Dagblaðið - 28.07.1979, Page 23

Dagblaðið - 28.07.1979, Page 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ1979. c* Utvarp 23 Sjónvarp i Dr. Hook er meðal þeirra sem i heyrist i Kvöldljóðum Ásgeirs Tómassonar i kvöld. KVÖLDUÓЗútvarp kl. 20,00: Eingöngu lög eftir látna tónlistarmenn tónlistarmann. Er það lagið Your’ re s'exteen. Tónlistin verður frá ýmsum tímum en þó aðallega frá seinni tíð. Kvöldljóð er fjörutíu og fimm min. langur þáttur. -ELA. —fyrirutaneitt Kvöldljóð Ásgeirs Tómassonar er á dagskrá útvarpsins í kvöld kl. 20.00. Þess má geta að fyrir utan breyttan tíma í þættinum hefur Helgi Pétursson, sem var annar stjórnandinn, hætt um- sjón með Ásgeiri. í þættinum í kvöld verður eingöngu spiluð tónlist eftir látna tónlistarmenn með einni undantekningu þó, því Dr. Hook mun syngja eitt lag eftir látinn C---------------------------------------\ Utvarp kl. 9,00 ífyrramálið: Afaraldsfæti I fyrramálið er þáttur Birnu G. Bjarnleifsdóttur á dagskrá útvarpsins og nefnist hann Á faraldsfæti. Þátturinn fjallar um útivist og ferða- mál og verður í því sambandi rætt við I úð\ i ' Hjálmtýsson ferðamálastjóra um upphaf ferðamannaþjónustu hér- lendis. Að sögn Birnu verða rifjuð upp helztu atriði frá því þegar fór að bera á sérkennilegum útlendingum hér á landi sem gjarnan komu með teiknara með sér til að rissa niður það sem fyrir augu bar. Þá þekktust ekki hótel heldur sváfu ferðamennirnir á bóndabæjum eða jafnvel í kirkjum. Teikningar þær sem þessir ferðamenn höfðu með sér heim eiu nú verðmætar minningar um landið, hvernig það leit út í augum ferðamannsins á þessum tíma. Birna heldur áfram með þætti sína í sumar og eru þeir endurfluttir hvern miðvikudag kl. 17.55. Þátturinn er tuttugu mín. langur. -ELA. Birna G. Bjarnleifsdóttir, umsjónarmaður þáttarins. ) V. J 5 Utvarp Laugardagur 28. júRí 7.00 Veöurfrcxnir. Fréttir. Tónieikar. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlislarþállur í umsjá Guömundar Jónssonar pianðleikara lendur- tekinn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fréllir.Tðnleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (úldr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Oskalög sjúklinga: Asa Finnsdóllir kynnir. (10.10 Veóurfregnir). 11.20 F.g veit um bók. Sigrún Bjðrnsdóltir stjðmar barnatíma, þar sem kynnt verður bókin „Glfsyndi" cftir Thðger Birkcland i þýöingu Jóhönnu þráinsdóttur. Lesari. Jón Gunnarsson. 12 00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfrcgnir. Tilkynningar. Tónieikar. 13.30 t vikulokln. Edda Andrésdóttirstjórnar. 16.00 Fréltir. 16.15 Veðurfrcgnir. 16.20 Vinsælustu popplogin. Vigmr Svcmsson kynnir. 17.20 Tónhorniö. Guörún Bima Hannesdótlir sér um þáitinn. 17.50 SOngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Gúði ditinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav Hasck 1 þýðingu Karis Isfeids. Glsli Halldórs son leikari les (23). 20.00 Kvoldljúð. Tónlistarþáttur i umsjá Asgeirs Tómassonar. 20.45 Ristur. Umsjónarmenn: Hrðbjartur Jóna- tansson og Hávar Sigurjónsson. 21.20 Hlöðubalk Jónatan Garðarsson kynnir ameriska kúreka- og sveitasöngva. 22.05 KvOldsagan: „Grand Babylon bðtelið” eftir Arnold Bennctt. Þorsteinn Hannesson les þýðinguslna(l7l. 22.30 Vcðurfregnir. Frétlir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskráriok. Sunnudagur 29. júlí 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjöm Einars- son biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl (útdr.). Dagskrá. 8.35 Létt tnorgunlög. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur: Willi Boskovsky stj. 9.00 A faraldsfæti. Birna G. Bjarnleifsdóttir stjómar þætti um útivist og ferðamál. Talað við Ludvig Hjálmtýsson ferðamálastjóra um upphaf ferðamannaþjónustu hérlendis. 9.20 Morguntónleikar. a. Konsert í a-moil fyrir flautu, fiðlu, sembal og strengjasveit eftir Bach. Werncr Tripp, Ivan Pinkava og Anton Heiller leika með Einleikarasveitinni i Zagreb; Antonio Janigro stj. b. Fiðlukonsert I A-dúr eftir Vivaldi. Nathan Milstein leikur með kammersveit. 10.00 Fréttir.Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar planóleikara. 11.00 Messa i Skálholtsdómkirkju. (Hljóðr. á Skálholtshátíð sl. sunnud.) Sóknarpresturinn, séra Guðmundur Öli Öiafsson, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt biskupi Islands, herra Sigurbirni Einarssyni. Skálholtskórinn syngur. Foröngvarar: Bragi Þorsteinsson og Sigurður Erlendsson. Söngstjóri: Glúmur Gylfason. Organleikari: Dr. Orthulf Prunncr. Trompet- leikarar: Sæbjörn Jónsson og Lárus Sveinsson. Meðhjálpari: Bjöm Erlendsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.TiIkynningar. Tónleikar. 13.30 „Sumarið”, smásaga eítir Jorge Luis Borgcs. Þýöandinn, Guðbergur Bergsson rit- höfundur, les. 14.00 Miðdegistónleikar: Ljóðsöngur frá finnska útvarpinu. Raili- Viljakainen syngur lög cftir Britten, Rakhmaninoff, Brahms og Strauss. Ralf Gothoni leikur á pianó. 15.00 llr þjóðlifinu: Framtfð Islands.Geir Viðar Vilhjálmsson stjómar þætti meö viðtölum við Vilhjálm Lúðvíksson framkvæmdastjóra Rannsóknarráðs rikisins, Bjarna Einarsson forstöðumann ráðsins og Steingrim Her- mannsson ráðherra. Lesari i þættinum: Pétur Pétursson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. A Olafsvöku. (Endurtekinn dagskrárþáttur frá 1976). Stjórnandi þáttarins, Stefán Karlsson handritafræðingur talar um Færeyjar og Færeyinga, og lesin verða þrjú færeysk Ijóð i þýðingu hans, einnig færeysk þjóðsaga. Lesarar: Guðni Kolbeinsson og Hjörtur Páls- son. Ennfremur flutt leikatriði og færeysk tónlist. 17.20 Ungir pcnnar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttin. 17.40 Dönsk popptónlist. Sverrir Sverrisson kynnir hljómsveitina Entrance; — sfðari þáttur. 18.10 Harmonikuiög. Lennart Wármell leikur. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar 19.25 Vinnudeilur og gerð kjarasamninga. Friðrik Sófusson alþmgisinaður stjórnar umræðuþætti. Þátttakendur eru: Asmundur Stefánssoií, framkvæmdastjóri Alþýðusam- bands Islands, og Þorsteinn Pálsson, fram- kvæmdastjóri Vinnuveitcndasambands Islands. 20.30 Frá hernámi Islands og styrjaldarárunum siðari. Þórarinn Þórarinsson fyrrum skóla stjóri á Eiðum les frásögu sína. 21.00 Pinaótónlist. Vladimir Horowitz leikur verk eftir Scarlatti, Schumann og Skrjabín. 21.20 Ut um byggðir; — fimmti þáttur. Gunnar Kristjánsson stjórnar. 21.40 Færeysk tónlist á Olafsvöku. Færeyskir listamenn leika og syngja, þ.á.m. kveða Sumbingar færcysk danslög og Harkaliðið flytur ýmis lög. 22.05 Kvöldsagan: „Grand Babylon hótellð” eftir Arnold Bennettt. Þorsteinn Hanncsson lesþýðingu slna(15). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Létt múslk á slðkvöldi. Sveinn Magnússon og Sveinn Arnason kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 30. júlí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Ðæn. Séra Gunnar Kristjánsson flytur (a.v.d.v.) 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: Sigriður Thorlacius lýkur við lestur þýðingar sinnar á 1 sögunni „Marcelíno” eftir Sanchez-Silvaz (6). 9.20 Tónleikar. 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas Jónsson. Rætt við Agnar Guðnason blaðafull- trúa um Norrænu bændasamtökin og fund þeirra hérálandi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.Tónleikar. 11.00 Vfðsjá: Friörik Páll Jónsson flytur. 11.15 Morguntónleikar: Tónlist cftir Witold Lutoslawski Filharmoniusveitin i Varsjá leikur Sorgartónlist fyrir strengjasveit; Witold Rowicki stj. / Pólska útvarpshljómsveitin leikur Postludium fyrir hljómsveit; Jan Kreuz stj. I Mstislav Rostropovitsj og Parisarhljóm- sveitin leika Sellókonsert undir stjórn höfundarins. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.40 Vióvinnuna:TónIcikar. 14.30 Miðdegissagan: „Korriró” eftir Asa I Bæ.Höfundur les(U). 15.00 Miðdegistónleikan Islenzk tónlist. a. „Söngvar úr Svartálfadansi” eftir Jón Asgeirs- son við Ijóð eftir Stefán Hörð Grimsson. Rut L. Magnússon syngur: Guðrún S. Kristins dóttir leikur á píanó. b. „Þrjár impressionír” eftir Atla Heimi Sveinsson. Félagar úr Sinfónluhljómsveit lslands leika; Páll P. Páls son stj. c. Konsert fyrir blásara og ásláttar- hljóðf. cftir Pál P. Pálsson, Gunnar Egilsson og Vilhjálmur Guðjónsson leika með Lúðra sveit Reykjavikur; höfundurinn stj. d. „Láta- læti" fyrir litla hljómsveit eftir Jónas Tómas son yngri. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. e. „Dimmalimm kóngsdóttir", ballettsvfta eftir Skúla Halldórs son Siníóníuhljómsveit lslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður fregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Ulfur, úlfur” eftir Farley Mowat. Bryndfs Viglundsdóttir byrjar að lesa þýðingu sina. IVIKULOKIN—útvarp kl. 13130: Klæðnaður á skemmtistöðum —ásamt heilmörgu öðru í þættinum Vikulokafólk ásamt tæknimanni. Kristján E. Guðmundsson, Edda Andrésdóttir og Öiafur Hauksson. Tæknimaðurinn er Sigurður Ingólfsson. Á myndina vantar einn stjórnandann. í vikulokin er á dagskrá útvarpsins í dag kl. 13.30 að vanda og er Ási í Bæ að þessu sinni gestur þáttarins í tilefni af þjóðhátíð Eyjamanna um næstu helgi. Einnig verður í þættingum hringt til Eyja og spurt um undirbúning fyrir hátíðina. Að sögn Eddu Andrésdóttur verða kannaðar kröfur um klæðnað á skemmtistöðum, af hverju ekki má koma inn í gallabuxum og fleira og rætt við starfsmenn veitingahúsa i því sambandi. Spjallað verður við eigendur nýs matstölustaðar, Hornsins, sem er í Hafnarstræti og hefur ítalskan blæ, pizzur, ostarétn og kaffirétti, margs konar. Einnig verður rætt við V__________________________________ Helgu Mogensen, eiganda staðarins Á næstu grösum. Hringt verður til Mallorca og rabb- að við fararstjóra þar og spiluð verða nokkur vinsælustu lögin á Spáni. Stjórnendur þáttarins hafa tekið þá ákvörðun að hafa heldur meiri tónlist í þættinum nú í sumar en áður, þar sem fólk er mikið á ferðalögum á þessum tíma. Getraun verður fyrir hlustendur og spurningaleikurinn. Að þessu sinni er ætlunin að fá bílstjóra ráðherranna til að svara. Auk Eddu eru Ólafur Hauksson, Kristján E. Guðmundsson og Guðjón Friðriksson stjórnendur. -ELA. ___________________________________/

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.