Dagblaðið - 30.06.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 30.06.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 1979. 19 Englatoppur hafði komið fyrir birgðum í lestinni, einnig lyfjum og PLÁSTRUM. Tvær reglusamar 19 og 20 ára stúlkur frá Patreksfirði óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Reykjavik í vetur, góðri umgengni heitið, getum borgað fyrirframgreiðslu allt að 8 mánuðum. Nánari uppl. eru veittar i sima 86975 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 11896 eftir kl. 5. ■ Verkfræðingur i góðri stöðu óskar eftir að taka á leigu 4—5 herb. íbúð á Stór-Reykjavikur- svæðinu. Meðmæli ef óskað er. Skilvís- um greiðslum og reglusemi heitið. Þeir sem hafa húsnæði og áhuga á að leigja góðu fólki vinsamlegast hafi samband i síma 41096 eftir kl. 18. Kona með 9 ára barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Uppl. í síma 15827 eftir kl. 18 á kvöldin. Ung, einhleyp kona óskar eftir 1 —2ja herb. íbúð á leigu fyrir 1. sept. Algjörri reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 24212. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, þrennt full- orðið í heimili. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 84763 eftirkl. 18. (Guðrún). I Atvinna í boði 8 Ráðskona óskast í sveit í Borgarfirði. Uppl. í síma 27014. Tveir vanir trésmiðir óskast nú þegar í mótasmíði. Uppl. í síma 86224. Starfskraftur vanur pylsuafgreiðslu óskast til sumaraf- leysinga í pylsuvagninum á Lækjartorgi. Vinna í mánaðartíma frá 8. júlí nk. Leggið nafn, heimilisfang og síma ásamt uppl. um fyrri störf inn á auglþj. DB í síma 27022. • H-HP1000 Atvinnumiðlun námsmanna. Stúlkur vantar í fiskvinnu og vélritunar- og skrifstofustörf. Miðlunina vantar at- vinnu fyrir pilta á aldrinum 17—24 ára. Atvinnumiðlun námsmanna, Stúdenta- heimilinu v/Hringbraut, sími 15959, opið 9—12 og 13—17. Kjötbúð vill ráða ungan röskan mann til aðstoðarstarfa við kjötvinnslu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—170 I Atvinna óskast Vanur kokkur. Ég er atvinnulaus og óska eftir plássi á bát nú þegar, helzt á trollbát, þó ekki skilyrði. Nánari uppl. gefur auglþj. DB í síma 27022. - H-331 Matsölustaðir — kjötverzlanir og sumarhótel. Maður á miðjum aldri -óskar eftir góðu starfi, stundvís og reglu- samur. Uppl. i síma 43207. 19árastúlka óskar eftir starfi fyrri hluta dags til kl. 3-4 e.h., innheimtu- eða útkeyrslustörf æskilegust. Hefur bil til umráða. Uppl. í síma 31070 eftir kl. 5 (Eva). 1 Barnagæzla 8 Óska eftir tveim stúlkum til að gæta tæplega 3ja ára barna, tví- burasystra, í júlímánuði, frá kl. 8.30 til 5.30. Uppl. í síma 14325 eftir kl. 8 í dag og á morgun. Óska eftir 12 ára stelpu til að gæta 6 ára drengs 2—3 daga í viku í júlímánuði í Hlíðunum. Uppl. í síma 12184. Unglingur, ekki yngri en 13 ára, eða dagmamma óskast til að gæta 7 mánaða stúlku frá kl. 7.30 til 13.30 og laugardaga: Þarf að geta passað hana allan daginn seinna meir í sumar. Uppl. í síma 21271 frá kl. 14. Tek böm 1 daggæzlu hálfan eða allan daginn, er í efra Breiðholti. Uppl. i síma 72664. Ýmislegt 8 ATH.: Ódýrir skór í sumarleyfið, stærðir 37— 45, níðsterkir og léttir æfingaskór á .aðeins kr. 6.500. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Ódýr sumarbústaður til sölu 50 km frá Rvík. Þarfnast standsetn- ingar. Uppl. í síma 26486. Diskótekið Disa, Feröadiskótek fyrir allar tegundir skemmtana, sveita- böll, útiskemmtanir, árshátíðir o.fl. Ljósashow, kynningar og allt það nýjasta í diskótónlistinni ásaífit öllum öðrum tegundum danstónlistar. Diskótekið Dísa ávallt í fararbroddi. 'Símar 50513 Óskar, 85217 Logi, 52971 Jón og51560. 1 Einkamál 8 Ég er 28 ára gamall reglusamur karlmaður sem vil kynnast reglusamri stúlku á svipuðum aldri. Á íbúð, hjónaband í huga. Sendið augl. deild DB fyrir 14. júlí merkt .28—1979 mynd með nafni og heimilisfangi á. Ungur maðuróskar að kynnast öðrum ungum manni með sambúð í huga, er mjög geðgóður. Tilboð sendist DB fyrir 5. júlí merkt „015”. Óska eftir skemmtilegri konu milli þrítugs og fertugs sem viðræðu- skemmtana- og ferðafélaga. Tilboð með upplýsingum merkt „Sumar 48” sendist til augld. DB. 1 Tapað-fundið 8 Tapazt hefur kvenúr 17. júní, á Lækjartorgi, um miðnætti. Þetta er stálúr með keðju með blágrárri skifu af Favre-Luba gerð. Finnandi vinsamlega hringi í síma 30205 eða 32311. 1 Þjónusta 8 Garðeigendur athugið. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tiiboð ef óskað er, sanngjarnt verð, Guð- mundur sími 37047. Geymið auglýsing- Gróðurmold heimkeyrð i lóðir. Sími 40199 og 34274. Sláum lóðir með orfi eða vél. !Uppl. í símum 22601 og 24770. I . ... .---------------------------- Urvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í sima 16684 allan daginn og öll kvöld. Fjölbýlis— einbýlishúsaeigendur (— fyrirtæki. jGetum bætt við nokkrum verkefnum. Sláum grasið, snyrtum og hirðum heyið 'ef óskað er. Uppl. í síma 77814 milli kl. .18 og 19. Geymið auglýsinguna. Garð- sláttuþjónustan. Tökum að okkur að hreinsa 'og snyrta til í görðum. Uppl. gefur Árni í síma 13095 milli kl. 19 og 21 á kvöldin. Garðúðun — Garðúðun. Góð tæki tryggja örugga úðun. Úði sf„ Þórður Þórðarson, stmi 44229 milli kl. 9 og 17. Múrarameistari tekur að sér sprunguþéttingar með ál- kvoðu, 10 ára ábyrgð, flísalagnir og múrviðgerðir. Uppl. í síma 24954. Garðeigendur. Tek að mér standsetningu lóða, einnig viðhald og hirðingu, gangstéttalagningu, vegghleðslu, klippingu limgerða o.fl. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími 82717 og 23569. Skerpingar. Garðeigendur, húsmæður, kjötiðnaðar- menn og fisksalar. Skerpum sláttuvélar 'og önnur garðverkfæri, hnífa, skæri o.fl. Sækjum, sendum. Uppl. í sima 16722 milli kl. 12 og 1 og 7 og 10. Geymiðaug- 'lýsinguna. ]Tek að mér almenna máningarvinnu, úti sem inni, tilboð eða mæling. Uppl. í síma 76925 eftir kl. 7. J Nreingerníngar 8 Tek að mér að þvo glugga. Fljót og góð þjónusta. Sími 81442. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. [afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. lErna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar á stofnunum .og fyrirtækjum, einnig á einkahúsnæði. Menn með margra ára reynslu. Sími '25551. í____________________________________ Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar fbúðir, stigaganga .og stofnanir. Gerum föst tilboð ef óskað er. •Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima i 13275 og 77116. Hreingerningar s/f. Hreingerningar og teppahreinsun. iNýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúð- um, stigagöngum, stofnunum o.fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem tekur upp óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima 33049 og 85068, Haukur og Guðmund- ur. [Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. í símum 84395, 28786 og 77587. [Önnumst hreingerningar ’á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. ■Gerum einnig föst tilboð. Vandvirkt fólk með margra ára reynslu. Sími 71484 og 84017, Gunnar. Hreingerningarstöðin hefur 'vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagna- hreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. I Ökukennsla g ökukennsla—æfingatímar. Kenni á japanska bílinn Galant árg. 79. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað, 'nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Simi 77704. Jóhanna Guðmundsdóttir. Ökukennsla — æfingatimar. _ Kenni á Mazda 626 og 323 árg. 79. Engir skyldutímar, nemendur greiði aðeins tekna tíma. ökuskóli ef óskað er. Ath: Góð greiðslukjör eða staðgreiðslu- afsláttur. Gunnar Jónasson, sími 40694. [Ökukennsla — æfingatlmar. ;Ef þú þarft á bílprófi að halda, talaðu þá í við hann Valda, sími 72864. ökukennsla—æfingatfmar. Kenni á Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Haraldsson, sími 53651. Ökukennsla-endurhæfing-hæfnisvottorð. Kenni á lipran og þægilegan bíl, Datsun 180B. Greiðsla aðeins fyrir lágmarks- •tíma við hæfi nemenda. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslu- kjör. Halldór Jónsson ökukennari,jírm [32943, ogljj'á auglþj. DB í sima 27022. H-526 æfingatimar — Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626, árg. 79. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Reynslutími án .skuldbindinga. Uppl. í sima 14464 og 74974. Lúðvík Eiðsson. ökukennsla-æfingatimar-hæfnisvottorð. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini óski nemandi þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í síma 38265, 21098 og 17384. ,Ökukennsla — æfingatimar — .bifhjólapróf. •Kenni á Mazda. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660. Takið eftir — takið eftir. ,Ef þú ert að hugsa um að taka ökupré eða endurnýja gamalt þá get ég aftu bætt við nokkrum nemendum sem vilj; byrja strax. Kenni á mjög þægilegan 0] góðan bíl, Mazda 929, R-306. Góðu ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getu þú fengið að greiða kennsluna mei afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. síma 24158. Kristján Sigurðsson öku kennari.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.