 21. apríl kl. 2 e.h. Ræðumenn: Alþingismennirnir Matthías Á. Mathiesen og Sverrir Hermannsson. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Fljótsdalshéraðs verður haldinn i Vegaveitingum sunnudaginn 22. april kl. 14. Dagskrá skv. fundarboöi. Aðalfundur — Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna á Snæfellsnesi verður haldinn í Sjóbúðum, ólafsvík, laugardaginn 21. april kl. 4 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundar- störf. 2. önnur mál. Alþingismennirnir Friðjón Þórðarson og Jósef H. Þorgeirsson koma á fundinn. Framhaldsaðatfundur Leiknis verður haldinn 21. april kl. 2 að Seljabraut 54 í húsi KjÖts og fisks. Lagabrey tingar. 9 Sjúkraliðar Munið aðalfund S.L.F.Í. sem haldinn verður í Kristal- sal Hótels Loftleiða laugardaginn 21. apríl kl. 14. For- mannskjör hefst kl. 15.15. Fundi lokað meðan kosn- ing stendur yfir. Allir félagsbundnir sjúkraliðar hafa kosningarrétt. Kvennadeild Rvkd. Rauða kross íslands Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 23. april i Átthagasal Hótel Sögu og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kristján Jónasson læknir flytur erindi. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Ferðafélag íslands Myndakvöld 25. apiil kl. 20.30 i Hótcl Borg. 1. Sveinn ólafsson sýnir myndir af blómum, fjörulifi,' skordýrum og fl. smálegu úr náttúrunni. j 2. Elva Thoroddsen sýnir myndir víðs vegar af landinu, m.a. ýmsum stöðum, sem Ferðafélagið er með sumarleyfisferðir til. 3. Kaffihlé. 4. Grétar Eiríksson sýnir fuglamyndir. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Útivistarferðir Laugard. 21. april kl. 13: Skálafell á Hellisheiði. Verð 1500 kr. Sunnud. 22. april. \' Kl. 10: Hrauntunga- Höskuldarvellir og víðar. Verð 1500kr. Kl. 13: Sog, litadýrð, steinaleit, eða Keilir. Verö 1500 kr. FariðfráBSl. bensínsölu. Tónleikar Kammersveitar Reykjavíkur Þriðju áskriftartónleikar Kammersveitar Reykja- víkur á þessu starfsári verða í samkomusal Hamra- hlíðarskóla á sunnudaginn kl. 17. Á tónleikunum verða einungis flutt verk eftir Franz Schubert, en um þessar mundir er 150. ártiðar tónskáldsins minnzt um allan heim. Leikið verður Scherzo og Tríó fyrir átta blásturshljóðfæri, „Der Hirt auf dem Felsen” fyrir sópran, klarinett og píanó og munu ólöf K. Harðar- dóttir, Gunnar Egilson og Gisli Magnússon flytja það. Að síðustu verður leikinn Kvintett í C-dúr, D-956 fyrir tvær fiðlur, lágfiðlu og tvöcelló, en kvintett þessi er síðasta meiriháttar tónverk sem Schubert samdi. Flytjendur kvintettsins eru Rut Ingólfsdóttir, Kolbrún Hjaltadóttir, Helga Þórarinsdóttir, Pétur Þorvaldsson og Auður Ingvadóttir. Tónleikar Selkórsins Selkórinn á Seltjarnarnesi heldur vortónleika sina, er hann kallar að venju Hörpusöng, i Félagsheimili Seltjarnarness sunnudaginn 22. april kl. 4.30 og fimmtudaginn 26. apríl kl. 8.30. Efnisskrá er fjölbreytt og flutt verða innlend og erlcnd lög og mun kórínn syngja bæði sem blandaður kór og kvennakór, undir stjórn Guðrúnar Birnu Hannesdóttur sem veriö hefur stjórnandi kórsins undanfarna tvo vetur. Raddþjálfari kórsins er Ragnheiður Guðmunds- dóttir söngkona. Mun hún syngja nokkur lög á þess- um tónleikum og einnig stjórnar hún söng nokkurra kórkvenna í fjórum lögum. Undirleikari á tónleikun- um verður Lára Rafnsdóttir. Kórfélagar eru nú 32 og er mikil sönggleði og sam- starfsvilji ríkjandi meðal þeirra. í okkar bæjarfélagi eflir starfsemi sem þessi menn ingarlif og samhug bæjarbúa enda hafa bæjaryfirvöld styrkt starfsemi kórsins sl. tvö ár og á þessu ári fékk kórinn styrk úr Lista- og menningarsjóði Seltjamar- ness. Við viljum eindregið hvetja nýja sem eldri Seltirn- inga og aðra söngunnendur til að koma á tónleikana. Fastur liður i starfsemi kórsins er að halda vor skemmtun. Veröur hún haldin laugardaginn 5. mai i Félagsheimilinu. Munu þá kórfélagar bregða á leik Söngfélagió Harpan heldur tónleika Söngfélagið Harpan Hofsósi heldur þrenna tónleika sunnanlands um helgina. Fyrstu tónlcikar verða haldnir i Kópavogsbiói i kvöld, föstudag, kl. 21. Félagsbíói Keflavik laugardag kl. 16 og i Hlégarði Mosfellssveit kl. 21. Eftir konsertinn í Hlégarði verður haldinn dansleikur og mun hljómsveitin Upplyfting sjá um dansmúsíkina. Einsöngvarar með Söngfélaginu eru Inga Rún Pálmadóttir og Þorvaldur G. Óskarsson. Stjórnandi er Ingimar Pálsson. Skólakór Garðabæjar heldur vortónleika í Bústaðakirkju sunnudaginn 22. april kl. 17. Kórinn fer í söngferð til Svíþjóðar og Danmerkur og syngur hann á vorhátið Sænsk-islenzka félagsins í Gautaborg 29. april og Liseberg í Tivoli 1. maí. Einnig mun kór- inn syngja i Tivolí í Kaupmannahöfn 4. mai. LAÚGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótekið Dísa. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Diskótekið Disa. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur kUeðnaður. HÓTEL SAGA: Súlnasalun Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Þuriði Sigurðar- dóttur. Mimisban Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Goðgá, Tívolí og diskótek. LEIKHÚSKJALLARINN: Thalia leikur fyrir dansi. vLINDARBÆR: Gömlu dansarnir. NAUST: Tríó Nausts leikuf. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn op inn. , SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrn matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Mattý Jóhannsdótt- ur. Diskótekið Dísa. Matur framreiddur fyrir matar- gesti. Snyrtilegur klæðnaður. HÓTEL SAGA: Súlnasalun Sunnuskemmtikvöld með mat. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi ásamt söngkonunni Þuriði Sigurðardóttur. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á píanó. Stjörnu- salun Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. KLÚBBURINN: Goðgá, Tivoli og diskótek. NAUST: Trió Nausts leikur. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn op- inn. SNEKKJAN: Diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. N # [Éldridansaklúbburinn Elding Gömlu dansarnir öll laugardagskvöld í .Hreyfilshúsinu. Miðapantanir eftir kl. 20 ísíma 85520. Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Rotterdam......................25/4 — Arnarfell Rotterdam.......................9/5 — Arnarfell Rotterdam......................23/5 — Arnarfell Antwerp........................27/4 — Arnarfeli Antwerp........................11/5 — Arnarfelí Antwerp..................................24/5 — Arnarfell Goole....................................24/4 — Arnarfell Goole.....................................8/5 — Arnarfell Goole....................................22/5 — Arnarfell Svendborg.....................21/4 — Hvassafell Svendborg......................27/4 — Helgafell Svendborg...........................15/5 — skip Oslo / Larvík..................11/5 — Dísarfeil Varberg/Gautaborg..............15/5 — Disarfell Hamborg....................27/4 — Andreas Boye Hamborg.............................15/5 — skip Helsinki......................18/5 - Hvassafell Gloucester, Mass...............22/4 — Jökulfell Gloucester, Mass..........................4/5 — Skaftafell Gloucester, Mass.........................30/5 — Skaftafell Halifax, Kanada...........................7/5 — Skaftafell Halifax, Kanada...........................2/6 — Skaftafell Skíðaárekstrar og alþjóða skíðareglur Skiðareglur eru almennt viðurkenndar í öllum Alpa- löndum og annars staðar þar sem skiðaiðkun er vin- sælt tómstundagaman fólks. Út er komin bæklingur, sem nefndur er SKÍÐAÁREKSTRAR OG ALÞJÓÐA SKÍÐAREGLUR. Höfundur er Stefán- Már Stefánsson prófessor. Útgefandi er Amtak sf., Teikningar í bæklingnum eru eftir Hreggvið Stefáns- son og Þórunni Björgúlfsdóttur. Réttarráðgjöf ókeypis réttarráðgjöf hefst nú aftur eftir páskafríið. Hún er veitt öll miðvikudagskvöld i sima 27609 frá kl. 19.30—22. Verður því haldið áfram til maí-loka en ekki yfir sumarið. Með haustinu verður hún væntanlega tekin upp aftur en þá I breyttu formi. Frfkirkjan f Reykjavík Safnaðarpresturinn, séra Kristján Róbertsson, er til viðtals I kirkjunni virka daga kl. 5—6 siðd., simi 14579, heimasími 29105. Sfmaþjónusta Amurtekog Kvennasamtaka Prout tekur til starfa á ný. Símaþjónustan er ætluð þeim sem vilja ræða vandamál sin í trúnaði við utanaðkomandi aðila. Símaþjónustan er opin mánudaga og föstudaga frákl. 18-21. Sími 23588. DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. APRIL 1979. Austfirðingafélagið í Reykjavík Sumarfagnaður verður í Átthagasal Hótel Sögu laug- ardaginn 21. april og hefst kl. 21. Skemmtiatriði og dans. Átthagafélag Strandamanna hér i Reykjavik heldur sumarfagnað í Domus Medica laugardag kl. 9 siðd. Framsóknarfélag Akureyrar „Opið hús” að Hafnarstræti 90 alla miðvikudaga frá kl. 20. Sjónvarp, spil, tafl. Komið og þiggið kaffi og kökur og spjallið saman i góðu andrúmslofti. Dómkirkjan Fótsnyrting fyrir aldraða í sókninni á vegum kirkju- nefndar kvenna er alla þriðjudaga kl. 9—12. árd. að Hallveigarstöðum (gengið inn frá Túngötu). Tekið er á (mbti pöntunum i sima 34855. Frá Kattavinafélaginu Að gefnu tilefni eru kattaeigendur beðnir að hafa ketti sína inni um nætur. Einnig að merkja þá með hálsól,*' heimilisfangiogslmanúmeri. " • . - , Fermingar Breiðholtsprestakall Fermingarbörn I Breiðholtsprestakalli 22. april I Bú- staðakirkju kL 1330. STtLKUR Aðalheiöur Esther Gunnarsdóttir, Grýtubakka 18. Elísabet Dagfinnsdóttir, Fjarðaseli 25. Elva Sigtryggsdóttir, Hjaltabakka 22. Gröa Jakobina Ævarr Skúladóttir, Engjaseli 25. Guðbjörg Stefánsdóttir, Engjaseli 70. Guðný Sigurðardóttir, Grýtubakka 18. Guörún Blöndal Bjarnadóttir, Flúðaseli 67. Guðrún Sandra Gunnarsdóttir, Grjótaseli 16. Halla Rut Sveinbjörnsdóttir, Teigaseli 1. Helga Sigurðardóttir, Tunguseli 7. Halldóra Þorvaldsdóttir, Fffuseli 35. Harpa Eysteinsdóttir, Blöndubakka 14. Hert'is Sigurðardóttir, Fljótaseli 9. Hlin Þórhallsdóttir, Eyjabakka 15. Jóna ósk Pétursdóttir, Eyjabakka 4. Kristín Karlsdóttir, Flúðaseli 76. Rósa Bjarnadóttir, Tungubakka 20. DRENGIR Bent Níels Jónsson, Fifuseli 7. Brynjar Bjarnason, Flúða-seli 63. Einar Halldór Björnsson, Brekkuseli 34. Einar Már Júliusson, Teigaseli 4. Friðrik Úlfar Oddsson, Skriðustekk 11. Gunnar Kristinn Ottósson, Ljárskógum 23. Hafsteinn Ernst Hafsteinsson, trabakka 6. Hjörleifur Heimir Hilmarsson, Dvergabakka 32. Hlynur Bergman Birgisson, Kóngsbakka 11. Jóhannes ólafsson, Seljabraut 42. Jónas Jónasson, írabakka 6. Kristján Karl Gunnarsson, Strandaseli 8. Skúli Svanur Júliusson, Teigaseli 4. Þorbjörn Sigurðsson, Hléskógum 18. Hafnarffjarðarkirkja Ferming 22. aprll 1979 kl. 10.30 f.h. Prestur: Gunnþór Ingason. Árni Björn ómarsson, Móabarði 20. Baldvin Björnsson, Álfaskeiði 73. Berglind Þorleifsdóttir, Vesturvangi 12. Birna Ingvarsdóttir, Hólabraut 9. Einar Aðalsteinsson, Garðstíg 3 Guðmundur Tryggvason, Hringbraut 72 Guðmundur Ingibcrgsson, Breiðvangi 16 Guðrún Bjarnadóttir, Sléttahrauni 24 Gunnlaugur Ásgeirsson, Arnarhrauni 15 Helga Ágústsdóttir, Birkihvammi 3 HUf Ingibjörnsdóttir, Melabraut 7 Hörður Ragnarsson, Bröttukinn 24 Hrönn Hákansson, Álfaskeiði 92 Jóhann Tryggvi Jónsson, Sléttahrauni 32 Jóhanna Marin Jónsdóttir, Svalbarði 3 Kári Eiriksson, Móabarði 12 Kristján Freyr Baldvinsson, Vitastíg 10 óskar Þór Ármannsson, Kviholti 12 'Ragnar Gísli Árnason, Suðurgötu 85 Sigríður Benediktsdóttir, Melabraut 5 Sigurður Grétar Pálsson, Sléttahrauni 30 Sigurbjörg Margrét Sigurðardóttir, Álfaskeiði 100 Sigurgeir Guðjónsson, Sléttahrauni 22 Steinar Stephensen, ölduslóð 20 . Þorgils Einar Ámundason, Mávahrauni 4 Þóra Guðrún Þórsdóttir, Köldukinn 29 Þórður Kr. Sigurðsson, Álfaskeiði 84 Ferming 22. april 1979 kl. 2 e.h. Prestur: Gunnþór Ingason. Atli Guðmundsson, Hringbraut 3 Elín Þuriður Guðmundsdóttir, Hringbraut 65 Elvar Hreinsson, Svalbarði 11 Eygló Sigurjónsdóttir, Móabarði 27 'Eyrún Árnadóttir, Kviholti 4 Gunnar Kristjánsson, Hringbraut 21 Hermann Björn Erlingsson, Fögrukinn 7 Hilmar Ásgeirsson, Öldugötu 22 a Hjörtur Bragi Sverrisson, Arnarhrauni 37 Ingibjörg Svavarsdóttir, Stekkjarkinn 11 Janus ólason, Kelduhvammi 3 Jón Kári Hilmarsson, Klettahrauni 19 Karen Elisabet Bryde, Austurgötu 29 Kolbrún Gunnarsdóttir, Hringbraut 32 Lóa Marfa Magnúsdóttir, öldutúni 5 Margrét Björgvinsdóttir, Skúlaskeiði 20 Rúnar Ólafur Emilsson, Sléttahrauni 26 Sigrún Erlendsdóttir, Sólbergi Sigurjón Heiðar Hreinsson, ölduslóð 13 Sigurlfna Guðbjörnsdóttir, Holtsgötu 9 Sindri Sveinbjörnsson, Móabarði 30 Sólborg Sigurðardóttir, Erluhrauni 2 b Steinunn Knútsdóttir, Brekkuhvammi 16 Theodór Ólafsson, Brekkugötu 14 Þórunn Arinbjarnardóttir, Grænukinn 8 Þröstur Hreinsson, Svalbarði 11 Stefán Agnar Friðriksson, Álfaskeiði 98. Bergur Ólafsson, Lindarhvammi 26 Fella- og Hólaprestakall Ferming og altarisganga f Dómkirkjunni 22. apríl kL 11. Prestur séra Hreinn Hjartarson. PILTAR Arnar Reynisson, Æsufelli 6. Guðbjartur Þórarinsson, IðufelU 6. Guðmundur Guömundsson, Völvufelli 50. Hafþór Revnisson. VölvufelU 10. Hjalti Jóhannes Guðmundsson, Keilufelli 37. Jóhann Long Jóhannsson, Munaðarhóli 20, Hellis- sandi. Loftur Hjálmarsson, Torfufelll 14. Margeir Kúld Eiríksson, Rjúpufelli 27. óskar Sigurjón Maggason, Yrsufelli 15. Pétur Wilhelm Grétarsson, Unufelli 31. Rúnar Krístjánsson Fjekbted,TorMeH 48. Runólfur ólafur Gislason, TorfufeDi 35. Sigurbjöm Sigurbjörnsson, Vesturbergi 24. Sigurður Gunnar Gunnarsson, Unufelli 25. Sigurður Marinusson, Vesturbergi 18. Valgarð Ingibergsson, Vesturbergi 6. Þórður Bragason, TorfufelU 31. Þórður Tómasson, Torfufelli 17. Þórjón Pétur Pétursson, Völvufelli 9. STtLKUR Anna Garðarsdóttir, Gyðufelli 12. Ágústa Anna Ómarsdóttir, Jórufelli 10. Bryndis Arna Lúðvíksdóttir, Keilufelli 23. Fjóla Hilmarsdóttir, Vesturbergi 2. Guðbjörg Erlendsdóttir, Rjúpufelli 42. Halla Þorgeirsdóttir, JórufelU 10. Hanna Gróa Hafsteinsdóttir, Austurbergi 6. Hulda Jóna Birgisdóttir, RjúpufelU 29. Laufey ó. Sigurðardóttir, RjúpufeUi 42. Lilja Magnúsdóttir, TorfufeUi 27. Margrét Guðrún Bergsveinsdóttir, FannarfelU 4. Margrét Mikkjálsdóttir, RjúpufelU 33. Margrét Hrönn Viggósdóttir, YrsufelU 34. ólafla ó. Sigurðardóttir, RjúpufelU 42. ólafia Sigurjónsdóttir, Vesturbergi 54. RósUnd Huld Bergmann Sveinsdóttir, RjúpufelU 33. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Vesturbergi 81. Soffla Valdimarsdóttir, TorfufelU 5. Unnur Guðrún Karlsdóttir, FannarfelU 10. Þóra Sigríður Jónsdóttir, KeilufeUi 45. Þrúður Finnbogadóttir, RjúpufeUi 30. KL 2 e.h. PILTAR Arnar Berg ólafsson, UnufeUi 33. AtU Björn Bragason, KeUufeUi 8. Árni Bergþór Björnsson, Vesturbergi 64. ,Ágúst Loftsson, NorðurfelU 1. Baldur Jónasson, Dúfnahólum 2. Benedikt Benediktsson, RjúpufeUi 48. Grétar Erlendsson, RjúpufeUi 48. GisU Skúlason, TorfufelU 33. Ingimundur Gestsson, UnufelU 50. Ingimundur Ólafsson, YrsufelU 26. Jóhann Kristinn Hjálmarsson, FlúðaseU 87. Jón Garðar Hreiðarsson, Blesugróf 35. Jón Þórír Sveinsson, Kleppsvegi 16. Jón Einar Þórðarson, JómfeUi 2. Krístján Rafn Sigurösson, VölvufeUi 50. Sigurbjörn Herbertsson, Vesturbergi 20. Sigurður Arnar Árnason, JórufelU 6. Sigvaldi EUs Þórisson, RjúpufelU 33. SkúU Edvardsson, ÞórufelU 6. Stefán Hjálmar Birkisson, Vesturbergi 30. Stefán Þormar Úlfarsson, Seljabraut 24. Snævar Hreinsson, UnufelU 50. STÚLKUR Arna Hreinsdóttir, UnufeUi 50. Áslaug Melax, AsparfelU 2. Dagný HUn Ólafsdóttir, YrsufelU 38. Esther Halldórsdóttir, Vesturbergi 26. Eva Hrönn Hreinsdóttir, TorfufelU 31. Fanney Sigurgeirsdóttir, AsparfelU 2. Fríður Magnúsdóttir, UnufelU 33. Guðlaug Hafdís Alexandersdóttir, DalseU 34. Guðríður Anna Jóhannesdóttir, VölvufeUi 48. Gyða Þórdís Þórarínsdóttir, UnufeUi 4. Hanna Kristín Pétursdóttir, UnufelU 13. Harpa Lára Helgadóttir, Skálagerði 15. Hjördis Guðmundsdóttir, YrsufeUi 15. Kolfinna Guðmundsdóttir, AsparfelU 2. María Jóhanna Sigurðardóttir, ÞórufelU 8. Margrét Magnúsdóttir, FannarfelU 8. Rósa Vilborg Jóhannsdóttir, Vesturbergi 66. Sigrún Heiðarsdóttir, YrsufelU 18. Sigrún Bára Simonsen, Vesturbergi 74. Sigurbjörg Þorláksdóttir, Þrastarhólum 8. Stella Ingibjörg Steingrímsdóttir, Langholtsvegi 124. Gengið * GENGISSKRÁNÍNG FerOamanna- 1 , NR. 71 — 17. sprll 1979. gjaldeyrir 1 Eining Kaup , Kaup Sala 1 BandaHkjadoHar 328,80 329,60* 361,68 382.56* 1 Steriingspund 686,30 688,00* 75433 756,80* 1 KanadadoNar 28730 288,00* 316.03 31630*' 100 Danskar krónur 819830 621330* 6818,02 6834,63* 100 Norskar krónur 6377,00 6392,60* 7014,70 703136* 100 Sssnskar krónur 747830 7494,70* 8224,15 8244,17* 100 Flnnsk mörk 8197,60 8217,40* 901735 9039,14* 100 Franskir frankar 7512,85 7531,15* 8264,14 828437* 100 Balg.frankar 1088,00 1090,70* 119630 1199,77* 100 Svissn. frankar 1902830 19075,20* 20931,79 20982,72* 100 Gyliini 159.7,10 15955^0* 17508.81 1755138* 100 V-Þýzkmörk 17256,70 17298,70* 1898237 1902837* 100Lfrur 38,93 39,03* 4232 42,93* 100 Austurr. Sch. 235035 235535* 258538 259135 100 Escudos 673,50 875,10* 74035 742,81* 100 Pasetar 47930 481,00* 527,78 529,10* 100 Yen ■V 150,74 151,11* 16531 16632* . 1. •BreytJng frá siðustu skráningu. Sfmsvari vegna gengisskráninga 22190.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.