Dagblaðið - 28.07.1979, Side 20

Dagblaðið - 28.07.1979, Side 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ1979. Guðsþjónustur i Reykjavikurprófastsdœmi sunnudaginn 29. júR 1979. BREIÐHOLTSPRESTAKALÍ.: Guðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 11. Sr. Jón Bjarman. BtlSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ölafur Skúlason. DOMKIRKJAN: Kl. 11 messa, sr. Þórir Stephensen. KI. 6 kirkjan opin. Marteinn H. Friðriksson dóm- organisti leikur á orgel kirkjunnar 12—4 stundarfjórð- unga. LANDAKOTSSPlTALI: Kl. 10 guösþjónusta. Organisti Birgir As Guðmundsson. Sr. Þórir Stephen- sen. HALLGRIMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudagur: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30 árd. Beðið fyrir sjúkum og nauðstöddum. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HATEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Orgeltónlist: D. Buxtehude — Preludium, fúga og chaœne i c-dúr. Organleikari dr. Orthulf Prunner. Sr. Arngrímur Jóns- son. NESKIRKJA: messa kl. 11. Sr. Frank M. Halldórs- son. KÖPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. DÖMKIRKJA KRISTS KONUNGS, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árdegis, hámessa kl. 10.30 árdegis. Séra Agúst K. Eyjólfsson syngur fyrstu messu sina. Lágmessa kl. 2. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síð- degis nema á laugardögum kl. 2. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis. KAPELLA ST. JÖSEPSSYSTRA HAFNAR FIRÐI: Hámessa kl. 2. Bláskógaskokk á laugardaginn Bláskógaskokk verður haldið á laugardaginn og hefst kl. 14. Skráning hefst við Gjábakkabæinn kl. 13 og síðan hlaupin 16 km leið yfir Lyngdalsheiði. Að hlaupi loknu er verðlaunaafhending. Aðstandendur Blá- skógaskokks hvetja til mikillar þátttöku I skokkinu. Golf Cova-Cola mótið í Grafarholtinu verður um helgina. Heill bilfarmur af Coca-Cola verður fyrir þann sem fer. holu í höggiá 17. braut. Handbolti utanhúss Handbolta utanhúss verður haldið áfram við Lækjar skóla í Hafnarfirði á laugardaginn kl. 13.30 og áj sunnudagkl. 14.30. Auk þcss er lcikið i 2 fl. kvenna báða dagana. laugar dag kl. 10 og sunnudag á sama tíma. Frjálsar íþróttir Islandsmótið hjá FH vcrður á laugardag. Héraðsmót USAH verður haldið um þessa helgi. Knattspyrna LAUGARDAGUR 28. JÚLt VESTMANNAEYJAVOLLUR IBV-þróítur, l.deildkl. 16.00. GRENIVIKURVOLLUR Magni-IBI, 2. deild kl. 16.00. KÖPAVOGSVOLLUR UBK-FH, 2. dcild kl. 16.00. SANDGERÐISVOLLUR Reynir-Þróttur, 2. deild kl. 14.00. LAUGARDALSVOLLUR Fylklr-Þ6r, 2. deild kl. 16.00. VIKURVOLLUR Katla-Oðinn, 3. deild B, kl. 16.00. HELLUVOLLUR llekla-Afturclding, 3. dcild B. kl. 16.00. ÖLAFSVIKURVOLLUR Viklugur-Snæfell, 3. deild C, kl. 16.00. BORGARNESVOLLUR Skallagr.-Bolungarvfk, 3. deild C, kl. 16.00. DALVIKURVÖLLUR Svarfdælir-Tindastóll, 3. deild D kl. 16.00. SIGLUFIARÐARVOLLUR KS-Lciftur 3. deild D, kl. 16.00. DAGSBRUNARVOLLUR Dagsbrún-HSÞ, 3. deild E, kl. 16.00. ARSKOGSSTRANDARVÖLLUR Reynir-Völsungur, 3. deild kl. 16.00. FASKRUÐSFJARÐARVOLLUR Leiknir-Sindri, 3. deild F, kl. 16.00. SEYÐISFJARÐARVOLLUR Huginn-Hrafnkell, 3. deild F, kl. 16.00. ISAFJARÐARVOLLUR IBl-Njaróvik, 3. fl. C, kl. 15.00. SIGLUFJARÐARVOLLUR KS-Leiftur, 3. fl. D, kl. 15.00. ÞROTTARVOLLUR Þróttur-lBV, 4. fl. A, kt. 16.00. ÖLAFSVIKURVOLLUR Vlkingur-Bolungarv., 4. fl. C, kl. 15.00 ISAFJARÐARVOLLUR Vestri-Reynlr, 4. fl. C, kl. M^OO. KR-VÖLLUR KR-lBV, 5.fl. A, kl. 16.00. BORGARNESVÖLLUR Skailagrlmur-Vestri, 5. fl. C, kl. 15.00. SUNNUDAGUR 29. JÚLI KAPLAKRIKAVOLLUR Haukar-KA deild. kl. 16.00. LAUGARDALSVOLLUR Fram-Vikingur, I. deild kl. 20.00. REYÐARFJARÐARVOLLUR Valur-Sindri, 3. deild F, kl. 16.00. STJORNUVOLLUR Stjarnan-IBK, 2. fl. A, kl. 16.00. VALSVOLLUR Valur-IBV, 2. flokkur A, kl. 16.00. HUSAVIKURVOLLUR Völsungur-KS, 3. flokk'ur D kl. 16.00. REYÐARFJARÐARVOLLUR Valur-Sindri, 3. fl. E, kl. 15.00. BORGARNESVOLLUR Skaliagr.-Njarövik, 4. fl. C, kl. 16.00. HUSAVIKURVOLLUR Völsungur-KS, 4. fl. D.kl. 15.00. EGILSSTAÐAVÖLLUR Höttur-Leiknir, 4. fl. E, kl. 16.00. SEYÐISFJARÐARVOLLUR Huginn-Þróttur, 4. fl. E, kl. 16.00. ESKIFJARÐARVOLLUR Austrl-Einberji, 4. fl. E,kl. 16.00. HEIÐARVOLLUR IK-Vestri, 5. fl. C, kl. 14.00. HUSAVIKURVOLLUR VöIsungur-KS, 5. fl. D kl. 14.00. EGILSSTAÐAVOLLUR Höttur-Leiknir, 5. fl. E,kl. 15.00. SEYÐISFJARÐARVOLLUR Huginn-Þróttur, 5. fl. E, kl. 15.00. ESKIFJARÐARVOLLUR Austri-Einherji, 5. fl. E, kl. 15.00. - J < i ííí* F' v ,ííí»íísi4iííífí®44{{{ís^^ KJARVALSSTAÐIR: SEPTEM-hópurinn í Vestur- sal. Galleri Langbrók i kaffistofu og á göngum og Myndhöggvarafélagið umhverfis húsið og i anddyri. I austursal eru að venju sýnd málverk eftir Jóhannes Kjarval i eigu Reykjavíkurborgar. Aðgangur ókeypis. j NORRÆNA HtJSIÐ: Sumarsýning í kjallara. Verk eftir Gunnlaug Scheving, Hrólf Sigurðsson og Haf- stein Austmann. Opið frá kl. 14—19, nema þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 14—22. Á þriðjudags- kvöldum eru söngvökur Einsöngvarafélagsins og á fimmtudagskvöldum er „opið hús”, einkum ætlað norrænum ferðamönnum. LISTASAFN ISLANDS: Málverk, höggmyndir og grafík eftir innlenda og erlenda listamenn. Sýning á graflkmyndum eftir hollenzka málarann Bram van Velde. Opið daglega frá kl. 13.30 til 22, út júlímánuð. ÞJÖÐMINJASAFN ISLANDS, Bogasalur: Snorri Sturluson, sýning á listaverkum og öðru sem tengt er honum. Opið frá kl. 13.30 til 22.00 út júlímánuð. GALLERI SUÐARGATA 7: Sýning á verkum brezka myndlistarmannsins Peter Schmidt. Opið dag- lega frá kl. 16—22, en 14—22 um helgar. f LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið allal daga nema mánudaga frá kl. 13.30—16. Opnuð hefur verið ibúð Einars á efstu hæö. HOGGMYNDASAFN ASMUNDAR SVEINS- SONAR: Opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frákl. 13-16. ARNAGARÐUR: Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning. Opið I sumar þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga frá kl. 14— 16. MOKKAKAFFI, Skólavörðustíg: Olga von Leuvht- ensberg, olíu- og vatnslitamyndir. Opið til kl. 23.30. LISTMUNAHUSIÐ, Lækajrgötu 2: Sex íslenzkar myndlistarkonur: Júlíana Sveinsdóttir, Nina Tryggva- dóttir, Gerður Helgadóttir, Lovisa Matthiasdóttir, Þorbjörg Höskuldsdóttir og Guðrún Svava Svavars- dóttir. Víðsýn, Austurstrœti 3 Mið-F.vrópuferð Brottför 5. ágúst, 15 dagar. Flogið til Frankfurt, ekið um Rínarlönd, Móseldal, Luxemburg og Frakkland. Dvalið verður um kyrrt við Vierwaldstetter-vatn i Sviss. tsraelsferð 9. september, 19 dagar, dvalið i Jerúsa- lem, Galileu og baðstrandarbænum Natanya. Allir helztu bibliu- og sögustaðir skoðaðir. Glasgow — Dublin Brottför 20. ágúst, 10 dagar. Ekið um Hálöndin og komið til Edinborgar. Ekið um fagrar og blómlegar byggðir Irlands. Hreinj’crningar og teppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í stærri verk. Simi 51372. Hólmbræður. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk tii hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantiði síma 19017. Ölafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun 'með vélum sem tryggja örugga og vand- aða hreinsun. Ath. kvöld- og helgarþjón- usta. Símar 39631, 84999 og 22584. Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. í símum 84395, 28786, og 77587. ökukennsla Okukennsla. Kenni á japanska bílinn Galant árg. 79. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Simi 77704. Jóhanna Guðmundsdóttir. Ökukennsla, æfingartímar, hæfnisvottorð. Engir lágmarkstímar, nemendur greiða aðeins tekna tíma,Jóhann G. Guðjóns- son, símar 21098, 17384, Athugið! Sér- stakur magnafsláttur, pantið 5 eða fleiri saman. Okukennsla-æfingatimar-bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason.sími 66660. Kcnni á Datsun 180*B árg. ’78. Mjög lipur og þægilegur bill. Nokkrir ncmendur geta byrjaðstrax. Kenni allan daginn, alla daga og veiti skólafólki sér- stök greiðslukjör. Sigurður Gíslason, ökukennari, sími 75224 (ákvöldin). NiiSÍ M lirozzð’; PLASTPOKAR O 82655 Ferðafélag íslands Sunnudagur 29. júli kl. 13.00: Lyklafell — Lækjar- botnar. Létt og auðveld gönguleiö. Verð kr. 1.500 gr. við bilinn. Farið frá Umferöarmiðstöðinni að austan- verðu. Feróir um verzlunarmannahelgina: Föstudagur kl. 18.00: Strandir — Ingólfsfjörður (gist I húsi) Föstudagur kl. 20.00: 1) Þórsmörk (gist i húsi) 2) Landmannalaugar — Eldgjá (gist í húsi) 3) Skaftafell (gist (tjaldi) 4) Oræfajökull (gist i tjaldi) 5) Lakaglgar (gist i tjaldi) 6) Hvanngil — Emstrur (gist i tjaldi) 7) Veiðivötn — Jökulheimar (gist i húsi) 8) Fimmvörðuháls (gist i húsi) Laugardagur kl. 08.00: 1) Hveravellir — Kjölur (gist i húsi) 2) Snæfellsnes — Breiðafjarðareyjar (gist i húsi) Laugardagur kl. 13.00: Þórsmörk (gist í húsi) Sumarleyfisferólr: I. ágúst Borgarfjörður eystri (8 dagar) 8. ágúst: Askja — Kverkfjöll — Snæfell (12 dagar) II. ágúst: Hringferð um Vestfirði (9 dagar) Kynnizt landinu! — Pantið timanlega! Útivistarferðir Sunnudagur 29/7 kl. 13: Fjallió eina — Hrútagjá, fararstjóri Steingrímur Gautur. Verð kr. 2000, fritt fyrir böm með fullorðnum. Farið frá BSl, bensinsölu. VerzlunarmannahelgL* 1. Þórsmörk 2. Lakagigar 3. Gæsavötn — Vatnajökull 4. Dalir — Breiðafjarðareyjar Sumarleyfisferðir i ágúst: 1. Hálendishringur, 13 dagar 2. Gerpir, 8 dagar 3. Stórurð — Dyrfjöll, 9 dagar 4. Grænland, 8 dagar Vestfirðir — Skemmtiferð Sjálfstæðrmenn efna til skemmtiferðar að Látrabjargi dagana 28. og 29. júli. Lagt verður af stað með rútu frá Sjálfstæðishúsinu á Isafirði og gist i Örlygshöfn. Nánarí upplýsingpr i götuauglýsingum. Bolvíkingafélagið í Reykjavík Bolvíkingafélagið i Reykjavík fer skemmtiferð til heimabyggðarinnar um verzlunarmannahelgina., Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni föstu- daginn 3. ágúst og komið heim mánudaginn 6. ágúst. Farin verður Djúpleiðin vestur og Skálavík heimsótt. Hægt verður að fá svefnpokapláss. Nánari upplýsing- ar gefur stjórnin í simum 25395—85116—83756 og 40689. Ásprestakall Safnaðarferð verður farin 11. og 12. ágúst til Isa- fjarðar og Bolungarvíkur. Messað i Bolungarvíkurkirkju sunnudaginn 12. ágúst. Nánari upplýsingar i sima 32195 og 81742. Tilkynnið þátttöku sem fyrst. — Safnaðarfélagið. Sumarferð AB Kópavogi verður farinn 27.-29. júIi. Farið verður að Isafjarðar djúpi. Lagt af stað frá Þinghól á föstudaginn kl. 2. Fargjald verður 12.000 kr. Miðar óskast sóttir i Þing hól þriðjudaginn 24. júlí frá kl..5—7 og 20.30—22 og miðvikudag frá kl. 20.—22. Farþegar hafa mcð sér tjöld og nesti. Allar upplýsingar gefur Lovisa Hanncs dóttir í sima: 41279 og 41746 (Þinghól) og Adolf J.E. Petersen í sima: 42544. Barnakór Akraness Hinn 29. júli heldur Barnakór Akraness til Finnlands i boði samtaka norrænna tónlistaruppalenda, N.M.P.U. Kórinn syngur þrisvar sinnum á þingi þess- ara samtaka, m.a. viðsetningu þingsins. Þing þetta er haldið á þriggja ára fresti og er sem fyri scgir haldið i Tapiola i Finnlandi. Samhliða þinginu er haldið námskeið í velfiestu því er varðar tónlistaruppeldi og nemendahópum boðið að koma fram á tónleikum fyrir þinggesti. Samtals koma fram að þessu sinni tólf hópar, kórar og hljóðfærafiokkar frá öllum Norðurlandanna, cn þetla er í fyrsta skipti sem hópur frá Islandi sækir þing þetta. Undirbúningur hefur staðið siðan sl. haust og hafa æfingar verið stifar undanfarið. Þá hefur staðið yfir fjársöfnun, en einnig hefur kórinn fengið styrki, m.a. frá NOMUS svo og bæjarsjóði Akraness og menningarsjóði Akraness. Samanlagður kostnaður vegna ferðarinnar cr nærri 5 milljónir. Auk þess að koma fram á þinginu fer kórinnv i þriggja daga heimsókn til vinabæjar Akraness, sem hcitir Nárpes, og syngur þar á fjölmörgum stöðum. Stjórnandi kórsins er Jón Karl Einarsson og hefur hann notið góðs stuðnings foreldra barnanna við undirbúning ferðarinnar. Kórinn heldur tónleika í Garðakirkja á Alftancsi þann 28. júli kl. 14.00 Stjórnandi kórsins er Jón Karl Einarsson. Semballeikur í Skálholtskirkju Sumartónleikar eru nú um hverja helgi í Skálholts- kirkju. Hefjast þeir ávallt kl. 15.00 laugardaga og sunnudaga. Tónleikar þessir eru fremur stuttir og án hlés og ætlaðir ferðamönnum er koma að Skálholti og dvelja vilja um stund á staðnum. Aðgangur að tón- leikunum er ókeypis. Messað er I Skálholtskirkju kl. 17.00 hvern sunnudag. Um najstu helgi mun Helga Ingólfsdóttir leika ein- leiksverk fyrir sembal á sumartónleikunum. Á efnis- skrá hennar eru verk eftir tvö tónskáld barokktima- bilsins: „Andlát og útför Jakobs” eftir J. Kuhnau en það eru tónmyndir eftir fáeinum sögum úr Heilagri ritningu og Ouverture, partita í frönskum stil eftir J.S. Bach. Tónleikur í Norræna húsinu Nasstkomandi sunnudagskvöld, 29. júli, verða pianó- tónleikar í Norræna húsinu. Einleikari er Tschong-hie Kong frá Suður-Kóreu. Hún er fædd árið 1958 i Seoul, þar sem hún hóf píanónám sex ára gömul. 17 ára að aldri hélt hún til Hannover í Vestur-Þýzkalandi þar sem hún stundaði framhaldsnám hjá Einar Steen Nokleberg, sem er lslendingum að góðu kunnur. Tschong-hie Kong hefur unnið til fyrstu verðlauna I samkeppni ungra pianóleikara i heimalandi sinu og einnig hlotið styrk og viðurkenningu frá Staatliche Hochschule filr Musik und Theatcr I Hannover. Þaðan hefur hún nú nýlokið burtfararprófi. Héðan mun Tschong-hie Kong svo halda til frekara náms í New York. Á efnisskrá tónleikanna verða verk eftir Bach, Beeth- hoven, Skrjabin, Stockhausen og Chopin. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsv. Glæsir, diskótekið Dísa. Opiðtil kl. 3. HOLLYWOOD: Bob Christy með diskótekið. Opið frá kl. 8-3. HÖTEL BORG: Diskótekiö Disa. Opið til kl. 3. HÖTEL SAGA: Hljómsv. Birgis Gunnlaugssonr, söngkona Vilborg Reynisdóttir. Sérstakur kvöld- verður saminn og matreiddur að fyrirsögn Sigrúnar Davíðsdóttur. INGOLFSCAFE: Gömlu dansarnir. KLUBBURINN: Hljómsv. Hafrótog Picasso. OÐAL: Mike Taylor plötuþeytir með diskótekið. Opiðfrá kl. 6—3. SIGTUN: Hljómsv. Lúdó og Stefán, diskótek. Opið frákl. 10-3. SNEKKJAN: Hljómsv. Ásar, diskótek. ÞÖRSCAFE: Hljómsv. Galdrakarlar. Dansað til kl. 3. HREYFILSHUSIÐ: Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsv^Glasir. Opið til kl. 1. HOLLY WOOD: Bob Christy með diskótekiö. HÖTEL BORG: Gömlu dansarnir, hljómsv. Jón Sigurðssonar, söngkona Mattý. HÖTEL SAGA: Hæfileikakeppni Dagblaðsins og Hljómsv. Birgis Gunnlaugssonar heldur áfram. Söngkona hljómsv. er Vilborg Reynisdóttir. ÖÐAL: Mike Taylor plötuþeytir með diskótekið. Opiðfrákl.6-1. ÞÖRSCAFE: Hljómsv. Galdrakarlar. Dansaðtil kl. 1. LAUGARDAGUR HVOLL: Hljómsveitirnar Frceport og Islenzk kjöt- súpa. ARNES: Hljómsv. Afbrot. BRUN BORGARF.: Ljósin i bænum. HUNAVER: Hljómsv. B.B. FELAGSLUNDUR REYÐARF.: Hljómsv. Geimsteinn. HOFSÖS: Sumargleði Ragnars Bjarnasonar. PATREKSF.: Sumarið 79. MIÐGARÐUR: Hljómsv. Geirmundur. Ráðstefnur SÍNE Sumarráðstefna SlNE verður haldin í Félagsstofnun Stúdenta við Hringbraut sunnudaginn 29. júlí nk. kl. 14.00. 1. Skýrsla stjórnar og fulltrúa SlNE í stjórn LlN. 2. Stjórnarskipti. 3. Kjör fulltrúa i stjórn LlN og í sambandsstjóm ÆSl. 4. önnur mál. Fundargögn munu liggja frami á skrifstofu SlNE frá og með 26. júlí nk. Opið hús í Vatnaskógi Um verzlunarmannahelgina, 3.—6. ágúst nk., verður „opið hús” í Vatnaskógi i tilefni 50 ára afmælis Skógarmanna KFUM, en Skógarmenn KFUM eru þeir, sem dvalizt hafa í sumarbúðunum í Vatnaskógi í dvalarflokki, og sjá þeir um rekstur starfsins þar. Tilgangur þessa opna húss er að gefa gömlum Skógarmönnum og öðrum velunnumm starfsins í Vatnaskógi kost á að heimsækja Vatnaskóg dags- stund, heilan dag eða eina helgi. Er ekki að efa, að margir munu gleðjast yfir að fá tækifæri til að koma í Vatnaskóg eftir margra ára og jafnvel áratuga fjar- veru, þvi ófáir eiga þaðan sínar beztu seskuminningar. Aðgangur að svæðinu er ókeypis og tjaldstæðaleiga engin. Matsala. verður á staðnum og hópferð verður fyrir bílleysingja upp i Vatnaskóg frá Reykjavik föstu- dagskvöld 3. ágúst og heim aftur mánudag 6. ágúst. Samverustundir verða að morgni og síðdegis.og kvöldvökur laugardags- og sunnudagskvöld. Að öðru leyti verður deginum varið til leikja og iþróttaiðkana á þurrlendi og í vatninu. Sumarbúðir KFUM i Vatnaskógi hafa verið starf- ræktar allt frá árinu 1923, en þá fór fyrsti drengja- hópurinn til dvalar þar. Fyrstu árin höfðust menn við í tjöldum, en með árunum hefur mikil uppbygging átt sér stað í Skóginum, og auk „Gamla skála”, er reistur var á árunum kringum 1940, eru þar nú kapella, matarskáli, „laufskálar” og nýtt íþrótta- og samkomu- hús, en það verður einmitt formlega tekiö i notkun á samverustund á laugardeginum kl. 17. Stjórn Skógarmanna KFUM vonar, að sem fiestir gamlir Skógarmenn og aðrir velunnarar starfsins í Vatnaskógi leggi leið sína þangað um áðumefnda helgi, til stuttrar viðkomu eða lengri dvalar. Allar nánari upplýsingar eru veittar á aðalskrifstofu KFUM og K að Amtmannsstig 2B, sími 13437. Vinabæjarmót í Hveragerði 27. — 29. júlí Dagana 27. — 29. júlí nk. verður haldið vinabæjar- mót i Hveragerði, og sækja það um 170 norrænir gestir frá vinabæjum Hveragerðis á Norðurlöndun- um, en í vinabæjarkeðjunni eru eftirtaldir bæir: Sigdal í Noregi, Örnsköldsvik í Sviþjóð, Áðnekoski í Finn- landi, Brande í Danmörku og Tarp i Suður-Slésvik, en Hveragerði er eina bæjarfélagið hér á landi sem hefur vinabæjartengsl við danska íbúa í Slésvík. Frá vinabæ Hveragerðis í Svíþjóð, Örnsköldsvik, kemur m.a... 50 manna unglingasinfóniuhljómsveit, sem mun halda tónleika á ýmsum stöðum i samvinnu við deildir Norræna félagsins og Tónlistarfélög þar sem þau eru. Þannig verða tónleikar; 19. júlí i Selfossbiói 20. júli í í Aratungu, 21. júlí-í Borgamesi. 22. júlí í Stykkishólmi, 24. júli á Höfn í Hornafirði, 26. júli á Hvolsvelli, 27. júli i Mennta- skólanum i Hamrahlið, auk tónleika i Hveragerði i tengslum við vinabæjarmótið. Hljómsveit þessi hefur hlotið góða dóma og leikur tónlist við allra hæfi. Þannig að þrátt fyrir árstímann er vonast eftir góðri þátttöku á tónleikana. Nafn hljómsveitarinnar er KOMSEO. Stórdansleikur og fjölskylduskemmtun á Olafsf irði og Skjólbrekku um helgina. Sjálfstæðisfélögin bjóða upp á ódýra, vandaða og fjöl- breytta skemmtun á ólafsfirði föstudaginn 27. júlí og í Skjólbrekku laugardaginn 28. júlí. Kl. 21.00 hefjast skemmtiatriði en þar eru meðal efnis gamanþættir i umsjd Þóru Friðriksdóttur, Jóns Sigurbjörnssonar, og Svanhildar, aö ógleymdum Jörundi sem bregður sér í margvisleg gervi. Þá er gamansöngur, bingó, tiskusýning frá Karon samtökunum, diskótekiö Disa með tilheyrandi „Ijósashow” og tindrandi diskódans. Um hljómsveitarleik sér ölafur Gaukur og hljómsveit- hans. Á skemmtuninni á ólafsfirði munu fiytja ávarp, Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Lárus Jónsson, alþingismaður. 1 Skjólbrekku flytja ávarp þeir Geir og Halldór Blöndal, blaðamaður. Kl. 23.00 hefst svo dansinn. Með þvi að Diskótekið Dísa og Hljómsveit Olafs Gauks skipta með sér hljóm- fiutningi, hefur fjörið verið í hámarki frá byrjun til enda. Það er því sjálfsagt að nota gullið tækifæri og njóta góðrar skemmtunar um helgina. Sjálfstæðis- félögin. Frá skrifstofu borgarlæknis Farsóttir í Reykjavík vikuna 17.—23. júní 1979, sam- kvæmt skýrslum 8(10) lækna. Iðrakvef 13(19), hlaupabóla 7 (9), rauðir hundar 1 (3), hettusótt 24 (35), hálsbólga 43 (31), kvefsótt 97 (84), lungnakvef 19 (25), infiúensa 2 (2), taksótt 1 (0), kvef- lungnabólga 9 (2), vírus 3 (8), dilaroði 1 (0). GENGISSKRÁNING Ferðamanna- Nr. 139 — 26. júlí 1979. gjaldeyrir Eining Ki. 12.00 Kaup Sala Kaup Sala 1 BandarikjadoHar 355.80 356.60* 391.38 392.26* 1 Steriingspund 828.80 830.60* 911.68 913.66* 1 Kanadadoilar 304.90 305.60 335.39 336.16 100 Danskar krónur 6824.60 6839.90* 7507.06 7523.89* 100 Norskar krónur 7106.05 7122.05* 7816.65 7834.25* 100 Sænskar krónur 8504.85 8523.95* 9355.33 9376.34* 100 Finnsk mörk 9343.50 9364.50* 10277.85 10300.95* 100 Franskk frankar 8414.30 8433,20* 9255.73 9276.52* 100 Belg.frankar 1225.10 1227.80* 1347.61 1350.58* 100 Svissn. frankar 21676.60 21725.40* 23844.26 23897.94* 100 Gyllini 17825.20 17865.30* 19607.72 19651.83* 100 V-Þýzk mörk 19600.60 19644.70* 21560.66 21609.17* 100 Lfrur 43.59 43.69* 47.94 48.05* 100 Austurr. Sch. 2668.15 2674.15* 2934.96 2941.56* 100Escudos 733.60 735.30* 806.96 808.83* 100 Pesotar 537.60 538.30* 590.81 592.13* 100 Yen 165.58 165.96* 182.13 182.55* 1 Sórstök dráttarróttindi 465.97 467.02 ,•Breyting frá sfðustu skráningu^ Sknsvari vegna gengisskráninga 22190.J

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.