Dagblaðið - 28.07.1979, Page 9

Dagblaðið - 28.07.1979, Page 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ1979. d Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir P Óvæntirstórsigrar VölsungsíB-riðli Keppnin í báðum riðlum 2. flokks er ennþá galopin í báða enda, þar sem ekki er nærri öllum leikjum lokið. KR hefur beztu stöðuna í A-riðli en Völs- ungur skauzt upp í annað sætið i B- riðlinum með tveimur óvæntum stór- sigrum um síðustu helgi. Hér eru úrslit- in: A-riðill: Breiðablik — Þór 1 — 1 KR — FH 4-0 Fram — ÍBV 4—2 Keflavík — Akranes 1 — 1 Valur — Þór 2—0 KR — Fram 4—0 (Þessir tveir síðasttöldu voru ekki leiknir í vikunni en úrslit hafa ekki birzt áður). B-riflill: Völsungur — ÍK 12—0 Völsungur — Fylkir 5—0 Leiknir — Víkingur 2—1 Þróttur — Selfoss ? Ólafur Hafsteinsson, 2, Níels Guð- mundsson og Svavar Hilmarsson skoruðu fyrir Fram en Kári Þorleifsson skoraði annað mark Eyjamanna. Björn Ingólfsson skoraði mark ÍBK gegn ÍA og þar áttu Kefivíkingar að sigra. Þeir misnotuðu vítaspyrnu og voru mun sterkari aðilinn i leiknum. Pétur Pétursson skoraði 5 mörk, Friðrik Jónasson og Björn Olgeirsson 3 hvor og Sigmundur Hreiðarsson eitt í 12—0 sigri Völsungs yfir ÍK. Friðrik og Björn skoruðu síðan eitt og tvö mörk í 5—0 sigrinum í leiknum gegn Fylki en Hörður Benónýsson og Guðmundur Sigurjónsson bætti 4. og 5. markinu við. Staðan í riðlinum er nú þessi: A-riflill: KR 6 4 2 0 14—2 10 Breiðablik 6 3 3 0 16—5 9 Valur 6 4 0 2 9—3 8 Þór 7 3 2 2 10—7 8 Akranes 4 2 2 0 5—3 6 Fram 8 2 2 4 10—16 6 Stjarnan 6 2 13 12—12 5 ÍBV 5 12 2 7—9 4 KA 6 2 0 4 7—9 4 Keflavík 6 12 3 9—15 4 FH 6 0 2 4 1 — 19 2 B-fiöill: Leiknir 5 3 2 0 12—5 8 Völsungur 5 2 3 0 21—4 7 Reynir 6 3 12 14—12 7 Haukar 5 2 2 1 9—4 6 Víkingur 4 2 11 16—4 5 Þróttur 3 12 0 7—5 4 Fylkir 5 113 10—12 3 Selfoss 3 0 12 4—17 1 ÍK 6 0 15 4—34 1 Hart barízt i leik Vals og Vikings á fimmtudagskvöld. DB-mynd Hörður Risamir skildu jafnir Reykjavíkurrisarnir Vikingur og Valur skildu jafnir í innbyrðis leik félaganna í A-riðli 4. flokks í hörkuleik á fimmtudagskvöldið á Valsvellinum. Jafntefli varð 1-1 og voru það eftir at- vikum sanngjörn úrslit. Víkingur skoraði um miðjan fyrri hálfleikinn er Andri Marteinsson skall- aði í netið eftir aukaspyrnu en Vals- menn jöfnuðu metin strax i upphafi síðari hálfleiks með marki Bergsveins Sampstead. Valsmenn fengu tvö mjög góð færi i fyrri hálfleiknum en i bæði skiptin varði Jón Otti Jónsson (sonur Jóns Otta úr körfunni) mjög vel. Andri var beztur Víkinganna — geysilega fljótur og tekniskur strákur. Hjá Val vöktu þeir Ingvar og Bergsveinn mesta athygli ásamt Guðna Bergssyni, en þeir tveir fyrrnefndu eru með ólíkindum jafntefli Víkings og Vals, 1 -1, í 4. flokki sparkvissir. Annars eru bæði liðin áþekk að getu og fara bæði í úrslita- keppnina. Annars urðu úrslit þessi í vikunni: A-riðill: Víkingur — ÍBV ÍBK—KR Fylkir — Fram VaJur — Víkingur Ármann — Breiðablik ÍBV — Fram B-riðill: Grindavík — Afturelding ÍK — Haukar Stjarnan — Haukar FH — ÍK Grindavík — Leiknir Afturelding— ÍR C-riflill: Reynir — Skallagrímur Bolungarvík — Selfoss Vestri — Selfoss 9—0 0—4 frestað 1 — 1 2—5 2—5 7—0 3— 1 2—2 4— 6 5— 1 frestað 2-2 2—2 0—2 D-riðill: Völsungur — Tindastóll 2—1 Svarfdælir — KA 0—7 Þór — KS 8—0 E-riðill: Leiknir — Austri 2—1 Sindri — Huginn 5—0 Þróttur — Leiknir 2—0 Austri — Valur frestað Höttur — Þróttur 5—2 Einherji — Sindri 2—1 Andri Marteinsson og Einar Einars- son skoruðu 4 mörk hvor gegn ÍBV en Kristján Sveinsson bætti 9. markinu við. Þórir Ólafsson og Viðar Sigurjóns- son skoruðu fyrir ÍBV gegn Fram en það dugði skammt því Steindór Elías- son sko*aði þrjú og Hermann Valsson bætti tveimur við og Fram vann örugg- an sigur. Guðlaugur Jónsson skoraði 4 mörk fyrir Grindavík gegn Aftureldingu, Keflavík missti af lestinni Línurnar skýrðust heldur betur í A- riðlinum í 3. flokki í vikunni. KR vann Keflavík 1—0 og sá sigur þýddi það að Keflvíkingar komast ekki i úrsjita- keppnina að þessu sinni þrátt fyrír að vera taidir með bezta liðið af öllum þeim er DB hefur haft samband við í sumar. Fylkismenn unnu Víkin'g 2—0 og siðan gaf FH leik sinn gegn þeim, þannig að þeir fara uppúr riðlinum á- samt KR, en hér koma úrslit vikunnar: Fylkir-Víkingur 2—0 FH'-Breiðablik 1—6 Akranes-Þróttur 1—2 Fram-ÍBV 0—2 KR-ÍBK 1—0 Fylkir-FH FHgaf Þróttur-ÍBV B-riðUI: 7 Víðir-Þór flautað af Stjaman-Valur 0-3 Selfoss-ÍR 0—4 Valur-Víðir 7—0 ÍR-Leiknir 5-0 Haukar-Snæfell 4—7 ÍR-Snæfell C-riðill: 8—1 Grindavík-Njarðvík 1—0 ÍK-Grundarfjörður 2—1 Ármann-Afturelding 2—1 Grótta-ísafjörður 1—8 Reynir-Skallagrímur D-riðill: SkaUagr. gaf Völsungur-Tindastóll 5—1 Svarfdælir-KA 0—9 Þór-KS E-riðill: 3—0 Sindri-Einherji 0—4 Einherji-Valur 3—1 Heimir Geirsson skoraði bæði mörk ÍBV gegn Fram en hvorugt liðið átti sigurmöguleika í riðlinum. í B- riðlinum hrapaði Stjarnan úr efsta sætinu í 3. sætið við tapið gegn Val, þar sem ÍR-ingar notuðu tækifærið og unnu þrjá góða sigra í vikunni og skutust t 2. sætið. Stjarnan getur þó hreppt 2. sætið með sigri í síðasta leik sinum, en Valsmenn eru öruggir sigur- vegarar í riðlinum. Ingólfur Helgason skoraði 2 mörk þegar Valur sigraði Stjörnuna og Jakob Sigurðsson bætti því þriðja við. Vals menn unnu síðan Víði 7—0 og þá skoruðu Geir Sveinsson 2, Jakob, Ingólfur, Magnús Ásmundsson, Jó- hann Holton og Leifur Gústafsson mörkin. Hallur Eiríksson 2, Guðmundur Magnússon, Hlynur Óskarsson og Árni Arnþórsson skoruðu mörk ÍR i 5—0 sigri þeirra gegn Leikni og þegar þeir sigruðu Snæfell 8—1, skoruðu Guðmundur 2, Hallur 1, Þröstur Jensson 2 og þeir Snorri Valsson, Kjartan Hjaltested og Kristján Harðar- son eitt mark hver. Heiðar Heiðarsson og Sigurður Einarsson skoruðu mörk ÍK gegn Grundfirðingum en fyrir þá svaraði Árni ívar. Olgeir Sigurðsson 3, Hörður Benónýsson og Sigurgeir Stefánsson skoruðu fyrir Völsung gegn Tindastóli. Friðfinnur Hermannsson skoraði 3 fyrir KA gegn Svarfdælum, Jón Haukur Brynjarsson skoraði tvö og slíkt gerði Ómar Pétursson einnig. Ólafur Harðarson og Stefán Ólafsson skoruðusitt markiðhvor. Einar Arason skoraði tvö mörk í 3—0 sigri Þórs gegn KS og Bjarni Sveinbjörnsson 1. Bjarni skoraði einnig eitt mark þegar Þór sigraði Tindastól í fyrri viku en hin mörk Þórs þá gerðu Sigurður Pálsson, Bogi Eymundsson og Sigfús Helgason. Mörk KA gegn Leifri í fyrri viku skoruðu Stefán Ólafs- son, Jón H. Brynjólfsson og Bjarni Bjarnason, en staðan í riðlunum er þessi: A-riflill: KR 8 7 10 17—2 15 Fylkir 9 6 2 1 10—5 14 ÍBK 8 5 12 16—5 11 Breiðablik 8 3 2 3 16—14 8 Akranes 8 4 0 4 12—11 8 ÍBV 8 4 0 4 11—15 8 Fram 7 3 1 3 8—10 7 Þróttur 8 3 0 5 13—15 6 Vikingur 8 116 9—16 3 FH 9 1 0 8 6—25 2 B-riflill: Valur 8 7 1 0 34—2 15 ÍR 8 6 1 1 39—4 13 Stjarnan 7 6 0 1 19—3 12 Snæfell 6 4 0 2 21—19 8 Leiknir 8 3 0 5 10—23 6 Víðir 7 3 0 4 4—17 6 Selfoss 8 3 0 5 5—21 6 Þór, Þorl. 7 0 0 7 3-22 0 Haukar 7 0 0 7 5—29 0 C-riðill: Ármann 8 7 0 1 15-7 14 Afturelding 9 5 2 2 26—18 12 ísafjörður 8 4 3 1 18--7 11 Grindavík 8 5 12 12—6 11 ÍK 9 5 13 14-12 11 Grundarfj. 8 4 1 3 22—17 9 Reynir 8 2 3 3 12-17 7 Njarðvik 7 2 0 5 9—19 4 Grótta 8 116 13-22 3 Skallagrímur 9 0 0 9 1—7 0 D-riðill: Þór 5 5 0 0 19—3 10 KA 4 3 0 1 18—4 6 Völsungur 4 3 0 1 19—10 6 KS . 3 2 0 1 11—5 4 Tindastóll 5 2 0 3 10—17 4 Leiftur 4 0 0 4 6—14 0 Svarfdælir 5 0 0 5 4—34 0 E-riðill: Einherji 2 2 0 0 7—1 4 Þróttur 1100 2—1 2 Sindri 2101 4—7 2 Austri 2011 6—7 1 Valur 3 0 1 2 5-8 1 ALLTAFULLUIF Þar sem geysimikið plássleysi er á síðunni í dag verðum við að fara hratt yfir sögu. Hér koma þá úrslitin fyrst. A-riðill: iA — ÍBV 1—0 Fram — Leiknir frestað KR —Fylkir frestað UBK — ÍBK 0—4 Valur —ÍA 0—5 B-riflill: Stjarnan — Haukar 2—2 Þróttur — Grindavík 5— 1 Afturelding — Víkingur 0—4 C-fiflill: Selfoss — Bolungarvik 5—1 Grótta — Bolungarvik 1—2 ÍK — Grótta 2—1 Ármann— Reynir 5—1 D-riflill: Völsungur — Tindastóll 7—0 Svarfdælir — KA 0—7 Þór — KS 4—0 E-riflill: Leiknir — Austri 0—4 Sindri — Huginn 6—1 Þróttur — Leiknir 6—0 Einherji — Sindri 0—5 Höttur — Þróttur 1—4 Austri — Valur frestað Keflavík heldur sínu striki t 5. flokknum og vann Breiðablik létt með mörkum frá Kjartani, sem skoraði 2 og þeir Guðjón Skúlason og Einar Krist- jánsson bættu við mörkum. Sverrir Rafnsson skoraði þrennu í 5—1 sigri Ármanns yfir Reyni. Jónas Kristjánsson skoraði 4 fyrir KA gegn Svarfdælum, Baldur Eiðsson skoraði 2 og Árni Gústafsson 1. Svavar Geirfinnsson skoraði einnig þrennu í stórsigri Völsungs gegn Tinda- stóli, Stefán Sigurðsson skoraði 2 og þeir Sveinbjörn Grétarsson og Arnar Nikulásson eitt hvor. Arnljótur Davíðsson skoraði tvö mörk fyrir Þór gegn KS og hin mörkin gerðu þeir Arnar Aðalgeirsson og Sveinn Jónsson. í sigri Þórs gegn Tindastóli í fyrri viku þegar Þór vann 6—0 skoruðu Ólafur Hilmarsson 2, Arnljótur 2, Sveinn Jónsson og Hlynur Birgisson eitt hvor. Árni Friðriksson og Eiríkur Hilmars- son skoruðu báðir tvívegis í 4—0 sigri Austra yfir Leikni, en hér kemur staðan í riðlunum. A-riðill: Keflavik Akranes Vestmannaeyjar Valur Fram Fylkir Brciðablik Leiknir KR 8 7 1 0 22-2 15 7 4 3 0 13-2 11 5 3 0 2 8—5 6 6 2 2 2 7—11 6 5 2 12 10—5 5 6123 4—9 4 7 115 9—19 3 7 0 3 4 4—14 3 5 113 2—12 3 MMTA B-riðill: ÍR Vikingur Haukar Þróttur FH Njarðvík Stjarnan Afturelding Grindavík C-riflill: Selfoss ÍK Ármann Grótta Bolungarvík Vestri Skallagrimur Reynir Þór, Þorl. D-riðill: Þór Völsungur KA Tindastóll KS Svarfdælir E-riflill: Sindri Þróttur Höttur Huginn Valur Einherji- Austri Leiknir 8 8 0 0 38—3 16 8 5 0 3 21—9 10 6 4 1 1 20—7 9 6 4 0 2 9-12 8 6 3 0 3 6 2 13 7 12 4 7 10 6 8 10 7 6— 4 6 7— 16 5 8— 18 4 4—23 2 8—29 2 8 7 1 0 52—5 15 7 6 1 0 33—4 13 8 4 13 14—16 9 7 3 0 4 14—11 6 7 3 0 4 13—15 6 6 2 1 3 7—13 5 6 2 0 4 7 10 6 6 10 5 4—32 4 4—23 2 4-26 2 5 5 0 0 20—0 10 4 2 0 2 16-8 4 3 2 0 1 4 2 0 2 3 10 2 5 0 0 5 10—4 4 6—13 4 3-6 2 0—24 0 7 6 10 5 4 10 6 3 0 3 15- 3 2 0 1 5 6 2 0 4 4 10 3 4 10 3 5 0 0 5 16—3 13 19—3 9 18 6 8 4 3— 10 4 6—10 2 4— 15 2 0—31 0 Hallgrímur Sigurjónsson 2 og Níels Guðmundsson eitt. Níels skoraði síðan 2 og Hallgrímur 2 gegn Leikni og Sigurður Gunnarsson bætti 5. markinu við. Steinn Guðjónsson skoraði bæði mörk Ármanns gegn Breiðabliki og var þetta aðeins 2. og 3. mark Ármanns í íslandsmótinu í sumar. Þessi mörk dugðu þó ekki langt því Breiðablik svaraði fimm sinnum fyrir sig. Viðar Haraldsson og Óðinn Valsson skoruðu mark Völsungs gegn Tinda- stóli og Jón Jósepsson svaraði fyrir gestina. Jón Einarsson og Oddur Sigurðsson skoruðu 3 mörk hvor fyrir Þór gegn Siglufirði og Halldór Áskels- son skoraði tvö mörk. KA vann Svarf- dæli létt með mörkum Þorvaldar Örlygssonar, sem gerði 2, en eitt mark gerðu Bjarni Jónsson, Sæmundur Sig- fússon, Bergþór og Ágúst Ágústssynir (fvíburar) og Jónas Björnsson skoraði 7. markið. Þá eru hér nöfn þeirra Þórs- ara sem skoruðu gegn Tindastóli í fyrri viku: Siguróli Kristjánsson, Halldór Áskelsson, Einar Áskelsson, Baldur Guðnason og Friðrik Sigurðsson skor- uðu eitt mark hver. Staðan í riðlunum er nú þessi en flestir riðlanna eru nú komnir langt á leið og sums staðar aðeins fáeinir leikir eftir: A-riðill: Víkingur Valur KR Þróttur Fram Breiðablik Fylkir ÍBV Keflavík Ármann B-riðill: Akranes ÍR ÍK Grindavík Haukar Stjarnan Leiknir FH Afturelding C-riflHI: Grótta Selfoss Bolungarvík Víkingur Reynir Skallagrimur Njarðvík Vestri D-riAill: Þór KA Tindastóll Völsungur KS Svarfdælir E-riðill: Sindrí Höttur Einherji Þróttur Huginn 4 2 0 2 9—7 4 Leiknir 5 1 0 4 4-12 2 Valur 6 1 0 5 2-25 2 Austri 4 0 1 3 3—7 1 Gestur Guðnason skoraði bæði mörk Leiknis í sigri þeirra yfir Austra. Einherji vann afar óvæntan sigur á Sindra og liðið stendur nú vel að vígi þrátt fyrir að eini tapleikur þeirra hafi verið leikur, sem var gefinn gegn Val — leikur sem annars hefði unnizt örugg- lega. Komist Einherji ekki í úrslit geta forráðamenn félagsins svo sannarlega nagað sig í handarbökin. 8 7 1 0 25-5 15 8 6 2 0 31—4 14 8 5 1 2 32—3 11 7 4 12 17-9 9 7 4 0 3 17—9 8 8 4 0 4 18—20 8 7 2 0 5 12—25 4 6 1 0 5 5—29 2 7 0 1 6 2—15 1 6 0 0 6 3—44 0 7 6 1 0 38—1 13 7 5 2 0 24—3 12 7 5 11 18-13 11 8 3 2 3 20—19 8 7 13 3 12—15 5 7 13 3 11 — 15 5 6 12 3 3—18 4 5 10 4 12—21 2 6 0 0 6 3—36 0 6 6 0 0 26—4 12 7 3 2 2 15—16 8 5 3 11 14—8 7 5 3 11 13—7 7 5 2 1 2 6-13 5 7 12 4 8-18 4 6114 8-9 3 5 0 0 5 5—20 0 5 5 0 0 40—5 10 3 2 0 1 13-7 4 4 2 0 2 10—8 4 4 2 0 2 11—13 4 3 1 0 2 9—15 2 5 0 0 5 2-37 0 7 5 1 1 28—5 11 5 4 0 1 18—11 8 4 3 0 1 10—7 6 5 2 2 1 7—7 6

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.