Dagblaðið - 06.06.1979, Qupperneq 4
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1979.
I DB á ne ytendamarkaði
Sumaráætlun Flugleiða fyrir Austurland:
18 ferdir til Egilsstaða á viku
DB hefur borizt sumaráætlun
Flugleiða fyrir Austurland. Sam-
kvæmt henni verður flogið í sumar til
Egilsstaða, Norðfjarðar og Horna-
fjarðar. Til Egilsstaða eru flestar
ferðir, 18 í viku, þegar áætlun hefur
OSP
HARGREIÐSLUSTOFAN
MIKLUBRAUT
PERMANENT KLIPPINGAR BARNAKLIPPINGAR
LAGNINGAR BLASTRAR LITANIR GERUM GÖT I EYRU
SÍMI24596
RAQNHILDUR BJARNADÓTTIR
HJÖRDÍS STURLAUQSDÓTTIR
að fullu tekið gildi. A mánudögum,
miðvikudögum, föstudögum og
laugardögum eru þrjár ferðir, aðra
daga tvær ferðir.
Morgunferðir eru alla daga, brott-
för frá Reykjavík kl. 10.00 og kvöld-
ferðir alla virka daga, brottför frá
Reykjavík kl. 19.00. Þáeru síðdegis-
ferðir kl. 14.30 frá Reykjavík á
mánudögum, miðvikudögum og
fimmtudögum. Á laugardögum er
þriðja ferð kl. 11.15, en eftir 1. júni
kl. 09.00. Morgunflug á laugardegi
heldur áfram til Færeyja og er Egils-
staðaflugvöllur þannig eini völlur
landsins utan Keflavíkur og Reykja-
víkur sem tengir ísland við útlandið.
Á miðvikudögum og laugardögum
halda Flugleiðavélarnar til Norð-
fjarðar og fljúga þaðan beint til
Reykjavikur.
REKHU0L T0LLUÐ SEM LUXUSVARA
Kosta frá 65-150 þúsund
Þetta karlmannshjól af gerðinni SCO fæst í verzluninni Örninn og hefur
kostað 122.000 kr.
DB-mynd Hörður.
Lavonit er tékkneskt og kostar
kvenhjól af þeirri tegund kr. 65.100.
Fjölskylduhjólið vinsæla Eska
frá Tékkóslóvakíu kostar 79.980. Því
fylgir ljósker og handbremsa.
Minnsta barnahjólið í Fálkanum
er einnig tékkneskt og heitir
Velanmos og fæst á 40.430 kr.
örninn
öminn hefur um langt árabil haft
umboð fyrir hin léttstígu SCO-hjól.
Stórt hjól af þeirri tegund fyrir kven-
fólk fæst nú fyrir 153.000 kr. Sama
tegund, en aðeins minni, fyrir karl-
menn fæst á kr. 122.000.
Winther barnahjól fyrir 3—6 ára
kostar 47.800 en fyrir 4—8 ára
kostar það 60.400.
Er hjól
lúxusvara?
Þess er að geta að ástæðan fyrir því
að reiðhjól era heldur dýr er sú að
þau eru verðlögð sem lúxusvara og
leggur ríkið á þau alla hugsanlega
tolla, þ.á m. vörugjald. Sem dæmi
um álögur ríkisins sagði afgreiðslu-
kona í Erninum okkur frá því að hjól
sem kostar hjá þeim um 150.000 kr.
mundi kosta um 50.000 ef opinber
gjöld væru felld niður.
-GM
DB-mynd Hörður.
Áhugi á reiðhjólum hefur aukizt
mjög upp á síðkastið, ekki sízt eftir
hinar miklu hækkanir á bensíni.
Hjólreiðamenn era algengari sjón á
götum og gangstéttum Reykjavíkur
en löngum áður, og nýverið stofnuðu
þeir með sér hjólreiðaklúbb.
En hvað kostar nýtt reiðhjól? DB
fór í tvær grónar reiðhjólaverzlanir í
Reykjavík, Fálkann og örninn, og
athugaði það.
Fálkinn
í verzluninni Fálkanum er hægt að
fá enskt Raleigh-hjól á kr. 124.950.
Þetta er hjól fyrir fullorðna karl-
menn. Verðið er frá því i fyrra.
Fjölskylduhjólið Eska fæst f verzluninni Fálkinn og hefur kostað 79.980.
GLUGGASMÍÐI
Tek að mór smíöi á öllum gluggum í hús yðar og
svalahurðum.
Fasttilboð.
VönduÓ vinna og fullkomnustu vólar sem völ er á til
gluggasmíði.
Upplýsingar í síma 11253kl. 9—12f.h. ogeftirkl. 18.
NES-GLUGGAR
öm Follxson,
T^^^^^^^lndarbrauH9^Sol|Jarnam®sL^^
Samgöngumiðstöð
á Egilsstöðum
Á Egilsstaðaflugvelli tengist Flug-
leiðaflugið Flugfélagi Austurlands
sem hefur áætlun til átta staða.
Þannig tengist flug frá Reykjavík
flugi til Bakkafjarðar, Vopnafjarðar.
Borgarfjarðar, Norðfjaröar, Breið-
dalsvíkur, Djúpavogs, Hornafjarðar
og Akureyrar. Með þessu fyrirkomu-
lagi eru t.d. daglegar flugferðir tnilli
Norðfjarðar, Egilsstaða og Reykja-
víkur, en til annarra staða á Austur-
landi era flugferðir þrjá til fimm
daga í viku. Þessar ferðir tengja
þannig Austurland ekki einungis við
Suðvesturland heldur einnig við Suð-
austurland og Norðurland. Flugfélag
Norðurlands flýgur þrisvar í viku frá
Akureyri til Egilsstaða og tengist þar
Flugfélagi Austurlands.
-GM.
v___
Katlar úr kopar:
ER GRÆNILÍTUR-
INN HÆTTULEGUR?
4802—7180 hringdi:
Hraðsuðukatlar úr krómuðum eir
(kopar) erá mikið notaðir hér, enda
þægilegir. Með tímanum kemur græn
húö innan á þá. Er þessi húð eitrað
og ketillinn þá varasamur? Er hægt
að hreinsa húðir.a af og þá hvernig?
Eða krómhúða ketillinn að nýju?
Ketilseljendur hér virðast ekki hafa
upplýsingar um þetta.
Heilbrigðiseftirlit ríkisins hafði
eftirfarandi um málið að segja:
Græni liturinn (húðin) sem bréf-
ritari hefur orðið var við er að öllum
líkindum svonefnd „spanskgræna”
sem samanstendur af koparkarbónati
og koparhýdroxíði sem myndast þeg-
ar kopar í belg eða rafskauti ketilsins
kemst í snertingu við vatn, súrefni og
kolsýru andrúmsloftsins.
Efni þessi era hættuleg, en þau
era þó bæði torleyst í jafnt heitu sem
köldu vatni við það sýrastig, sem
yfirleitt ríkir í islenzku neyzluvatni,
bæði heitu og köldu.
Ekki er því ástæða til þess að ætla
að neytendum sé veruleg hætta búin
vegna þessa, enda mun hin umrædda
húð einungis vera örþunn og um lítið
efnismagn að ræða í flestum til-
vikum. Séu hins vegar súrir vökvar
settir í slíka katla er umtalsverð hætta
á upplausn koparsambanda fyrir
hendi.
Annars má segja að athuganir á
vandamálum sem þessum eru af mjög
skornum skammti hérlendis vegna
fjársveltis viðkomandi stofnana.
Raddir neytenda
Ódýr barnamatur í
Kópavogi og Breiðholti
krónur en hefur sem sagt verið
lækkað og er það óvenjulegt á
þessum verðbólgutímum.
Nálð
hárunum
með vír
Húsmóðir i Hafnarfirði hringdi:
í sambandi við greinar í blaðinu
um daginn um það hvernig losa bæri
stíflu úr baðkarsrörum langar mig að
fræða fólk um það, að þegar rörin
stíflast hjá mér næ ég stíflunni úr
með löngum vír. Þegar vírnum er
stungið niður í niðurfall kersins loða
föst hár við hann og koma upp með
honum. Þetta er miklu betri aðferð
en að hella einhverjum baneitraðum
hreinsiefnum niður í niðurfallið.
Húsmóðir i Kópavogi hringdi:
Vegna greinar í blaðinu á
mánudag í síðustu viku um að barna-
matur í krakkum kostaði litlar 181
krónu, ef um grænmeti væri að
ræða, langar mig til að koma því á
framfæri, að í þremur verzlunum,
þar sem ég kaupi að jafnaði barna-
mat, kostar krakkan aðeins 160
krónur. Það eru búðirnar Vörðufell,
Vogur og Sparimarkaðurinn í Kópa-
vogi. í gær fór ég svo inn í Straumnes
í Breiðholti og þar kostaði krukka af
grænmetismauki enn minna, eða 136
krónur. Bananamauk kostaði í sömu
búð 124 krónur.
S.S. í Rjúpufelli hringdi:
Þið nefnduð um daginn að
Linolac barnamjólkurduft mætti
kosta 1863 krónur. í verzluninni
Kron við Vörðufell kostar mjólkin
hins vegar 1740 krónur og í SS-
verzluninni við Iðufell aðeins 1160
krónur.
Um daginn var verðið 1392