Dagblaðið - 28.04.1979, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 28.04.1979, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1979. Til sölu varahlutir. Er að rífa amerískan Ford Fairlane árg.1 ’65, 3ja gíra kassi, hásing, stýrismaskína, startari, alternator og fi. Uppl. í síma 76352 og 85881, Árni; Bilaáhugamenn'ath. Er ekki einhver sem á drifskaft í Olds- mobile F-85, 8 cyl., sjálfskiptan. Vin- samlegast hringið í síma 94-1339 eða 72395 eftir kl. 8 á kvöldin. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í VW ’68, Franskan Chrysler, Belvedere, Ford V—8, Skoda, Vauxhall Vivu, Victor 70, Fíat 71, Moskvitch, Hillman Hunter, Benz ’64, Crown ’66, Taunus ’67, Opel ’66 Cortinu og fleiri bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að fjarlægja bíla. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, sími 81442. Varahlutir til sölu í Volvo Duet, Austin Mini, Cortinu, VW o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs og bilhluti. Varahlutasalan Blesugróf 34, sími 83945. Ford Maverick Grabit. Til sölu Ford Maverick Grabít árg. 72, innfluttur 75. Bill I algjörum sérflokki, allur nýyfirfarinn, gott lakk, góður að innan, sjálfskiptur I gólfi, skoðaður 79. Möguleg skipti á ódýrari bíl. Uppl. I sima 44250 og 73801 eftir kl. 7. Til sölu Chevrolet Chevelle ’65 með góðri vél, aflstýri og girkassa. Selst i heilu lagi eða til niðurrifs. Uppl. í sima 32954 eftir kl. 7 Nokkrar notaðar Peugeot bifreiðir til sýnis og sölu. Hafra- fell hf., Vagnhöfða 7, opið á laugardög- um. Sími 85211. Óska eftir góðum frúarbil á mánaðargreiðslum. Uppl. I síma 39497. Peugeot 404 dísil árg. 71 til sölu með góðri vél. Uppl. I sima 73075. Cortina árg. ’67, 4ra dyra, til sölu í mjög góðu lagi, verð 250 þús. Uppl. í síma 71824. Til sölu Lada 1600 árg. ’79, ekin aðeins 4600 km. Uppl. i sima 11806 eftir kl. 17. Til sölu Chrysler Town and Country station árg. 70, fluttur inn 75, nýupptekin vél, 8 cyl. 383 cub. Bill- inn er algjörlega óryðgaður og I góðu lagi. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í sima 95-5313. Vörubílar 9 Til sölu Volvo N7 með búkka, árg. 74. Uppl. í síma 715131 á kvöldin og um helgar, einnig íf umboðinu Til sölu Volvo MB 88 árg. ’67. Uppl. í síma 97-1421. Eigum fyrirliggjandi DAPA veltisturtur fyrir 2ja hásinga og tveggja strokka sturtur fyrir einnar hás- ingar. Gott verð. Smíðum einnig bíl- palla. Kaupfélag Árnesinga, Bifreiða- smiðjur, Selfossi, simi 99-1260. Véla- og vörubílasalan. Okkur vantar á skrá allar gerðir vinnuvéla, svo og vöru- og vöru- flutningabila, einnig búvélar alls konar, svo sem traktora og heyvinnuvélar, krana, krabba og fleiri fylgihluti. Opið virka daga kl. 9—7, laugardaga 10—4. Bíla og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Heimasími sölumanns 54596. 1 Vinnuvélar Til sölu Caterpillar D4 jarðýta í góðu lagi, verð 800 þús. Uppl. í síma 92-6501. Bröyt X2 grafa óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—157 Húsnæði í boði Til leigu herbergi í kjallara á Háaleitisbraut 39. Sími 36719. Til leigu 1—2 stofur með húsgögnum og eldhúsaðgangi fyrir einstakling í ca mánuð (maí), reglusemi áskilin. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—148 Iðnaðarhúsnæði. Til leigu 600 ferm iðnaðarhúsnæði, skiptanlegt í margar minni einingar, Uppl. í síma 66541. Til leigu 3ja herb. íbúð að Ölduslóð 27 Hafnarfirði. Til sýnis í dag milli kl. 2 og 4. Verð tilboð. Ársfyrirframgreiðsla. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2. Húsráðendur, látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigj- endur að öllum geröum íbúða, verzlana og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, sími 29928. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa- vogi. Sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. 2—6 eftir hádegi, eri á fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar. Leigjendasamtökin. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar ibúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 2—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. _ Sumarbústaður til leigu í 4 mánuði við vatn. Veiði á staðnum, lax og silungur. Uppl. í sima 93-2020._____________________________ Til leigu mjög góð 3ja herb. íbúð í háhýsi í Breiðholti sem leigist frá 15. maí. Tilboð með greinar- góðum uppl. um greiðslur og leigutaka sendist augld. DB merkt „963”. Húsnæði óskast Ibúðóskast fyrir unga konu með 5 ára gamalt barn, helzt í Hafnarfirði. Einnig óskast lítil einstaklingsibúð eða herbergi með eld- unaraðstöðu, helzt í Reykjavík. Nánari uppl. í síma 53444, Ingibjörg. Óska eftir herbergi sem fyrst. Tilboð sendist DB merkt „Áreiðanlegur”. Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi, til greina gæti komið heimilisaðstoð um helgar. Uppl. i sima 28183 eftir kl. 7. Háskólakennari óskar eftir 2—3 herb. íbúð á leigu í vesturbænum, sem næst Háskólanum, frá I. júní nk. Reglusemi. Einhver fyrir framgreiðsla. Tilboð merkt Lektor send- ist til augld. DB næstu daga. Einnig uppl. í síma 82457 milli kl. 10 og 13 á daginn. Ungur maður i góðri vinnu óskar eftir rúmgóðu herbergi eða lítilli íbúð, skilvísi og snyrtimennsku heitið. Uppl. í síma 19367 næstu kvöld. Húsnæði-Tónlistarkennsla. Hentugt húsnæði óskast til leigu fyrir tónlistarkennslu í Breiðholti frá 1. sept. 1979. Stærð ca. 60—90 ferm. Nauðsynlegt er að snyrting sé fyrir hendi. Tilboð sendist DB merkt „Húsnæði-Tónlist” fyrir 10. maí. Óska eftir að taka á leigu •ca 3ja herb. íbúð. Reglusemi, góð með- mæli fyrir hendi, fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. i sima 31069. Hver vill leigja einstæðri móður með eitt barn íbúð sem fyrst? Erum á götunni, fyrirframgreiðsla og húshjálp kemur til greina. Uppl. í sima 41212 eftir kl. 7 á kvöldin. 3ja til 4ra herbergja íbúð óskast á leigu, þrennt fullorðið í heimili. Hringið í síma 20969 föstudag frá kl. 17 til 20, laugardag og sunnudag frá kl. 2— 5. 37 ára járnsmiður óskar eftir herbergi, helzt í Vogunum. Bragðar aldrei vín og vinnur mikið úti á landi. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—7091 Verzlunarhúsnæði undir tízkuverzlun óskast, helzt við Laugaveg eða miðbæ. Uppl. hjá auglþj. DBisíma 27022. H—7090 Par með eitt barn óskar eftir íbúð, fyrirframgreiðsla' og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 76106. Óska eftir að taka á leigu stórt herbergi með aðgangi að baði. Uppl. í síma 99—1252 eftir kl. 7. Einstæð móðir með tvö börn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 25881 eftir kl. 8 á kvöldin. Einbýlishús eða stór íbúð óskast á leigu sem fyrst i 2—3 ár. Vinsamlegast hringið í síma 72177. a Óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð. Uppl. i síma 76925. Óska eftir 2—3 herb. íbúð fyrir 15. mai, helzt i austurbænum eða Hlíðunum. Uppl. í síma 27087 eftir kl. 1. Maður eða unglingur vanur sveitastörfum óskast, fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í sima 41649. Saumakona óskast. Óskum að ráða saumakonu. Uppl. í síma 85815 frákl. 10—6. Ráðskona óskast á sveitaheimili sunnanlands, má hafa með sér eitt barn. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-837 Starfsfólk vant saumaskap og sníðingu óskast. Última Kjörgarði, sími 22206. Atvinna í boði Járnsmiður. Vantar járnsmið eða vanan mann strax, mikil vinna. Uppl. i síma 28616 og 72087. Atvinna óskast ] Óskaeftir framtíðarvinnu, þarf að vera fyrri part dags eða nætur- varzla. Góð meðmæli fyrir hendi. Uppl. ísíma 75175. Ráðskona óskast í sveit. Ungan mann vantar duglega og reglu- sama stúlku til úti- og inniverka, helzt vana vélum, má hafa eitt til 2 börn. Uppl. í síma 22703 eftir hádegi í dag og næstu daga. Eldri maður óskast. við sveitastörf að Krossi, Austur Landeyjum. Uppl. um Hvolsvöll.biðjið um Sveinbjörn á Krossi. Háseta vantar á handfærabát. Uppl. i síma 92-7682. Óskum eftir að ráða fólk til innheimtustarfa í takmarkaðan tima. Uppl. ekki gefnar í síma. Tízkublaðið Lif, Ármúla 18. Hárgreiðslusveinn óskast. Uppl. í síma 41344 eftir kl. 6. 26 ára kona óskar eftir vel launuðu starfi hálfan eða allan daginn, hefur bíl til umráða. Próf úr einkaritaraskóla Mímis. Uppl. i síma 35664. Verzlunarskólastúlka óskar eftir sumarvinnu, getur byrjað 7. maí. Uppl. Ísima2ll37. Sterk og dugleg. 24 ára teiknikennara vantar vinnu strax. Allt kemur til greina, vön allri útivinnu. Uppl. í sima 17646 fyrir hádegi. Kjötiðnaðarnemi óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar, allt kemur til greina, hefur bil til umráða. Uppl. í sima 36160 eftir kl. 17.30 í dag og alla helgina. Vantar vinnu frá 1.5. eða 1.10. Þaulvön IBM-götun. Uppl. í síma 13755 eftir kl. 19. Hafnarfjörður. Smiðir og verkamenn óskast. Uppl. í síma 51206. Óskum að ráða fólk á aldrinum 22ja til 35 ára til starfa hjá okkur. Mjög há laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Sjálfstætt starf sem hægt er að stunda í frístundum og með námi. Aðgangur að bíl og sima æskilegur,- Skriflegar umsóknir sendist DB fyrir 5. mai nk. merkt ”991”. Vantar ykkur ekki duglega stúlku i vinnu í sumar? Verzlunarskólastúlka óskar eftir vinnu í sumar, hefur góða vélritunarkunnáttu og tungumálakunn- áttu og getur byrjað að vinna 7. maí. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 38148 og 84464._______________________ 26 ára maður með meirapróf og rútupróf óskar eftir vinnu. Er vanur akstri og alls konar vinnu. Hefur starfað sem sendibílstjóri sl. 2 ár. Uppl. í síma 20024.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.