Dagblaðið - 30.06.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 30.06.1979, Blaðsíða 22
22 Sjónvarp Utvarp B I O StMI J2t7f Cegn samábyrgð flokkanna GOLFTEPPI fyrir heimili—stigahús—skrifstofur' AXMINSTER Grensásvegi 8 — Simi 82499 Maðurinn, sem bráðnaði (The incredible melting Man) íslenzkur texti Ný kvikmynd með Jane Fonda og George Segal. Sýnd kl. 7. hofnorbíó atnu it444 Með dauðann á hælunum $ | Æsispennandi og viðburða- hröð ný ensk-bandarísk Pana- vision litmynd. Miskunnar- laus eltingaleikur yfir þvera Evrópu. Islenzkur texti Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. 3ÆMR8ÍP Sími 50184 niunzío Ný frábær bandarísk mynd, ein af fáum manneskjulegum kvikmyndum seinni ára. ísl. texti. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Aðaleikarar. David Proval, James Andronica, Morgana King. Leikstjóri. Paul Williams. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. frfálst, nháð dagblað MÓTTAKA SMÁAUGLÝSINGA f SUMAR MANUDAGA HL FÖSTUDAGA KL 9-22 LAUGARDAGA KL. 9-14. SUNNUDAGA KL18-22. ,,The spy who loved me” hefur verið sýnd vifl metað- sókn í mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar að enginn gerir það betur en James Bond 007. Leikstjóri: I.ewLs GUbert Aðalhlutverk: Roger Moore Barbara Bach Curd Jurgens Richard Kiel Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi ferða- menn, 5. ár: Fireon Heimaey, Hot Springs, The Country Between the Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) í kvöld kl.S. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- dögum kl. 6. í vinnustofu Ósvaldar Knudsen Hellusundi 6a (rétt hjá Hóiel Holti). Miðapantanir í síma 13230 frá kl. 19.00. íslenzkur texti Æsispennandi ný amerisk hryllingsmynd í litum um ömurleg örlög geimfara nokk- urs, eftir ferð hans til Satúrn- usar. Leikstjóri: William Sachs. Effektar og andlitsgervi: Rick Baker. Aðalhlutverk: Alex Rebar, Burr DeBenning, Myron Healey. Sýnd kl. 5,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Alltáfullu Mannrán í Madrid Ný æsispennandi mynd, um mannrán er likt hefur verið við ránið á Patty Hearst. Aðalhlutverk í mynd- inni er i höndum einnar fræg- ustu leikkonu Spánar: Maria Jose Cantudo. íslenzkur texti Halldór Þorsteinsson Sýnd kl. 5 og9. Bönnuð innan 16 ára. LAUOARAt TÓMABÍÓ SlMI 31142 Njósnarinn sem elskaði mig (The spy who loved me) 1 Heimsins mesti SJÓNVARPSFRÍ í RÚMAN MÁNUÐFRÁ Drengirnir frá Brasilíu Afar spennandi og vel gerð ný cnsk litmynd eftir sögu Ira l.evin. (•regory Peck l.aurence Olivier James Mason l.cí kstjóri: Franklin J. Schaffner. íslen/kur texti. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð Sýnd kl. 3,6 og 9. -----— solur B---------- Cooley High Ein stórfenglegasta kvikmynd sem hér hefur verið sýnd: Risinn (Giant) Átrúnaðargoðið James Dean lék í aðeins 3 kvikmyndum, og var Risinn sú síðasta, en hann lét lífið í bílslysi áður en myndin var frumsýnd, árið 1955. Bönnuð innan 12 ára. Isl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. elskhugi íslenzkur texti. Sprenghlægileg og fjörug ný bandarísk skopmynd með hinum óviðjafnanlega Gene Wilder ásamt Dom Del.uise og Carol Kane. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frá og mcð morgundeginum er starfs- fólk sjónvarpsins komiö í fri og verðum viö því sjónvarpslaus næsta rúman mánuð. V_______________________________ Skcmmtileg og spennandi lit- mynd. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salur C— CMHISIOPHtK GEORGE PARRISU «uin MEEKER Átta harðhausar Hörkuspennandi, bandarísk litmynd. Islenzkur texti Bönnuð innan 16ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. — salur V — Hver var sekur? Spennandi og sérstæð banda- rísk litmynd með Mark Lester, Britt Ekland og Hardy Kruger. Bönnuðinnan 16ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9og 11. Bobbie Jo og útlaginn Hörkuspennandi ný banda- rísk kvikmynd í litum. íslenzkur texti Sýndkl. 5, 7 og 9. Bönnuðinnan 16ára. DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ1979. irssiKi? 1] SÍMI22140 Einvígis- kapparnir the_ DUELÍj M Í ISTS w # Áhrifamikil og vel leikin lit- mynd samkvæmt sögu eftir snillinginn JosepConrad, sem byggð er t sönnum heimild- Leikstjóri: 1-1 Ridley Scott. íslenzkur texti Aðalhlutverk: Harvey Keitel Keith Carradinc Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan I2ára. Síðasta sýningahelgi ROGERMOORE JAMES BOND 007 THESPYWHO LOVED ME ['PG' PANAVISlON* ^ Uwt»4Afti»u| JAR SlMIIIJM ^^lMllííísIzjl 0G MEÐ MORGUNDEGINUM Eins og flestum er eflaust kunnugt þá er kvöldið í kvöld síðasta sjónvarps- kvöld fyrir frí. í sparnaðarskyni hefst sjónvarp ekki aftur fyrr en 3. ágúst og er það föstudagur. Dagskráin þann dag verður svipuð og verið hefur á föstu- dögum, fréttir, veðurfregnir, Prúðu leikararnir, tónlistarþáttur með Frank Sinatra og fleirum og svo að síðustu lokaþáttur um rannsóknardómarann. Næsti mánuður verður því sjón- varpslaus mörgum til ánægju og öðrum til leiðinda. - ELA Diskóhljómsveitin Boney M. er meðal þeirra sem fram koma I poppþætti kvöldsins. r r DANSADISNJ0NUM—sjónvarp kl. 21.00: TÁNINGAGOÐ, DISKÓ- 0G GÆÐAP0PPARAR Dansað í snjónum nefnist poppþátt- ur sem sjónvarpið sýnir okkur í kvöld kl. 21.00. Þáttur þessi er tekinn upp í Sviss og meðal þeirra sem fram koma eru Boney M., diskóhljómsveitin fræga, og Englendingurinn Leo Sayer sem orðinn er 31 árs og komizt hefur með flest 011 lögin sín í fyrsta sæti brezkra vinsældarlista. Einnig táninga- goðið Leif Garrett, 17 ára, sem á fullt i fangi með að keppa við Andy Gibb og Shaun Cassidy, og söngkonan Aniii Stewart sem segist þó vera fyrst og fremst leikkona, þó svo að hún hafi aldrei fengið stóra hlutverkið, að minnsta kosti ekki enn. Poppþátturinn er í fimm stundar- • fjórðunga og þýðandi er Ragna Ragn- ars. - ELA

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.