Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 06.06.1979, Qupperneq 23

Dagblaðið - 06.06.1979, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1979. i Utvarp ' 23 Sjónvarp 9 i-----------------------------------------\ VALDADRAUMAR - sjónvarp kl. 21.05: Richard Jordan i hlutverki sinu sem Jósef Armagh. Hvað skeður með Elísabetu og Jósef? Valdadraumar, myndaflokkurinn sem sagður er betri en Gæfa eða gjörvileiki, er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld kl. 21.05. Það er fimmti þáttur af átta sem sýndur verður. í fjórða þætti gerðist það helzt að Jósef Armagh kvænist dóttur Katrínar Hennessey, Bernadettu, og er þar með að efna loforð sem hann gaf Katrínu á dánarbeði hennar. Sean, bróðir Jósefs, er orðinn kunn- ur verkalýðsleiðtogi og er hann á- kærður fyrir skemmdarverk. Jósef bjargar bróður sínum en aðeins til að halda mannorði fjölskyldunnar ó- flekkuðu. Elísabet Healey er orðin ekkja og Jósef fellir til hennar ástarhug. Til að spilla ekki spenningi kvöldsins fyrir áhorfendum verður ekki sagt frá myndinni í kvöld. Þess má geta að myndin er um uppruna Kennedyfjölskyldunnar i Bandaríkjun- um, þóeinhverju séþó breytt. Sagan er eftir Taylor Caldwell og var hún framhaldssaga Vikunnar árið 1973 og nefndist þá írskt blóð. Þýðandi þáttanna er Kristmann Eiðs- son. -ELA. ( Sjónvarp í Miðvikudagur 6. jum 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Barbapapa. Endursýndur þáttur úr Stund- inni okkar frá siðastliðnum sunnudegi. 20.35 LiísglaAir apakettir. Á hólma nokkrum við strönd Puerto Rico búa einir 500 rhesus- apar fjarri skarkala heimsins. Þessu iitla og skemmtilega samfélagi svipar um margt til samfélags mannanna, en það var stofnað fyrir réttum fjörutíu árum, til þess að vlsindamenn gætu athugað hegðun apanna. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.05 Valdadraumar. Fimmti þáttur. Efni fjórða þáttar Jósef Armagh efnir loforðið, sem hann gaf Katrlnu Hennesscy, og kvænist dót'tur hennar, Bernadettu. Sean Armagn, orooir Jósefs, er orðinn kunnur verkalýðslciötogi. Hann er ákærður fyrir skemmdarverk, sem hann er saklaus af, og dæmdur til dauöa. Jósef bjargar honum til þcss að mannorð fjölskyld- unnar haldist óflekkaö. Jósef hittir Elisabetu Healey, sem nú er ekkja Toms Hennesseys, og» hann fellir hug til hennar. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55 Svlar tala við Alexander Haig. VarsjAr- . bandalagsrikin hafa á að skipa meiri mannafla og herbúnaft en NATO, og þeirri spurningu hefur vcrið varpaö fram, hvort þau gætu her numið Vestur-Evrópu á fáeinum vikum, ef þau kæröu sig um. Yfirmaöur herafla NATO svarar þessari spumingu og öðrum í þætti frá sænska sjónvarpinu. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö). 22.25 Dagskrárlok. bíleigendur Almennur félagsfundur FÍB verður í kvöld kl. 20.30 að Hótel Borg. Fundarefni: Áframhaldandi aðgerðir. Frummælendur: Hörður Einarsson, ritstjóri Vísis Sveinn Torfi Sveinsson, verkfræðingur. Fundarstjóri: Arinbjörn Kolbeinsson. Nýir félagsmenn velkomnir. t---------------------N MIÐDEGISSAGAN - útvarp kl. 14.30: Víðf ræg saga um Amundsen og Scott I gær byrjaði Sigurður Gunnarsson lestur á nýrri miðdegissögu í útvarpi. Nefnist hún Kapphlaupið og er eftir Kaare Holt, kunnan norskan rit- höfund. Sigurður, sem jafnframt er þýðandi sögunnar, sagði að sagan hefði komið út árið 1974 og þá strax vakið mikla athygli og einnig deilur í heimalandinu þar sem mörgum þótti og þykir enn að höfundurinn sé nokkuð nærgöngull í frásögn sinni. Bókin fjallar um hina örlagariku för þeirra Amundsens og Scotts til suður- skautsins. Hún barst fljótt til annarra þjóða og hefur hún nú verið þýdd á mörg tungumál og hefur hvarvetna hlotið verðskuldaða athygli. Höfundurinn Kaare Holt er nú rúmlega sextugur og er við beztu heilsu. Hann er mikilsvirtur og talinn í fremstu röð núlifandi skáldsagnahöfunda í heimaiandi sínu. Eitt kunnasta ritverk hans er um Sverri konung Sigurðsson, þrjú stór bindi. Á síðasta ári völdu norskir gagnrýnendur bók eftir Kaare Holt til keppni um bókmenntaverðlaun Norðurlanda, Það var bókin Sonn af jord og himmel — bók um Hans Egede, „postula Grænlands”. Sagan Kapphlaupið er þriðja sagan eftir Kaare Holt sem lesin er i út- Sigurður Gunnarsson þýðandi og lesari miðdegissögunnar. varpinu. Hinar eru: Á hættuslóðum i ísrael og Sigur í ósigri, báðar viðkunn- ar og eftirminnilegar bækur. Þýðand- inn Sigurður Gunnarsson gerir sér ákveðnar vonir um að sagan Kapp- hlaupið veki hér óskipta athygli eins og annars staðar. -ELA. DB-mynd ÁP. BARNAEFNIÐ FLYTUR Barnatími sjónvarpsins sem verið hefur í vetur kl. 18 á miðvikudögum færist á sunnudaga í sumar og hefst sjónvarp þvi ekki fyrr en kl. 20 í kvöld. Þó er börnunum ekki alveg gleymt í dagskránni. Eftir fréttir í kvöld verður endursýndur þátturinn um Barbapapa fráþvíásunnudag. í sumar er ætlunin að hafa Barbapapa eftir fréttir á miðvikudögum og síðan fræöslu- myndir sem sérstaklega eru ætlaðar fyrir börn. Stundin okkar er nú hætt í bili en í staðinn færast þeir dagskrárliðir sem hafa verið á miðvikudögum yfir á sunnudagana milli kl. 18 og 19, eins og áður sagði. -ELA. V ^ Útvarp Miðvikudagur 6. júní 13.20 A vinnustaðnum. Umsjónarmenn: Haukur Már Haraldsson og Hermann Sveinbjörnsson. Kynnir: Asa Jóhannesdóttir. 14.30 Mlðdegissagan: „Kapphlaupið” eftir Kaare Holt. SigurÖur Gunnarsson les þýðingu sína (2). 15.00 Miðdegistónleikar Sinfóniuhljómsv. út- varpsins ( Moskvu leikur Fantasíu op. 7 „Klettinn~ eftir Sergej Rakhmaninoff; Gennadi Rozhdestvenský stj. / Fílharmonlu- svcitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 2 í D-dúr op. 43 eftir Jean Sibclius; Lorin Maazcl slj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litll barnatírainn. Stjórnandi: Unnur Stefánsdóttir. Litið inn i lcikskólann Álfuborg og hlusuð á söng. sögulestur og frásagnir barna, auk þess sem þau eru tekin uli. 17.40 Tónleikar. 18.00 Vlðsjá (endurtekin frá morgninum). 18.15 Tónlcikar. Tilkynningar. i 8.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Finsöngur I úharpssaL* Svala Nielsen s.vngur lög eftir Ingólf Sveinsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 20.00 Kamroertónleikar. a. Dagmar Simonkova leikur tvö píanólög op. 65 eftir Václav Jan Tomásek. b. Félagar i Kammersveitinni í Qucbec leika Kvintett í G-dúr fyrir blásara og strengjasveit eftir Johann Christian Bach Adagio og rondó (K617) fyrir selestu og blás- ara eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 20.20 (Jtvarpssagan: „Fórnarlambið” eftir Her- mann Hesse. Hlynur Ámason lýkur lestri þýðingarsinnar(14). 21.00 PlanósónaU nr. 8 í B-dór op. 84 eftir Sergej Prokofjeff. Lazar Berman leikur. 21.30 Ljóö eftir Kristin Bjarnason frá Ási i Vatnsdal. Hrafnhildur Kristinsdóttir les. 21.45 Iþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.05 Að austan. Birgir Stefánsson kennari á Fá- skrúösfirði scgir frá. 22.30 Vcðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22 50 Svört tónlist Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Grundarfjörður Nýr umboðsmaður Dagblaðsins í Grundar- firði er Kristín Kristjánsdóttir, Sæbóli 12, sími 93-8727. mBLAÐIB Bílasalan Skeifan Skeifunni 11. Símar: 84848 35035 Meðal annars á söluskrá! Peugeot 504 statlon, sjilfskiptur. Ford Gransds irg. 1975. Þessl er frá- Góður bill. Verð 6.3 mU|j. bær. Verð 4 mUljónlr. Range Rover irg. 1976, hvitur, 8 cyl, beinsldptur, aflstýri. Fallegur bíll. Verð 8 mUIJónlr. Chevrolet Nova Custom árg. 1973, litur orange, 2 dyra, 8 cyl, 307 cub. Sjólfskiptur aflstýri og -bremsur, breifl dekk, útvarp, segulband. Verð 3.4 millj. Scout II árg. 1974, sjálfskiptur afl- stýri og -bremsur, krómfelgur, breið dekk, fimm dekk á felgum fylgja. Mjög athygllsverður bUI. Verð 4,1 milljr

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.