Dagblaðið - 30.06.1979, Blaðsíða 18
18
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1979.
Til sölu Plymouth Valiant
árg. ’67, góð vél og nýlegir loftdemparar,
aflstýri. Verð 350 þús. Uppl. i síma 99-
3336.
Til sölu Benz 220 S
árg. 1961, drif, vél og girkassi í góðu
lagi. Uppl. í sima 76845.
Til sölu tveir bílar
til niðurrifseða viðgerða, Fiat 128 '72 og
Saab 96 ’66. Góðir hjöruliðir, boddí o.fl.
Uppl.í síma 83945.
Til sölu notaðir varahlutir
i Cortinu '67—’70. Hurðir á 4ra og 2ja
dyra, skottlok, hásing o.fl., VW ’70,
hurðir, hudd, skottlok, girkassi, startari
o.fl. Moskvitch '68, vél, gírkassi, hásing,
húdd o.fl., Skoda 110 L '72, vél, startari.
liúdd o.fl., Volvo dúett ’65, hurðir,
hásing o.fl., Taunus 17M ’69, hurðir,
hásing og rúður. Einnig rafgeymar, dekk
o.m.fl. Allt nijög ódýrt. Varahlutasalan,
Blesugróf 34, sími 83945.
Öræfafarar.
Til sölu góður Scout árg. ’74, skoðaður
’79, verð 3,7 millj. Greiðslur: 1,5 millj.
fyrir 15. ágúst ’79, eftirstöðvar á 12
mánuðum, vaxtalaust. Möguleiki að
taka ódýrari bil upp i. Nánari uppl. gefur
bílasala Garðars. Borgartúni 1.
VW árg. ’70
til sölu, ný vél, þarfnast lagfæringar á út-
liti. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. i
sima 76551.
Ef þig vantar drifskaft,
hafðu samband við m.g i sima 86630.
Kristján
Til sölu Datsun 1600
árg. '72, skoðaður ’79. ekinn 137 þús.
km. Skipti á ódýrari bil. t.d. VW. Simi
15284 eftirkl. 5.
Cortina eða VW óskast.
Óska eftir að kaupa Cortinu eða VW'
sem þarfnast sprautunar eða annarrar
viðgerðar. Aðrar tegundir gætu einnig
komið til greina. Bifreið eldri en árg. '72
kemur ekki til greina. Uppl. í sima 50991
eflirkl. 5.
Citroén GS árg. ’71
til sölu. gullfallegur og vel með farinn
bill, allur nýupptekinn, upptekin vél. sér-
lega góður og fallegur bill. Uppl. í síma
92-3952.
Til sölu Chevrolet Kingswood
station árg. ’72, 8 manna stationbíll, 8
cyl„ sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur.
Uppl. í sima 44358.
Óska eftir Fordvél,
Cleveland 351, staðgreiðsla fyrir góða
vél. helzt gangfæra. Allaraðrar tegundir
og stærðir koma einnig til greina. Nán-
ari upplýsingar í síma 92-2339, Keflavík.
Höfum mikið úrval
varahluta í flestar tegundir bifreiða t.d.
Cortinu '70 og '71, Opel Kadett árg. '67
og '69, Peugeot 404 árg. ’69, Taunus 17
M árg. '67 og ’69, Dodge Coronet árg.
’67. Fiat 127 árg. ’72, Fiat 128 árg, ’73,
VW 1300 árg. 71, Hillman Hunter árg.
71, Saab árg. '68 og marga fl. Höfum
opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga
9—3, sunnudaga 1—3. Sendum um land
allt. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, simi
11397.
Til söluer Fiat 132 2000
árg. 78, sjálfskiptur með vökvastýri og
vökvabremsum, dökkrauður að utan og
drapplitur og brúnn að innan. Ekinn 28
þús. km, verð 4,9 milljónir. Skipti á
ódýrari bíl koma til greina. Uppl. i síma
75268 eftirkl. 7.
Til sölu Ford Maverick
árg. 70. Uppl. i sima 83716 eftir kl. 5.
Dart Valiant.
Óska eftir árg. ’67-’69, 2ja dyra Dart
Valiant með gott boddí. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—139.
Fíat 127 árg. 72
til sölu, ekinn 61 þús. km, 1 góðu lagi,
gott boddí. Uppl. i síma 30752 og
83470.
Trabant árg. 77
til sölu, gulur að lit. Uppl. í síma 25401
Nýja Garði (Pétur Orri).
Land Rover dísil árg. 73
til sölu, nýupptekin vél og kassi, skipti á
ódýrari möguleg. Uppl. i síma 84142.
Grundarstígur Langahlíð
BíímOíjGm&í Grundarstígur — Langahlíð — Skaftahlíð.
vantarí eftirtalin Þingholtsstrœti. Kóp A2
hverfi í Reykjavík Laufásvegur Hrauntunga — Bræðratunga
Bergþórugata Bergþórugata — Kárastígur. Laufásvegur — _ Hlíðarvegur.
Óska eftir Toyotu Corollu 74
gegn staðgreiðslu. Aðeins góður bill
kemur til greina. Uppl. i sima 72451.
Til sölu Transit sendiferðabíll
árg. '67, og Skoda Pardus árg. 73 og
Peugeot dísil árg. 70, allir ógangfærir.
Uppl. i síma 54595 og 52595.
Citroén Ami 8 árg. 74
til sölu, ekinn 54 þús. km. Mjög góður
ogsparneytinn bill. Simi 37214.
Cortina árg. 71
til sölu, fallegur bíll, verð 800 þús. Góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 71824.
Austin Mini árg. 72,
ekinn 77 þús. km, til sölu. Uppl. í síma
93-2198 eftir kl. 7. .
Óska eftir að kaupa
eldri gerð af Rússajeppa, helzt með dísil-
vél. Uppl. i sima 99-3776.
Til sölu Fiat 125,
ítalskur, árg. 71, staðgreiðsluverð 300
þús., annars 400 þús. Uppl. i sima
33592.
Bílar til sölu.
Taunus 17M '68 (nýja lagið), þarfnast
litillar viðgerðar. Einnig Fiat Rally 128
74. Bílarnir seljast á mjög góðum kjör-
um. Uppl. í síma 53042.
Volvo station 144 árg. 72
til sölu, ekinn 118 þús. km, rauður,
fallegur og góður bíll, sjálfskiptur og á
nýlegum dekkjum. Uppl. 1 síma 92—
3952.
Vörubílar
Véla- og vörubilasala.
Mikið úrval af vöru- og vöru-
flutningabílum. Kappkostum góða og
vandaða þjónustu. Sé vörubíllinn til sölu
er líklegt að hann sé á skrá hjá okkur, sé
ekki, höfum við mikinn áhuga á að skrá
hann sem fyrst. Þar sem þjónustan er
bezt er salan bezt. Bila- og vélasalan Ás,
Höfðatúni 2, sími 24860. Heimasimi
sölumanns 54596.
1
Vinnuvélar
Dráttarvélar.
Ferguson '56 með ámoksturstækju.u
’67, 47 hestafla með húsi, Zetor 70
hestafla 77, Ford 37 hestafla 70. Hey-
bindivélar, International 76 og New
Holland '77. Bamford múgavél. Kuhn
heyþyrla. Sláttuþyrlur o.fl. Vantar hey-
hleðsluvagna. Bílasala Vesturlands, Þór-
ólfsgötu 7, Borgarnesi, simi 93-7577.
<í
Húsnæði í boði
Herbergi með aðgangi
að eldhúsi nálægt miðbænum til leigu
frá 1. júní. Uppl. i síma 75453 eftir kl. 3 í
dag.
Húseigendur.
Ef þið hafið hug á að leigja ibúðir,
vinsamlegast leitið uppl. hjá okkur.
Höfum leigjendur að öllum stærðum
íbúða. Uppl. um greiðslugetu og
umgengni ásamt meðmælum veitir
Aðstoðarmiðlunin, stmi 31976 og
30697.
Leigjendasamtökin.
Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun.
Húseigendur, okkur vantar íbúðir á
skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl.
3—6. Leigjendur, gerist félagar.
Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7,
sími 27609.
Leigumiðlunin Mjóuhlið 2.
Húsráðendur, látið okkur sjá um að út-
vega ykkur leigjendur. Höfum leigj-
endur að öllum gerðum ibúða, verzlana-
og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar
frá kl. 8—20. Leigumiðlunin, Mjóuhlíð
2, sími 29928.
Húsnæði óskast
Viðskiptafræðingur
með konu og tvær dætur, 15 og 17 ára,
óskar eftir 3ja til 5 herb. íbúð strax.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. 1
síma 23646.
tbúðareigendur ath:
Ef þér hafið hug á að leigja þá hef ég
fólk í allar stærðir af íbúðum 1 Rvik,
Kópavogi eða Hafnarfirði. Leigumiðlun
Svölu Nielsen,simi 43689 og 27912.
Óska eftir 3ja
til 4ra herb. íbúð á leigu frá 1. ágúst eða
fyrr. Uppl. í sima 29027. Meðmæli ef
óskað er.
Stúdent úr
Verzlunarskóla Islands vantar vinnu
seinniþart dagsins eða á kvöldin. Allt
kemur til greina. Uppl. I síma 42098
laugardag og sunnudag.
Óska eftir sumarvinnu
til 1. okt. Er 17 ára. Margt kemur til
greina. Hef bilpróf. Uppl. í síma 25558.
Reglusöm menntaskólastúlka
óskar eftir rúmgóðu herbergi með
eldunarplássi frá 1. sept. eða fyrr. Helzt
sem næst Menntaskólanum i Reykjavík,
húshjálp eða barnapössun kemur vel til
greina. Uppl. í síma 13152 eftir kl. 5 á
daginn.
Hjúkrunarfræðingur
með eitt barn óskar eftir 3ja herbergja
íbúð sem næst Landakoti. Uppl. i sima
26051.
Einhleyp miðaldra
kona óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst.
Reglusöm og skilvís. Uppl. I símum
10654 og 1 1373.
Hagfræðingur
óskar eftir að taka á leigu í 2 næstu mán-
úði einstaklings- eða 2ja herb. ibúð, gott
herbergi kemur þó til greina. Æskilegt
að það væri í miðbænum eða sem næst
honum. Uppl. í síma 86269 milli kl. 19
og 20.
1—2 herbergi eða íbúð
óskast til leigu i nokkurn tima. Uppl. í
síma 10471.
Ung hjón með 1 barn
óska eftir að taka 2ja til 3ja herb. ibúð á
leigu. Uppl. í síma 74680.
Geymslupláss — strax.
Viljum taka á leigu bílskúr eða svipað
húsnæði undir geymslu, þarf ekki að
vera stórt, en æskilegt að það sé nálægt
miðbænum og með góðri aðkeyrslu.
Uppl. í sima 10752 og 23588.
Fyrirframgreiðsla.
Óskum eftir að taka á leigu strax 2ja—
3ja herb. ibúð í minnst 1 ár. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
187131 dag.