Dagblaðið - 30.06.1979, Side 20

Dagblaðið - 30.06.1979, Side 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ1979. Gudsþjónustur i ReykjavikurprófasLsdæmi sunnudaginn 1. júlf 1979. , ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónusta i safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 11. Sr. Jón Bjarman. BÍISTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. ólafur Skúlason. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa.Sr. Þórir Stephensen. HALLGRtMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudagur: Fyrirbæna guðsþjónusta kl. 10.30 árdgeis. LANDSPlTALINN: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Norski unglinga- kórinn Young Spiration syngur við messuna, Organisti dr. Orthulf Prunner. Sr. Arngrímur Jónsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árd. (altarísganga). Fermdur verður Bjöm Fjalar Sigurðs- son. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Jón Stefánsson. Sr. Árelius Nielsson. Sóknamefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ingólfur Guðmundsson messar. Þriðjudagur 3. júlj: Bæna- guðsþjónusta kl. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Orgel og kór- stjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar ólafs son. FRtKIRKJAN t REYKJAVtK: Messa kl. 2. Organisti Sigurður tsólfsson. Prestur sr. Kristján Róbcrtsson. NJARÐVlKURPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 2 I Innri-Njarðvíkurkirkju, séra Þorvaldur Karl Helga- son messar, organisti Helgi Bragason. Kór Innri- Njarðvikurkirkju syngur, einsöngvari Guðmundur Sigurösson. Séra Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVlKURPRESTAKÁLL: Guðsþjónusta kl. 11, séra Þorvaldur Karl Helgason messar, organisti Helgi Bragason. Kór Innri-Njarðvikurkirkju syngur. einsöngvari Guömundur Sigurðsson. Sóknarprestur. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS LANDAKOTI: Lágmessa kl. 8.30, árdegis, hámessa kl. 10.30 árdegis, lágmessa kl. 2. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 siðdcgis, nema á laugardögum kl. 2. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis. KAPELLA ST. JÓSEPSSYSTRA HAFNARFIRÐI: Hámessa kl. 2. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Lesmessa kl. II. Sóknarprestur. Knattspyrna Laugardagur 30. júnl LAUGARDALSVÖLLUR KR-lBK l.deildkl. 14. AKRANESVÖLLUR IA-IBV l.deildkl. 15. GRENIVlKURVÖLLUR Magni—Reynir 2. deild kl. 14. ÞORLAKSHAFNARVÖLLUR Þör—ÓÐINN 3. deild B kl. 16. FELLAVÖLLUR Leiknir—Katla 3. deitd B kl. 16. SUÐUREYRARVÖLLUR Stefnlr—Bolungarvfk 3. deildC kl. 16. BORGARNESVÖLLUR Skallagrtmur—Snæfell 3. deild C kl. 14. SAUÐARKRÓKSVÖLLUR Ilöföstr—Tindastóll 3. deild D kl. 16. DALVlKURVÖLLUR Svarfda-lir—KS 3. deild D kl. 16. VALLARGERÐISVÖLLUR UBK—IBV 3. flokkur A kl. 16. GARÐSVÖLLUR Vlöir—Snæfell 3. flokkur B kl. 16. BORGARNESVÖLLUR Skallagrimur—iBl 3. flokkur C kl. 16. GRUNDARFJARÐARVÖLLUR Grundarfj—Reynir 3. flokkur C kl. 16. hUsavIkurvöllur Völsungur—Leiftur 3. flokkur D kl. 16. VESTMANNAEYJAVÖLLUR lBV—UBK 4. flokkur A kl. 16. ÖLAFSVlKURVÖLLUR Vlkingur—NJarðvlk 4. flokkurC kl. 16. VESTMANNAEYJAVÖLLUR IBV—Fylkir 5. flokkur A kl. 15. þorlAkshafnarvöllur Þ6r—Vestri 5. flokkur C kl. 14. BOLUNGARVlKURVÖLLUR Bolungarvlk—tK 5. flokkurCkl. 14. Knattspyma Sunnudagur 1. júli LAUGARDALSVÖLLUR Valur—Þróttur I. deild kl. 20. KAPLAKRIKAVÖLLUR Haukar—Vikingur l.dcild kl. 16. KEFLAVlKURVÖLLUR lBK—iBl Bikarkeppni 1. fl. kl. 14. STJÖRNUVÖLLUR Stjarnan—KA 2. flokkur A kl. 16. hUsavIkurvöllur Völsungur—Þróttur 2. flokkur B kl. 16. SELFOSSVÖLLUR /Selfoss—Valur 3. flokkur B kl. 16. 1þorlAkhafnarvöllur Þ6r—IR 3. flokkurBkl. 16. DALVlKURVÖLLUR Svarfdælir—Þ6r 3. flokkur D. kl. 17. SIGLUFJARÐARVÖLLUR KS—Tindastóll 3. Bokkur D kl. 16. DALVlKURVÖLLUR Svarfdælir—Þór 4. flokkur D kl. 16. SIGLUFJARÐARVÖLLUg KS—Tindastóll 4. flokkur D kl. 15. BORGARNESVÖLLUR Skallagrimur—Reynlr 5. flokkur C kl. 16. DALVlKURVÖLLUR Svarfdælir—Þór 5. flokkur D kl. 15. SIGLUFJARÐARVÖLLUR KS—Tindastóll 5. flokkur D kl. 14. Ferðafélag íslands Sunnudagur 1.júU. Kl. 09.00 Gönguferð á Baulu í Borgarfirði (934 m). Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 4000 gr. v. bilinn. Kl. 13.00 Gönguferð um Krísuvikurbjarg. Fugla- skoöun o. fl. Fararstjóri: Finnur Jóhannsson. Verð kr. 2500 gr. v. bílinn. Farið 1 báðar ferðirnar frá Umferðarmiðstöðinni að austanveröu. Þriðjudagur 3. júll. 6 daga ferð í Esjufjöll í Vatnajökli. Gengið þangað frá Breiðamerkursandi. Gist í húsum. Til baka sömu leiö. Fararstjóri: Guðjón Ó. Magnússon. Miðvikudagur 4. júU. Kl. 08.00 Þórsmerkurferð. ^ Hornstrandaferðir. 6. júll. Göngufcrð frá Furufirði til Hornvíkur. Gengið með allan úbúnað. Fararstj.: Gísli Hjartarson (9 dagar) 6. júlí. Dvöl I tjöldum í Hornvík. Gengið þaðan stuttar eða langar dagsferðir. Fararstjóri: Gísli Hjartarson (9 dagar). 13. júlí Dvöl i tjöldum i Aðalvik (9 dagar) 13. júlí. Dvöl i tjöldum i Hornvík (9 dagar). 21. júlí. Gönguferð frá Hrafnsfirði til Hornvíkur (8 dagar) Aðrar sumarleyfisferðir í júlí. 13. júlí. Gönguferö frá Þórsmörk i Landmannalaugar (9 dagar). 14. júli. Kverkfjöll-Hvannalindir (9 dagar), gist í húsum. 17. júlí. Sprengisandur-Vonarskarð-Kjölur, (6 dagar), gist i húsum. 20. júli. Gönguferð frá Landmannalaugum til Þórs- merkur (9 dagar). Gist i húsum. Kynnizt landinu. Leitið upplýsinga. Digranesprestakall Árlegt sumarferðalag Digranessafnaðar er fyrirhugað sunnudaginn 8. júli og ætlunin aö fara um Þingvelli 'og Kaldadal til Borgarfjarðar. Nánari upplýsingar í sima 41845,40436 og 40044 til miðvikudagsins 4. júlí. Útivistarferðir Laugard. 30/6 kl 13 Skarðsmýrarijall, fararstj. Einar Guðjohnsen. Verð kr. 2000 Sunnud. 1/7. kL 10.30 Marardalur-Dyravegur, fararstj. Þorleifur Guðmundss. Verðkr. 3000. kL 13. Grafningur, fararstj. Steingrimur Gautur Kristjánss. Verð kr. 3000 frítt f/börn, m/fullorðnum. Farið frá BSl, bensinsölu. Um næstu helgi Þórsmörk ogGljúfurleit. Sumarleyfisferðir í júlí, Hornstrandaferðir, Grænland, Lónsöræfi og Hoffellsdalur. Nánari uppl. á skrifst., Lækjarg. 6 a, sími 14606. Ferðir á Hornstrandir Djúpbáturinn tsafirði hefur tekið upp þá nýjung að ^ halda uppi áætlun á Hornstandir, en þangaö hefur ekki verið áætlun siðan byggð lagöist af á Hornströndum árið 1952. Hér verður um ferðamannaferðir að ræða, bæði með erlenda og innlenda ferðamenn. Farnar verða hringferðir, eða mönnum gefst færi á að verða eftir og koma með naætu ferð eða siðar. Ferðir á Hornstrandir verða siðan sem hér segir. 6. júlí frá Isafirði kl. 14. Viðkomustaðir, Aðalvik. Fljótavík, Hornvik og Furufjörður. 13., 20., og 27. júli verður farið kl. 14 og eru viðkomustaöir Aðalvík, Fljótavík og Homvík. 16. og 23. júli er brottför kl. 9 og viðkomustaðir Aðalvik, Fljótavík og Hornvík. Verðið i Aðalvik og Fljótavík er 4000 kr., en i Hornvík og Furuvik 6000 kr. Auk þessara ferða er djúpbáturinn með ferðir um Isafjarðardjúp alla þriðjudaga og föstudaga. Þess má að lokum geta að 14. júlí verður farið á sveitaball i Bæi og lagt er af stað frá tsafirði kl. 8 um kvöldið. Félagsstarf Sjálfstætiisflokksins Landsmálafélagið Vörður. Sumarierð Varðar verður ^farin sunnudaginn 1. júlí. Lagt verður af stað frá Sjálf- stæðishúsinu, Háaleitisbraut 1 kl. 8 árdegis. Feröinni er heitið á eftirtalda staði: Grundartanga þaöan ekið að ökrum á Mýrum, þá að Deildartungu og Geldinga- draga heim til Reykjavikur. Verð farmiða er kr. 7000.- fyrir fullorðna og kr. 5000.- fyrir börn. Innifalið í verði er hádegis- og kvöldverður. . Kvikmyndir Sambönd norrænna jafnaðarkvenna Dagana 30. júni til 7. júlí nk. munu sambönd norrænna jafnaðarkvenna halda sina árlegu ráðstefnu (studiuviku) i Húsmæðraskólanum Laugarvatni. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Barnet i norden — internationellt" og verða erindi fiutt um eftirfarandi málaflokka: Vilken plats har barnen i vart samhálle? — i arbets- livet? Den dcmokratiska beslutsprocessen — barnet i familjen — barnet i förskolan Den dcnnkratiska beslutsprocessen — barnet i skolan. Barn i Norden — barn i andra kulturer — vad kan vi lára av varandra? Að crindum loknum verða fyrirspurnir og unnið í starfshópum. Stjórnendur ráöstefnunnar verða þær Helga Kristín Möllcr kcnnari og Rannveig Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi. Sýning Karis Kvaran Sýning Karls Kvarans stendur nú yfir á Kjarvals- stöðum en sýningunni lýkur þriðjudaginn 3. júlí. Aðsókn að sýningu Karls hefur verið góð. NORRÆNA HÚSIÐ: — Johannes Larsen (1866— 1961), teikningar frá Islandi 1927 & í 930. Bragi Ásgeirsson — Teikningar við Ijóð Jóns Helga sonar, Áfanga í anddyri. LISTASAFN lSLANDS: — Málverk, höggmyndir og grafík eftir innlenda og erlcnda listamenn. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. & sunnud. milli kl. 13.30 og 16. ÞJÓÐMINJASAFN tSLANDS: — Bogasalur — Snorri Sturluson, sýning á listaverkum og öðru sem tengt er honum. Opið frá 13.30—22 alla daga naöta hálfan mánuða.m.k. LISTASAFN Einars Jónssonar.- Opið alla daga nema mánudaga frá 13.30—16. OpnuÖ hefur verið íbúð Einars á efstu hæð. ÁSGRtMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Sumarsýning safnsins. Opið alla daga nema laugardaga frá 13.30— 16. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonan Opið þriðjud., fimmtud. og laugardag frá 13—16. GALLERt SUÐURGATA 7: - Hannes Urusson, Ijósmyndir, grafik og textar. Opnar í dag (29. júní) kl. 16. Opin til 10. júlí frá 16—22 virka daga-og 14—22 um helgar. A NÆSTU GRÖSUM; Laugavegi 42: - Gerla (Guðrún Erla Geirsdóttir). Ofin myndverk. Opið frá 11-22. MOKKAKAFFI; Skólavörðustíg: — Olga von Leuchtenberg. Olíu og vatnslitamyndir. Opiö á venju- legum verslunartíma. ÁRNAGARÐUR; Stofnun Árna Magnússonan — Handritasýning. Opið i sumar, þriðjud., fimmtud. & laugard. frá 14—16. STtJDENTAKJALLARIN v/Hringbraut: — Sigrún Eldjárn, teikningar & grafík. Opið frá 10—23 virka daga. LISTMUNAHÚSIÐ; Lækjargötu 2: — Sex íslenzkar myndlistarkonur, Júlíana Sveinsdóttir, Nina Tryggva- dóttir, Gerður Helgadóttir, Lovlsa Matthíasdóttir, Þorbjörg Höskuldsdóttir og Guðrún Svava Svavars- dóttir. Stendur fram í júlí. Handritasýning Stofnun Árna Magnússonar opnaði handritasýn- ingu i Árnagarði þriðjudaginn 5. júni og verður sýn- ingin opin i sumar að venju á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 2—4. Þar verða til sýnis ýmsir mestu dýrgripir íslenzkra bókmennta og skreyti- listar frá fyrri öldum, meöal annarra Konungsbók Eddukvæða, Flateyjarbók, Konungsbók Grágásar, sem er nýkomin til Islands og merkasta handrit lslend- ingasagna, Möðruvallabók. Happdrætti Styrktarhappdrætti skáta Dregið hefur verið i styrktarhappdrætti skáta og kom upp númerið D—7591. Vinnings má vitja á ferðaskrif- stofu Úlfars Jacobsen. Frá Slysavamaf élagi íslands Eftirfarandi númer hlutu vinning i happdrætti SVFl. 1979: 19351 — Chevrolet Malibu Classic Station Wagon 1979. 26893 — Veturgamall hestur. 2881 — Binatone sjónvarpsspil. 26899 — Binatone sjónvarpsspil 36993 — Binatone sjónvarpsspil. Vinninganna sé vitjaö á skrifstofu SVFl á Granda- garði. Upplýsfngar i síma 27123 (simsvari) utan skrif- stofutima. Slysavarnafélag Islands færir öllum beztu þakkir fyrir veittan stuðning. Happdrætti Skátafálags Borgarness Búið er að draga i happdrætti Skátafélags Borgarness og komu vinningar á eftirtalin númer: Litsjónvarp nr. 1933 — Vöruúttekt i Kaupfélagi Borgarncss nr. 163 — 776 — 1450. — Vöruúttekt i ls- birninum nr. 2445 — 2446. Stjórnmátafundir Fundir framsóknarmanna á Vesturiandi Almennir stjórnmálafundir verða haidnir á eftir- töldum stöðum. Félagsheimilinu ólafsvfk, laugardaginn 30. júni kl. 14. Breiðablik, Snæfellsnesi, sunnudaginn 1. júli kl. 16. Logalandi, Reykholtsdal, mánudaginn 2. júli kl. 21. Hlöðum, Hvalfjarðarströnd, þríðjudaginn 3. júli kl. 21. Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfið og málefni kjör- dæmisins. Frummælendur alþingismennirnir: Halldór E. Sigurðsson, og Alexander Stefánsson. Allir velkomnir — fyrirspurnir — umræður. Kjördæmissambandið — Framsóknarfélögin. IMorræna húsið Á vegum Félags ísl. einsöngvara verður ennfremur söngdagskrá með islenzkum sönglögum, gömlum og nýjum á þriðjudagskvöldum kl. 21.00 i júli og ágúst frá 17. júlí til 21. ágúst. Verð aðgöngumiða kr. 1.500.- Tónleikarí Norræna húsinu Islenzkir listamenn á Norðurlöndum á vegum Norræna hússins. Á þessu ári gerir Norræna húsið átak til að kynna islenzka listamenn hinum Norðurlöndunum. Fyrsti á- fangi þeirrar viðleitni verða tónleikar í Hljómlistar-, salnum i Tivoli, sem verða. haldnir 12. júli. Þá halda Guðný Guðmundsdóttir og Halldór Haraldsson sónötukvöld og þá verða verk eftir Þorkel Sigurbjörns- ,son og Jón Nordal á fyrri hluta efnisskrárinnar ásamt fiðlusónótu nr. 1 eftir Carl Nielse, og eftir hlé verða Kreutzer sónatan eftir Beethoven og að lokum konsertrapsódianTzigane eftir Ravel. Þessa efnisskrá flytja Guðný og Haraldur i Norræna húsinu miðvikudaginn 4. júli kl. 20.30. Aögöngumiðar kostar 1.000 kr. og verða seldir við innganginn. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir, diskótek í rauða salnum. HOLLYWOOD: Ásgeir Tómasson meðdiskótekið. HÓTEL BORG: Diskótekið Disa. HÓTEL SAGA: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar, söngkona Valgerður Reynisdóttir. Sérstakur kvöld verður saminn og matreiddur aö fyrirsögn Sigrúnar Daviðsdóttur. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Hljómsveitirnar Hafrót og Free- port, diskótek. LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalia og Anna Vilhjálmsdóttir. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Skemmtisigling með Akraborginni, lagt af stað kl. 2, komið í land kl. 21. Dansiball hefst svo um borð kl. 22.30. En í óðali sjálfu er Mike Taylor plötu- þeytir meödiskótekið. SIGTÚN: Bingó kl. 3. Um kvöldiö hljómsveitin Geimsteinn. SNEKKJAN: Ásar og diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar, diskótek, matur framreiddur frá kl. 7. HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek í rauða salnum. HOLLYWOOD: Nýr diskótekari, Bob Christy, tlzkusýning frá verzluninni Plasa. HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir, hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Mattý. HÓTEL SAGA: Hæfileikakeppni Dagblaðsins og hljómsveitar Birgis Gunnlaugssonar heldur áfram, söngkona Valgerður Reynisdóttir. Dansflokkur JSB sýnir. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Diskótek. ÓÐAL: Diskótek, Mike Taylor plötuþeytir. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar, mátur framreiddur frá kl. 7. Tilkynningar Leikmannaskóli kirkjunnar Dagana 6.-8. júll verður námskeið I Leikmannaskóla Hólastiftis að Hólum i Hjaltadal. Þátttakendur eru leikmenn kirkjunnar I Húnavatns-, Skagafjarðar-, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmum. Tilgangur leikmannaskólans er eins og fyrr að veita forsvars- mönnum safnaða I kirkjulegu starfi fræðslu og leið- beiningar. 1 þetta skipti verður rætt um guðsþjónust- una og flytja prófastar framsöguerindi. Tilkynna þarf þátttöku til Jóns A. Jónssonar, Akureyri, pósthólf 253, sími 96-23532. Félag austfirzkra kvenna fer I hið árlega sumarferðalag sitt dagana 30. júni—1. júli. Ferðinni er heitið i Flókalund i Vatnsfirði. Nánari upplýsingar gefa Laufey i sima 37055 og* Sonja.sími 75625. Fólag einstæðra foreldra Skrifstofan verður lokuð mánuðina júli og ágúst, vegna sumarleyfa. rióskólafyririestur Antony Flew, prófessor í heimspeki viö háskólana í Reading á Englandi og San Diego í Kalifomiu, flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla tslands og Félags áhugamanna um heimspeki laugar- daginn 30. júni 1979 kl. 15.00istofu 101 iLögbergi. t fyrirlestrinum fjallar prófessor Flew um glæpsemi og geðveiki, en um það efni hefur hann skrifað bókina Crime or Disease?, sem út kom árið 1973. Nefnist fyrirlesturinn „Delinquency and Mental Disease" og vcrður fiuttur á ensku. Að lestrinum loknum verður kaffidrykkja og siðan umræöur um kenningar fyrir- lesarans. öllum er heimill aðgangur. Norræna húsiti: Litskyggnusýning frá Dölunu’m í Svíþjóð Sunnudaginn 1. júli kl. 16.00 fiytur Harald Theo- dorsson, kennari frá Svíþjóð, erindi með skugga- myndum frá heimabæ sinum, Gagnef i sænsku Döl- unum. Þessi litli bær er í gömlu landbúnaðarhéraði, þar sem gömlum venjum og sið er haldið við að vissu marki, t.d. þjóðdönsunum og danstónlistinni, „spel mansmusiken” og þjóðbúningunum. Áður fyrr var þama fjöldinn allur af smájörðum, sem var síðar slegið saman í stærri heildir. Harald Theodorsson, sem ■hefur verið búsettur og starfað i þessum bæ i 27 ár, segir frá héraði og siðunum þar, en frásögn hans er fyrst og fremst skýring með hinum fjölmörgu lit- skyggnum, sem sýna, hvernig lítil sveitarfélög af þessu tagi eru i dag. öllum er heimill aðgangur, sem er ókeypis. Sýhmgin myndir frá tslandi er opin í sýningarsölum hússinskl. 14—19. Sýningunni lýkur 8. júli. Brautskráning kandídata frá Háskóla íslands Afhending prófskírteina til kandidata fer fram við at- höfn í Háskólabiói laugardaginn 30. júni 1979 kl. 14. Athöfnin hefst með þvi að Sigurður Snorrason, Manuela Wiesler og Hafsteinn Guömundsson fiytja tónlist eftir Mozart. Rektor háskólans, prófessor Gufr laugur Þorvaldsson, fiytur ávarp og deildarforsetar af hcnda prófskirteini. Háskólakórinn syngur nokkur lög, stjórnandi frú Rut Magnússon. Að þessu sinni verða brautskráðir 256 kandidatar og skiptast þeir þannig: Embættispróf i guðfræði 6, B.A. próf i kristnum fræðum 1, embættispróf i læknisfræði 45, aðstoöarlvfjafræðingspróf 5, B.S.-próf í hjúkr- uanarfræöi 13, embættispróf í lögfræði 26, kandidats próf í viðskipiafræði 27, kandídatspróf i islenzkum bókmenntum 1, kandidatspróf í sagnfræði 3, kandi- datspróf i ensku 1, B.A.-próf í heimspekideild 37, próf í íslenzku fyrir erlenda stúdenta 4, lokapróf í bygg- ingarverkfræði 22, lokapróf í vélaverkfræði 7, loka- próf í rafmagnsverkffæði 7, fyrrihlutapróf i efnaverk- fræði 1, B.S.-próf i raungreinum 37, kandidatspróf i tannlækningum 4, B.A.-próf í félagsvisindadeild 9. Útimarkaður Útimarkaður sumarsins verður haldinn á túninu norðan Landsbankans á Akureyri, laugardaginn 30. júní á milli kl. 11 og 16. Fágætir runnar, rósir, inni- og útiblóm, verður þar í úrvali, einnig grænmeti. Föt á alla, bæði ný og gömul, fást þar og gamlir munir, s.s. bækur, plötur, stólar, könnur, hrosshárs- reipi verða þar á boðstólum. Einnig verða framreiddir gosdrykkir, pylsur og poppkorn. Ágóðanum verður varið til að greiða skuldir Tónlistardaga á Akureyri, en slæmt veður í vor dró bæði stórlega úr aðsókn og jók verulega við kostnað af tónlistardögunum 27.-29. april sl. Áhugafólk fyrir áframhaldandi grósku í starfi Passiu- kórsins og Tónlistarfélags Akureyrar stendur að þessum útimarkaöi, sem einnig á aö vcra góð til breyting í bæjarlifinu, oger vonandi aðsem flestir noti sér þetta skemmtilega tækifæri. Skögræktarfélag Hafnarfjarðar óskar eftir sjálfboðaliðum til skógræktarstarfa í girð- ingu félagsins við Hvaleyrarvatn fimmtudag til laugar- dagskl. 17—19. Kvenfélag Bústaðasóknar Sumarferð Kvenfélagsins verður farin 5. júli. Farið verður i fjögurra daga ferð. Konur, látið skrá ykkur ffyrir 1. júli i slma 35575, Lára eða 33729, Bjargey. Geysiskvartettinn í Bæjarbfói Geysiskvartettinn frá Akureyri syngur i Bæjarbiói i Hafnarfirði á laugardag kl. 3. Kvartettinn h’efur suógið víða um Noröurland viö góðar undirtektir. Þetta verður eini samsöngurinn á Suðurlandi. Kvartettinn skipa Aðalsteinn Jónsson, Guðmundur Þorsteinsson, Birgir Snæbjömsson og Siguröur Svanbergsson. Undirleikari er JakobTryggvason. /í"'\2Miídridansaklúbburinn (S^Fflding ^uömlu dansarnir öll laugardagskvöld í ^ Hreyfilshúsinu. Miöapantanir eftir kl. Jr '20Í sima8552Ó. Fjallkonur Breiðholti III Sumarferð félagsins verður farin laugardaginn 30.* júnl. Upplýsingar í síma 71585, Birna, 74897, Ágústa, og 72049, Sesselja. Kvennadeild Slysavarna- félagsins Reykjavík áætlar ferð i Landmannalaugar laugardaginn 30. júnf nk. Tilkynnið þátttöku í símum 10626 Ingibjörg, 37431 Bia og 84548 Svala. Miðar afhentir i Slysa- varnahúsinu miðvikudaginn 27. júní milli kl. 7 og 9. Skemmtiferð Félags kaþólskra leikmanna Félag kaþólskra leikmanna gengst fyrir eins dags skemmtiferð á sögustaði á Akranesi laugardaginn 30. ,þ.m. ef næg þátttaka fæst. Þeir sem hafa áhuga tali við Torfa ólafsson, simar 14302, 20500 og 26105 Samstarfsnefnd Norðurlanda um læknisfræðirannsóknir á norðurslóð heldur aðal fund sinn hér á Islandi nk. sunnudag en það er í fyrsta sinn sem aðalfundur cr haldinn hér. tsland gekk i þessi samtök í upphafi árs 1977. I sambandi við aðalfund- inn verður efnt til ráðstefnu um erfðir í faraldsfræði sjúkdóma i mönnum. Ráðstefnan verður haldin i kennslustofu Landspitalans og hefst föstudaginn 29. júni kl. 9 um morguninn en lýkur á laugardag. Á ráðstefnunni verða fluttir 25 fyrirlestrar. Læknum og öðrum þeim sem áhuga hafa á efninu er boðin þátttaka. Akeluklúbburinn 1. júli nk. gengst Akeluklúbbur, sem er klúbbur Ijós- álfa- og ylfingaforingja, fyrir Ijósálfa- og ylfingadegi á Úlfljótsvatni. Dagur þessi er ætlaöur fyrir þá sem búa á Suövesturlandi. Dagurinn hefst kl. 10.30 með fánaathöfn og mun. varaskátahöfðingi setja daginn, næst fer fram kynn- ingarleikur þar sem þátttakendum verður skipt í hópa þannig að þeir kynnist betur. Eftir hádegisverð verður farið i gönguferð þar sem hver hópur leysir ýmis verk- efni og þrautir. Dcginum lýkur með varðeldi að gömlum og góðum skátasið. Norræna húsið Eins og undanfarin sumur hefur Norræna húsið Pohjolan Talo Nordens hus opið hús á fimmtudags- kvöldum kl. 20.30 —sumarið 1979. Fyrirlestrar, tónleikar og kvikmyndir um Island: (aðalléga ætluð fcrðamönnum frá Norðurlöndunum). 5. júli Sigurður Þórarinsson: „íslands geologi” — sænska. 12. júlí Nanna Hermansson: „Reykjavík i fortid og nutid" — danska. 19. júli Jakob Benediktsson: „Om Islands landnam” — danska. 26. júli Sigurður Bjömsson: tsienzk og crlend lög. 2. ágúst Guðrún Tómasdóttir: tslenzk þjóðlög. 9. ágúst Haraldur ólafsson; „Island i dag” — sænska. 16. ágúst 2 kvikmyndir um tsland. Aðgangur er ókeypis — kaffistofan er opin, bóka- safniðer opið. Félag farstöðvaeigenda FR deild 4 Reykjavík FR 5000 — simi 34200. Skrif ' stofa félagsins að Siðumúla 22 er opin alla daga frá kl. 17.00-19.00, að auki frá kl. 20.00-22.00 á fimmtu- dagskvöldum. Vatnsfirðingar Afkomendur séra Páls Olafssonar og Arndisar Péfurs- dðllur Eggerz efna til ætlarmóls að Vatnsfirði 7. og 8. júlí nk. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni föstudaginn 6. júli kl. 18.00. Þátttaka tilkynnist eftir kl. 20.001 simum 28910, 71775 og 38575. V Gengið — GENGISSKRÁNING Ferðamanna- NR. 119 — 28. júnf 1979. gjaldeyrir Eining KL" 12.00 Kaup Sala Kaup Sala 1 Banda rik jod ottö r 343,60 344,40 377,96 378,84 1 Stariintfipund 744,55 746,35* 819,01 820,99* 1 Knnadadotlar 294,60 295,30* 324,06 324,83* 100 Danskar krónur 6469,30 6484,30* 7116,23 7132,73* 100 Norskar krónur 6715,55 6731,15* 7387,11 7404,27* 100 Saanskar krónur 8049,85 8068,45* 8854,62 8875,30* 100 Finnsk mörk 8796,70 8817,20 9676,37 9698,92 100 Franskir frankar 8055,35 8074,05* 8860,89 8881,46* 100 Balg. frankar 1162,00 1164,70* 1278,20 1281,17* 100Svissn. frankar 20692,55 20740,75* 22761,81 22814,83* 100 GyNini 16940,70 16980,20* 18634,77 18678,22* 100 V-Þýzk mörk 18598,10 18641,40* 20457,91 20505,54* .100 Lfrur 4U2 41,41* 45,45 45,55* 100 Austurr. Sch. 2546,15 2552,05* 2800,77 2807,26* 100 Escudos 701,95 703,55* 772,15 773,91* 100 Pesatar 520,15 521,35* 572,17 573,49* .100 Yen 158,65 159JI0* 174,52 174,90* •Broytlng frá stöustu skráningu. -> Sfmsvarl vagná gertgisskráninga 22190^

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.