Dagblaðið - 30.04.1979, Side 22
22
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. APRÍL 1979.
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Liverpool
féll ekki
á síðustu
hindrun!
—gerði jaf ntef li við Forest í
Nottingham á laugardag
Liverpool komsl yfir síðustu hindr-
unina á leið sinni i 11. meistaralitil
félagsins, þegar það gerði jafntefli
við Knglandsmeistara Forest í Nott-
ingham á laugardag. Ekkert mark
skorað i spennandi leik, sem ekki var
að sama skapi vel leikinn. Liverpool
hafði frumkvæðið lengstum — Terry
McDermott átti skot bæði í þverslá
og stöng Forest-marksins og Peter
Shilton víðsfjarri — en Nottingham-
liðið rétti talsvert sinn hlut, þegar líða
lók á síðari hálflcikinn. Var þá
óheppið að skora ekki eftir slæmt út-
hlaup Ray Clemence. Knattspyrnu-
maður ársins á Englandi, Kenny
Dalglish, fékk tækifæri, sem hann
misnotaði á fyrstu mínútu leiksins.
Eftir það slapp hann ekki úr vörzlu
Larry Lloyd, fyrrum leikmanns
I.iverpool, og nú eins af máttar-
stólpum Forest. Fyrir bragðið var
sókn Liverpool ekki eins skörp og
oftast áður. 10 mín. fyrir leikslok var
Steve Heighway kippt út af — hann
lék í stað David Johnson, sem er
meiddur — og Sammy Lee kom inn
sem varamaður. Annar leikur hans
með Liverpool. Það vakti athygli að
hetja Forcst frá Evrópuleiknum í
Köln, lan Bowyer, var varamaður og
kom ekki inn á. Trevor Francis tók
stöðu hans hjá Forest. Eftir þessi úr-
slit hefur Livcrpool sjö stiga forustu
á Forest og WBA og hefur aðeins
leikið einum leik meira. Meistaralil-
illinn er svo gott sem i höfn.
Derby County náði jafntefli gegn
Man. Utd. á Old Trafford á laugar-
dag og þarf nú aðeins eitt stig til að
tryggja sæti sitt í 1. deild. Það var
slakur leikur og ekkert mark skorað
en United lék án hinna þekktu leik-
manna sinna, Buchan, McQueen og
Greenhoff-bræðranna, sem allir eiga
við meiðsli að stríða. Úlfarnir
tryggðu sæti sitt í 1. deild með jafn-
tefli gegn Bolton á heimavelli. John
Richards skoraði mark Úlfanna en
Neil Whatmore jafnaði fyrir Bolton.
QPR vann stórsigur á Coventry, 5-1,
— fyrsti sigur liðsins síðan í desem-
ber, en sá sigur kemur of seint til þess
að einhver von sé að liðið haldi sæti
sínu í 1. deild á kostnað Derby. Clive
Allen, ungur piltur, sem lék sinn
fyrsta leik með QPR, skoraði þríveg-
is. Hann er sonur Les Allen, sem
lengi lék hjá QPR, og var siðar um
tíma framkvæmdastjóri liðsins. Til
þess að halda sæti sinu þarf QPR að
vinna þá þrjá leiki, sem liðið á eftir
— og Derby að tapa. Það skeður
varla — QPR á m.a. eftir að leika við
Leeds, sem stefnir að sæti i UEFA-
keppninni, á útivelli.
En nóg um það. Lítum á úrslitin á
laugardag.
1. daild
Arscnal — Norwlch l-|
skoruðu fyrir QPR auk Allen en Ian
Wallace skoraði fyrsta mark leiksins
fyrir Coventry. Mickey Burns
skoraði mark Middlesbro — Ali
Brown jafnaði fyrir WBA og þar
vakti athygli að Cyrille Regis var
varamaður hjá WBA, kom inn í s.h.
fyrir Laurie Cunningham. Hampton,
bakvörður Leeds, var rekinn af velli í
Bristol. Muhren og Brazil skoruðu
mörk lpswich í f.h. en Hoddle mark
Tottenham i þeim síðari. Langley
náði forustu fyrir Chelsea í Birming-
ham en Aston Villa skoraði tvivegis í
síðari hálfleik.
2. daild
Brighlon — Blackburn 2-1
Sigurvegarar Grindavikur i 2. deild kvenna ásamt þjálfara sfnum Þór Ottescn.
Grindavík í 1. deild
Handknattlciksstúlkurnar ur
Grindavík tryggðu sér sæti í 1. deild
kvenna í síðustu viku, þegar þær sigr-
uðu ÍBK i aukaleik um efsta sætið í
deildinni. Næsta vetur leikur Grinda-
jvík þvi i fyrsta sinn í 1. deild kvenna.
ÍBK átti svo á föstudag og laugardag
að leika við Víking um sæti í I. deild
næsta vetur en mætti ekki til leiks. Vik-
ingsstúlkumar mættu hins vegar i
Laugardalshöll á föstudag og í Keflavik
á laugardag — klæddu sig úr á báðum
stöðum og mættu til leiks, þegar dóm-
ararnir flautuðu leikina á. Síðan aftur
af — og leikirnir voru dæmdir tapaðir
ÍBK. Keflvíkingar höfðu beðið um að
leikjunum yrði frestað en Ólafur A.
Jónsson, formaður mótanefndar,
sagði: „Þessu verður ekki breytt —
ÍBK hefur tapað leikjunum.” í tilefni
þessa máls báðu ÍBK-stúlkurnar DB að
birta eftirfarandi.
Reykjavík 27. apríl 1979.
„Við undirrituð, leikmenn og þjálf-
ari mfl. ÍBK í handknattleik kvenna,
mótmælum harðlega þeirri svivirðilegu
framkomu mótanefndar HSÍ að ætlast
til þess, að við leikum 4 úrslitaleiki á 5
dögum, þ.e. 24., 26., 27. og 28. apríl.
Þessi mótmæli sýnum við í verki með
því að mæta ekki til leiks 27. og 28.
april. Jafnframt skorum við á móta-
nefnd HSÍ að endurskoða afstöðu sína |
og ákveða leikdaga úrslitaleikjanna við
Víking á sanngjaman hátt svo að við (
fáum tima til þess að jafna okkur eftir
hina erfiðu leiki sem fram fóru 24. og (
26. apríl sl. Ef það verður ekki gert og
Víkingi dæmdur sigurinn þá lítum við (
svo á, að mótanefnd HSÍ hafi fært Vík-
ingi sigurinn á silfurfati og mismunað (
þannig liðunum gróflega. Við krefj-
umst þess ennfremur að mál þetta verði
tekið fyrir hjá mótanefnd HSÍ þegar i
kvöld og að við verðum upplýst um
niðurstöður fundarins þegar að honum
Ioknum.”
Aston Villa — Chelsea Brislol City — Leeds 2-1 0-0 Burnlcy — Orienl 0-1
Everton — Birmingham 1-0 C. Palace — Nolls Co. 2-0
Ipswich — Tollenham 2-1 Fulham — Leicester 3-0
Man. Uid. — Derby 0-0 Millwall — Brístol Rov. 0-3
Middlesbro — WBA 1-1 Oldham — Cambridge 4-1
QPR — Coventry 5-1 Prcslon — Lulon 2-2
Southamplon — Man. Cily 1-0 Shoff. Utd. — Charllon 2-1
Wolves — Bollon 1-1 Sloke— Newcastle 0-0
Sunderland — Cardiff 1-2
Andy King skoraði sigurmark Wesl Ham — Wrexham 1-1
Everton. Shanks og Mick Walsh Það er allt á suðupunkti í deildinni
— jafnt á toppi sem á botni. Erfitt að
spá í hvaða lið komast í 1. deild en
Lundúnaliðið Crystal Palace stendur
bezt að vígi. Vann Notts County með
mörkum Swindelhurst og Murphy á
laugardag. Brighton hafði yfirburði
gegn Blackburn en vann þó aðeins 2-
1. Maybank, 18. min., og Rolling,
58. mín., skoruðu mörk Brighton en
kappinn kunni, John Aston, mark
Blackburn á 86. mín. og 26 þúsund
áhorfendur voru á nálum lokaminút-
umar. Aston, sem lengi vel lék með
Man. Utd., kom inn sem varamaður
og skoraði fallegasta mark leiksins.
Hins vegar tókst Stoke ekki að sigra
Newcastle þrátt fyrir stórsókn allan
AÐALFUNDUR V.S.1.1979
Páll
Sieuriónsson
Ágúst
Valfells
'ÍXMIMSmSÆP
Magnús
Magnússon
DAGSKRA
Miðvikudagur 2. maí
Kl. 9.15 Setning.
Ræða: Páll Sigurjónsson, formaður VSÍ.
Ræða: Magnús Magnússon, félagsmálaráðherra.
Erindi: ísland árið 2000, framleiðsla, fjólksfjöldi, lífskjör.
Dr. Ágúst Valfell.
F yrirspur nir/umr æður.
12.00 Fundarhlé.
13.30 Framkvæmdastjóri gerir grein fyrir skýrslu og
reikningum.
Skýrsla skipulagsnefndar.
Umræður, afgreiðsla reikninga.
Tillögur gjaldanefndar.
15.30 Fundarhlé (kaffí)
Kjaramálaráðstefna VSÍ
Skipan nefnda.
16.30 Fundi frestað.
Fimmtudagur 3. maí
Kl. 09.00 Nefndastörf.
13.30 Umræður um lagabreytingatillögur gjaldanefndar.
Afgreiðsla tillagna.
Umræður um kjaramálastefnu.
Afgreiðsla tillagna.
Kjör stjórnar og endurskoðenda.
17.00 Móttaka í húsakynnum VSÍ.
leikinn. Það vantaði yfirvegun i
sóknarleikinn, auk þess, sem leik-
menn liðsins voru óheppnir.
O’Callaghan átti skot i þverslá. New-
castle átti eitt skot á mark í leiknum,
sem eitthvað kvað að.
En verra var þó hjá Sunderland,
sem tapaði á heimavelli fyrir Cardiff-
liði, sem er í mikilli sókn og hefur
gert efstu liðunum lifið leitt. Jack
Ashurst, bakvörður Sunderland,
mun þó lengi naga sig í handarbökin
ef Sunderland kemst ekki upp. Hann
lét markvörð Cardiff verja frá sér
vítaspyrnu snemma leiks. Leikmenn
Cardiff brunuðu upp og Moore
skoraði. Síðan kom Bishop Cardiff í
0-2 áður en Ashurst skoraði umdeilt
mark. Átti skot í þverslá. Knötturinn
hrökk niður á marklínuna og dómar-
inn dæmdi mark. Sunderland tókst
ekki að jafna og síðasti leikur liðsins
er erfiður. Gegn Wrexham i Wales.
Stoke á útiíeík við Notts County —
Brighton útileik í Newcastle, svo enn
getur allt skeð i deildinni. Þrjú lið
fara upp og West Ham verður varla
meðal þeirra. Á eftir þrjá útileiki og
tókst ekki að sigra Wrexham i
Lundúnum á laugardag, það þó
Wrexham missti markvörð sinn útaf
slasaðan. Billy Bonds skoraði mark
WH eftir að knötturinn var greinilega
handleikinn — hrein gjöf, en Shinton
jafnaði nokkru fyrir leikslok þó
Wrexham léki með 10 mönnum.
Allt bendir nú til þess, að Millwall
og Charlton falli niður t 3. deild
ásamt Blackburn. Charlton, sem ekki
hefur sigrað i 15 leikjum, tapaði í
Sheffield og hefur nú sama stiga-
fjölda og Sheff. Utd. en á aðeins eftir
einn leik. Millwall steinlá fyrir Bristol
Rovers á heimavelli og stendur illa að
vígi. Á eftir sex leiki en í fyrravor lék
Millwall það bragð að sigra í sex síð-
ustu leikjum sinum og bjarga sér frá
falli. Það skeður varla nú — einkum
eftir þetta mikla tap á laugardag.
3. deild
Brenlford — Mansfield 1-0
Bury — Colchesler 2-2
Chesler — Sheff. Wcd. 2-2
Cheslerfield — Rolherham 1-0
Exeter — Carlisle 3-2
Gillingham — Shrewsbury 2-1
Hull City — Swindon
Oxford — Lincoln
Peterbro — Blackpool
Swansea — Soulhend
Walford — Plymouth 2-2
Tranmere — Walsall 0-0
Stóra spurningin er: Kemst Wat-
ford ekki upp eftir að hafa haft for-
ustú í deildinni nær allt tímabilið? —
Lítið sem ekkcrt gengur hjá liðinu nú
— og fjögur lið tapað færri stigum.
Swansea virtist stefna í 2r deild en
staða efstu liða er nú þannig:
Swansea 44 23 11 10 79-58 57
Walford 43 21 12 10 75-50 54
Gillingham
Shrewsbury
Carlisle
Swindon
42 19 16 7 58-38 54
41 17 18 6 50-36 52
45 15 22 8 53-41 52
41 22 7 12 64-43 51
Swindon og Gillingham eiga eftir
að leika innbyrðis — Watford á þrjá
heimaleiki en erfiðan útileik gegn
Sheff. Wed. — Swansea útileik við
Plymouth. Það er því mjög erfitt að
spá um hvaða þrjú lið komast í 2.
deild.
4. deild
Barnsley — Rochdale 0-3
Bradford — Crewe 6-0
Doncaster—Aldershot 1-1
Huddersfield — Portsmoulh 2-0
Newport — Grimsby 1-1
Northampton — Hereford 2-1
Reading—Halifax 1-0
Scunthorpe — Torquay 2-2
Wigan — Daríinglon 2-2
Wimbledon — Hartlepool 3-1
York — Boumemouth 2-1
Fimmtudag og fösludag:
Halifax — Bradford 2-0
Northamplon — Barnsley 0-1
Slockport — Port Vale 0-0
Grimsby og Reading hafa þegar
tryggt sér sæti í 3. deild næsta leik-
tímabil. Hafa 61 stig. Barnsley og
Wimbledon 55 stig, Aldershot 54 og
Wigan 52. Síðasttöldu liðin hafa litla
möguleika — nær lokið leikjum
sín um. - hsím.
Staðan í 1. og 2. deild er nú
1- 1
2- 1
1-2
3-2
þannig:
l.deild
Liverpool 37 25 8 4 72-15 58
WBA 36 20 11 6 67-33 51
Notl. For. 36 17 17 2 52-21 51
Everton 40 17 16 7 51-37 50
Leeds 39 17 14 8 65-44 48
Arsenal 40 17 12 11 60-47 46
lpswich 39 18 8 13 54-45 44
A. Villa 37 14 14 9 54-41 42
Coventry 41 13 16 12 55-68 42
Man.Utd. 38 14 13 11 55-58 41
Bristol City 41 15 10 16 47-49 40
Southampton 38 12 15 11 46-48 39
Middlesbro 40 14 10 16 52-48 38
Norwich 41 7 22 12 50-56 36
Totlenham 39 11 14 14 43-59 36
Man. Cily 38 11 13 14 50-49 35
Bolton 39 12 10 17 52-68 34
Wolves 39 12 8 19 41-62 32
Derby 41 10 11 20 44-68 31
QPR 39 6 13 20 41-62 25
Birmingham 39 5 9 25 33-59 19
Chelsea 39 5 8 26 40-87 18
2. deild
Brighlon 41 22 10 9 69-38 54
Sloke 41 19 16 6 57-31 54
Sunderland 41 21 11 9 68-43 53
C. Palace 40 17 19 4 48-24 53
Wcsl Ham 39 18 13 8 69-36 49
Notts Co. 40 14 15 11 47-58 43
Fulham 40 13 15 12 49-43 41
Orienl 41 15 10 16 51-50 40
Burnley 38 14 11 13 50-56 39
Preslon 40 10 18 12 57-57 38
Newcaslle 39 15 8 16 44-52 38
Cambridge 41 11 16 14 43-53 38
Brislol Rov. 38 13 10 15 47-54 36
Cardiff 38 14 8 16 52-69 36
Leicesler 40 10 15 15 41-50 35
Oldham 39 11 13 15 46-58 35
Wrexham 35 11 12 12 39-33 34
Luton 40 12 10 18 58-55 34
Charllon 41 10 13 18 58-69 33
Sheff. Uid. 39 11 11 17 50-65 33
Millwall 36 9 8 19 36-52 26
Blackburn 39 7 10 22 37-71 24